Heilbrigðismál Blóðrásarsjúkdómar algengasta banamein Íslendinga Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Innlent 3.12.2018 22:25 Hefur tekið á móti hundruðum barna Þórdís Ágústsdóttir útskrifaðist sem ljósmóðir árið 1976. Hún lauk störfum á Landspítalanum fyrir helgi. Innlent 2.12.2018 22:48 Mislingar sagðir í mikilli og hættulegri sókn Mislingatilfelli voru 30 prósent fleiri á síðasta ári en árið 2016. Erlent 1.12.2018 08:48 Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. Innlent 30.11.2018 16:00 Segir dæmi um að læknanemar fái að handfjatla líffæri að sjúklingum forspurðum Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum segir grein Ragnhildar áminningu um að gera þurfi enn betur í utanumhaldi um nemendur á spítalanum. Innlent 28.11.2018 15:53 Hafa ekki upplýsingar um afleiðingar gallaðra lækningatækja Lyfjastofnun hefur borist fimmtán atvikatilkynningar um lækningatæki frá almenningi og heilbrigðisfólki frá árinu 2011 þegar málaflokkurinn var færður yfir á stofnunina frá embætti landlæknis. Innlent 28.11.2018 10:44 Fjöldi fólks látið lífið vegna lífshættulegra lækningatækja Sjúklingar um allan heim þjást og margir hafa látið lífið vegna gallaðra lækningatækja sem komast á markað sökum lítils regluverks og skorts á gagnsæi. Erlent 27.11.2018 11:03 Hafa áhyggjur af því að veip sé farið að leiða til grasreykinga Magnús Þór Jónsson , formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir skólastjórnendur hafa áhyggjur af því að rafrettunotkun barna sé farin að leiða af sér aðra áhættuhegðun, svo sem grasreykingar. Það þurfi að taka á þeirri rafrettubylgju sem herjar nú yfir. Innlent 26.11.2018 16:39 Sigla blindandi í ólgusjó heimsfaraldurs Miklar áskoranir fylgja hnattrænum faraldri sykursýki 2. Vísindamenn telja að sykursjúkum muni fjölga um 100 milljónir fyrir árið 2030. Innlent 23.11.2018 21:09 „Því miður kemur þó fyrir við sérstakar aðstæður að grípa verður til óyndisúrræða“ Forstjóri Landspítalans nefndi mál 92 ára konu sem gisti nótt inni á salerni í vikulegum forstjórapistli sínum. Innlent 23.11.2018 21:02 Landspítalinn sér um rekstur sjúkrahótelsins Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Landspítalanum að annast rekstur sjúkrahótelsins við Hringbraut, tímabundið til tveggja ára. Innlent 23.11.2018 12:52 Komin á einkastofu eftir nótt á salerninu Níutíu og tveggja ára kona sem gisti í nótt inni á salerni á öldrunardeild Landspítalans er nú komin inn á einkastofu á deildinni, að sögn dóttur hennar. Innlent 22.11.2018 12:45 Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. Innlent 22.11.2018 11:18 Níutíu og tveggja ára liggur inni á salerni á Landspítalanum Berglind segir aðbúnaðinn óásættanlegan og þá hafi móður hennar hrakað mjög eftir að henni var komið fyrir á salerninu. Innlent 22.11.2018 10:11 Fimmta hver kona á Íslandi fær nú ávísað þunglyndislyfjum Átján prósent allra kvenna á Íslandi fengu ávísað þunglyndislyfjum í fyrra og rúmlega 10 prósent karla. Innlent 22.11.2018 03:03 Neyslurými opnar í Reykjavík á næsta ári Í frumvarpi til fjárlaga eru 50 milljónir króna áætlaðar til verkefnisins. Innlent 21.11.2018 10:51 Pólskættaðir sækja þjónustu heim til að forðast bið á Íslandi Langur biðtími, samskiptaörðugleikar og framboð á lyfjum er meðal ástæðna fyrir því að hluti pólskættaðra Íslendinga og Pólverja hér á landi flýgur til Póllands til að fá heilbrigðisþjónustu. Innlent 20.11.2018 21:50 Þeir sem búa við kulda og myrkur líklegri til að drekka meira Fólk sem býr í köldu loftslagi og við minna sólarljós er líklegra til að drekka meira að því er ný rannsókn leiðir í ljós. Erlent 19.11.2018 07:07 Geðheilbrigðismálum farið aftur um tuttugu ár Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Innlent 17.11.2018 14:11 Ostrur teknar af matseðli Skelfisksmarkaðarins vegna nóróveiru Minnst þrettán úr átján manna hópi veiktust. Innlent 16.11.2018 17:41 Segir alltof fáar hjáveituaðgerðir gerðar Hátt í tvö þúsund magahjáveituaðgerðir hafa verið gerðar á Landspítalanum frá aldamótum en þetta er mikilvægt meðferðarúrræði fyrir þá sem glíma við sjúklega offitu. Innlent 15.11.2018 18:14 Dæmin sýna hvað áföll geta verið mismunandi Fjórðungur kvenna hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun á lífsleiðinni, samkvæmt fyrstu niðurstöðum í rannsóknarverkefninu Áfallasaga kvenna. Innlent 15.11.2018 14:25 Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 Innlent 14.11.2018 22:34 Segja þörf á að uppfæra lög um þungunarrof Frumvarp um þungunarrof er til umræðu í þingflokkum ríkisstjórnarinnar. Þingflokksformenn VG og Framsóknar segja mikilvægt að málið komist til umræðu. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur málið áfram til umfjöllunar. Innlent 14.11.2018 22:34 Tilraunaverkefni með breska sjúkrasamlaginu Framleiðendur smáforrits sem auðveldar fólki með sykursýki að skrá blóðsykursmælingar hefur verið boðið að taka þátt í tilraunaverkefni með breska sjúkrasamlaginu. Innlent 14.11.2018 17:58 Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki hörfa frá loforðum Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki vera að hörfa frá loforðum sínum með breytingum á fjárlagafrumvarpinu þótt leiðrétta hafi þurft fyrir breyttum forsendum. Þrátt fyrir allt sé til að mynda gert ráð fyrir milljarða aukningu framlaga til öryrkja. Innlent 14.11.2018 18:19 Lyfjastofnun bregst við lyfjaskorti með nýju kerfi Ekkert lát virðist á lyfjaskorti í landinu en konur, í krabbameinsmeðferðum, þurfa enn að lána hvor annarri lífsnauðsynleg lyf til að halda meðferð áfram. Innlent 14.11.2018 17:51 Aðhaldsaðgerðir bitni á þeim sem síst þurfi á þeim að halda Breytingartillögur fyrir 2. umræðu fjárlaga fela í sér frestun á verkefnum við nýjan Landspítala og minni framlög til öryrkja. "Krónan að gera okkur erfitt fyrir.“ Innlent 13.11.2018 21:57 Horfa verði til heilsufarsógna loftslagsbreytinga Á ári hverju er talið að í heiminum látist sjö milljónir einstaklinga af völdum loftmengunar. Innlent 13.11.2018 22:18 Uppgötva hvers vegna ofþyngd getur leitt til þunglyndis Fyrri rannsóknir hafa sýnt að of feitt fólk er líklegra til að vera með þunglyndi en óljóst hefur verið hvort þunglyndi leiði til þyngdaraukningar eða öfugt. Erlent 13.11.2018 08:39 « ‹ 184 185 186 187 188 189 190 191 192 … 216 ›
Blóðrásarsjúkdómar algengasta banamein Íslendinga Æxli var banamein 29 prósenta þeirra Íslendinga, eða 6.031 einstaklinga, sem létust á tímabilinu 2008 til 2017. Innlent 3.12.2018 22:25
Hefur tekið á móti hundruðum barna Þórdís Ágústsdóttir útskrifaðist sem ljósmóðir árið 1976. Hún lauk störfum á Landspítalanum fyrir helgi. Innlent 2.12.2018 22:48
Mislingar sagðir í mikilli og hættulegri sókn Mislingatilfelli voru 30 prósent fleiri á síðasta ári en árið 2016. Erlent 1.12.2018 08:48
Afhenda sjúkrahótelið óklárað vegna ágreinings Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýjum landspítala sem send var fjölmiðlum í dag. Innlent 30.11.2018 16:00
Segir dæmi um að læknanemar fái að handfjatla líffæri að sjúklingum forspurðum Framkvæmdastjóri lækninga á Landspítalanum segir grein Ragnhildar áminningu um að gera þurfi enn betur í utanumhaldi um nemendur á spítalanum. Innlent 28.11.2018 15:53
Hafa ekki upplýsingar um afleiðingar gallaðra lækningatækja Lyfjastofnun hefur borist fimmtán atvikatilkynningar um lækningatæki frá almenningi og heilbrigðisfólki frá árinu 2011 þegar málaflokkurinn var færður yfir á stofnunina frá embætti landlæknis. Innlent 28.11.2018 10:44
Fjöldi fólks látið lífið vegna lífshættulegra lækningatækja Sjúklingar um allan heim þjást og margir hafa látið lífið vegna gallaðra lækningatækja sem komast á markað sökum lítils regluverks og skorts á gagnsæi. Erlent 27.11.2018 11:03
Hafa áhyggjur af því að veip sé farið að leiða til grasreykinga Magnús Þór Jónsson , formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík, segir skólastjórnendur hafa áhyggjur af því að rafrettunotkun barna sé farin að leiða af sér aðra áhættuhegðun, svo sem grasreykingar. Það þurfi að taka á þeirri rafrettubylgju sem herjar nú yfir. Innlent 26.11.2018 16:39
Sigla blindandi í ólgusjó heimsfaraldurs Miklar áskoranir fylgja hnattrænum faraldri sykursýki 2. Vísindamenn telja að sykursjúkum muni fjölga um 100 milljónir fyrir árið 2030. Innlent 23.11.2018 21:09
„Því miður kemur þó fyrir við sérstakar aðstæður að grípa verður til óyndisúrræða“ Forstjóri Landspítalans nefndi mál 92 ára konu sem gisti nótt inni á salerni í vikulegum forstjórapistli sínum. Innlent 23.11.2018 21:02
Landspítalinn sér um rekstur sjúkrahótelsins Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Landspítalanum að annast rekstur sjúkrahótelsins við Hringbraut, tímabundið til tveggja ára. Innlent 23.11.2018 12:52
Komin á einkastofu eftir nótt á salerninu Níutíu og tveggja ára kona sem gisti í nótt inni á salerni á öldrunardeild Landspítalans er nú komin inn á einkastofu á deildinni, að sögn dóttur hennar. Innlent 22.11.2018 12:45
Erfitt að innleiða heilbrigða og hagkvæma skynsemi Einstaklingsmiðuð tíðni læknisheimsókna gæti lækkað kostnað við meðhöndlun langvinnra sjúkdóma, að mati prófessors sem unnið hefur að rannsóknum í málaflokknum. Innlent 22.11.2018 11:18
Níutíu og tveggja ára liggur inni á salerni á Landspítalanum Berglind segir aðbúnaðinn óásættanlegan og þá hafi móður hennar hrakað mjög eftir að henni var komið fyrir á salerninu. Innlent 22.11.2018 10:11
Fimmta hver kona á Íslandi fær nú ávísað þunglyndislyfjum Átján prósent allra kvenna á Íslandi fengu ávísað þunglyndislyfjum í fyrra og rúmlega 10 prósent karla. Innlent 22.11.2018 03:03
Neyslurými opnar í Reykjavík á næsta ári Í frumvarpi til fjárlaga eru 50 milljónir króna áætlaðar til verkefnisins. Innlent 21.11.2018 10:51
Pólskættaðir sækja þjónustu heim til að forðast bið á Íslandi Langur biðtími, samskiptaörðugleikar og framboð á lyfjum er meðal ástæðna fyrir því að hluti pólskættaðra Íslendinga og Pólverja hér á landi flýgur til Póllands til að fá heilbrigðisþjónustu. Innlent 20.11.2018 21:50
Þeir sem búa við kulda og myrkur líklegri til að drekka meira Fólk sem býr í köldu loftslagi og við minna sólarljós er líklegra til að drekka meira að því er ný rannsókn leiðir í ljós. Erlent 19.11.2018 07:07
Geðheilbrigðismálum farið aftur um tuttugu ár Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Innlent 17.11.2018 14:11
Ostrur teknar af matseðli Skelfisksmarkaðarins vegna nóróveiru Minnst þrettán úr átján manna hópi veiktust. Innlent 16.11.2018 17:41
Segir alltof fáar hjáveituaðgerðir gerðar Hátt í tvö þúsund magahjáveituaðgerðir hafa verið gerðar á Landspítalanum frá aldamótum en þetta er mikilvægt meðferðarúrræði fyrir þá sem glíma við sjúklega offitu. Innlent 15.11.2018 18:14
Dæmin sýna hvað áföll geta verið mismunandi Fjórðungur kvenna hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun á lífsleiðinni, samkvæmt fyrstu niðurstöðum í rannsóknarverkefninu Áfallasaga kvenna. Innlent 15.11.2018 14:25
Skammdegisþunglyndi tengt við erfðir Árstíðabundið þunglyndi er afbrigði þunglyndis. Á Íslandi er mest rætt um árstíðabundið þunglyndi tengt vetri, kallað skammdegisþunglyndi. Rannsakendur við Johns Hopkins komust að því að skammdegisþunglyndi gæti verið tengt geni sem kallast ZBTB20 Innlent 14.11.2018 22:34
Segja þörf á að uppfæra lög um þungunarrof Frumvarp um þungunarrof er til umræðu í þingflokkum ríkisstjórnarinnar. Þingflokksformenn VG og Framsóknar segja mikilvægt að málið komist til umræðu. Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur málið áfram til umfjöllunar. Innlent 14.11.2018 22:34
Tilraunaverkefni með breska sjúkrasamlaginu Framleiðendur smáforrits sem auðveldar fólki með sykursýki að skrá blóðsykursmælingar hefur verið boðið að taka þátt í tilraunaverkefni með breska sjúkrasamlaginu. Innlent 14.11.2018 17:58
Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki hörfa frá loforðum Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ekki vera að hörfa frá loforðum sínum með breytingum á fjárlagafrumvarpinu þótt leiðrétta hafi þurft fyrir breyttum forsendum. Þrátt fyrir allt sé til að mynda gert ráð fyrir milljarða aukningu framlaga til öryrkja. Innlent 14.11.2018 18:19
Lyfjastofnun bregst við lyfjaskorti með nýju kerfi Ekkert lát virðist á lyfjaskorti í landinu en konur, í krabbameinsmeðferðum, þurfa enn að lána hvor annarri lífsnauðsynleg lyf til að halda meðferð áfram. Innlent 14.11.2018 17:51
Aðhaldsaðgerðir bitni á þeim sem síst þurfi á þeim að halda Breytingartillögur fyrir 2. umræðu fjárlaga fela í sér frestun á verkefnum við nýjan Landspítala og minni framlög til öryrkja. "Krónan að gera okkur erfitt fyrir.“ Innlent 13.11.2018 21:57
Horfa verði til heilsufarsógna loftslagsbreytinga Á ári hverju er talið að í heiminum látist sjö milljónir einstaklinga af völdum loftmengunar. Innlent 13.11.2018 22:18
Uppgötva hvers vegna ofþyngd getur leitt til þunglyndis Fyrri rannsóknir hafa sýnt að of feitt fólk er líklegra til að vera með þunglyndi en óljóst hefur verið hvort þunglyndi leiði til þyngdaraukningar eða öfugt. Erlent 13.11.2018 08:39