Slökkvilið Eldur kom upp í tæki hjá Matfugli Tilkynning barst um eld í húsakynnum kjúklingabúsins Matfugls í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan í morgun. Innlent 17.10.2020 10:38 Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Innlent 15.10.2020 15:20 Fluttur á slysadeild eftir eld í kjallaraíbúð í Samtúni Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í Samtúni í Reykjavík í nótt. Innlent 15.10.2020 07:09 Minna á að brunavarnir megi ekki víkja fyrir sóttvörnum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á það í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að brunavarnir megi ekki víkja sóttvörnum. Innlent 12.10.2020 12:25 Síðustu dagar þungir eftir metfjölda sjúkraflutninga Met voru slegin í tvígang í vikunni þegar kemur að fjölda sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviliðsstjóri segir að síðustu dagar hafi reynt á mannskapinn. Innlent 11.10.2020 12:38 Þakka fyrir rólegri sólarhring í sjúkraflutningum Síðasta sólarhring var 81 boðun í sjúkraflutninga hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 11.10.2020 07:47 Berjast fyrir hjólhýsunum sínum á Laugarvatni Hjólhýsaeigendur á Laugarvatni vinna nú að því að fá að vera áfram með hýsin sín á svæðinu en sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir það ekki koma til greina, það verði að fjarlægja öll hjólhýsi vegna mikillar brunahættu. Um tvö hundruð hjólhýsi eru á svæðinu. Innlent 10.10.2020 22:11 Metfjöldi sjúkraflutninga annan daginn í röð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins greinir frá því í Facebook-færslu í morgun að sinna hafi þurft alls 160 sjúkraflutningum í gær og í nótt. Innlent 10.10.2020 08:59 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. Innlent 9.10.2020 18:18 Metfjöldi sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í 49 sjúkraflutninga vegna Covid-19 síðastliðinn sólarhring. Innlent 9.10.2020 08:00 Eldur í lyftara á vörulager í Súðarvogi Slökkvilið var kallað út um klukkan fjögur í nótt eftir að eldur kom upp í lyftara innanhúss á vörulager í Súðarvogi í Reykjavík í nótt. Innlent 8.10.2020 07:41 31 Covid-19 sjúkraflutningur Það hefur verið nóg að gera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn sólarhring að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu slökkviliðsins. Innlent 7.10.2020 07:18 Einn fluttur á slysadeild eftir umferðaróhapp í Hvalfirði Umferðaróhapp varð í Hvalfirði um klukkan 12:30 í dag. Innlent 5.10.2020 12:53 Slökkvilið kallað út að Mýrum Slökkvilið Borgarbyggðar sinnir nú brunaútkalli á Mýrum. Innlent 5.10.2020 10:44 Brunaútkall í Sorpu beint eftir brunann á Skemmuvegi Eldur kom upp í pressugámi á endurvinnslustöð Sorpu á Granda Innlent 3.10.2020 15:54 Slökkvistarfi að mestu lokið við Skemmuveg: Mikill eldur var í húsinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur kallað út allt tiltækt slökkvilið vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. Innlent 3.10.2020 14:21 Fiskiskip vélarvana eftir að eldur kviknaði Eldur kom upp í fiskiskipi úti fyrir Norðurlandi á öðrum tímanum í dag. Innlent 1.10.2020 14:24 Óvenju erilsamur dagur hjá slökkviliðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt vel yfir 100 sjúkraflutningum í dag sem þykir afar mikið miðað við það sem gengur og gerist. Innlent 30.9.2020 22:07 Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hlíðunum Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út nú skömmu eftir hádegi eftir að tilkynnt var um eld í íbúð í Hlíðahverfi í Reykjavík. Innlent 30.9.2020 12:41 Þverar Vesturlandsveg eftir að hafa oltið Flutningabíll þverar nú Vesturlandsveg, norðan við Grundartanga en sunnan Akrafjallsvegar, eftir að hafa oltið í morgun. Innlent 30.9.2020 12:38 Miklu tjóni afstýrt hjá Matfugli Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í loftræstingarröri hjá kjúklingabúinu Matfugli í Mosfellsbæ á tólfta tímanum. Innlent 28.9.2020 12:40 Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús. Innlent 26.9.2020 08:02 Ekki auðveld ákvörðun að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni Sveitarstjórn ákvað í síðustu viku að loka svæðinu þar sem öryggi fólks á svæðinu er mjög ábótavant komi þar upp eldur. Innlent 24.9.2020 12:04 Eldur kom upp í klæðningu smiðju Mjólkurbús Flóamanna Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu var kallað út í morgun eftir að eldur kom upp í klæðningu og einangrun smiðjuhúss Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi. Innlent 24.9.2020 11:46 Mun fleiri Covid-flutningar en undanfarnar nætur Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti níu Covid-tengdum sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn, þar af sjö á næturvaktinni Innlent 21.9.2020 07:40 Ætla að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag að rekstri hjólhýsasvæðisins við Laugarvatn verði hætt. Innlent 17.9.2020 21:42 Sjúkraflutningamenn tóku á móti barni sem flýtti sér í heiminn Sjúkraflutningarmenn aðstoðuðu í nótt lítinn dreng við að koma í heiminn en móðirin sem býr úti á landi hafði komið sér til Reykjavíkur til að eiga barnið. Innlent 12.9.2020 11:00 Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 8.9.2020 17:59 Björguðu manni úr sjónum í Reykjavíkurhöfn Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út að höfninni í miðbæ Reykjavíkur, skammt frá Hörpu, um tíuleytið í kvöld vegna manns sem dottið hafði í sjóinn. Innlent 5.9.2020 22:48 Brugðust við tilkynningu um alvarlegt fjallahjólaslys Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást við útkalli vegna hjólreiðamanns sem fallið hafði af hjóli sínu Skálafelli í kvöld. Töluverður viðbúnaður var vegna slyssins, þar sem tilkynningin hljóðaði eins og um alvarlegt slys hafi verið að ræða. Innlent 26.8.2020 23:09 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 56 ›
Eldur kom upp í tæki hjá Matfugli Tilkynning barst um eld í húsakynnum kjúklingabúsins Matfugls í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan í morgun. Innlent 17.10.2020 10:38
Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Innlent 15.10.2020 15:20
Fluttur á slysadeild eftir eld í kjallaraíbúð í Samtúni Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að eldur kom upp í kjallaraíbúð í Samtúni í Reykjavík í nótt. Innlent 15.10.2020 07:09
Minna á að brunavarnir megi ekki víkja fyrir sóttvörnum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins minnir á það í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að brunavarnir megi ekki víkja sóttvörnum. Innlent 12.10.2020 12:25
Síðustu dagar þungir eftir metfjölda sjúkraflutninga Met voru slegin í tvígang í vikunni þegar kemur að fjölda sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviliðsstjóri segir að síðustu dagar hafi reynt á mannskapinn. Innlent 11.10.2020 12:38
Þakka fyrir rólegri sólarhring í sjúkraflutningum Síðasta sólarhring var 81 boðun í sjúkraflutninga hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Innlent 11.10.2020 07:47
Berjast fyrir hjólhýsunum sínum á Laugarvatni Hjólhýsaeigendur á Laugarvatni vinna nú að því að fá að vera áfram með hýsin sín á svæðinu en sveitarstjóri Bláskógabyggðar segir það ekki koma til greina, það verði að fjarlægja öll hjólhýsi vegna mikillar brunahættu. Um tvö hundruð hjólhýsi eru á svæðinu. Innlent 10.10.2020 22:11
Metfjöldi sjúkraflutninga annan daginn í röð Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins greinir frá því í Facebook-færslu í morgun að sinna hafi þurft alls 160 sjúkraflutningum í gær og í nótt. Innlent 10.10.2020 08:59
Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. Innlent 9.10.2020 18:18
Metfjöldi sjúkraflutninga síðasta sólarhringinn Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór í 49 sjúkraflutninga vegna Covid-19 síðastliðinn sólarhring. Innlent 9.10.2020 08:00
Eldur í lyftara á vörulager í Súðarvogi Slökkvilið var kallað út um klukkan fjögur í nótt eftir að eldur kom upp í lyftara innanhúss á vörulager í Súðarvogi í Reykjavík í nótt. Innlent 8.10.2020 07:41
31 Covid-19 sjúkraflutningur Það hefur verið nóg að gera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn sólarhring að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu slökkviliðsins. Innlent 7.10.2020 07:18
Einn fluttur á slysadeild eftir umferðaróhapp í Hvalfirði Umferðaróhapp varð í Hvalfirði um klukkan 12:30 í dag. Innlent 5.10.2020 12:53
Slökkvilið kallað út að Mýrum Slökkvilið Borgarbyggðar sinnir nú brunaútkalli á Mýrum. Innlent 5.10.2020 10:44
Brunaútkall í Sorpu beint eftir brunann á Skemmuvegi Eldur kom upp í pressugámi á endurvinnslustöð Sorpu á Granda Innlent 3.10.2020 15:54
Slökkvistarfi að mestu lokið við Skemmuveg: Mikill eldur var í húsinu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur kallað út allt tiltækt slökkvilið vegna elds í verkstæði við Skemmuveg í Kópavogi. Innlent 3.10.2020 14:21
Fiskiskip vélarvana eftir að eldur kviknaði Eldur kom upp í fiskiskipi úti fyrir Norðurlandi á öðrum tímanum í dag. Innlent 1.10.2020 14:24
Óvenju erilsamur dagur hjá slökkviliðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt vel yfir 100 sjúkraflutningum í dag sem þykir afar mikið miðað við það sem gengur og gerist. Innlent 30.9.2020 22:07
Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hlíðunum Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út nú skömmu eftir hádegi eftir að tilkynnt var um eld í íbúð í Hlíðahverfi í Reykjavík. Innlent 30.9.2020 12:41
Þverar Vesturlandsveg eftir að hafa oltið Flutningabíll þverar nú Vesturlandsveg, norðan við Grundartanga en sunnan Akrafjallsvegar, eftir að hafa oltið í morgun. Innlent 30.9.2020 12:38
Miklu tjóni afstýrt hjá Matfugli Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í loftræstingarröri hjá kjúklingabúinu Matfugli í Mosfellsbæ á tólfta tímanum. Innlent 28.9.2020 12:40
Kom í heiminn á slökkviliðsstöðinni Lítið stúlkubarn kom í heiminn í bílasal slökkviliðsstöðvarinnar í Skógarhlíð í gærkvöldi. Ljósmóðir hafði ráðlagt foreldrunum að koma þar við þegar þeir sáu ekki fram á að ná í tæka tíð á sjúkrahús. Innlent 26.9.2020 08:02
Ekki auðveld ákvörðun að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni Sveitarstjórn ákvað í síðustu viku að loka svæðinu þar sem öryggi fólks á svæðinu er mjög ábótavant komi þar upp eldur. Innlent 24.9.2020 12:04
Eldur kom upp í klæðningu smiðju Mjólkurbús Flóamanna Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu var kallað út í morgun eftir að eldur kom upp í klæðningu og einangrun smiðjuhúss Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi. Innlent 24.9.2020 11:46
Mun fleiri Covid-flutningar en undanfarnar nætur Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti níu Covid-tengdum sjúkraflutningum síðasta sólarhringinn, þar af sjö á næturvaktinni Innlent 21.9.2020 07:40
Ætla að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni Sveitarstjórn Bláskógabyggðar samþykkti á fundi sínum í dag að rekstri hjólhýsasvæðisins við Laugarvatn verði hætt. Innlent 17.9.2020 21:42
Sjúkraflutningamenn tóku á móti barni sem flýtti sér í heiminn Sjúkraflutningarmenn aðstoðuðu í nótt lítinn dreng við að koma í heiminn en móðirin sem býr úti á landi hafði komið sér til Reykjavíkur til að eiga barnið. Innlent 12.9.2020 11:00
Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 8.9.2020 17:59
Björguðu manni úr sjónum í Reykjavíkurhöfn Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út að höfninni í miðbæ Reykjavíkur, skammt frá Hörpu, um tíuleytið í kvöld vegna manns sem dottið hafði í sjóinn. Innlent 5.9.2020 22:48
Brugðust við tilkynningu um alvarlegt fjallahjólaslys Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást við útkalli vegna hjólreiðamanns sem fallið hafði af hjóli sínu Skálafelli í kvöld. Töluverður viðbúnaður var vegna slyssins, þar sem tilkynningin hljóðaði eins og um alvarlegt slys hafi verið að ræða. Innlent 26.8.2020 23:09
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent