Heilbrigðismál Mikilvægri aðgerð á þriggja ára stúlku ítrekað frestað vegna manneklu Móðir þriggja ára stúlku sem bíður eftir aðgerð á Barnaspítalanum segir mikla óvissu fylgja ástandinu sem þar ríkir. Dóttir hennar hafi átt að fara í mikilvæga aðgerð í gær, sem var frestað vegna manneklu og plássleysis. Innlent 14.6.2018 18:05 Stefnir í „spítala götunnar“? Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota. Skoðun 14.6.2018 02:01 Niðurlægður í Krónunni og krefst betra aðgengis að salerni Karlmaður varð fyrir þeirri ömurlegu og niðurlægjandi lífsreynslu að kúka á sig eftir að starfsfólk Krónunnar meinaði honum notkun á salerni verslunarinnar. Maðurinn glímir við svæsinn meltingarfærasjúkdóm. Hann vill að stjórnvöld gefi út skírteini fyrir fólk í slíkri aðstöðu sem veiti því forgang á salerni. Innlent 14.6.2018 05:17 84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári. Innlent 14.6.2018 05:21 Deilur um lyfjanotkun Íslendinga Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Innlent 13.6.2018 19:05 Hvar má þetta? Ungur og vel menntaður taugalæknir með sérhæfingu í Parkinson sækir um stöðu á taugadeild LSH en fær ekki og engar nýráðningar eru fyrirhugaðar á næstu misserum. Skoðun 13.6.2018 02:00 Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar SÍ. Innlent 12.6.2018 18:16 Sjúkrasaga þingmanns opin öllum á netinu Þingmaður Flokks fólksins segir það stórfurðulegt að heilsufarsupplýsingar hans hafi verið birtar á vef Hæstaréttar undir nafni. Forstjóri Persónuverndar segir það mikilvægt að dómstólarnir gæti að persónuverndarsjónarmiðum. Innlent 12.6.2018 02:01 Efndir og árangur um forvarnir gegn krabbameinum Krabbamein varðar okkur öll. Skoðun 12.6.2018 02:02 Skattfé varið með ómarkvissum hætti með rammasamningi við sérfræðilækna Skattfé hefur verið varið með ómarkvissum hætti í sérfræðilækningar samkvæmt gildandi rammasamningi og fjármagn runnið nær stjórnlaust út úr ríkissjóði að sögn heilbrigðisráðherra. Ákvörðun um framtíð fyrirkomulags um sérfræðilækningar verður tekin á allra næstu vikum en samningurinn rennur út um áramótin. Innlent 11.6.2018 20:14 Konur gætu þurft að fara beint heim eftir fæðingu Konur gætu þurft að fara beint heim eftir fæðingu án viðkomu á sængurlegudeild vegna uppsagna ljósmæðra á Landspítalanum. Flestar uppsagnir eru á meðgöngu- og sængurlegudeild og um þriðjungur starfsfólks deildarinnar hættir störfum um næstu mánaðarmót. Framkvæmdastjóri kvennasviðs spítalans hefur verulegar áhyggjur af stöðunni. Innlent 11.6.2018 18:41 Bætum heilsu og umhverfi með virkum ferðamáta Á síðastliðnum áratugum hefur bílaeign aukist til muna bæði erlendis sem og hérlendis. Skoðun 11.6.2018 07:33 Algjör óvissa uppi um framtíð samninga við sérfræðilækna Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna rennur út um áramótin. Framtíð rammasamningsins hefur ekki verið ákveðin. Ljóst er að heilbrigðisráðherra vill breyta kerfinu í stórum dráttum. Innlent 11.6.2018 02:01 Svandís vill breyta rammasamningnum Sérfræðilæknar krefja ríkið um svör. Framtíð sérfræðilækninga utan opinbera heilbrigðiskerfisins er óljós. Sjúklingar gætu þurft að greiða meira eftir áramót. Innlent 11.6.2018 02:01 „Inngróna tánögl skal ekki lækna með því að taka fótinn af“ Formaður Læknafélags Reykjavíkur lýsir aðgerðum heilbrigðisráðherra og stjórnsýslunnar í máli sérfræðilækna við að verið sé að lækna inngróna tánögl með því að taka fótinn af við ökla. Forsætisráðherra segir að verið sé að fylgja ráðgjöf í málinu, ekki sé verið að hverfa frá einkarekstri. Innlent 10.6.2018 12:15 Alvarleg staða blasir við á Landspítalanum Forstjóri Landspítalans hvetur samninganefndir ljósmæðra og ríkisins til að setjast strax aftur að samningaborði. Innlent 9.6.2018 12:37 Vonast til að blóðsýni úr tilvonandi mæðrum geti sagt til um meðgöngutíma Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum kanna nú hvort lestur blóðsýna á tilvonandi mæðrum geti verið skilvirk aðferð til að segja til um meðgöngutíma kvenna. Erlent 8.6.2018 20:42 „Sjúklingarnir eru ekkert að hverfa“ Tveir sérfræðilæknar, sem báðir fengu synjun um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands fyrir sérfræðilækna, segja núverandi fyrirkomulag bitna á sjúklingum og koma í veg fyrir nýliðun innan læknastéttarinnar, þrátt fyrir alvarlegan læknaskort. Innlent 8.6.2018 10:34 Fimmtíu líffæragjafar gáfu 186 líffæri síðastliðinn áratug Líffæragjöfum hefur fjölgað undanfarinn áratug. Mest er gefið af nýrum og næstmest af lifrum. Yfirlæknir líffæraígræðsluteymis segir nýja löggjöf sem samþykkt var í vikunni um áætlað samþykki þýðingarmikla. Innlent 8.6.2018 02:01 Nánasti vandamaður getur virt fyrirmæli hins látna að vettugi Frumvarp um ætlað samþykki til líffæragjafar varð að lögum í gær og tekur gildi um áramótin. Almennt ríkir ánægja með efni laganna meðal þeirra sem starfa í stéttinni. Innlent 7.6.2018 02:01 Tólfumenn drifu sig í bólusetningu fyrir HM Töluvert hefur verið hringt í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins undanfarið til að spyrjast fyrir um bólusetningar vegna ferða á HM í Rússlandi. Sóttvarnalæknir hvetur fólk almennt til að huga að bólusetningum. Innlent 7.6.2018 02:01 Sóttvarnalæknir frétti af mislingasmiti í vélum Icelandair í fjölmiðlum Segir fulltrúa Icelandair einnig hafa komið af fjöllum og engin tilkynning hafi borist frá Kanada. Innlent 6.6.2018 11:52 Gleymdu börnin á Íslandi Á Vesturlöndum er heilaskaði talinn ein helsta ástæðan fyrir heilsufarsvandamálum hjá börnum, unglingum og ungu fólki á fullorðinsaldri. Skoðun 6.6.2018 02:00 Opið bréf til heilbrigðisráðherra Kæra Svandís. Eins og þér er kunnugt um er ég taugalæknir með sérmenntun í Parkinsonsjúkdómi og öðrum hreyfiröskunum. Skoðun 6.6.2018 02:00 Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. Innlent 6.6.2018 02:00 Hulda setur ekki verðmiða á líf barnsins síns Móðir drengs með banvænan vöðvahrörnunarsjúkdóm hefur barist í tvö ár fyrir að hann fái lyf sem hægir á sjúkdómnum en hefur í tvígang verið hafnað af Lyfjanefnd Landspítalans. Innlent 5.6.2018 19:16 Eins og blaut tuska í andlit sjúklinga og samstarfsfélaga Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, gagnrýnir ákvörðun heilbrigðisyfirvalda um að hafna umsókn taugalæknisins Önnu Björnsdóttur um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands, SÍ. Enginn sérfræðilæknir hefur fengið aðild að samningnum síðan 1. janúar 2016. Innlent 5.6.2018 16:03 Íslenskar konur hlynntar því að nýta erfðaupplýsingar í vísindaskyni Þetta eru niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar. Innlent 5.6.2018 10:43 Óásættanleg bið vegna álags Innlent 5.6.2018 02:02 Páll telur sjúklinginn ekki hafa gleymst Forstjóri Landspítalans segist ekki telja að sjúklingur hafi gleymst á hjartagátt spítalans eins og segir í Fréttablaðinu í dag, heldur hafi biðin verið óvenju löng vegna manneklu. Ekki fást sérhæfðir hjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar á deildina og er starfsfólk að fresta sumarfríum til að halda skertri þjónustu gangandi. Innlent 4.6.2018 20:13 « ‹ 190 191 192 193 194 195 196 197 198 … 214 ›
Mikilvægri aðgerð á þriggja ára stúlku ítrekað frestað vegna manneklu Móðir þriggja ára stúlku sem bíður eftir aðgerð á Barnaspítalanum segir mikla óvissu fylgja ástandinu sem þar ríkir. Dóttir hennar hafi átt að fara í mikilvæga aðgerð í gær, sem var frestað vegna manneklu og plássleysis. Innlent 14.6.2018 18:05
Stefnir í „spítala götunnar“? Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota. Skoðun 14.6.2018 02:01
Niðurlægður í Krónunni og krefst betra aðgengis að salerni Karlmaður varð fyrir þeirri ömurlegu og niðurlægjandi lífsreynslu að kúka á sig eftir að starfsfólk Krónunnar meinaði honum notkun á salerni verslunarinnar. Maðurinn glímir við svæsinn meltingarfærasjúkdóm. Hann vill að stjórnvöld gefi út skírteini fyrir fólk í slíkri aðstöðu sem veiti því forgang á salerni. Innlent 14.6.2018 05:17
84 milljónir veittar í prestsþjónustu á Landspítalanum í fyrra Landspítalinn varði 84 milljónum króna í laun, launatengd gjöld og annan rekstrarkostnað presta og djákna við spítalann á síðasta ári. Innlent 14.6.2018 05:21
Deilur um lyfjanotkun Íslendinga Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Innlent 13.6.2018 19:05
Hvar má þetta? Ungur og vel menntaður taugalæknir með sérhæfingu í Parkinson sækir um stöðu á taugadeild LSH en fær ekki og engar nýráðningar eru fyrirhugaðar á næstu misserum. Skoðun 13.6.2018 02:00
Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar SÍ. Innlent 12.6.2018 18:16
Sjúkrasaga þingmanns opin öllum á netinu Þingmaður Flokks fólksins segir það stórfurðulegt að heilsufarsupplýsingar hans hafi verið birtar á vef Hæstaréttar undir nafni. Forstjóri Persónuverndar segir það mikilvægt að dómstólarnir gæti að persónuverndarsjónarmiðum. Innlent 12.6.2018 02:01
Skattfé varið með ómarkvissum hætti með rammasamningi við sérfræðilækna Skattfé hefur verið varið með ómarkvissum hætti í sérfræðilækningar samkvæmt gildandi rammasamningi og fjármagn runnið nær stjórnlaust út úr ríkissjóði að sögn heilbrigðisráðherra. Ákvörðun um framtíð fyrirkomulags um sérfræðilækningar verður tekin á allra næstu vikum en samningurinn rennur út um áramótin. Innlent 11.6.2018 20:14
Konur gætu þurft að fara beint heim eftir fæðingu Konur gætu þurft að fara beint heim eftir fæðingu án viðkomu á sængurlegudeild vegna uppsagna ljósmæðra á Landspítalanum. Flestar uppsagnir eru á meðgöngu- og sængurlegudeild og um þriðjungur starfsfólks deildarinnar hættir störfum um næstu mánaðarmót. Framkvæmdastjóri kvennasviðs spítalans hefur verulegar áhyggjur af stöðunni. Innlent 11.6.2018 18:41
Bætum heilsu og umhverfi með virkum ferðamáta Á síðastliðnum áratugum hefur bílaeign aukist til muna bæði erlendis sem og hérlendis. Skoðun 11.6.2018 07:33
Algjör óvissa uppi um framtíð samninga við sérfræðilækna Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna rennur út um áramótin. Framtíð rammasamningsins hefur ekki verið ákveðin. Ljóst er að heilbrigðisráðherra vill breyta kerfinu í stórum dráttum. Innlent 11.6.2018 02:01
Svandís vill breyta rammasamningnum Sérfræðilæknar krefja ríkið um svör. Framtíð sérfræðilækninga utan opinbera heilbrigðiskerfisins er óljós. Sjúklingar gætu þurft að greiða meira eftir áramót. Innlent 11.6.2018 02:01
„Inngróna tánögl skal ekki lækna með því að taka fótinn af“ Formaður Læknafélags Reykjavíkur lýsir aðgerðum heilbrigðisráðherra og stjórnsýslunnar í máli sérfræðilækna við að verið sé að lækna inngróna tánögl með því að taka fótinn af við ökla. Forsætisráðherra segir að verið sé að fylgja ráðgjöf í málinu, ekki sé verið að hverfa frá einkarekstri. Innlent 10.6.2018 12:15
Alvarleg staða blasir við á Landspítalanum Forstjóri Landspítalans hvetur samninganefndir ljósmæðra og ríkisins til að setjast strax aftur að samningaborði. Innlent 9.6.2018 12:37
Vonast til að blóðsýni úr tilvonandi mæðrum geti sagt til um meðgöngutíma Vísindamenn við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum kanna nú hvort lestur blóðsýna á tilvonandi mæðrum geti verið skilvirk aðferð til að segja til um meðgöngutíma kvenna. Erlent 8.6.2018 20:42
„Sjúklingarnir eru ekkert að hverfa“ Tveir sérfræðilæknar, sem báðir fengu synjun um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands fyrir sérfræðilækna, segja núverandi fyrirkomulag bitna á sjúklingum og koma í veg fyrir nýliðun innan læknastéttarinnar, þrátt fyrir alvarlegan læknaskort. Innlent 8.6.2018 10:34
Fimmtíu líffæragjafar gáfu 186 líffæri síðastliðinn áratug Líffæragjöfum hefur fjölgað undanfarinn áratug. Mest er gefið af nýrum og næstmest af lifrum. Yfirlæknir líffæraígræðsluteymis segir nýja löggjöf sem samþykkt var í vikunni um áætlað samþykki þýðingarmikla. Innlent 8.6.2018 02:01
Nánasti vandamaður getur virt fyrirmæli hins látna að vettugi Frumvarp um ætlað samþykki til líffæragjafar varð að lögum í gær og tekur gildi um áramótin. Almennt ríkir ánægja með efni laganna meðal þeirra sem starfa í stéttinni. Innlent 7.6.2018 02:01
Tólfumenn drifu sig í bólusetningu fyrir HM Töluvert hefur verið hringt í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins undanfarið til að spyrjast fyrir um bólusetningar vegna ferða á HM í Rússlandi. Sóttvarnalæknir hvetur fólk almennt til að huga að bólusetningum. Innlent 7.6.2018 02:01
Sóttvarnalæknir frétti af mislingasmiti í vélum Icelandair í fjölmiðlum Segir fulltrúa Icelandair einnig hafa komið af fjöllum og engin tilkynning hafi borist frá Kanada. Innlent 6.6.2018 11:52
Gleymdu börnin á Íslandi Á Vesturlöndum er heilaskaði talinn ein helsta ástæðan fyrir heilsufarsvandamálum hjá börnum, unglingum og ungu fólki á fullorðinsaldri. Skoðun 6.6.2018 02:00
Opið bréf til heilbrigðisráðherra Kæra Svandís. Eins og þér er kunnugt um er ég taugalæknir með sérmenntun í Parkinsonsjúkdómi og öðrum hreyfiröskunum. Skoðun 6.6.2018 02:00
Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til. Innlent 6.6.2018 02:00
Hulda setur ekki verðmiða á líf barnsins síns Móðir drengs með banvænan vöðvahrörnunarsjúkdóm hefur barist í tvö ár fyrir að hann fái lyf sem hægir á sjúkdómnum en hefur í tvígang verið hafnað af Lyfjanefnd Landspítalans. Innlent 5.6.2018 19:16
Eins og blaut tuska í andlit sjúklinga og samstarfsfélaga Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítala, gagnrýnir ákvörðun heilbrigðisyfirvalda um að hafna umsókn taugalæknisins Önnu Björnsdóttur um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands, SÍ. Enginn sérfræðilæknir hefur fengið aðild að samningnum síðan 1. janúar 2016. Innlent 5.6.2018 16:03
Íslenskar konur hlynntar því að nýta erfðaupplýsingar í vísindaskyni Þetta eru niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar. Innlent 5.6.2018 10:43
Páll telur sjúklinginn ekki hafa gleymst Forstjóri Landspítalans segist ekki telja að sjúklingur hafi gleymst á hjartagátt spítalans eins og segir í Fréttablaðinu í dag, heldur hafi biðin verið óvenju löng vegna manneklu. Ekki fást sérhæfðir hjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar á deildina og er starfsfólk að fresta sumarfríum til að halda skertri þjónustu gangandi. Innlent 4.6.2018 20:13