Slökkvilið Eldur kom upp í kjallara íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja Slökkviliðið Vestmannaeyja var ræst út laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tikynning barst um eld og reyk í kjallara Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja þar sem kviknað hafði í loftpressu. Innlent 17.7.2019 22:01 Húsráðandi á Eggertsgötu sofnaði með logandi sígarettu í hönd Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldurinn sem kom upp í íbúð á Eggertsgötu á miðvikudaginn kviknaði út frá logandi sígarettu. Innlent 12.7.2019 10:17 Rauði krossinn mun áfram sinna rekstri sjúkrabíla Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa nú loks náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. Innlent 11.7.2019 15:05 Segir viðurlög við framleigu íbúða mjög skýr Aðstoðaryfirlögregluþjónn tjáir sig ekki um hvort grunur sé um íkveikju. Hann býst við því að rannsókn brunans verði lokið á föstudaginn. Innlent 10.7.2019 18:43 Konan laus úr haldi lögreglu Kona sem vistuð var í fangageymslu lögreglu eftir að eldur kom upp í stúdentaíbúð við Eggertsgötu hefur verið látin laus. Innlent 10.7.2019 16:06 Konan sem vistuð var í fangageymslu í nótt vegna brunans er ekki leigutaki íbúðarinnar Leigutökum stúdentaíbúða FS er óheimilt að framleigja íbúðirnar Innlent 10.7.2019 11:53 Íbúi vistaður í fangageymslu í kjölfar brunans á Eggertsgötu Íbúi íbúðarinnar á Eggertsgötu þar sem eldur kviknaði á sjöunda tímanum í kvöld var í annarlegu ástandi þegar hún var færð á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Innlent 9.7.2019 22:36 Reykkafarar slökktu eld á stúdentagörðum Sjónarvottur segir reyk leggja frá húsi á stúdentagörðum við Eggersgötu. Innlent 9.7.2019 18:32 Dýr mahóníklæðning English Pub slapp við vatnselginn Töluvert vatn flæddi á milli fjögurra hæða á Austurstræti 12 í morgun Innlent 9.7.2019 11:08 Eftirtektarsamir nágrannar vöktu íbúa í brennandi húsi Allt tiltækt slökkvilið var kallað út. Innlent 29.6.2019 09:14 Að slökkva gróðureld með fötu! Með aukinni hættu á flóknum gróðureldum í landinu verður nauðsynlegt að njóta liðsinni Landhelgisgæslunnar. Skoðun 27.6.2019 13:08 Athugulir vegfarendur slökktu eld sem ungmenni kveiktu við FSU Ungmenni kveiktu í trjálundi við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi um miðnætti í gær. Innlent 27.6.2019 08:42 Ekki í kortunum að bæta aðstæður vegna slökkvibíla Svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Vesturlandi segir vel athugandi að Vegagerðin, í samráði við Skorradalshrepp, útbúi athafnasvæði, eða snúningsvæði fyrir slökkvilið og slökkvibíla á svæðinu, en að það sé ekki í kortunum eins og staðan sé núna. Innlent 26.6.2019 13:56 Sama áhætta á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu og í dreifbýli Sama áhætta er á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu og í dreifbýli vegna veðursældar, meiri gróðurs og þurrkatíðar. Aðstoðarslökkviliðsstjóri segir að huga þurfi að brunahólfum sem koma í veg fyrir að eldur breiðist út. Varlega þurfi að fara með allan opinn eld. Innlent 18.6.2019 19:15 Sumarhúsaeigendur í Skorradal ósáttir við ummæli varaslökkviliðsstjóra Stjórn sumarhúsafélagsins Fitjahlíðar í Skorradal gagnrýnir ummæli varaslökkviliðsstjóra Borgarbyggðar um að óbreyttir borgarar þvælist fyrir við slökkvistarf. Fjölmörg dæmi séu um að almenningur hafi skipt sköpum þegar eldar hafa kviknað í dalnum. Innlent 17.6.2019 12:20 Keyrði á kyrrstæðan jeppa og valt á hliðina Ökumaður fólksbíls var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir að bíll hans valt í miðbæ Reykjavíkur laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 17.6.2019 07:56 Tilræði við almannaöryggi að kveikja elda í Skorradal Varaslökkviliðsstjóri Borgarbyggðar biðlar til fólks að kveikja ekki elda í Skorradal. Innlent 16.6.2019 12:49 Æfðu viðbrögð vegna gróðurelda af mannavöldum Um helmingur slökkviliðs Borgarbyggðar æfði í Skorradal í gærkvöldi viðbrögð vegna gróðurelda. Varaslökkviliðsstjóri fagnar áhuga sumarbústaðaeigenda á þátttöku í æfingum en segir að eftir að slökkvilið sé komið á vettvangi trufli almenningur slökkvistarf. Innlent 15.6.2019 14:20 Endurnýja þurfi slökkvibúnað fyrir þyrlu vegna gróðurelda Landhelgisgæslan telur tímabært að endurnýja slökkvibúnað til að nota með þyrlu í baráttu við hugsanlega gróðurelda hér á landi. Búnaðurinn var keyptur fyrir 12 árum. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir þörf á tveimur nýjum svokölluðum slökkviskjólum fyrir næsta vor. Innlent 14.6.2019 17:19 Eldur kom upp við svínabú í Borgarbyggð Slökkviliðsmenn réðu fljótt niðurlögum eldsins á vettvangi en allt bendir til þess að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnstöflu. Innlent 14.6.2019 16:05 Sumarbústaðaeigendur fá ekki að taka þátt í æfingu slökkviliðsins í Skorradal Sumarbústaðaeigendur fagna því að slökkvilið ætli að æfa viðbrögð við gróðureldum í Skorradal í kvöld en eru jafnframt undrandi á því afhverju þeir fái ekki að taka þátt svo þeir geti lagt hönd á plóg og farið í fyrstu aðgerðir komi upp eldur. Innlent 14.6.2019 14:39 Slökkvilið Borgarbyggðar æfir viðbrögð vegna gróðurelda Slökkvilið Borgarbyggðar æfir í kvöld útkall vegna viðbragða við gróðureldum. Allt tiltækt slökkvilið tekur þátt í æfingunni. Um 50 manns verða ræstir út frá fjórum stöðvum slökkviliðsins klukkan 19.30. Innlent 14.6.2019 14:18 Gróðureldar verði ein sviðsmynd almannavarna Forstjóri Mannvirkjastofnunar segir meiri líkur en áður á stórum gróðureldum á Íslandi vegna loftslagsbreytinga og nýs gróðurfars. Stofnunin hefur lagt til við dómsmálaráðuneytið að gróðureldum verði bætt við sviðsmyndir almannavarna Innlent 13.6.2019 18:30 Skorradalshreppur kaupi þyrlupoka til slökkvistarfs Oddviti Skorradalshrepp segir til greina koma að hreppurinn kaupi svokallaðan þyrlupoka fyrir slökkvistarf á svæðinu ef upp koma gróðureldar í dalnum. Rætt sé um að hreppurinn og Borgarbyggð setji aukið fé í rekstur sameiginlegs slökkviliðs til að geta sinnt betur eftirliti og brunaæfingum. Innlent 13.6.2019 11:27 Bíll brann á bílaplani BM Vallár Eldsupptök liggja ekki fyrir. Innlent 13.6.2019 08:24 Ábúandi á Eyvindarstöðum hafði hraðar hendur eftir að hafa vaknað við reyk Slökkti mikinn eld á meðan slökkvilið ók á vettvang. Innlent 13.6.2019 07:47 Slökkviliðið á Akureyri kallað út vegna eldsvoða í Sölvadal Viðbragðsaðilar eru nú á leiðinni á vettvang. Innlent 13.6.2019 00:00 Öryggi þúsunda ógnað með ótryggum flóttaleiðum Öryggi þúsunda er ógnað í Skorradal þar sem flóttaleiðir eru ótryggar komi þar upp gróðureldur að mati lögreglustjóra Vesturlands. Hann segir yfirvöld þurfa að grípa til aðgerða. Óvissuástandi almannavarna hefur verið lýst yfir. Innlent 12.6.2019 18:53 Hafa miklar áhyggjur af eldhættunni í Skorradal Sumarhúsaeigandi í Skorradal telur sérkennilegt að slökkvilið hafi ekki staðið fyrir brunaæfingu í Skorradal og telur nauðsynlegt að samræma viðbrögð. Innlent 12.6.2019 12:47 Húsið í Fossvogi rifið Erfiðlega gekk að komast að eldinum. Innlent 12.6.2019 10:27 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 56 ›
Eldur kom upp í kjallara íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja Slökkviliðið Vestmannaeyja var ræst út laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tikynning barst um eld og reyk í kjallara Íþróttamiðstöðvar Vestmannaeyja þar sem kviknað hafði í loftpressu. Innlent 17.7.2019 22:01
Húsráðandi á Eggertsgötu sofnaði með logandi sígarettu í hönd Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að eldurinn sem kom upp í íbúð á Eggertsgötu á miðvikudaginn kviknaði út frá logandi sígarettu. Innlent 12.7.2019 10:17
Rauði krossinn mun áfram sinna rekstri sjúkrabíla Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa nú loks náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. Innlent 11.7.2019 15:05
Segir viðurlög við framleigu íbúða mjög skýr Aðstoðaryfirlögregluþjónn tjáir sig ekki um hvort grunur sé um íkveikju. Hann býst við því að rannsókn brunans verði lokið á föstudaginn. Innlent 10.7.2019 18:43
Konan laus úr haldi lögreglu Kona sem vistuð var í fangageymslu lögreglu eftir að eldur kom upp í stúdentaíbúð við Eggertsgötu hefur verið látin laus. Innlent 10.7.2019 16:06
Konan sem vistuð var í fangageymslu í nótt vegna brunans er ekki leigutaki íbúðarinnar Leigutökum stúdentaíbúða FS er óheimilt að framleigja íbúðirnar Innlent 10.7.2019 11:53
Íbúi vistaður í fangageymslu í kjölfar brunans á Eggertsgötu Íbúi íbúðarinnar á Eggertsgötu þar sem eldur kviknaði á sjöunda tímanum í kvöld var í annarlegu ástandi þegar hún var færð á slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Innlent 9.7.2019 22:36
Reykkafarar slökktu eld á stúdentagörðum Sjónarvottur segir reyk leggja frá húsi á stúdentagörðum við Eggersgötu. Innlent 9.7.2019 18:32
Dýr mahóníklæðning English Pub slapp við vatnselginn Töluvert vatn flæddi á milli fjögurra hæða á Austurstræti 12 í morgun Innlent 9.7.2019 11:08
Eftirtektarsamir nágrannar vöktu íbúa í brennandi húsi Allt tiltækt slökkvilið var kallað út. Innlent 29.6.2019 09:14
Að slökkva gróðureld með fötu! Með aukinni hættu á flóknum gróðureldum í landinu verður nauðsynlegt að njóta liðsinni Landhelgisgæslunnar. Skoðun 27.6.2019 13:08
Athugulir vegfarendur slökktu eld sem ungmenni kveiktu við FSU Ungmenni kveiktu í trjálundi við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi um miðnætti í gær. Innlent 27.6.2019 08:42
Ekki í kortunum að bæta aðstæður vegna slökkvibíla Svæðisstjóri Vegagerðarinnar á Vesturlandi segir vel athugandi að Vegagerðin, í samráði við Skorradalshrepp, útbúi athafnasvæði, eða snúningsvæði fyrir slökkvilið og slökkvibíla á svæðinu, en að það sé ekki í kortunum eins og staðan sé núna. Innlent 26.6.2019 13:56
Sama áhætta á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu og í dreifbýli Sama áhætta er á gróðureldum á höfuðborgarsvæðinu og í dreifbýli vegna veðursældar, meiri gróðurs og þurrkatíðar. Aðstoðarslökkviliðsstjóri segir að huga þurfi að brunahólfum sem koma í veg fyrir að eldur breiðist út. Varlega þurfi að fara með allan opinn eld. Innlent 18.6.2019 19:15
Sumarhúsaeigendur í Skorradal ósáttir við ummæli varaslökkviliðsstjóra Stjórn sumarhúsafélagsins Fitjahlíðar í Skorradal gagnrýnir ummæli varaslökkviliðsstjóra Borgarbyggðar um að óbreyttir borgarar þvælist fyrir við slökkvistarf. Fjölmörg dæmi séu um að almenningur hafi skipt sköpum þegar eldar hafa kviknað í dalnum. Innlent 17.6.2019 12:20
Keyrði á kyrrstæðan jeppa og valt á hliðina Ökumaður fólksbíls var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir að bíll hans valt í miðbæ Reykjavíkur laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 17.6.2019 07:56
Tilræði við almannaöryggi að kveikja elda í Skorradal Varaslökkviliðsstjóri Borgarbyggðar biðlar til fólks að kveikja ekki elda í Skorradal. Innlent 16.6.2019 12:49
Æfðu viðbrögð vegna gróðurelda af mannavöldum Um helmingur slökkviliðs Borgarbyggðar æfði í Skorradal í gærkvöldi viðbrögð vegna gróðurelda. Varaslökkviliðsstjóri fagnar áhuga sumarbústaðaeigenda á þátttöku í æfingum en segir að eftir að slökkvilið sé komið á vettvangi trufli almenningur slökkvistarf. Innlent 15.6.2019 14:20
Endurnýja þurfi slökkvibúnað fyrir þyrlu vegna gróðurelda Landhelgisgæslan telur tímabært að endurnýja slökkvibúnað til að nota með þyrlu í baráttu við hugsanlega gróðurelda hér á landi. Búnaðurinn var keyptur fyrir 12 árum. Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir þörf á tveimur nýjum svokölluðum slökkviskjólum fyrir næsta vor. Innlent 14.6.2019 17:19
Eldur kom upp við svínabú í Borgarbyggð Slökkviliðsmenn réðu fljótt niðurlögum eldsins á vettvangi en allt bendir til þess að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnstöflu. Innlent 14.6.2019 16:05
Sumarbústaðaeigendur fá ekki að taka þátt í æfingu slökkviliðsins í Skorradal Sumarbústaðaeigendur fagna því að slökkvilið ætli að æfa viðbrögð við gróðureldum í Skorradal í kvöld en eru jafnframt undrandi á því afhverju þeir fái ekki að taka þátt svo þeir geti lagt hönd á plóg og farið í fyrstu aðgerðir komi upp eldur. Innlent 14.6.2019 14:39
Slökkvilið Borgarbyggðar æfir viðbrögð vegna gróðurelda Slökkvilið Borgarbyggðar æfir í kvöld útkall vegna viðbragða við gróðureldum. Allt tiltækt slökkvilið tekur þátt í æfingunni. Um 50 manns verða ræstir út frá fjórum stöðvum slökkviliðsins klukkan 19.30. Innlent 14.6.2019 14:18
Gróðureldar verði ein sviðsmynd almannavarna Forstjóri Mannvirkjastofnunar segir meiri líkur en áður á stórum gróðureldum á Íslandi vegna loftslagsbreytinga og nýs gróðurfars. Stofnunin hefur lagt til við dómsmálaráðuneytið að gróðureldum verði bætt við sviðsmyndir almannavarna Innlent 13.6.2019 18:30
Skorradalshreppur kaupi þyrlupoka til slökkvistarfs Oddviti Skorradalshrepp segir til greina koma að hreppurinn kaupi svokallaðan þyrlupoka fyrir slökkvistarf á svæðinu ef upp koma gróðureldar í dalnum. Rætt sé um að hreppurinn og Borgarbyggð setji aukið fé í rekstur sameiginlegs slökkviliðs til að geta sinnt betur eftirliti og brunaæfingum. Innlent 13.6.2019 11:27
Ábúandi á Eyvindarstöðum hafði hraðar hendur eftir að hafa vaknað við reyk Slökkti mikinn eld á meðan slökkvilið ók á vettvang. Innlent 13.6.2019 07:47
Slökkviliðið á Akureyri kallað út vegna eldsvoða í Sölvadal Viðbragðsaðilar eru nú á leiðinni á vettvang. Innlent 13.6.2019 00:00
Öryggi þúsunda ógnað með ótryggum flóttaleiðum Öryggi þúsunda er ógnað í Skorradal þar sem flóttaleiðir eru ótryggar komi þar upp gróðureldur að mati lögreglustjóra Vesturlands. Hann segir yfirvöld þurfa að grípa til aðgerða. Óvissuástandi almannavarna hefur verið lýst yfir. Innlent 12.6.2019 18:53
Hafa miklar áhyggjur af eldhættunni í Skorradal Sumarhúsaeigandi í Skorradal telur sérkennilegt að slökkvilið hafi ekki staðið fyrir brunaæfingu í Skorradal og telur nauðsynlegt að samræma viðbrögð. Innlent 12.6.2019 12:47
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent