Japan

Fréttamynd

Vill dýpka samband Íslands og Japans

Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, er staddur á Íslandi vegna Arctic Circle ráðstefnunnar. Hann ræðir við Fréttablaðið um samband ríkjanna, málefni norðurslóða, loftslagsbreytingar og ástandið á Kóreuskaga.

Erlent
Fréttamynd

#MeToo teygir sig til Japan

Yfirmaður í japanska fjármálaráðuneytinu hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa áreitt fréttakonu kynferðislega. Blaðamannafélag Japan hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem fordæmdar eru starfsaðstæður margra kvenkyns félagsmanna.

Erlent
Fréttamynd

Lést Amelia Earhart í haldi Japana?

Gömul mynd sem fannst nýlega í Þjóðskjalasafni Bandaríkjanna er sögð gefa í skyn að frægasti kvenkyns flugmaður sögunnar, Amelia Earhart, hafi ekki dáið í flugslysi í Kyrrahafinu.

Erlent