Stjórnsýsla Hægt að kjósa utankjörfundar í Smáralind og Kringlunni Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir Alþingiskosningar á höfuðborgarsvæðinu fer nú fram í verslunarmiðstöðvunum Smáralind og Kringlunni. Innlent 23.8.2021 12:33 Skilar líklega tillögum sínum varðandi móttöku flóttamanna í dag Flóttamannanefnd hyggst að öllum líkindum skila minnisblaði með tillögum sínum varðandi móttöku flóttamanna frá Afganistan til Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, í dag. Innlent 23.8.2021 07:38 Vilja draga línu þvert yfir mynni Skjálfanda til að stoppa stærri strákana í að hreinsa upp miðin Smábátaeigendur á Húsavík vilja að byggaráð sveitarfélagsins beiti sér fyrir því að dregin verði lína þvert yfir mynni Skjálfandaflóa, svo takmarka megi dragnótaveiðar nærri landi. Þeir telja að veiðislóðin þoli ekki ágengnina sem fylgi slíkum veiðarfærum og óttast þeir að fiskistofnar þurrkist upp verði ekkert að gert. Innlent 21.8.2021 09:00 Framboðsfrestur til Alþingis rennur út tíunda september Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að framboðsfrestur til Alþingis er til klukkan tólf á hádegi hinn 10. september. Innlent 19.8.2021 08:49 Kjólar, borvél, dálítill biti af trjónukrabba og verkefni hins opinbera Hinn sérvitri ég nær klökknaði af gleði þegar fjármála- og efnahagsráðuneytið birti lykiltölur um rekstur hins opinbera á vefsíðunni opinberumsvif.is. Skoðun 16.8.2021 14:01 Forstjóri Barnaverndarstofu færir sig um set Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Heiðu Björgu Pálmadóttur, forstjóra Barnaverndarstofu, í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í ráðuneytinu. Innlent 13.8.2021 14:38 Segir dómsmálaráðuneytið leggja stein í götu Landsflokksins Landsflokknum, sem stofnaður var fyrr á þessu ári, hefur verið synjað um listabókstaf. Flokkurinn skilaði á fjórða hundrað undirskrifta til dómsmálaráðuneytisins, sem synjaði flokknum um bókstaf þar sem dagsetningu vantaði á undirskriftalista flokksins. Stofnandi hans telur ráðuneytið reyna að koma í veg fyrir að framboðið nái fram að ganga. Innlent 9.8.2021 20:04 Fjalar nýr upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins Fjalar Sigurðarson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi í dómsmálaráðuneytinu. Fjalar tekur við starfinu af Hafliða Helgasyni sem gegndi því í tæp þrjú ár. 34 sóttu um starfið. Innlent 5.8.2021 15:30 Breyting hjá Þórólfi sem gefur boltann á stjórnvöld Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að óvíst sé hvort hann muni leggja til einhverjar ákveðnar aðgerðir þegar núverandi takmarkanir á samkomum renna sitt skeið á enda. Stjórnvöld þurfi að taka ákvörðun um hvort grípa eigi til harða aðgerða eða ekki til þess að koma böndum á núverandi bylgju kórónuveirufaraldursins. Innlent 3.8.2021 12:04 Málefni Menntamálstofnunnar til skoðunar og litin alvarlegum augum Málefni Menntastofnunar eru til skoðunar í menntamálaráðuneytinu og er staðan litin mjög alvarlegum augum. Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans og þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti á vinnustað. Starfsmenn lýsa stjórnunarvanda á vinnustaðnum og segjast vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Innlent 29.7.2021 12:10 Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. Innlent 29.7.2021 06:44 Rektor MR sökuð um að tala niður til nemenda og svipta þá öllu frumkvæði Fjöldi nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík hefur lýst yfir óánægju með skólastjórnendur og framgöngu sem þeir telja til þess fallna að drepa allt sem heitir félagslíf í skólanum. Gagnrýnin snýr einkum að Elísabetu Siemsen rektor skólans sem veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Innlent 27.7.2021 16:03 Færanlegur forstjóri Umhverfisstofnunar Forstjóri Umhverfisstofnunar bregður oft undir sig betri fætinum og fer út á land með skrifstofuna sína en stofnunin er með starfsstöðvar á níu stöðum víðs vegar um landið. Forstjórinn segir að það verði mun meira úr verki þegar unnið er á landsbyggðinni í stað höfuðborgarinnar. Innlent 25.7.2021 09:03 Hjalti Úrsus heldur því fram að lögregla ljúgi til um blóðprufu í máli sonar hans Hjalti Úrsus Árnason segir að vænta megi skaðabótakröfu á hendur íslenska ríkinu af áður óþekktri stærðargráðu í hliðstæðum málum. Innlent 20.7.2021 12:53 Færir sig frá New York til Ottawa Hlynur Guðjónsson, aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi á Aðalræðisskrifstofu Íslands í New York í Bandaríkjunum, verður næsti sendiherra Íslands í Kanada, með aðsetur í Ottawa, höfuðborg Kanada. Innlent 13.7.2021 14:05 Sigurður Ingi lofar nýju ráðuneyti Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vill að ráðuneyti sitt verði að „innviðaráðuneyti“ við myndun næstu ríkisstjórnar. Innlent 3.7.2021 12:08 Auka vernd uppljóstrara hjá Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt reglur um verklag vegna uppljóstrunar starfsmanna um lögbrot og aðra ámælisverða háttsemi. Það felur í sér að lög um vernd uppljóstrara hafa verið innleidd með reglum, verklagsreglum og uppljóstrunargátt. Innlent 1.7.2021 18:27 Neytendasamtökin vilja banna njósnaauglýsingar á netinu Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna biðlar til stjórnvalda að þau beiti sér fyrir banni við auglýsingum á netinu sem byggja á persónusniði og eftirliti með neytendum. Neytendur 1.7.2021 10:46 Kærir fjölmiðlanefnd fyrir að hlíta ekki eigin reglum Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fótbolti.net, hefur sent inn kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna þess sem hann telur óásættanlega og mótsagnakennda framgöngu fjölmiðlanefndar. Innlent 29.6.2021 14:12 Persónuvernd gerir ráðuneytið afturreka Persónuvernd hefur gefið út álit þar sem kemur fram að heilbrigðisráðuneytið skorti lagaheimild til að hefja öflun persónuupplýsinga í gegnum heilbrigðisstofnanir, sem ráðuneytið hafði stefnt á að ráðast í. Innlent 28.6.2021 13:07 Forsætisráðherra undirbýr úttekt á aðgerðum stjórnvalda í faraldrinum Forsætisráðherra segir mikilvægt að gerð verði úttekt á aðgerðum sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum og að dreginn verði lærdómur af honum. Endanlegt fyrirkomulag úttektarinnar liggur ekki fyrir, en ráðherra lítur til nágrannalanda okkar. Innlent 27.6.2021 18:35 Fyrrverandi upplýsingafulltrúi fer fram á 23 milljónir Björn Þorláksson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, hefur höfðað bótamál á hendur íslenska ríkinu á grundvelli þess að staða hans hjá Umhverfisstofnun hafi verið lögð niður með ólögmætum hætti. Hann fer fram á tveggja ára laun og miskabætur, en krafan nemur samtals 23 milljónum króna. Innlent 17.6.2021 20:41 Umsóknir um vegabréf hafa sexfaldast á síðustu vikum Umsóknir um vegabréf hafa sexfaldast á síðustu vikum hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 14.6.2021 13:22 Segir ríkið færa Pétri í Eykt fúlgur fjár á silfurfati Ríkiseignir hafa gert leigusamning til þrjátíu ára við Íþöku; um húsnæði sem á að hýsa starfsemi Skattsins og Fjársýslu ríkisins. Innlent 14.6.2021 10:44 Fögnum stafrænni byltingu hins opinbera Öll eigum við sögur af samskiptum sem við höfum átt við opinberar stofnanir og sveitarfélög, í þeim tilgangi að sækja þjónustu eða réttindi. Þjónustunálgunin hingað til hjá mörgum þeirra hefur verið eyðublöð á pappír, símtöl á símatíma, fyrirspurnir um stöðu mála í tölvupósti, og flakk á milli bæjarfélaga til að safna fylgigögnum. Skoðun 10.6.2021 06:00 Hættir á skrifstofu borgarstjóra vegna Vigdísar Helga Björg Ragnarsdóttir, fyrrum skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra, hefur verið færð til í starfi að eigin ósk. Hún segist hafa orðið fyrir stöðugu áreiti og ofsóknum af hálfu borgarfulltrúa Miðflokksins, Vigdísar Hauksdóttur. Hún telur að kerfið hafi brugðist sér í málinu. Innlent 9.6.2021 17:29 Þessi sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Innlent 1.6.2021 09:17 Ítarlegir álagningarseðlar aðgengilegir á skattur.is Nýir og breyttir álagningarseðlar eru nú aðgengilegir á vefnum skattur.is en á þeim má sjá á myndrænan hátt hvernig sköttum sem lagðir eru á tekjur einstaklinga er skipt á milli ríkis og sveitarfélaga og í hvaða málaflokka þeir renna. Innlent 28.5.2021 08:21 Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. Innlent 25.5.2021 18:39 Þrettán sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra Alls bárust þrettán umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis sem auglýst var þann 30. apríl 2021. Innlent 20.5.2021 12:03 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 58 ›
Hægt að kjósa utankjörfundar í Smáralind og Kringlunni Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir Alþingiskosningar á höfuðborgarsvæðinu fer nú fram í verslunarmiðstöðvunum Smáralind og Kringlunni. Innlent 23.8.2021 12:33
Skilar líklega tillögum sínum varðandi móttöku flóttamanna í dag Flóttamannanefnd hyggst að öllum líkindum skila minnisblaði með tillögum sínum varðandi móttöku flóttamanna frá Afganistan til Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, í dag. Innlent 23.8.2021 07:38
Vilja draga línu þvert yfir mynni Skjálfanda til að stoppa stærri strákana í að hreinsa upp miðin Smábátaeigendur á Húsavík vilja að byggaráð sveitarfélagsins beiti sér fyrir því að dregin verði lína þvert yfir mynni Skjálfandaflóa, svo takmarka megi dragnótaveiðar nærri landi. Þeir telja að veiðislóðin þoli ekki ágengnina sem fylgi slíkum veiðarfærum og óttast þeir að fiskistofnar þurrkist upp verði ekkert að gert. Innlent 21.8.2021 09:00
Framboðsfrestur til Alþingis rennur út tíunda september Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að framboðsfrestur til Alþingis er til klukkan tólf á hádegi hinn 10. september. Innlent 19.8.2021 08:49
Kjólar, borvél, dálítill biti af trjónukrabba og verkefni hins opinbera Hinn sérvitri ég nær klökknaði af gleði þegar fjármála- og efnahagsráðuneytið birti lykiltölur um rekstur hins opinbera á vefsíðunni opinberumsvif.is. Skoðun 16.8.2021 14:01
Forstjóri Barnaverndarstofu færir sig um set Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Heiðu Björgu Pálmadóttur, forstjóra Barnaverndarstofu, í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu innviða heilbrigðisþjónustu í ráðuneytinu. Innlent 13.8.2021 14:38
Segir dómsmálaráðuneytið leggja stein í götu Landsflokksins Landsflokknum, sem stofnaður var fyrr á þessu ári, hefur verið synjað um listabókstaf. Flokkurinn skilaði á fjórða hundrað undirskrifta til dómsmálaráðuneytisins, sem synjaði flokknum um bókstaf þar sem dagsetningu vantaði á undirskriftalista flokksins. Stofnandi hans telur ráðuneytið reyna að koma í veg fyrir að framboðið nái fram að ganga. Innlent 9.8.2021 20:04
Fjalar nýr upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins Fjalar Sigurðarson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi í dómsmálaráðuneytinu. Fjalar tekur við starfinu af Hafliða Helgasyni sem gegndi því í tæp þrjú ár. 34 sóttu um starfið. Innlent 5.8.2021 15:30
Breyting hjá Þórólfi sem gefur boltann á stjórnvöld Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að óvíst sé hvort hann muni leggja til einhverjar ákveðnar aðgerðir þegar núverandi takmarkanir á samkomum renna sitt skeið á enda. Stjórnvöld þurfi að taka ákvörðun um hvort grípa eigi til harða aðgerða eða ekki til þess að koma böndum á núverandi bylgju kórónuveirufaraldursins. Innlent 3.8.2021 12:04
Málefni Menntamálstofnunnar til skoðunar og litin alvarlegum augum Málefni Menntastofnunar eru til skoðunar í menntamálaráðuneytinu og er staðan litin mjög alvarlegum augum. Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans og þrettán prósent starfsmanna hafa orðið fyrir einelti á vinnustað. Starfsmenn lýsa stjórnunarvanda á vinnustaðnum og segjast vinna undir ógnarstjórnun og hótunum um brottrekstur. Innlent 29.7.2021 12:10
Minnihluti starfsmanna Menntamálastofnunar ber traust til forstjórans Mikil óánægja er meðal starfsmanna Menntamálastofnunar ef marka má könnun sem gerð var innan stofnunarinnar í vor. Innlent 29.7.2021 06:44
Rektor MR sökuð um að tala niður til nemenda og svipta þá öllu frumkvæði Fjöldi nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík hefur lýst yfir óánægju með skólastjórnendur og framgöngu sem þeir telja til þess fallna að drepa allt sem heitir félagslíf í skólanum. Gagnrýnin snýr einkum að Elísabetu Siemsen rektor skólans sem veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Innlent 27.7.2021 16:03
Færanlegur forstjóri Umhverfisstofnunar Forstjóri Umhverfisstofnunar bregður oft undir sig betri fætinum og fer út á land með skrifstofuna sína en stofnunin er með starfsstöðvar á níu stöðum víðs vegar um landið. Forstjórinn segir að það verði mun meira úr verki þegar unnið er á landsbyggðinni í stað höfuðborgarinnar. Innlent 25.7.2021 09:03
Hjalti Úrsus heldur því fram að lögregla ljúgi til um blóðprufu í máli sonar hans Hjalti Úrsus Árnason segir að vænta megi skaðabótakröfu á hendur íslenska ríkinu af áður óþekktri stærðargráðu í hliðstæðum málum. Innlent 20.7.2021 12:53
Færir sig frá New York til Ottawa Hlynur Guðjónsson, aðalræðismaður og viðskiptafulltrúi á Aðalræðisskrifstofu Íslands í New York í Bandaríkjunum, verður næsti sendiherra Íslands í Kanada, með aðsetur í Ottawa, höfuðborg Kanada. Innlent 13.7.2021 14:05
Sigurður Ingi lofar nýju ráðuneyti Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vill að ráðuneyti sitt verði að „innviðaráðuneyti“ við myndun næstu ríkisstjórnar. Innlent 3.7.2021 12:08
Auka vernd uppljóstrara hjá Reykjavíkurborg Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt reglur um verklag vegna uppljóstrunar starfsmanna um lögbrot og aðra ámælisverða háttsemi. Það felur í sér að lög um vernd uppljóstrara hafa verið innleidd með reglum, verklagsreglum og uppljóstrunargátt. Innlent 1.7.2021 18:27
Neytendasamtökin vilja banna njósnaauglýsingar á netinu Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna biðlar til stjórnvalda að þau beiti sér fyrir banni við auglýsingum á netinu sem byggja á persónusniði og eftirliti með neytendum. Neytendur 1.7.2021 10:46
Kærir fjölmiðlanefnd fyrir að hlíta ekki eigin reglum Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fótbolti.net, hefur sent inn kvörtun til umboðsmanns Alþingis vegna þess sem hann telur óásættanlega og mótsagnakennda framgöngu fjölmiðlanefndar. Innlent 29.6.2021 14:12
Persónuvernd gerir ráðuneytið afturreka Persónuvernd hefur gefið út álit þar sem kemur fram að heilbrigðisráðuneytið skorti lagaheimild til að hefja öflun persónuupplýsinga í gegnum heilbrigðisstofnanir, sem ráðuneytið hafði stefnt á að ráðast í. Innlent 28.6.2021 13:07
Forsætisráðherra undirbýr úttekt á aðgerðum stjórnvalda í faraldrinum Forsætisráðherra segir mikilvægt að gerð verði úttekt á aðgerðum sem gripið var til í kórónuveirufaraldrinum og að dreginn verði lærdómur af honum. Endanlegt fyrirkomulag úttektarinnar liggur ekki fyrir, en ráðherra lítur til nágrannalanda okkar. Innlent 27.6.2021 18:35
Fyrrverandi upplýsingafulltrúi fer fram á 23 milljónir Björn Þorláksson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar, hefur höfðað bótamál á hendur íslenska ríkinu á grundvelli þess að staða hans hjá Umhverfisstofnun hafi verið lögð niður með ólögmætum hætti. Hann fer fram á tveggja ára laun og miskabætur, en krafan nemur samtals 23 milljónum króna. Innlent 17.6.2021 20:41
Umsóknir um vegabréf hafa sexfaldast á síðustu vikum Umsóknir um vegabréf hafa sexfaldast á síðustu vikum hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 14.6.2021 13:22
Segir ríkið færa Pétri í Eykt fúlgur fjár á silfurfati Ríkiseignir hafa gert leigusamning til þrjátíu ára við Íþöku; um húsnæði sem á að hýsa starfsemi Skattsins og Fjársýslu ríkisins. Innlent 14.6.2021 10:44
Fögnum stafrænni byltingu hins opinbera Öll eigum við sögur af samskiptum sem við höfum átt við opinberar stofnanir og sveitarfélög, í þeim tilgangi að sækja þjónustu eða réttindi. Þjónustunálgunin hingað til hjá mörgum þeirra hefur verið eyðublöð á pappír, símtöl á símatíma, fyrirspurnir um stöðu mála í tölvupósti, og flakk á milli bæjarfélaga til að safna fylgigögnum. Skoðun 10.6.2021 06:00
Hættir á skrifstofu borgarstjóra vegna Vigdísar Helga Björg Ragnarsdóttir, fyrrum skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra, hefur verið færð til í starfi að eigin ósk. Hún segist hafa orðið fyrir stöðugu áreiti og ofsóknum af hálfu borgarfulltrúa Miðflokksins, Vigdísar Hauksdóttur. Hún telur að kerfið hafi brugðist sér í málinu. Innlent 9.6.2021 17:29
Þessi sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Innlent 1.6.2021 09:17
Ítarlegir álagningarseðlar aðgengilegir á skattur.is Nýir og breyttir álagningarseðlar eru nú aðgengilegir á vefnum skattur.is en á þeim má sjá á myndrænan hátt hvernig sköttum sem lagðir eru á tekjur einstaklinga er skipt á milli ríkis og sveitarfélaga og í hvaða málaflokka þeir renna. Innlent 28.5.2021 08:21
Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. Innlent 25.5.2021 18:39
Þrettán sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra Alls bárust þrettán umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis sem auglýst var þann 30. apríl 2021. Innlent 20.5.2021 12:03