Stjórnsýsla Zuism nýtti sér þekkta veikleika á lögum um trúfélög Ríkislögreglustjóri varaði við því að ófullnægjandi lög um trú- og lífsskoðunarfélög sköpuðu hættu á að þau væru misnotuð í þágu brotastarfsemi meira en ári áður en stjórnendur Zuism voru ákærðir fyrir fjársvik og peningaþvætti. Innlent 21.12.2020 09:01 Laun Katrínar munu líklega hækka um 170 þúsund krónur í sumar Björn Leví Gunnarsson Pírati segir miklar launahækkanir þingmanna ekki forsvaranlegar en boltinn sé hjá ríkisstjórninni. Innlent 18.12.2020 12:46 Samfylkingin auglýsir grimmt á Facebook Síðustu níutíu dagana hafa íslenskir stjórnmálaflokkar eytt fimm milljónum króna í auglýsingar á Facebook. Innlent 16.12.2020 13:42 Laun Katrínar Jakobsdóttur hækka um 73 þúsund krónur Laun þingmanna og ráðherra hækka um 3,4 prósent um áramótin. Það þýðir hækkun um fjörutíu þúsund krónur á grunnþingafararkaup sem segir þó ekki nema hálfa söguna því um er að ræða prósentuhækkun sem leggst ofan á viðbætur sem þingmenn eru vegna formennsku í nefndum og þess háttar, sem er álag ofan á grunnþingfararkaupið. Innlent 14.12.2020 15:07 Tíu starfsmenn Efnagreininga NMÍ flytjast til Hafró Tíu starfsmenn, verkefni og tækjabúnaður Efnagreininga Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands munu flytjast til Hafrannsóknastofnunar. Tengist það því að til stendur að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð um áramótin. Innlent 14.12.2020 13:14 Grunur um stórfelldan fjárdrátt og brask með veiðileyfi innan SVFR Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur er talinn hafa braskað með veiðileyfi fyrir milljónir króna til eigin hagsbóta. Mannlegur harmleikur segir formaðurinn. Framkvæmdastjórinn fyrrverandi er steinhissa á öllu saman. Innlent 9.12.2020 07:01 Áfrýjar dómi sem gæti kostað ríkið milljarða Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að áfrýja dómi í máli hjóna sem höfðu betur í dómsmáli gegn Íbúðarlánasjóði. Ríkið segir að þetta sé gert í ljósi þeirra verulegu hagsmuna sem undir séu. Viðskipti innlent 8.12.2020 14:15 Hvað eru sérfræðingar í málefnum barna að sýsla? Undirritaður hefur starfað að því að sinna fólki í vanda með einum eða öðrum hætti í 20 ár og byggir á sex ára háskólanámi í félagsráðgjöf, fjölskyldumeðferð, handleiðslu auk sáttamiðlunar. Skoðun 8.12.2020 11:32 Ólafur Helgi kallaður til yfirheyrslu Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum og núverandi sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, hefur verið kallaður til yfirheyrslu vegna rannsóknar héraðssaksóknara. Innlent 3.12.2020 06:35 „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Eins og fram hefur komið er Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, einn af sóttvarnarþríeykinu, smitaður af Covid-19. Vitaskuld mikið áfall fyrir sóttvarnaryfirvöld, ekki bara smitið sem slíkt og afleiðingarnar sem það hefur fyrir Víði og fjölskyldu heldur veltir fólk því nú fyrir sér hvort það sé ekki svo að eitt eigi yfir alla að ganga? Innlent 30.11.2020 10:50 Sakar starfshóp um samráðsleysi og að notast við gamlar og úreltar tölur Félag atvinnurekenda hefur gert alvarlegar athugasemdir við hugmyndir starfshóps heilbrigðisráðherra sem hefur lagt til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. Viðskipti innlent 27.11.2020 08:42 Opnað á útgöngubann í nýju frumvarpi Heilbrigðisráðherra fær heimild til þess að setja á útgöngubann sé talin þörf á því vegna smithættu í samfélaginu verði nýtt frumvarp um breytingu á sóttvarnalögum að veruleika. Innlent 23.11.2020 20:05 Yfirlögregluþjónar stefna vegna umdeildra kjarabóta Hópur yfirlögregluþjóna og aðstoðaryfirlögregluþjóna hefur stefnt ríkislögreglustjóra og ríkinu vegna ákvörðunar um að afturkalla samninga sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við þá og bætti launakjör þeirra og lífeyrirsgreiðslur. Innlent 21.11.2020 10:14 Spegillinn hafnar ásökunum Áslaugar Örnu um pólitíska afstöðu og afflutning Spegillinn hafnar því algerlega að í pistli sem birtur var á mánudaginn síðastliðinn um efni í skýrslu GRECO samtakanna um íslenska stjórnsýslu hafi fréttamaður Spegilsins ekki greint rétt frá efninu. Innlent 20.11.2020 18:20 Segir fréttamann RÚV „lýsa pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir“ Dómsmálaráðherra hefur gagnrýnt fréttaflutning RÚV um hvernig íslensk stjórnvöld hafi brugðist við tilmælum GRECO ætluðum til að draga úr spillingu. Innlent 20.11.2020 08:26 Þorkell nýr forstjóri Náttúrufræðistofnunar Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Þorkel Lindberg Þórarinsson í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands til næstu fimm ára. Innlent 18.11.2020 16:57 Leikjafræði Lilju Menntamálaráðherra er ekki fyrsti ráðherrann sem fær úrskurð um brot á jafnréttislögum. Aðrir ráðherrar hafa hins vegar ekki farið hennar leið, heldur almennt unað svona úrskurðum. Skoðun 17.11.2020 19:12 Dómsmál ráðherra en ekki Lilju Menntamálaráðherra var í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag krafin svara um ummæli sín í Sprengisandi á sunnudag. Þar ræddi Lilja Alfreðsdóttir um ráðuneytisstjóramálið svokallaða. Innlent 17.11.2020 15:37 Litlu áorkað í löggæslumálum að mati Greco Íslensk stjórnvöld hafa innleitt fjórar af þeim átján tillögum sem GRECO, samtök ríkja gegn spillingu, lögðu til að innleiddar væru hér á landi til þess að sporna gegn spillingu. Innlent 16.11.2020 10:08 Kjartan Jóhannsson er látinn Kjartan Jóhannsson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra, formaður Alþýðuflokksins og sendiherra, er látinn, áttræður að aldri. Innlent 16.11.2020 08:13 „Svelgdist á morgunkaffinu“ þegar hún heyrði viðtalið við Lilju Ummæli Lilju þar sem hún tengdi gagnrýni Hönnu Katrínar á framgöngu ráðherrans í jafnréttismálum við fjölskyldu formanns Viðreisnar, féllu í grýttan jarðveg. Innlent 15.11.2020 16:22 Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Sigmundur Davíð hefur kallað inn sinn gamla góða aðstoðarmann á ný. Innlent 13.11.2020 15:50 Ferðakostnaður ríkisins skreppur saman í faraldrinum Kórónuveirufaraldurinn hefur haft þau áhrif að ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða króna á milli ára. Innlent 13.11.2020 09:57 Stella Blómkvist segist harðánægð með að hafa lagt Bókasafnssjóð Barátta Stellu við Bókasafnssjóð snýst ekki bara um peninga heldur réttindi almennra borgara. Innlent 13.11.2020 08:00 Leigubílstjórar saka höfunda OECD-skýrslu um þekkingarleysi Bandalag íslenskra leigubílstjóra telur skýrslu OECD um samkeppnismat á regluverki í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gera lítið úr reynslu, þekkingu og fagmennsku ýmissa iðngreina á Íslandi, þar á meðal leigubifreiðaakstri. Viðskipti innlent 12.11.2020 22:03 Úlfar og Grímur skipaðir í stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum Þeir Úlfar og Grímur eru skipaðir í embætti að undangengnu mati hæfnisnefndar og miðast upphaf skipunartíma við 16. nóvember næstkomandi. Innlent 11.11.2020 20:19 Vegagerðin samdi við Norlandair og Erni um flugleiðir Flugfélögin Ernir og Norlandair munu sinna áætlunarflugi til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði samkvæmt samningi við Vegagerðina. Útboð á flugleiðunum var kært í tvígang. Innlent 11.11.2020 17:31 Vill sameiningu Skattsins og embættis skattrannsóknarstjóra Embætti skattrannsóknarstjóra mun sameinast Skattinum nái fumvarp fjármála- og efnahagsráðherra fram að ganga. Viðskipti innlent 5.11.2020 07:52 Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. Innlent 3.11.2020 12:45 Flokkarnir fá tæpa þrjá milljarða úr ríkissjóði til eigin reksturs Þeir átta stjórnmálaflokkar sem eiga fulltrúa á þingi fá á næsta ári 728 milljóna króna framlag úr ríkissjóði. Innlent 2.11.2020 12:12 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 60 ›
Zuism nýtti sér þekkta veikleika á lögum um trúfélög Ríkislögreglustjóri varaði við því að ófullnægjandi lög um trú- og lífsskoðunarfélög sköpuðu hættu á að þau væru misnotuð í þágu brotastarfsemi meira en ári áður en stjórnendur Zuism voru ákærðir fyrir fjársvik og peningaþvætti. Innlent 21.12.2020 09:01
Laun Katrínar munu líklega hækka um 170 þúsund krónur í sumar Björn Leví Gunnarsson Pírati segir miklar launahækkanir þingmanna ekki forsvaranlegar en boltinn sé hjá ríkisstjórninni. Innlent 18.12.2020 12:46
Samfylkingin auglýsir grimmt á Facebook Síðustu níutíu dagana hafa íslenskir stjórnmálaflokkar eytt fimm milljónum króna í auglýsingar á Facebook. Innlent 16.12.2020 13:42
Laun Katrínar Jakobsdóttur hækka um 73 þúsund krónur Laun þingmanna og ráðherra hækka um 3,4 prósent um áramótin. Það þýðir hækkun um fjörutíu þúsund krónur á grunnþingafararkaup sem segir þó ekki nema hálfa söguna því um er að ræða prósentuhækkun sem leggst ofan á viðbætur sem þingmenn eru vegna formennsku í nefndum og þess háttar, sem er álag ofan á grunnþingfararkaupið. Innlent 14.12.2020 15:07
Tíu starfsmenn Efnagreininga NMÍ flytjast til Hafró Tíu starfsmenn, verkefni og tækjabúnaður Efnagreininga Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands munu flytjast til Hafrannsóknastofnunar. Tengist það því að til stendur að leggja niður Nýsköpunarmiðstöð um áramótin. Innlent 14.12.2020 13:14
Grunur um stórfelldan fjárdrátt og brask með veiðileyfi innan SVFR Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur er talinn hafa braskað með veiðileyfi fyrir milljónir króna til eigin hagsbóta. Mannlegur harmleikur segir formaðurinn. Framkvæmdastjórinn fyrrverandi er steinhissa á öllu saman. Innlent 9.12.2020 07:01
Áfrýjar dómi sem gæti kostað ríkið milljarða Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að áfrýja dómi í máli hjóna sem höfðu betur í dómsmáli gegn Íbúðarlánasjóði. Ríkið segir að þetta sé gert í ljósi þeirra verulegu hagsmuna sem undir séu. Viðskipti innlent 8.12.2020 14:15
Hvað eru sérfræðingar í málefnum barna að sýsla? Undirritaður hefur starfað að því að sinna fólki í vanda með einum eða öðrum hætti í 20 ár og byggir á sex ára háskólanámi í félagsráðgjöf, fjölskyldumeðferð, handleiðslu auk sáttamiðlunar. Skoðun 8.12.2020 11:32
Ólafur Helgi kallaður til yfirheyrslu Ólafur Helgi Kjartansson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum og núverandi sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, hefur verið kallaður til yfirheyrslu vegna rannsóknar héraðssaksóknara. Innlent 3.12.2020 06:35
„Eftir höfðinu dansa limirnir“ Eins og fram hefur komið er Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, einn af sóttvarnarþríeykinu, smitaður af Covid-19. Vitaskuld mikið áfall fyrir sóttvarnaryfirvöld, ekki bara smitið sem slíkt og afleiðingarnar sem það hefur fyrir Víði og fjölskyldu heldur veltir fólk því nú fyrir sér hvort það sé ekki svo að eitt eigi yfir alla að ganga? Innlent 30.11.2020 10:50
Sakar starfshóp um samráðsleysi og að notast við gamlar og úreltar tölur Félag atvinnurekenda hefur gert alvarlegar athugasemdir við hugmyndir starfshóps heilbrigðisráðherra sem hefur lagt til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. Viðskipti innlent 27.11.2020 08:42
Opnað á útgöngubann í nýju frumvarpi Heilbrigðisráðherra fær heimild til þess að setja á útgöngubann sé talin þörf á því vegna smithættu í samfélaginu verði nýtt frumvarp um breytingu á sóttvarnalögum að veruleika. Innlent 23.11.2020 20:05
Yfirlögregluþjónar stefna vegna umdeildra kjarabóta Hópur yfirlögregluþjóna og aðstoðaryfirlögregluþjóna hefur stefnt ríkislögreglustjóra og ríkinu vegna ákvörðunar um að afturkalla samninga sem Haraldur Johannessen, fyrrverandi ríkislögreglustjóri, gerði við þá og bætti launakjör þeirra og lífeyrirsgreiðslur. Innlent 21.11.2020 10:14
Spegillinn hafnar ásökunum Áslaugar Örnu um pólitíska afstöðu og afflutning Spegillinn hafnar því algerlega að í pistli sem birtur var á mánudaginn síðastliðinn um efni í skýrslu GRECO samtakanna um íslenska stjórnsýslu hafi fréttamaður Spegilsins ekki greint rétt frá efninu. Innlent 20.11.2020 18:20
Segir fréttamann RÚV „lýsa pólitískri afstöðu án tengsla við staðreyndir“ Dómsmálaráðherra hefur gagnrýnt fréttaflutning RÚV um hvernig íslensk stjórnvöld hafi brugðist við tilmælum GRECO ætluðum til að draga úr spillingu. Innlent 20.11.2020 08:26
Þorkell nýr forstjóri Náttúrufræðistofnunar Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Þorkel Lindberg Þórarinsson í embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands til næstu fimm ára. Innlent 18.11.2020 16:57
Leikjafræði Lilju Menntamálaráðherra er ekki fyrsti ráðherrann sem fær úrskurð um brot á jafnréttislögum. Aðrir ráðherrar hafa hins vegar ekki farið hennar leið, heldur almennt unað svona úrskurðum. Skoðun 17.11.2020 19:12
Dómsmál ráðherra en ekki Lilju Menntamálaráðherra var í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag krafin svara um ummæli sín í Sprengisandi á sunnudag. Þar ræddi Lilja Alfreðsdóttir um ráðuneytisstjóramálið svokallaða. Innlent 17.11.2020 15:37
Litlu áorkað í löggæslumálum að mati Greco Íslensk stjórnvöld hafa innleitt fjórar af þeim átján tillögum sem GRECO, samtök ríkja gegn spillingu, lögðu til að innleiddar væru hér á landi til þess að sporna gegn spillingu. Innlent 16.11.2020 10:08
Kjartan Jóhannsson er látinn Kjartan Jóhannsson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra, formaður Alþýðuflokksins og sendiherra, er látinn, áttræður að aldri. Innlent 16.11.2020 08:13
„Svelgdist á morgunkaffinu“ þegar hún heyrði viðtalið við Lilju Ummæli Lilju þar sem hún tengdi gagnrýni Hönnu Katrínar á framgöngu ráðherrans í jafnréttismálum við fjölskyldu formanns Viðreisnar, féllu í grýttan jarðveg. Innlent 15.11.2020 16:22
Sigurður Már til liðs við Miðflokkinn Sigmundur Davíð hefur kallað inn sinn gamla góða aðstoðarmann á ný. Innlent 13.11.2020 15:50
Ferðakostnaður ríkisins skreppur saman í faraldrinum Kórónuveirufaraldurinn hefur haft þau áhrif að ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða króna á milli ára. Innlent 13.11.2020 09:57
Stella Blómkvist segist harðánægð með að hafa lagt Bókasafnssjóð Barátta Stellu við Bókasafnssjóð snýst ekki bara um peninga heldur réttindi almennra borgara. Innlent 13.11.2020 08:00
Leigubílstjórar saka höfunda OECD-skýrslu um þekkingarleysi Bandalag íslenskra leigubílstjóra telur skýrslu OECD um samkeppnismat á regluverki í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gera lítið úr reynslu, þekkingu og fagmennsku ýmissa iðngreina á Íslandi, þar á meðal leigubifreiðaakstri. Viðskipti innlent 12.11.2020 22:03
Úlfar og Grímur skipaðir í stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum Þeir Úlfar og Grímur eru skipaðir í embætti að undangengnu mati hæfnisnefndar og miðast upphaf skipunartíma við 16. nóvember næstkomandi. Innlent 11.11.2020 20:19
Vegagerðin samdi við Norlandair og Erni um flugleiðir Flugfélögin Ernir og Norlandair munu sinna áætlunarflugi til Gjögurs, Bíldudals og Hafnar í Hornafirði samkvæmt samningi við Vegagerðina. Útboð á flugleiðunum var kært í tvígang. Innlent 11.11.2020 17:31
Vill sameiningu Skattsins og embættis skattrannsóknarstjóra Embætti skattrannsóknarstjóra mun sameinast Skattinum nái fumvarp fjármála- og efnahagsráðherra fram að ganga. Viðskipti innlent 5.11.2020 07:52
Ráðherra segir biðtímann óboðlegan Dómsmálaráðherra segir óboðlegt að fjölskyldan frá Senegal, sem vísa á úr landi, hafi beðið í sex ár eftir að fá niðurstöðu í máli sínu. Málið sýni mikilvægi þess að veita fólki utan EES atvinnuleyfi. Innlent 3.11.2020 12:45
Flokkarnir fá tæpa þrjá milljarða úr ríkissjóði til eigin reksturs Þeir átta stjórnmálaflokkar sem eiga fulltrúa á þingi fá á næsta ári 728 milljóna króna framlag úr ríkissjóði. Innlent 2.11.2020 12:12
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent