Bretland

Fréttamynd

Breskir hermenn skutu á mynd af Corbyn

Varnarmálaráðuneyti Bretlands hefur hafið rannsókn vegna myndbands sem sýnir hermenn æfa sig með því að skjóta á mynd af Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins.

Erlent
Fréttamynd

Útganga Breta úr ESB er í hættu

Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt.

Erlent
Fréttamynd

Brexit-laus útgöngudagsetning

Bretar áttu upphaflega að ganga út úr ESB í dag. Það hefur ekki gerst. Erfið pattstaða er komin upp og alls óvíst að loforð May forsætisráðherra um afsögn skili meirihluta á bak við samning hennar.

Erlent
Fréttamynd

Reyna að ná meirihluta

Breska þingið mun greiða atkvæði um ýmsar tillögur um hvernig skuli hátta útgöngumálum. Framtíð Bretlands er afar óljós vegna málsins.

Erlent
Fréttamynd

Endurnýjuðu samning um öryggis- og varnarmál

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, (LUM) undirrituðu á fundi sínum í Lundúnum í dag samkomulag um að efla tvíhliða samstarf ríkjanna í varnar- og öryggismálum.

Innlent