Myndlist Ætla að kanna listir og liti á Kúbu Bakarabrekkunni við hliðina á veitingahúsinu Lækjarbrekku hafa annars árs nemar í hönnunardeild Listaháskólans opnað jólabúð. Varningurinn er allur eftir þá sjálfa og þar kennir ýmissa grasa enda stunda nemendurnir nám í fatahönnun, þrívíðri hönnun, arkítektúr og grafík. Þarna eru myndir og glös, fatnaður og plaköt svo eitthvað sé nefnt. Jól 22.12.2004 00:01 Sjaldgæfur Sölvi til sölu Tvær myndir eftir listamanninn Sölva Helgason, betur þekktur sem Sólon Íslandus, eru nú til sölu í Galleríi Fold en afar sjaldgæft er að verk eftir Sölva séu á markaði. Talið er að verkin séu frá því um 1860 en þau hafa verið í einkaeigu í töluverðan tíma. Menning 13.10.2005 15:12 Sýning á verkum Guðmundu Sýning á verkum Guðmundu Andrésdóttur var opnuð í Listasafni Íslands í gær. Guðmunda var einn helsti abstraktlistmálari íslensku þjóðarinnar en hún lést fyrir tveimur árum, áttræð að aldri. Menning 13.10.2005 14:42 « ‹ 21 22 23 24 ›
Ætla að kanna listir og liti á Kúbu Bakarabrekkunni við hliðina á veitingahúsinu Lækjarbrekku hafa annars árs nemar í hönnunardeild Listaháskólans opnað jólabúð. Varningurinn er allur eftir þá sjálfa og þar kennir ýmissa grasa enda stunda nemendurnir nám í fatahönnun, þrívíðri hönnun, arkítektúr og grafík. Þarna eru myndir og glös, fatnaður og plaköt svo eitthvað sé nefnt. Jól 22.12.2004 00:01
Sjaldgæfur Sölvi til sölu Tvær myndir eftir listamanninn Sölva Helgason, betur þekktur sem Sólon Íslandus, eru nú til sölu í Galleríi Fold en afar sjaldgæft er að verk eftir Sölva séu á markaði. Talið er að verkin séu frá því um 1860 en þau hafa verið í einkaeigu í töluverðan tíma. Menning 13.10.2005 15:12
Sýning á verkum Guðmundu Sýning á verkum Guðmundu Andrésdóttur var opnuð í Listasafni Íslands í gær. Guðmunda var einn helsti abstraktlistmálari íslensku þjóðarinnar en hún lést fyrir tveimur árum, áttræð að aldri. Menning 13.10.2005 14:42