Kína Ákveðnar tegundir krabbameins stórauka hættu af Covid-19 Sjúklingar með blóð- eða lungnakrabbamein eru allt að þrisvar sinnum líklegri en aðrir til að látast af völdum Covid-19. Rannsókn sem var gerð á krabbameinssjúklingum í Hubei-héraði í Kína bendir einnig til þess að þeir sem eru með krabbamein sem hefur dreift sér um líkamann sé einnig í sérstakri hættu vegna sjúkdómsins. Erlent 28.4.2020 15:43 Kínverjar hafna því að þeir stundi upplýsingafals um veiruna Utanríkisráðuneyti Kína þvertekur fyrir að ríkisstjórnin þar dreifi nú fölskum upplýsingum kórónuveiruna og fullyrðir að hún sé sjálf fórnarlamb upplýsingafals. Umtalsverðar vísbendingar eru sagðar um leynilega samfélagsmiðlaherferð kínverskra stjórnvalda í tengslum við faraldurinn í skýrslu Evrópusambandsins. Erlent 27.4.2020 10:50 Fréttir af veikindum Kim Jong-un sagðar stórlega ýktar Teymi kínverskra lækna hefur verið sent yfir landamærin til Norður-Kóreu, til þess að fylgjast náið með heilsu Kim Jong-un, leiðtoga landsins. Erlent 25.4.2020 16:51 Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Erlent 25.4.2020 09:47 Icelandair flýgur tugi ferða með lækningavörur frá Kína til Evrópu Þremur Boeing 767 breiðþotum Icelandair verður breytt tímabundið til að sinna hið minnsta 45 fraktflugferðum frá Sjanghæ í Kína til Munchen í Þýskalandi. Viðskipti innlent 24.4.2020 13:27 Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. Erlent 24.4.2020 13:21 Fyrsti marsleiðangur Kína nefndur eftir tvö þúsund ára gömlu ljóði Geimferðastofnun Kína hefur opinberað nafn fyrsta Mars-könnunar leiðangurs stofnunarinnar á 50 ára afmæli fyrsta kínverska gervihnattarins. Erlent 24.4.2020 06:52 Snúum bökum saman Faraldurinn af völdum COVID-19 æðir nú yfir heimsbyggðina og ekkert land getur tekist einsamalt á við þessa alvarlegu áskorun. Skoðun 23.4.2020 11:31 Telja yfir fjórfalt fleiri hafa smitast í Kína í fyrstu bylgju faraldursins Yfir 232 þúsund manns gætu hafa fengið Covid-19-sjúkdóminn, sem kórónuveiran veldur, í fyrstu bylgju faraldursins í Kína, eða yfir fjórfalt fleiri en opinberar tölur gefa til kynna. Erlent 23.4.2020 10:51 Tólf smit staðfest á meginlandi Kína í gær Tólf smit voru staðfest á meginlandi Kína í gær samanborið við sextán á laugardag. Erlent 20.4.2020 08:02 Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 17.4.2020 12:19 Hagkerfi Kína dróst saman í fyrsta sinn í áratugi Hagkerfi Kína dróst saman á fyrsta fjórðungi þessa árs. Það er í fyrsta sinn sem það gerist síðan yfirvöld landsins byrjuðu að taka hagtölur saman yfir ársfjórðunga árið 1992. Viðskipti erlent 17.4.2020 09:12 Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í borginni um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Erlent 17.4.2020 06:46 Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. Erlent 15.4.2020 07:35 Finnair og Juneyao í samstarf eftir faraldurinn Finnska ríkisflugfélagið Finnair hefur undirritað viljayfirlýsingu með hinu kínverska Juneyao Air um fyrirhugaða stofnun samáhættufélags. Viðskipti erlent 14.4.2020 11:39 Reyna að stöðva útbreiðslu veirunnar frá Rússlandi Yfirvöld Kína vinna nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar teygi anga sína aftur til Kína. Erlent 14.4.2020 10:13 Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. Erlent 13.4.2020 07:48 Borgin Wuhan opnuð á ný Kínverska borgin Wuhan, þar sem heimsfaraldur kórónuveiru á upptök sín, var opnuð á ný í dag eftir að hafa verið lokað í tæpa þrjá mánuði. Erlent 8.4.2020 06:56 Ekkert dauðsfall af völdum Covid-19 í Kína síðasta sólarhringinn 32 ný tilfelli greindust í Kína í gær, sem öll tengdust ferðalögum erlendis. Erlent 7.4.2020 06:50 Flugu tilraunaþotu til Kína til að sækja andlitsgrímur Þota frá evrópsku Airbus-flugvélasamsteypunni lenti í Toulouse í Frakklandi í dag með fjórar milljónir andlitsgríma til að nota í baráttunni gegn Covid 19-faraldrinum. Erlent 5.4.2020 17:00 Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 4.4.2020 12:08 Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28 Banna katta- og hundaát vegna kórónuveirunnar Yfirvöld borgarinnar Shenzhen í Kína hafa bannað át hunda og katta. Það var gert til að sporna við sölu dýra en vísindamenn grunar að rætur nýju kórónuveirunnar megi rekja til dýramarkaðar Í borginni Wuhan. Erlent 2.4.2020 11:35 Sagðir hafa dregið úr alvarleika faraldursins í Kína Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu leyniþjónusta Bandaríkjanna sem afhent var Hvíta húsinu á dögunum. Erlent 1.4.2020 15:47 Ríkisstjórn Taívan skammast út í WHO Ríkisstjórn Taívan segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) ekki hafa deilt gögnum og upplýsingum baráttuna gegn faraldri nýju kórónuveirunnar þar í landi með öðrum ríkjum. Erlent 30.3.2020 15:54 Kínverskir íslenskunemar senda þjóðinni baráttukveðjur Nemendur í íslenskunámi við Beijing Foreign Studies University hafa gert myndband þar sem þeir senda íslensku þjóðinni baráttukveðjur á íslensku. Innlent 28.3.2020 21:00 Loftbrú frá Kína til Evrópu með milljónir andlitsgríma Breiðþota með yfir fjórar milljónir andlitsgríma frá Kína í baráttunni gegn kórónu-faraldrinum lenti á Spáni snemma í morgun. Erlent 28.3.2020 11:57 Wuhan opnuð að nýju Lestaferðir til kínversku borgarinnar Wuhan hafa verið leyfðar á ný. Erlent 28.3.2020 08:55 Kína og Bandaríkin taka höndum saman í baráttunni við veiruna Leiðtogar risaveldanna Kína og Bandaríkjanna ræddu saman á símafundi í nótt þar sem faraldur kórónuveiru var að sjálfsögðu aðal umræðuefnið. Erlent 27.3.2020 08:08 Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. Erlent 26.3.2020 23:11 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 42 ›
Ákveðnar tegundir krabbameins stórauka hættu af Covid-19 Sjúklingar með blóð- eða lungnakrabbamein eru allt að þrisvar sinnum líklegri en aðrir til að látast af völdum Covid-19. Rannsókn sem var gerð á krabbameinssjúklingum í Hubei-héraði í Kína bendir einnig til þess að þeir sem eru með krabbamein sem hefur dreift sér um líkamann sé einnig í sérstakri hættu vegna sjúkdómsins. Erlent 28.4.2020 15:43
Kínverjar hafna því að þeir stundi upplýsingafals um veiruna Utanríkisráðuneyti Kína þvertekur fyrir að ríkisstjórnin þar dreifi nú fölskum upplýsingum kórónuveiruna og fullyrðir að hún sé sjálf fórnarlamb upplýsingafals. Umtalsverðar vísbendingar eru sagðar um leynilega samfélagsmiðlaherferð kínverskra stjórnvalda í tengslum við faraldurinn í skýrslu Evrópusambandsins. Erlent 27.4.2020 10:50
Fréttir af veikindum Kim Jong-un sagðar stórlega ýktar Teymi kínverskra lækna hefur verið sent yfir landamærin til Norður-Kóreu, til þess að fylgjast náið með heilsu Kim Jong-un, leiðtoga landsins. Erlent 25.4.2020 16:51
Hafna óháðri rannsókn á uppruna kórónuveirunnar Kínversk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að ráðist verði í óháða rannsókn á uppruna kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19. Erlent 25.4.2020 09:47
Icelandair flýgur tugi ferða með lækningavörur frá Kína til Evrópu Þremur Boeing 767 breiðþotum Icelandair verður breytt tímabundið til að sinna hið minnsta 45 fraktflugferðum frá Sjanghæ í Kína til Munchen í Þýskalandi. Viðskipti innlent 24.4.2020 13:27
Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. Erlent 24.4.2020 13:21
Fyrsti marsleiðangur Kína nefndur eftir tvö þúsund ára gömlu ljóði Geimferðastofnun Kína hefur opinberað nafn fyrsta Mars-könnunar leiðangurs stofnunarinnar á 50 ára afmæli fyrsta kínverska gervihnattarins. Erlent 24.4.2020 06:52
Snúum bökum saman Faraldurinn af völdum COVID-19 æðir nú yfir heimsbyggðina og ekkert land getur tekist einsamalt á við þessa alvarlegu áskorun. Skoðun 23.4.2020 11:31
Telja yfir fjórfalt fleiri hafa smitast í Kína í fyrstu bylgju faraldursins Yfir 232 þúsund manns gætu hafa fengið Covid-19-sjúkdóminn, sem kórónuveiran veldur, í fyrstu bylgju faraldursins í Kína, eða yfir fjórfalt fleiri en opinberar tölur gefa til kynna. Erlent 23.4.2020 10:51
Tólf smit staðfest á meginlandi Kína í gær Tólf smit voru staðfest á meginlandi Kína í gær samanborið við sextán á laugardag. Erlent 20.4.2020 08:02
Tölvuárásum fjölgar mjög á tímum fjarvinnu Tölvuárásum gegn fyrirtækjum í Bandaríkjunum og víðar hefur fjölgað verulega að undanförnu, samhliða aukinni heimavinnu vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 17.4.2020 12:19
Hagkerfi Kína dróst saman í fyrsta sinn í áratugi Hagkerfi Kína dróst saman á fyrsta fjórðungi þessa árs. Það er í fyrsta sinn sem það gerist síðan yfirvöld landsins byrjuðu að taka hagtölur saman yfir ársfjórðunga árið 1992. Viðskipti erlent 17.4.2020 09:12
Skráð dauðsföll vegna Covid-19 í Wuhan hækka um nærri 50 prósent Skráð dauðsföll í borginni hafa verið um 3.300 í borginni um nokkurra vikna skeið, en sú tala var hækkuð í 4.600 í morgun. Erlent 17.4.2020 06:46
Biðu í sex mikilvæga daga Kínverskir embættismenn þögðu í sex daga eftir að þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir væru líklega með faraldur á höndunum vegna nýju kórónuveirunnar. Erlent 15.4.2020 07:35
Finnair og Juneyao í samstarf eftir faraldurinn Finnska ríkisflugfélagið Finnair hefur undirritað viljayfirlýsingu með hinu kínverska Juneyao Air um fyrirhugaða stofnun samáhættufélags. Viðskipti erlent 14.4.2020 11:39
Reyna að stöðva útbreiðslu veirunnar frá Rússlandi Yfirvöld Kína vinna nú hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar teygi anga sína aftur til Kína. Erlent 14.4.2020 10:13
Ný smit í Kína ekki verið fleiri síðan í byrjun mars Á síðastliðnum sólarhring hafa 108 ný tilfelli af kórónuveirunni sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 greinst í Kína. Erlent 13.4.2020 07:48
Borgin Wuhan opnuð á ný Kínverska borgin Wuhan, þar sem heimsfaraldur kórónuveiru á upptök sín, var opnuð á ný í dag eftir að hafa verið lokað í tæpa þrjá mánuði. Erlent 8.4.2020 06:56
Ekkert dauðsfall af völdum Covid-19 í Kína síðasta sólarhringinn 32 ný tilfelli greindust í Kína í gær, sem öll tengdust ferðalögum erlendis. Erlent 7.4.2020 06:50
Flugu tilraunaþotu til Kína til að sækja andlitsgrímur Þota frá evrópsku Airbus-flugvélasamsteypunni lenti í Toulouse í Frakklandi í dag með fjórar milljónir andlitsgríma til að nota í baráttunni gegn Covid 19-faraldrinum. Erlent 5.4.2020 17:00
Binda vonir við blóðvökva úr fólki sem hefur náð sér Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna, FDA, lýsti í gær yfir stuðningi við tilraunir til að þróa meðferð gegn Covid-19 með blóðvökva sjúklinga sem hafa náð sér af sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 4.4.2020 12:08
Bandaríkin sökuð um rán á grímum Skortur á öndunarvélum og hlífðarbúnaði eins og grímum og hönskum hefur leitt til deilna milli ríkja. Erlent 4.4.2020 08:28
Banna katta- og hundaát vegna kórónuveirunnar Yfirvöld borgarinnar Shenzhen í Kína hafa bannað át hunda og katta. Það var gert til að sporna við sölu dýra en vísindamenn grunar að rætur nýju kórónuveirunnar megi rekja til dýramarkaðar Í borginni Wuhan. Erlent 2.4.2020 11:35
Sagðir hafa dregið úr alvarleika faraldursins í Kína Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu leyniþjónusta Bandaríkjanna sem afhent var Hvíta húsinu á dögunum. Erlent 1.4.2020 15:47
Ríkisstjórn Taívan skammast út í WHO Ríkisstjórn Taívan segir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) ekki hafa deilt gögnum og upplýsingum baráttuna gegn faraldri nýju kórónuveirunnar þar í landi með öðrum ríkjum. Erlent 30.3.2020 15:54
Kínverskir íslenskunemar senda þjóðinni baráttukveðjur Nemendur í íslenskunámi við Beijing Foreign Studies University hafa gert myndband þar sem þeir senda íslensku þjóðinni baráttukveðjur á íslensku. Innlent 28.3.2020 21:00
Loftbrú frá Kína til Evrópu með milljónir andlitsgríma Breiðþota með yfir fjórar milljónir andlitsgríma frá Kína í baráttunni gegn kórónu-faraldrinum lenti á Spáni snemma í morgun. Erlent 28.3.2020 11:57
Wuhan opnuð að nýju Lestaferðir til kínversku borgarinnar Wuhan hafa verið leyfðar á ný. Erlent 28.3.2020 08:55
Kína og Bandaríkin taka höndum saman í baráttunni við veiruna Leiðtogar risaveldanna Kína og Bandaríkjanna ræddu saman á símafundi í nótt þar sem faraldur kórónuveiru var að sjálfsögðu aðal umræðuefnið. Erlent 27.3.2020 08:08
Fjöldi tilfella á heimsvísu nær nú hálfri milljón Tilfelli kórónuveirunnar á heimsvísu eru nú orðin fleiri en hálf milljón samkvæmt tölum frá John Hopkins háskólanum í Baltimore í Maryland-ríki Bandaríkjanna. Erlent 26.3.2020 23:11