Slökkvilið Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 8.9.2020 17:59 Björguðu manni úr sjónum í Reykjavíkurhöfn Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út að höfninni í miðbæ Reykjavíkur, skammt frá Hörpu, um tíuleytið í kvöld vegna manns sem dottið hafði í sjóinn. Innlent 5.9.2020 22:48 Brugðust við tilkynningu um alvarlegt fjallahjólaslys Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást við útkalli vegna hjólreiðamanns sem fallið hafði af hjóli sínu Skálafelli í kvöld. Töluverður viðbúnaður var vegna slyssins, þar sem tilkynningin hljóðaði eins og um alvarlegt slys hafi verið að ræða. Innlent 26.8.2020 23:09 Sprengingar og eldglæringar eftir að eldur kom upp í rafmagnstöflu Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var gert viðvart um reyk frá byggingu við Bitruháls á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 26.8.2020 18:40 Fóru í útkall vegna heitavatnsleka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli vegna heitavatnsleka í Ásahverfi í Garðabæ í kvöld. Innlent 21.8.2020 23:57 Eldur í íbúðarhúsi eldri borgara í Breiðholti Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Árskógum í Breiðholti nú fyrir stuttu. Innlent 21.8.2020 18:20 Engin slys á fólki vegna bílabrunans Engin slys urðu á fólki þegar eldur kom upp í flutningabíl á Grindavíkurvegi í morgun. Innlent 19.8.2020 11:51 Eldur kom upp í flutningabíl Eldur logar nú í flutningabíl á Grindarvíkurvegi. Innlent 19.8.2020 09:42 Sóttu slasaðan einstakling út á sjó Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti í kvöld að sækja slasaðan einstakling á sjó skammt úti fyrir Sæbraut í Reykjavík. Innlent 17.8.2020 22:29 Bátur sökk í Hafnarfjarðarhöfn Báturinn Jökull er sokkinn í Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 17.8.2020 19:36 Eldur kviknaði í bíl á Höfðabakka Mikill eldur kom upp í bíl á Höfðabakka í Reykjavík í morgun. Innlent 17.8.2020 08:57 Sækja slasaðan hjólreiðamann að Helgafelli Sjúkraflutningamenn hafa verið kallaðir út að Helgafelli í Hafnarfirði vegna reiðhjólaslyss á reiðhjólastíg á svæðinu. Innlent 15.8.2020 21:48 Vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant. Innlent 15.8.2020 20:01 Kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut Eldur kom upp í bíl sem staddur var á Kringlumýrarbraut nú rétt fyrir klukkan átta. Innlent 14.8.2020 08:14 Tveimur mönnum bjargað úr sjónum úti fyrir Álftanesi Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út á tólfta tímanum í dag vegna tveggja manna í sjónum við Hrakhólma rétt utan við Álftanes. Innlent 6.8.2020 12:14 Kviknaði í skipi í Njarðvíkurhöfn Eldur kom upp í Langanesi GK525 í Njarðvíkurhöfn í dag. Að sögn Brunavarna Suðurnesja varð vegfarandi var við reyk og hringdi í Neyðarlínuna. Skipið var mannlaust þegar eldurinn kom upp. Innlent 30.7.2020 18:39 Kviknaði í bíl rétt fyrir utan Borgarnes Stýra þurfti umferð þegar kviknaði í bíl rétt fyrir ofan golfskálann Hamar við Borgarnes nú rétt fyrir klukkan fjögur. Innlent 26.7.2020 16:33 Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. Innlent 23.7.2020 12:00 Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Innlent 13.7.2020 20:02 Umboðsmaður óskar eftir gögnum vegna brunans Umboðsmaður Alþingis hefur sent Þjóðskrá Íslands fyrirspurn vegna atriða sem hann telur tilefni til að kanna í tengslum við skráningar lögheimilis og aðseturs, og eftirlits með þeim af hálfu síðarnefndu stofnunarinnar. Innlent 13.7.2020 16:15 Húsnæði lokað vegna lélegra brunavarna Dæmi eru um að húsnæði þar sem fólk býr hafi verið lokað eftir úttekt Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í framhaldi brunans á Bræðraborgarstíg Innlent 12.7.2020 18:41 Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag Innlent 12.7.2020 17:31 Enn á gjörgæslu eftir brunann Kennslanefnd Ríkislögreglustjóra telur sig hafa borið kennsl á einstaklingana þrjá sem létu lífið í brunanum á Bræðraborgarstíg í lok júní. Innlent 8.7.2020 15:41 Eldur á Akranesi í gærkvöldi Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna elds í ruslageymslu við Skólabraut á Akranesi. Innlent 7.7.2020 07:56 Hafði sent viðvörun á byggingarfulltrúa: „Við höfum enn áhyggjur af hinu húsinu“ Arkitekt sem býr beint á móti húsinu við Bræðraborgarstíg eitt, sem brann fyrir tíu dögum, hefur áhyggjur af húsi við Bræðraborgarstíg númer þrjú sem er skráð á sama eiganda. Innlent 5.7.2020 20:00 Slökkviliðið grunar að fólk sé að gleyma „pestinni“ Sólarhringurinn var annasamur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en dælubílar voru boðaðir í fimm minniháttar útköll í gær. Innlent 5.7.2020 10:33 Kviknaði í gróðri á Akureyri Slökkvilið á Akureyri var kallað út rétt fyrir klukkan tvö í dag til þess að glíma við smávegis gróðureld sem kviknað hafði við göngustíg í bænum. Innlent 4.7.2020 14:19 Hafa fengið fjölmargar ábendingar um lélegar brunavarnir Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu hefur borist fjöldi ábendinga um húsnæði þar sem óttast er að brunavörnum og aðbúnaði sé ábótavant í framhaldi af brunanum á Bræðraborgarstíg. Slökkviliðsstjóri segir ærið tilefni til að endurskoða lög. Innlent 2.7.2020 20:01 Þarf meira fjármagn og mannskap ef auka á eldvarnareftirlit Slökkviliðsstjóri segir slökkviliðið ekki í stakk búið til að taka út brunavarnir á heimilum fólks, líkt og velt var upp á fundi Velferðarnefndar í dag. Félagsmálaráðherra segir að skoða þurfi hvort hámark verði sett á lögheimilisskráningar á hvert heimili í kjölfar brunans við Bræðraborgarstíg. Innlent 30.6.2020 19:01 Grunar að brunavörnum hafi verið ábótavant Grunur leikur á að brunavörnum í húsinu að Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrír létust í bruna í lok síðustu viku, hafi verið ábótavant. Innlent 30.6.2020 18:16 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 55 ›
Framlengja gæsluvarðhald vegna brunans á Bræðraborgarstíg Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag manninn sem grunaður er um að hafa valdið brunanum á Bræðraborgarstíg í sumar í áframhaldandi gæsluvarðhald. Innlent 8.9.2020 17:59
Björguðu manni úr sjónum í Reykjavíkurhöfn Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út að höfninni í miðbæ Reykjavíkur, skammt frá Hörpu, um tíuleytið í kvöld vegna manns sem dottið hafði í sjóinn. Innlent 5.9.2020 22:48
Brugðust við tilkynningu um alvarlegt fjallahjólaslys Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást við útkalli vegna hjólreiðamanns sem fallið hafði af hjóli sínu Skálafelli í kvöld. Töluverður viðbúnaður var vegna slyssins, þar sem tilkynningin hljóðaði eins og um alvarlegt slys hafi verið að ræða. Innlent 26.8.2020 23:09
Sprengingar og eldglæringar eftir að eldur kom upp í rafmagnstöflu Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var gert viðvart um reyk frá byggingu við Bitruháls á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 26.8.2020 18:40
Fóru í útkall vegna heitavatnsleka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli vegna heitavatnsleka í Ásahverfi í Garðabæ í kvöld. Innlent 21.8.2020 23:57
Eldur í íbúðarhúsi eldri borgara í Breiðholti Eldur kom upp í íbúðarhúsi í Árskógum í Breiðholti nú fyrir stuttu. Innlent 21.8.2020 18:20
Engin slys á fólki vegna bílabrunans Engin slys urðu á fólki þegar eldur kom upp í flutningabíl á Grindavíkurvegi í morgun. Innlent 19.8.2020 11:51
Eldur kom upp í flutningabíl Eldur logar nú í flutningabíl á Grindarvíkurvegi. Innlent 19.8.2020 09:42
Sóttu slasaðan einstakling út á sjó Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti í kvöld að sækja slasaðan einstakling á sjó skammt úti fyrir Sæbraut í Reykjavík. Innlent 17.8.2020 22:29
Bátur sökk í Hafnarfjarðarhöfn Báturinn Jökull er sokkinn í Hafnarfjarðarhöfn. Innlent 17.8.2020 19:36
Eldur kviknaði í bíl á Höfðabakka Mikill eldur kom upp í bíl á Höfðabakka í Reykjavík í morgun. Innlent 17.8.2020 08:57
Sækja slasaðan hjólreiðamann að Helgafelli Sjúkraflutningamenn hafa verið kallaðir út að Helgafelli í Hafnarfirði vegna reiðhjólaslyss á reiðhjólastíg á svæðinu. Innlent 15.8.2020 21:48
Vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu vill skoða hvort beita ætti sektum þar sem brunavörnum er ábótavant. Innlent 15.8.2020 20:01
Kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut Eldur kom upp í bíl sem staddur var á Kringlumýrarbraut nú rétt fyrir klukkan átta. Innlent 14.8.2020 08:14
Tveimur mönnum bjargað úr sjónum úti fyrir Álftanesi Fjölmennt lið viðbragðsaðila var kallað út á tólfta tímanum í dag vegna tveggja manna í sjónum við Hrakhólma rétt utan við Álftanes. Innlent 6.8.2020 12:14
Kviknaði í skipi í Njarðvíkurhöfn Eldur kom upp í Langanesi GK525 í Njarðvíkurhöfn í dag. Að sögn Brunavarna Suðurnesja varð vegfarandi var við reyk og hringdi í Neyðarlínuna. Skipið var mannlaust þegar eldurinn kom upp. Innlent 30.7.2020 18:39
Kviknaði í bíl rétt fyrir utan Borgarnes Stýra þurfti umferð þegar kviknaði í bíl rétt fyrir ofan golfskálann Hamar við Borgarnes nú rétt fyrir klukkan fjögur. Innlent 26.7.2020 16:33
Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. Innlent 23.7.2020 12:00
Bruninn á Bræðraborgarstíg: Grunur um að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn áður en kveikt var í Grunur leikur á að eldsneyti hafi verið ausið á ganginn og kveikt í húsinu sem brann á horni Bræðraborgarstígs og Vesturgötu. Innlent 13.7.2020 20:02
Umboðsmaður óskar eftir gögnum vegna brunans Umboðsmaður Alþingis hefur sent Þjóðskrá Íslands fyrirspurn vegna atriða sem hann telur tilefni til að kanna í tengslum við skráningar lögheimilis og aðseturs, og eftirlits með þeim af hálfu síðarnefndu stofnunarinnar. Innlent 13.7.2020 16:15
Húsnæði lokað vegna lélegra brunavarna Dæmi eru um að húsnæði þar sem fólk býr hafi verið lokað eftir úttekt Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í framhaldi brunans á Bræðraborgarstíg Innlent 12.7.2020 18:41
Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag Innlent 12.7.2020 17:31
Enn á gjörgæslu eftir brunann Kennslanefnd Ríkislögreglustjóra telur sig hafa borið kennsl á einstaklingana þrjá sem létu lífið í brunanum á Bræðraborgarstíg í lok júní. Innlent 8.7.2020 15:41
Eldur á Akranesi í gærkvöldi Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað út á ellefta tímanum í gærkvöldi vegna elds í ruslageymslu við Skólabraut á Akranesi. Innlent 7.7.2020 07:56
Hafði sent viðvörun á byggingarfulltrúa: „Við höfum enn áhyggjur af hinu húsinu“ Arkitekt sem býr beint á móti húsinu við Bræðraborgarstíg eitt, sem brann fyrir tíu dögum, hefur áhyggjur af húsi við Bræðraborgarstíg númer þrjú sem er skráð á sama eiganda. Innlent 5.7.2020 20:00
Slökkviliðið grunar að fólk sé að gleyma „pestinni“ Sólarhringurinn var annasamur hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins en dælubílar voru boðaðir í fimm minniháttar útköll í gær. Innlent 5.7.2020 10:33
Kviknaði í gróðri á Akureyri Slökkvilið á Akureyri var kallað út rétt fyrir klukkan tvö í dag til þess að glíma við smávegis gróðureld sem kviknað hafði við göngustíg í bænum. Innlent 4.7.2020 14:19
Hafa fengið fjölmargar ábendingar um lélegar brunavarnir Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu hefur borist fjöldi ábendinga um húsnæði þar sem óttast er að brunavörnum og aðbúnaði sé ábótavant í framhaldi af brunanum á Bræðraborgarstíg. Slökkviliðsstjóri segir ærið tilefni til að endurskoða lög. Innlent 2.7.2020 20:01
Þarf meira fjármagn og mannskap ef auka á eldvarnareftirlit Slökkviliðsstjóri segir slökkviliðið ekki í stakk búið til að taka út brunavarnir á heimilum fólks, líkt og velt var upp á fundi Velferðarnefndar í dag. Félagsmálaráðherra segir að skoða þurfi hvort hámark verði sett á lögheimilisskráningar á hvert heimili í kjölfar brunans við Bræðraborgarstíg. Innlent 30.6.2020 19:01
Grunar að brunavörnum hafi verið ábótavant Grunur leikur á að brunavörnum í húsinu að Bræðraborgarstíg 1, þar sem þrír létust í bruna í lok síðustu viku, hafi verið ábótavant. Innlent 30.6.2020 18:16