Stjórnsýsla Tíu milljarða fjárfesting hjá Árborg næstu fjögur árin Sveitarfélagið Árborg mun fjárfesta í innviðum fyrir rúmlega 10 milljarða á næstu fjórum árum. Innlent 22.11.2018 09:30 Þrettán sækja um stöðu mannauðsstjóra í Árborg Þrettán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:19 Þjóðleikhússtjóri sýnir Lilju hollustu og ætlar ekki tjá sig Ari Matthíasson tjáir sig ekki um hin gagnrýndu drög að frumvarpi um sviðslistir. Segist koma sjónarmiðum sínum á framfæri við ráðherra verði óskað eftir því. Ráðherra hefur framlengt frest til að skila umsögnum. Innlent 16.11.2018 03:01 Sara gefur Jóni Gnarr nýtt verk eftir sig Verkið undir miklum áhrifum frá Banksy. Innlent 13.11.2018 12:37 Segir enga þörf á sautján nýjum aðstoðarmönnum Núverandi tillögur gera ráð fyrir því að sautján aðstoðarmenn deilist niður á þingflokkana í samræmi við þingstyrk þeirra. Innlent 13.11.2018 11:13 Borgin hefur engin áform uppi um að kalla eftir Banksy-mynd Jóns Gnarr Umræðan um Banksy-myndina kom illa við skemmtikraftinn. Innlent 12.11.2018 12:13 Rúmlega 60% segjast fylgjandi stofnun miðhálendisþjóðgarðs Fyrir hverja krónu sem ríkið leggur til friðlýstra svæða skila sér tuttugu og þrjár krónur til baka samkvæmt nýrri rannsókn. Þá er meirihluti landsmanna fylgjandi friðlýsingu miðhálendisins en niðurstöður nýrra rannsókna voru kynntar á umhverfisþingi í dag. Innlent 9.11.2018 19:10 Hafa áhyggjur af „víðernisímynd Íslands í hugum ferðamanna“ Þetta kemur fram í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar um aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Innlent 9.11.2018 18:17 70 tillögur í atvinnustefnu fyrir Ísland til ársins 2050 Ýmsar skattaívilnanir og sameining ríkisstofnanna er meðal þess sem Samtök iðnaðarins leggja til í nýrri atvinnustefnu fyrir Ísland. Fjármálaráðherra segir skattaívilnanir til nýsköpunar- og hugverkastarfsemi vera góða fjárfesting til framtíðar. Innlent 7.11.2018 19:41 Gröf fyrsta forsætisráðherra Íslands ómerkt Það eru kirkjugarðar út um allt land sem nánast eru að grafa fólk í sjálfboðavinnu segir umsjónarmaður Hólavallakirkjugarðs Innlent 7.11.2018 17:26 Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi í tíu mánuði Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 5.11.2018 17:58 Vísuðu frá kæru vegna hávaða frá sláttuvélum á golfvellinum í Grafarholti Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) vísaði á dögunum frá kæru íbúa í Ólafsgeisla í Grafarholti sem kvartað hafði yfir hávaða frá sláttuvélum á Grafarholtsvelli. Innlent 30.10.2018 21:58 Fengu rúmar fjórar milljónir fyrir að semja veiðigjaldafrumvarpið Huginn Freyr Þorsteinsson, einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Aton, og Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa samtals fengið greiddar rúmar 4,4 milljónir króna vegna vinnu þeirra við gerð veiðigjaldafrumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 30.10.2018 21:58 Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi Ærslabelg fyrir börn í Vík í Mýrdal verður komið upp eftir að börnin sendu sveitarstjórn bréf og báðu um slíkan belg. Innlent 30.10.2018 09:42 Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Umsókn um Dór sem millinafn hafnað af Mannanafnanefnd. Innlent 29.10.2018 14:19 Sakamenn ekki nafngreindir verði fyrirhugað frumvarp að lögum Í drögum að frumvarpi Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra er lagt til að dómar sem varða viðkvæm persónuleg málefni verði ekki birtir. Innlent 22.10.2018 21:37 Um 100 birkiplöntur skemmdar í Þjórsárdal eftir hermennina Hermennirnir sem voru við æfingar í Þjórsárdal um helgina skemmdu um eitt hundrað birkiplöntur. Innlent 22.10.2018 17:50 Sveitarstjórnarmál vistuð á Laugarvatni Samþykkt hefur verið að koma upp rannsókna og fræðslusetri á Laugarvatni um sveitarstjórnarmál en samningur þess efnis var undirritaður í Hveragerði í dag. Innlent 18.10.2018 19:32 Niðurfelling fasteignaskatts eldri borgara ólögmæt og ámælisverð Í áliti ráðuneytisins, sem birt var í gær, segir að þessi hegðun sé ekki bara ólögmæt, heldur verulega ámælisverð. Innlent 17.10.2018 07:42 Unnur Brá fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum Unni Brá Konráðsdóttur, aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar, verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Innlent 16.10.2018 12:12 Myndbirtingar á Facebook geti bitnað á börnum Persónuvernd hvetur fólk til að fara sér hægt í myndbirtingu af grunuðum afbrotamönnum á Facebook. Innlent 14.10.2018 16:51 Landbúnaðarráðherra segir ekki koma til greina að segja upp EES samningnum Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra segir dóm Hæstaréttar í gær ekki þýða að alfarið sé búið að opna fyrir innflutning á fersku kjöti að óbreyttum lögum. Innlent 12.10.2018 19:21 Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. Innlent 12.10.2018 17:02 Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. Innlent 12.10.2018 10:35 Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. Innlent 11.10.2018 20:23 Vill skoða lög og reglur um einangrunarvistun Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra útilokar ekki breytingar á lögum og reglum um einangrunarvist og hefur kallað eftir upplýsingum frá lögreglu og embætti ríkislögmanns vegna þessa. Hún segir umhugsunarvert hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála hér á landi. Innlent 9.10.2018 14:52 Lögmaður náttúruverndarsamtaka segir stjórnvöld brjóta lög með frumvarpinu Ríkisstjórnin hyggst leggja fram frumvarp sem myndi heimila ráðherra fiskeldismála að veita fyrirtækjum rekstrarleyfi til bráðabirgða. Innlent 8.10.2018 19:05 Ekki gætt að hagsmunum fólks með fötlun við rannsókn mála Breyta þarf lögum sem gilda um skýrslutökur við meðferð sakamála til að bæta réttarstöðu fatlaðs fólks. Leggja til að verjandi sakbornings verði ekki viðstaddur fyrstu skýrslu af brotaþola. Innlent 7.10.2018 22:30 Engar íbúðarhæfar íbúðir á lausu hjá Félagsbústöðum í lok ágúst Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, lagði fram fyrirspurn um hreyfingu á íbúðum Félagsbústaða og var þetta meðal þess sem kom fram í svari félagsins. Innlent 7.10.2018 10:07 Hrókeringar í utanríkisþjónustunni Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni á næsta ári. Innlent 5.10.2018 16:32 « ‹ 56 57 58 59 60 ›
Tíu milljarða fjárfesting hjá Árborg næstu fjögur árin Sveitarfélagið Árborg mun fjárfesta í innviðum fyrir rúmlega 10 milljarða á næstu fjórum árum. Innlent 22.11.2018 09:30
Þrettán sækja um stöðu mannauðsstjóra í Árborg Þrettán umsækjendur eru um stöðu mannauðsstjóra hjá Sveitarfélaginu Árborg. Viðskipti innlent 20.11.2018 10:19
Þjóðleikhússtjóri sýnir Lilju hollustu og ætlar ekki tjá sig Ari Matthíasson tjáir sig ekki um hin gagnrýndu drög að frumvarpi um sviðslistir. Segist koma sjónarmiðum sínum á framfæri við ráðherra verði óskað eftir því. Ráðherra hefur framlengt frest til að skila umsögnum. Innlent 16.11.2018 03:01
Sara gefur Jóni Gnarr nýtt verk eftir sig Verkið undir miklum áhrifum frá Banksy. Innlent 13.11.2018 12:37
Segir enga þörf á sautján nýjum aðstoðarmönnum Núverandi tillögur gera ráð fyrir því að sautján aðstoðarmenn deilist niður á þingflokkana í samræmi við þingstyrk þeirra. Innlent 13.11.2018 11:13
Borgin hefur engin áform uppi um að kalla eftir Banksy-mynd Jóns Gnarr Umræðan um Banksy-myndina kom illa við skemmtikraftinn. Innlent 12.11.2018 12:13
Rúmlega 60% segjast fylgjandi stofnun miðhálendisþjóðgarðs Fyrir hverja krónu sem ríkið leggur til friðlýstra svæða skila sér tuttugu og þrjár krónur til baka samkvæmt nýrri rannsókn. Þá er meirihluti landsmanna fylgjandi friðlýsingu miðhálendisins en niðurstöður nýrra rannsókna voru kynntar á umhverfisþingi í dag. Innlent 9.11.2018 19:10
Hafa áhyggjur af „víðernisímynd Íslands í hugum ferðamanna“ Þetta kemur fram í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar um aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Innlent 9.11.2018 18:17
70 tillögur í atvinnustefnu fyrir Ísland til ársins 2050 Ýmsar skattaívilnanir og sameining ríkisstofnanna er meðal þess sem Samtök iðnaðarins leggja til í nýrri atvinnustefnu fyrir Ísland. Fjármálaráðherra segir skattaívilnanir til nýsköpunar- og hugverkastarfsemi vera góða fjárfesting til framtíðar. Innlent 7.11.2018 19:41
Gröf fyrsta forsætisráðherra Íslands ómerkt Það eru kirkjugarðar út um allt land sem nánast eru að grafa fólk í sjálfboðavinnu segir umsjónarmaður Hólavallakirkjugarðs Innlent 7.11.2018 17:26
Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi í tíu mánuði Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 5.11.2018 17:58
Vísuðu frá kæru vegna hávaða frá sláttuvélum á golfvellinum í Grafarholti Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) vísaði á dögunum frá kæru íbúa í Ólafsgeisla í Grafarholti sem kvartað hafði yfir hávaða frá sláttuvélum á Grafarholtsvelli. Innlent 30.10.2018 21:58
Fengu rúmar fjórar milljónir fyrir að semja veiðigjaldafrumvarpið Huginn Freyr Þorsteinsson, einn eigenda ráðgjafarfyrirtækisins Aton, og Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa samtals fengið greiddar rúmar 4,4 milljónir króna vegna vinnu þeirra við gerð veiðigjaldafrumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 30.10.2018 21:58
Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi Ærslabelg fyrir börn í Vík í Mýrdal verður komið upp eftir að börnin sendu sveitarstjórn bréf og báðu um slíkan belg. Innlent 30.10.2018 09:42
Eiginnafnið Dór kemur í veg fyrir millinafnið Dór Umsókn um Dór sem millinafn hafnað af Mannanafnanefnd. Innlent 29.10.2018 14:19
Sakamenn ekki nafngreindir verði fyrirhugað frumvarp að lögum Í drögum að frumvarpi Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra er lagt til að dómar sem varða viðkvæm persónuleg málefni verði ekki birtir. Innlent 22.10.2018 21:37
Um 100 birkiplöntur skemmdar í Þjórsárdal eftir hermennina Hermennirnir sem voru við æfingar í Þjórsárdal um helgina skemmdu um eitt hundrað birkiplöntur. Innlent 22.10.2018 17:50
Sveitarstjórnarmál vistuð á Laugarvatni Samþykkt hefur verið að koma upp rannsókna og fræðslusetri á Laugarvatni um sveitarstjórnarmál en samningur þess efnis var undirritaður í Hveragerði í dag. Innlent 18.10.2018 19:32
Niðurfelling fasteignaskatts eldri borgara ólögmæt og ámælisverð Í áliti ráðuneytisins, sem birt var í gær, segir að þessi hegðun sé ekki bara ólögmæt, heldur verulega ámælisverð. Innlent 17.10.2018 07:42
Unnur Brá fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum Unni Brá Konráðsdóttur, aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar, verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Innlent 16.10.2018 12:12
Myndbirtingar á Facebook geti bitnað á börnum Persónuvernd hvetur fólk til að fara sér hægt í myndbirtingu af grunuðum afbrotamönnum á Facebook. Innlent 14.10.2018 16:51
Landbúnaðarráðherra segir ekki koma til greina að segja upp EES samningnum Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra segir dóm Hæstaréttar í gær ekki þýða að alfarið sé búið að opna fyrir innflutning á fersku kjöti að óbreyttum lögum. Innlent 12.10.2018 19:21
Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. Innlent 12.10.2018 17:02
Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. Innlent 12.10.2018 10:35
Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. Innlent 11.10.2018 20:23
Vill skoða lög og reglur um einangrunarvistun Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra útilokar ekki breytingar á lögum og reglum um einangrunarvist og hefur kallað eftir upplýsingum frá lögreglu og embætti ríkislögmanns vegna þessa. Hún segir umhugsunarvert hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála hér á landi. Innlent 9.10.2018 14:52
Lögmaður náttúruverndarsamtaka segir stjórnvöld brjóta lög með frumvarpinu Ríkisstjórnin hyggst leggja fram frumvarp sem myndi heimila ráðherra fiskeldismála að veita fyrirtækjum rekstrarleyfi til bráðabirgða. Innlent 8.10.2018 19:05
Ekki gætt að hagsmunum fólks með fötlun við rannsókn mála Breyta þarf lögum sem gilda um skýrslutökur við meðferð sakamála til að bæta réttarstöðu fatlaðs fólks. Leggja til að verjandi sakbornings verði ekki viðstaddur fyrstu skýrslu af brotaþola. Innlent 7.10.2018 22:30
Engar íbúðarhæfar íbúðir á lausu hjá Félagsbústöðum í lok ágúst Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks Fólksins, lagði fram fyrirspurn um hreyfingu á íbúðum Félagsbústaða og var þetta meðal þess sem kom fram í svari félagsins. Innlent 7.10.2018 10:07
Hrókeringar í utanríkisþjónustunni Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni á næsta ári. Innlent 5.10.2018 16:32