Slökkvilið Sinubruni á höfuðborgarsvæðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum í dag vegna sinubruna við Turnahvarf í Kópavogi. Innlent 1.5.2023 15:57 Féll í klettunum við Kleifarvatn Í nótt féll maður í klettum við Kleifarvatn og svaraði félögum sínum illa á eftir. Tveir sjúkrabílar og fjallabíll slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru sendir á staðinn og maðurinn sóttur. Hann reyndist töluvert lemstraður og með höfuðáverka. Innlent 1.5.2023 08:35 Litlu mátti muna að sinubruni læstist í skemmu Brunavörnum Múlaþings gekk vel að ráða niðurlögum sinuelds sem kviknaði á túni við bæinn Dali í Hjaltastaðaþinghá nú síðdegis. Eldurinn logaði alveg við verkfærageymslu á túninu en náði ekki að læsa sér í geymsluna. Innlent 30.4.2023 18:20 Eldur logaði í báti í Sandgerðishöfn Eldur kviknaði í báti í Sandgerðishöfn í morgun. Barst eldurinn í brúna og varð hann alelda. Nokkrum klukkutímum áður hafði slökkviliðið slökkt eld í sama bát. Innlent 30.4.2023 10:56 Brennandi lampaskermur féll á rúmið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í 105 útköll með sjúkrabíla sína síðastliðinn sólarhring, þar af 23 í forgangi. Dælubílar fóru í sex útköll, þar á meðal vegna elds í mannlausu herbergi. Innlent 29.4.2023 07:40 Tilkynnt um reyk í tilraunastöðinni að Keldum Allt tiltækt slökkvilið var sent að Keldum í Reykjavík eftir að tilkynnt var um reyk í einu húsa tilraunastöðvar Háskóla Íslands að Keldum. Innlent 28.4.2023 19:55 Sjö bíla árekstur í Ártúnsbrekku Laust eftir klukkan 17 í dag varð árekstur í Ártúnsbrekku við eldsneytisstöð N1 í austurátt. Alls voru sjö bílar sem lentu saman. Einn var fluttur á sjúkrahús með minniháttar áverka. Innlent 28.4.2023 18:00 Einn liggur enn þungt haldinn á spítala Einn liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir bruna í bátnum Grísmnesi í Njarðvíkurhöfn. Að sögn lögreglu liggja eldsupptök enn ekki fyrir. Innlent 26.4.2023 11:56 Litlu mátti muna að fleiri færust um borð í Grímsnesinu Einn maður lést og tveir slösuðust þegar eldur kom upp í Grímsnesi GK í Njarðvíkurhöfn í nótt. Ljóst er að litlu mátti muna að fleiri færust í brunanum sem var mjög erfiður viðureignar. Báturinn er mikið skemmdur. Innlent 25.4.2023 19:30 Slökkvistarfi lokið á vettvangi banaslyssins í Njarðvík Slökkvistarfi er lokið í Njarðvíkurhöfn þar sem eldur kviknaði í netabátnum Grímsnesi GK-555 í nótt. Vettvangur var afhentur Lögreglunni á Suðurnesjum upp úr klukkan tvö í dag. Innlent 25.4.2023 16:48 Hiti aftur farinn að aukast í bátnum Enn er nokkur hiti í netabátnum Grímsnesi GK-555 sem brann í Njarðvíkurhöfn í nótt og í morgun. Slökkvilið er enn að störfum og verið að dæla töluverðum sjó í gegnum skipið til að kæla það. Innlent 25.4.2023 12:28 Gríðarlegur hiti og eldurinn erfiður viðureignar Gríðarlegur hiti og eldur var í Grímsnesi GK-555, netabáti sem brann í Njarðvíkurhöfn í nótt og í morgun. Varaslökkviliðsstjóri segir eldinn hafa verið gríðarlega erfiðan við að etja. Þá hafi karlmaður sem lést í brunanum ekki verið með lífsmarki þegar slökkvilið náði að koma honum út úr skipinu. Innlent 25.4.2023 11:06 Skipstjórinn um brunann í Njarðvík: Hinn látni pólskur og hefði orðið fimmtugur á árinu Karlmaður sem lést í skipsbruna í Njarðvíkurhöfn í nótt var pólskur og hefði orðið fimmtugur á þessu ári. Hann lætur eftir sig eiginkonu og unglingsson í Póllandi. Þetta segir Sigvaldi Hólmgrímsson, skipstjóri bátsins, í samtali við fréttastofu. Innlent 25.4.2023 10:07 Einn lést þegar bátur brann í Njarðvíkurhöfn í nótt Einn lést þegar bátur brann í Njarðvíkurhöfn í nótt. Sjö voru um borð þegar eldurinn kom upp og þurfti að flytja tvo þeirra á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Endurlífgunartilraunir á þeim þriðja báru ekki árangur. Innlent 25.4.2023 06:45 Skúr í ljósum logum í Gufunesi Skúr stóð í ljósum logum í Gufunesi í Reykjavík á tólfta tímanum í kvöld. Tveir dælubílar fóru á vettvang en slökkviliðið segir útkallið hafa verið umfangsminna en talið var í upphafi. Innlent 23.4.2023 23:31 Kviknaði í ofelduðu brauði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi dælubíla á vettvang í tvígang í gær þegar kviknaði í vegna matseldar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá slökkviliðinu sem biður íbúa að fara yfirfara grillið fyrir sumarið. Innlent 23.4.2023 10:11 Bíll valt eftir harkalegan árekstur á Hringbraut Nokkuð harkalegur árekstur varð á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu fyrr í kvöld. Báðir bílar urðu fyrir miklu tjóni en engin alvarleg meiðsl urðu á fólki. Innlent 19.4.2023 23:25 Rútan enn í ánni Rútan, sem valt út í á skammt frá Vindheimamelum í Skagafirði um hálf þrjú í dag, liggur enn í ánni. Sex farþegar voru fluttir á slysadeild á Akureyri en hlúð var að öllum í húsi flugbjörgunarsveitar í Varmahlíð. Innlent 19.4.2023 22:35 Sex fluttir á slysadeild eftir að rúta valt út í á Sex voru fluttir á slysadeild eftir að rúta valt út í á við skammt frá Vindheimamelum í Skagafirði um hálf þrjú í dag. Alls voru fimmtán manns í rútunni, þrettán farþegar ásamt bílstjóra og leiðsögumanns. Innlent 19.4.2023 17:24 Alelda jeppi í Garðabæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út þegar tilkynnt var um eld í jeppa á Reykjanesbraut í norðurátt við Hnoðraholt í Garðabæ um klukkan 7:30 í morgun. Innlent 18.4.2023 08:05 Gamall Volvo brann til kaldra kola í Kópavogi Eldur kom upp í bifreið í Kórahverfinu í Kópavogi í dag. Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu brann bíllinn til kaldra kola en um var að ræða gamlan bíl frá Volvo. Innlent 15.4.2023 15:46 Slökktu fjölda gróðurelda síðastliðinn sólarhring Töluverður erill var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn sólarhring. Dælubílar fóru í fimm útköll vegna gróðurelda, sem flestir kviknuðu miðsvæðis. Innlent 15.4.2023 08:24 Mörg þúsund lítrar málningar láku í Mosfellsbæ Mörg þúsund lítrar af hvítri málningu láku út á þjóðveginn við Varmá í Mosfellsbæ þegar farmur bíls valt um hálf sex leytið í kvöld. Fulltrúar Vegagerðarinnar, Heilbrigðiseftirlitsins og efnaeyðingar Terra eru að vinna að því að hreinsa upp málninguna. Innlent 13.4.2023 21:38 Færði slökkviliðinu þakkir og bangsa handa öðrum börnum Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst hjartnæm kveðja í gær frá stúlku sem flytja þurfti með sjúkrabíl fyrir nokkru. Innlent 13.4.2023 07:03 Reykur í Rimaskóla eftir að kveikt var í rusli Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um að brunakerfið hafði farið í gang í Rimaskóla í Grafarvogi í Reykjavík um klukkan fimm í morgun. Innlent 12.4.2023 07:27 Missti meðvitund undir stýri og endaði utan vegar Ökumaður missti meðvitund undir stýri við Esjumela í gærkvöldi, með þeim afleiðingum að bifreið hans hafnaði utan vegar. Innlent 10.4.2023 08:17 „Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju“ Talsverður erill var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær og í nótt. Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir að drykkja fólks yfir páskana hafi haft nokkuð um það að segja. Innlent 10.4.2023 07:38 Eldur logaði í safnhaug fram á nótt Mikið mæddi á Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn sólarhring. Dælubílar voru sendir í fjögur útköll, þar af eitt sem tók fjórar klukkustundir, og sjúkralið sinnti 94 sjúkraflutningum, sem er vel yfir meðaltali. Innlent 9.4.2023 07:55 Leigusalar nýti sér slæma stöðu fólks til að græða Ekki er leyfi fyrir búsetu í leiguherbergjum við Funahöfða í Reykjavík, þar sem eldur kom upp í gær. Borgarfulltrúi segir að verið sé að nýta slæma stöðu leigjenda til að græða á þeim. Áratugur er síðan fjallað var um slæman aðbúnað í húsnæðinu. Innlent 5.4.2023 20:01 Húsnæðið ósamþykkt og slökkvilið gert athugasemdir við brunavarnir Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft augu með íbúðarhúsnæði í atvinnuhúsnæði við Funahöfða, þar sem eldur kom upp í gær. Íbúðarhúsnæðið er ósamþykkt og sextíu skráðir þar til húsa, þrátt fyrir að um þrjátíu leiguherbergi séu í húsinu. Innlent 5.4.2023 12:31 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 56 ›
Sinubruni á höfuðborgarsvæðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum í dag vegna sinubruna við Turnahvarf í Kópavogi. Innlent 1.5.2023 15:57
Féll í klettunum við Kleifarvatn Í nótt féll maður í klettum við Kleifarvatn og svaraði félögum sínum illa á eftir. Tveir sjúkrabílar og fjallabíll slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru sendir á staðinn og maðurinn sóttur. Hann reyndist töluvert lemstraður og með höfuðáverka. Innlent 1.5.2023 08:35
Litlu mátti muna að sinubruni læstist í skemmu Brunavörnum Múlaþings gekk vel að ráða niðurlögum sinuelds sem kviknaði á túni við bæinn Dali í Hjaltastaðaþinghá nú síðdegis. Eldurinn logaði alveg við verkfærageymslu á túninu en náði ekki að læsa sér í geymsluna. Innlent 30.4.2023 18:20
Eldur logaði í báti í Sandgerðishöfn Eldur kviknaði í báti í Sandgerðishöfn í morgun. Barst eldurinn í brúna og varð hann alelda. Nokkrum klukkutímum áður hafði slökkviliðið slökkt eld í sama bát. Innlent 30.4.2023 10:56
Brennandi lampaskermur féll á rúmið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í 105 útköll með sjúkrabíla sína síðastliðinn sólarhring, þar af 23 í forgangi. Dælubílar fóru í sex útköll, þar á meðal vegna elds í mannlausu herbergi. Innlent 29.4.2023 07:40
Tilkynnt um reyk í tilraunastöðinni að Keldum Allt tiltækt slökkvilið var sent að Keldum í Reykjavík eftir að tilkynnt var um reyk í einu húsa tilraunastöðvar Háskóla Íslands að Keldum. Innlent 28.4.2023 19:55
Sjö bíla árekstur í Ártúnsbrekku Laust eftir klukkan 17 í dag varð árekstur í Ártúnsbrekku við eldsneytisstöð N1 í austurátt. Alls voru sjö bílar sem lentu saman. Einn var fluttur á sjúkrahús með minniháttar áverka. Innlent 28.4.2023 18:00
Einn liggur enn þungt haldinn á spítala Einn liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir bruna í bátnum Grísmnesi í Njarðvíkurhöfn. Að sögn lögreglu liggja eldsupptök enn ekki fyrir. Innlent 26.4.2023 11:56
Litlu mátti muna að fleiri færust um borð í Grímsnesinu Einn maður lést og tveir slösuðust þegar eldur kom upp í Grímsnesi GK í Njarðvíkurhöfn í nótt. Ljóst er að litlu mátti muna að fleiri færust í brunanum sem var mjög erfiður viðureignar. Báturinn er mikið skemmdur. Innlent 25.4.2023 19:30
Slökkvistarfi lokið á vettvangi banaslyssins í Njarðvík Slökkvistarfi er lokið í Njarðvíkurhöfn þar sem eldur kviknaði í netabátnum Grímsnesi GK-555 í nótt. Vettvangur var afhentur Lögreglunni á Suðurnesjum upp úr klukkan tvö í dag. Innlent 25.4.2023 16:48
Hiti aftur farinn að aukast í bátnum Enn er nokkur hiti í netabátnum Grímsnesi GK-555 sem brann í Njarðvíkurhöfn í nótt og í morgun. Slökkvilið er enn að störfum og verið að dæla töluverðum sjó í gegnum skipið til að kæla það. Innlent 25.4.2023 12:28
Gríðarlegur hiti og eldurinn erfiður viðureignar Gríðarlegur hiti og eldur var í Grímsnesi GK-555, netabáti sem brann í Njarðvíkurhöfn í nótt og í morgun. Varaslökkviliðsstjóri segir eldinn hafa verið gríðarlega erfiðan við að etja. Þá hafi karlmaður sem lést í brunanum ekki verið með lífsmarki þegar slökkvilið náði að koma honum út úr skipinu. Innlent 25.4.2023 11:06
Skipstjórinn um brunann í Njarðvík: Hinn látni pólskur og hefði orðið fimmtugur á árinu Karlmaður sem lést í skipsbruna í Njarðvíkurhöfn í nótt var pólskur og hefði orðið fimmtugur á þessu ári. Hann lætur eftir sig eiginkonu og unglingsson í Póllandi. Þetta segir Sigvaldi Hólmgrímsson, skipstjóri bátsins, í samtali við fréttastofu. Innlent 25.4.2023 10:07
Einn lést þegar bátur brann í Njarðvíkurhöfn í nótt Einn lést þegar bátur brann í Njarðvíkurhöfn í nótt. Sjö voru um borð þegar eldurinn kom upp og þurfti að flytja tvo þeirra á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Endurlífgunartilraunir á þeim þriðja báru ekki árangur. Innlent 25.4.2023 06:45
Skúr í ljósum logum í Gufunesi Skúr stóð í ljósum logum í Gufunesi í Reykjavík á tólfta tímanum í kvöld. Tveir dælubílar fóru á vettvang en slökkviliðið segir útkallið hafa verið umfangsminna en talið var í upphafi. Innlent 23.4.2023 23:31
Kviknaði í ofelduðu brauði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sendi dælubíla á vettvang í tvígang í gær þegar kviknaði í vegna matseldar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá slökkviliðinu sem biður íbúa að fara yfirfara grillið fyrir sumarið. Innlent 23.4.2023 10:11
Bíll valt eftir harkalegan árekstur á Hringbraut Nokkuð harkalegur árekstur varð á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu fyrr í kvöld. Báðir bílar urðu fyrir miklu tjóni en engin alvarleg meiðsl urðu á fólki. Innlent 19.4.2023 23:25
Rútan enn í ánni Rútan, sem valt út í á skammt frá Vindheimamelum í Skagafirði um hálf þrjú í dag, liggur enn í ánni. Sex farþegar voru fluttir á slysadeild á Akureyri en hlúð var að öllum í húsi flugbjörgunarsveitar í Varmahlíð. Innlent 19.4.2023 22:35
Sex fluttir á slysadeild eftir að rúta valt út í á Sex voru fluttir á slysadeild eftir að rúta valt út í á við skammt frá Vindheimamelum í Skagafirði um hálf þrjú í dag. Alls voru fimmtán manns í rútunni, þrettán farþegar ásamt bílstjóra og leiðsögumanns. Innlent 19.4.2023 17:24
Alelda jeppi í Garðabæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út þegar tilkynnt var um eld í jeppa á Reykjanesbraut í norðurátt við Hnoðraholt í Garðabæ um klukkan 7:30 í morgun. Innlent 18.4.2023 08:05
Gamall Volvo brann til kaldra kola í Kópavogi Eldur kom upp í bifreið í Kórahverfinu í Kópavogi í dag. Samkvæmt varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu brann bíllinn til kaldra kola en um var að ræða gamlan bíl frá Volvo. Innlent 15.4.2023 15:46
Slökktu fjölda gróðurelda síðastliðinn sólarhring Töluverður erill var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn sólarhring. Dælubílar fóru í fimm útköll vegna gróðurelda, sem flestir kviknuðu miðsvæðis. Innlent 15.4.2023 08:24
Mörg þúsund lítrar málningar láku í Mosfellsbæ Mörg þúsund lítrar af hvítri málningu láku út á þjóðveginn við Varmá í Mosfellsbæ þegar farmur bíls valt um hálf sex leytið í kvöld. Fulltrúar Vegagerðarinnar, Heilbrigðiseftirlitsins og efnaeyðingar Terra eru að vinna að því að hreinsa upp málninguna. Innlent 13.4.2023 21:38
Færði slökkviliðinu þakkir og bangsa handa öðrum börnum Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst hjartnæm kveðja í gær frá stúlku sem flytja þurfti með sjúkrabíl fyrir nokkru. Innlent 13.4.2023 07:03
Reykur í Rimaskóla eftir að kveikt var í rusli Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um að brunakerfið hafði farið í gang í Rimaskóla í Grafarvogi í Reykjavík um klukkan fimm í morgun. Innlent 12.4.2023 07:27
Missti meðvitund undir stýri og endaði utan vegar Ökumaður missti meðvitund undir stýri við Esjumela í gærkvöldi, með þeim afleiðingum að bifreið hans hafnaði utan vegar. Innlent 10.4.2023 08:17
„Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju“ Talsverður erill var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær og í nótt. Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir að drykkja fólks yfir páskana hafi haft nokkuð um það að segja. Innlent 10.4.2023 07:38
Eldur logaði í safnhaug fram á nótt Mikið mæddi á Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðastliðinn sólarhring. Dælubílar voru sendir í fjögur útköll, þar af eitt sem tók fjórar klukkustundir, og sjúkralið sinnti 94 sjúkraflutningum, sem er vel yfir meðaltali. Innlent 9.4.2023 07:55
Leigusalar nýti sér slæma stöðu fólks til að græða Ekki er leyfi fyrir búsetu í leiguherbergjum við Funahöfða í Reykjavík, þar sem eldur kom upp í gær. Borgarfulltrúi segir að verið sé að nýta slæma stöðu leigjenda til að græða á þeim. Áratugur er síðan fjallað var um slæman aðbúnað í húsnæðinu. Innlent 5.4.2023 20:01
Húsnæðið ósamþykkt og slökkvilið gert athugasemdir við brunavarnir Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur haft augu með íbúðarhúsnæði í atvinnuhúsnæði við Funahöfða, þar sem eldur kom upp í gær. Íbúðarhúsnæðið er ósamþykkt og sextíu skráðir þar til húsa, þrátt fyrir að um þrjátíu leiguherbergi séu í húsinu. Innlent 5.4.2023 12:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent