Tyrkland Samkomulagið sagt sársaukafullt og ósigur fyrir Armena Rússneskir friðargæsluliðar eru nú komnir til Nagorno-Karabakh eftir að skrifað var undir samkomulag sem Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, segir hafa verið sársaukafullt fyrir sig og þjóðina. Erlent 10.11.2020 15:05 Armenar mótmæla vegna friðarsamnings við Aserbaídsjan Nikol Pahinyan forsætisráðherra Armeníu greindi frá því í kvöld að hann hefur skrifað undir friðarsamning við leiðtoga Aserbaídsjan og Rússlands til að binda endi á átökin vegna héraðsins Nagorno-Karabakh. Erlent 9.11.2020 23:39 Valdamiklir leiðtogar bíða með að óska Biden til hamingju Þó að hamingjuóskum hvaðanæva að úr heiminum rigni nú yfir Joe Biden, nýkjörinn forseta Bandaríkjanna, og Kamölu Harris, nýkjörinn varaforseta, hafa leiðtogar nokkurra valdamestu ríkja heims ekki óskað sigurvegurum kosninganna til hamingju. Erlent 9.11.2020 23:01 Rússnesk herþyrla skotin niður af Aserbaídsjan Tveir létust þegar rússnesk herþyrla var skotin niður í Armeníu í dag. Aserbaídsjan hefur nú viðurkennt að hafa skotið þyrluna niður fyrir slysni og hefur berist afsökunar. Árásin tengist átökum milli Asera og Armena um héraðið Nagorno-Karabakh. Erlent 9.11.2020 17:37 Tengdasonur Erdogan segir af sér sem fjármálaráðherra Berat Albayrak, fjármálaráðherra Tyrklands, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að segja af sér heilsu sinnar vegna. Erlent 8.11.2020 22:45 Fjögurra ára stúlku bjargað úr húsarústum í Izmir Björgunarmenn í Izmir í Tyrklandi björguðu í dag fjögurra ára stúlku á lífi úr húsarústum í borginni, fjórum dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland. Erlent 3.11.2020 08:22 Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. Erlent 2.11.2020 06:38 Maður á áttræðisaldri fannst á lífi í rústum 33 klukkustundum eftir öflugan jarðskjálfta í Eyjahafi á föstudag fannst karlmaður á áttræðisaldri á lífi í rústum byggingar í tyrknesku borginni Izmir. Erlent 1.11.2020 20:35 Fjögur þúsund leita í rústum í Izmir Minnst 27 eru látnir eftir sterkan jarðskjálfta í Eyjahafinu í gær. Skjálftinn var af stærðinni 7 samkvæmt mælingum og olli miklu tjóni í tyrknesku borginni Izmir. Erlent 31.10.2020 10:46 Minnst 19 látin eftir skjálftann Að minnsta kosti 19 eru látin og yfir sjö hundruð slösuð eftir jarðskjálfta nærri vesturströnd Tyrklands í dag. Erlent 30.10.2020 23:42 Tólf látin eftir skjálftann í Tyrklandi Minnst 12 eru látin og 419 slösuð eftir að 6,6 stiga stiga jarðskjálfti reið yfir nærri vesturströnd Tyrklands í dag. Erlent 30.10.2020 17:49 Minnst fjögur látin í skjálftanum Að minnsta kosti fjögur eru látin og 120 slösuð í Tyrklandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið þar yfir í dag. Erlent 30.10.2020 14:20 Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, Erlent 30.10.2020 12:27 Tyrkir í hart vegna skopmyndar af Erdogan Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Erlent 28.10.2020 12:30 Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. Erlent 26.10.2020 14:35 Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. Erlent 26.10.2020 11:14 Átök halda áfram í Nagorno-Karabakh Átök brutust út á milli hersveita Aserbaídsjan og Armena sem búsettir eru í Nagorno-Karabakh í dag. Aserar og Armenar hafa báðir kennt hvor öðrum um að hafa komið í veg fyrir friðsamlegar málalyktir í átökunum um héraðið. Erlent 25.10.2020 20:27 Hægrisinnaður þjóðernissinni kjörinn forseti á Norður-Kýpur Hægrisinnaði þjóðernissinninn Ersin Tatar fór með sigur af hólmi á Norður-Kýpur í forsetakosningum sem fram fóru þar í gær. Erlent 19.10.2020 07:05 Grikkir segja Tyrki ógna friði í Eyjahafi Yfirvöld í Grikklandi segjast ekki ætla að eiga í viðræðum við Tyrki á meðan þeir eru með rannsóknarskip á hafsvæði sem ríkin deila nú um. Erlent 13.10.2020 10:46 Segir Tyrki halda þjóðarmorðinu áfram Aðgerðir Tyrkja og Asera í deilunni við Armena um héraðið Nagorno-Karabakh eru hryðjuverk og framhald á þjóðarmorði Tyrkja á Armenum. Þetta segir armenski forsætisráðherrann Nikol Pashinyan í samtali við Sky News. Erlent 7.10.2020 08:59 Leggja ekki niður vopn enn Yfirvöld í Aserbaídsjan og Armeníu hafa ekki orðið við ákalli Rússlands, Frakklands og Bandaríkjanna um vopnahlé í átökum þeirra á milli. Erlent 1.10.2020 15:20 Hafa áhyggjur af sýrlenskum málaliðum í nágrannaerjum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur áhyggjur af því að tyrknesk stjórnvöld sendi nú sýrlenska málaliða til að leggja Aserum lið í átökum þeirra við nágranna sína Armena um fjallahéraðið Nagorno-Karabakh. Tyrkir styðja Asera í átökunum en neita því að hafa sent erlenda málaliða þangað. Erlent 1.10.2020 11:59 Dæmdur fyrir árásina á næturklúbb í Istanbúl á nýársnótt Dómstóll í Tyrklandi hefur dæmt Úsbekann Abdulkadir Masharipov í lífstíðarfangelsi fyrir hryðjuverkaárásina á næturklúbbi í Istanbúl á nýársnótt 2017. Alls létu 39 manns lífið í árásinni. Erlent 8.9.2020 14:46 Lokaniðurstaða í máli Khashoggi í Sádi-Arabíu Dómstóll í Sádi-Arabíu kvað um lokaniðurstöðu í máli vegna morðsins á Jamal Khashoggi, sádi-arabísks blaðmanns. Sjálfstæðis dómstólsins og réttarhaldanna hafa verið dregin í efa enginn var sakfelldur fyrir að hafa skipað fyrir um morðið. Erlent 7.9.2020 15:43 Öll spjót standa á Róbert Spanó Jón Steinar og Illugi skoðanabræður í afstöðu sinni til heiðursnafnbótar Róberts Spanó í Tyrklandi. Innlent 7.9.2020 13:55 Róbert segist ekki ætla að tjá sig frekar Róbert hefur verið gagnrýndur harðlega úr ýmsum áttum vegna heimsóknarinnar í vikunni. Innlent 6.9.2020 22:52 Gagnrýni rignir yfir Róbert Heimsókn Róberts Spanó, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, til Tyrklands hefur verið gagnrýnd harðlega úr ýmsum áttum í vikunni. Innlent 6.9.2020 17:48 Furðar sig á Tyrklandsheimsókn Róberts Spanó Róbert Spanó, sem er forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, fór til Tyrklands í fjögurra daga heimsókn í vikunni sem leið. Innlent 6.9.2020 10:18 Mikil spenna milli Grikkja og Tyrkja í Miðjarðarhafinu Yfirvöld í Grikklandi hafa sett herafla ríkisins í viðbragðsstöðu vegna deilna þeirra við Tyrki. Erlent 13.8.2020 19:34 Samþykktu lög til að þrengja að samfélagsmiðlum Tyrkneska þingið samþykkti lög sem þrengja verulega að samfélagsmiðlum í landinu verði þeir ekki að vilja þarlendra stjórnvalda. Mannréttindasamtök vara við því að lögin ógni tjáningarfrelsi í Tyrklandi verulega. Erlent 29.7.2020 10:43 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 15 ›
Samkomulagið sagt sársaukafullt og ósigur fyrir Armena Rússneskir friðargæsluliðar eru nú komnir til Nagorno-Karabakh eftir að skrifað var undir samkomulag sem Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, segir hafa verið sársaukafullt fyrir sig og þjóðina. Erlent 10.11.2020 15:05
Armenar mótmæla vegna friðarsamnings við Aserbaídsjan Nikol Pahinyan forsætisráðherra Armeníu greindi frá því í kvöld að hann hefur skrifað undir friðarsamning við leiðtoga Aserbaídsjan og Rússlands til að binda endi á átökin vegna héraðsins Nagorno-Karabakh. Erlent 9.11.2020 23:39
Valdamiklir leiðtogar bíða með að óska Biden til hamingju Þó að hamingjuóskum hvaðanæva að úr heiminum rigni nú yfir Joe Biden, nýkjörinn forseta Bandaríkjanna, og Kamölu Harris, nýkjörinn varaforseta, hafa leiðtogar nokkurra valdamestu ríkja heims ekki óskað sigurvegurum kosninganna til hamingju. Erlent 9.11.2020 23:01
Rússnesk herþyrla skotin niður af Aserbaídsjan Tveir létust þegar rússnesk herþyrla var skotin niður í Armeníu í dag. Aserbaídsjan hefur nú viðurkennt að hafa skotið þyrluna niður fyrir slysni og hefur berist afsökunar. Árásin tengist átökum milli Asera og Armena um héraðið Nagorno-Karabakh. Erlent 9.11.2020 17:37
Tengdasonur Erdogan segir af sér sem fjármálaráðherra Berat Albayrak, fjármálaráðherra Tyrklands, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að segja af sér heilsu sinnar vegna. Erlent 8.11.2020 22:45
Fjögurra ára stúlku bjargað úr húsarústum í Izmir Björgunarmenn í Izmir í Tyrklandi björguðu í dag fjögurra ára stúlku á lífi úr húsarústum í borginni, fjórum dögum eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir Tyrkland og Grikkland. Erlent 3.11.2020 08:22
Fjöldi látinna heldur áfram að hækka Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi. Erlent 2.11.2020 06:38
Maður á áttræðisaldri fannst á lífi í rústum 33 klukkustundum eftir öflugan jarðskjálfta í Eyjahafi á föstudag fannst karlmaður á áttræðisaldri á lífi í rústum byggingar í tyrknesku borginni Izmir. Erlent 1.11.2020 20:35
Fjögur þúsund leita í rústum í Izmir Minnst 27 eru látnir eftir sterkan jarðskjálfta í Eyjahafinu í gær. Skjálftinn var af stærðinni 7 samkvæmt mælingum og olli miklu tjóni í tyrknesku borginni Izmir. Erlent 31.10.2020 10:46
Minnst 19 látin eftir skjálftann Að minnsta kosti 19 eru látin og yfir sjö hundruð slösuð eftir jarðskjálfta nærri vesturströnd Tyrklands í dag. Erlent 30.10.2020 23:42
Tólf látin eftir skjálftann í Tyrklandi Minnst 12 eru látin og 419 slösuð eftir að 6,6 stiga stiga jarðskjálfti reið yfir nærri vesturströnd Tyrklands í dag. Erlent 30.10.2020 17:49
Minnst fjögur látin í skjálftanum Að minnsta kosti fjögur eru látin og 120 slösuð í Tyrklandi eftir að öflugur jarðskjálfti reið þar yfir í dag. Erlent 30.10.2020 14:20
Öflugur skjálfti undan strönd Tyrklands Erlendir fjölmiðlar segja skjálftann hafa verið um 6,7 að stærð og hafi fundist vel fyrir honum einnig víða í Grikklandi, Erlent 30.10.2020 12:27
Tyrkir í hart vegna skopmyndar af Erdogan Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Erlent 28.10.2020 12:30
Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. Erlent 26.10.2020 14:35
Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. Erlent 26.10.2020 11:14
Átök halda áfram í Nagorno-Karabakh Átök brutust út á milli hersveita Aserbaídsjan og Armena sem búsettir eru í Nagorno-Karabakh í dag. Aserar og Armenar hafa báðir kennt hvor öðrum um að hafa komið í veg fyrir friðsamlegar málalyktir í átökunum um héraðið. Erlent 25.10.2020 20:27
Hægrisinnaður þjóðernissinni kjörinn forseti á Norður-Kýpur Hægrisinnaði þjóðernissinninn Ersin Tatar fór með sigur af hólmi á Norður-Kýpur í forsetakosningum sem fram fóru þar í gær. Erlent 19.10.2020 07:05
Grikkir segja Tyrki ógna friði í Eyjahafi Yfirvöld í Grikklandi segjast ekki ætla að eiga í viðræðum við Tyrki á meðan þeir eru með rannsóknarskip á hafsvæði sem ríkin deila nú um. Erlent 13.10.2020 10:46
Segir Tyrki halda þjóðarmorðinu áfram Aðgerðir Tyrkja og Asera í deilunni við Armena um héraðið Nagorno-Karabakh eru hryðjuverk og framhald á þjóðarmorði Tyrkja á Armenum. Þetta segir armenski forsætisráðherrann Nikol Pashinyan í samtali við Sky News. Erlent 7.10.2020 08:59
Leggja ekki niður vopn enn Yfirvöld í Aserbaídsjan og Armeníu hafa ekki orðið við ákalli Rússlands, Frakklands og Bandaríkjanna um vopnahlé í átökum þeirra á milli. Erlent 1.10.2020 15:20
Hafa áhyggjur af sýrlenskum málaliðum í nágrannaerjum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur áhyggjur af því að tyrknesk stjórnvöld sendi nú sýrlenska málaliða til að leggja Aserum lið í átökum þeirra við nágranna sína Armena um fjallahéraðið Nagorno-Karabakh. Tyrkir styðja Asera í átökunum en neita því að hafa sent erlenda málaliða þangað. Erlent 1.10.2020 11:59
Dæmdur fyrir árásina á næturklúbb í Istanbúl á nýársnótt Dómstóll í Tyrklandi hefur dæmt Úsbekann Abdulkadir Masharipov í lífstíðarfangelsi fyrir hryðjuverkaárásina á næturklúbbi í Istanbúl á nýársnótt 2017. Alls létu 39 manns lífið í árásinni. Erlent 8.9.2020 14:46
Lokaniðurstaða í máli Khashoggi í Sádi-Arabíu Dómstóll í Sádi-Arabíu kvað um lokaniðurstöðu í máli vegna morðsins á Jamal Khashoggi, sádi-arabísks blaðmanns. Sjálfstæðis dómstólsins og réttarhaldanna hafa verið dregin í efa enginn var sakfelldur fyrir að hafa skipað fyrir um morðið. Erlent 7.9.2020 15:43
Öll spjót standa á Róbert Spanó Jón Steinar og Illugi skoðanabræður í afstöðu sinni til heiðursnafnbótar Róberts Spanó í Tyrklandi. Innlent 7.9.2020 13:55
Róbert segist ekki ætla að tjá sig frekar Róbert hefur verið gagnrýndur harðlega úr ýmsum áttum vegna heimsóknarinnar í vikunni. Innlent 6.9.2020 22:52
Gagnrýni rignir yfir Róbert Heimsókn Róberts Spanó, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, til Tyrklands hefur verið gagnrýnd harðlega úr ýmsum áttum í vikunni. Innlent 6.9.2020 17:48
Furðar sig á Tyrklandsheimsókn Róberts Spanó Róbert Spanó, sem er forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, fór til Tyrklands í fjögurra daga heimsókn í vikunni sem leið. Innlent 6.9.2020 10:18
Mikil spenna milli Grikkja og Tyrkja í Miðjarðarhafinu Yfirvöld í Grikklandi hafa sett herafla ríkisins í viðbragðsstöðu vegna deilna þeirra við Tyrki. Erlent 13.8.2020 19:34
Samþykktu lög til að þrengja að samfélagsmiðlum Tyrkneska þingið samþykkti lög sem þrengja verulega að samfélagsmiðlum í landinu verði þeir ekki að vilja þarlendra stjórnvalda. Mannréttindasamtök vara við því að lögin ógni tjáningarfrelsi í Tyrklandi verulega. Erlent 29.7.2020 10:43