Heilbrigðismál Dauðsföllum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkað frá því í fyrra Dauðsföllum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja hefur fækkað um helming það sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra. Innlent 9.6.2019 21:15 Segir nýja heilbrigðisstefnu vonbrigði Formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja segir nýja heilbrigðisstefnu gríðarleg vonbrigði. Um sé að ræða hálfkláraða stefnu sem virkar ekki sem það stýritæki sem málaflokkurinn þarf. Dapurlegt sé að Alþingi hafi samþykkt svo hálfunnið skjal. Innlent 8.6.2019 18:36 Rætt um að Rauði krossinn haldi áfram rekstri sjúkrabíla Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. Innlent 8.6.2019 17:27 Bein útsending: Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar Reykjavíkurborg kynnir í dag lýðheilsuvísa borgarinnar en þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan borgarbúa og heilsueflandi aðstöðu í borginni. Innlent 7.6.2019 08:27 Fá úrræði séu í boði fyrir börn sem verða fyrir áverkum á heila Formaður félags fólks með áunninn heilaskaða segir að fá úrræði séu í boði fyrir börn sem verða fyrir áverkum á heila. Á annað þúsund manns hér á landi verði fyrir heilaskaða á hverju ári en aðeins hluti þeirra fái greiningu og viðeigandi meðferð. Innlent 6.6.2019 18:15 Eru allir velkomnir? Hlutfall eldra fólks fer hækkandi hér á landi rétt eins og annars staðar í heiminum. Skoðun 6.6.2019 14:05 Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. Innlent 6.6.2019 00:17 Stefnir á að spila á gítarinn í fimmtíu kirkjum víðsvegar um landið Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringi í kringum landið til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að ná einum degi þar sem hann brýtur 100 kílómetra múrinn og að spila á gítarinn í 50 mismunandi kirkjum. Innlent 5.6.2019 16:29 Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. Innlent 5.6.2019 18:54 Ofboðið vegna ástands sjúkrabíla Fimmtán mánuðir eru síðan fréttastofan greindi fyrst frá því að rekstur sjúkrabíla á Íslandi væri í uppnámi eftir að heilbrigðisráðherra tók ákvörðun um að yfirtaka reksturinn. Engin áætlun var um hvað tæki við. Innlent 5.6.2019 15:43 Köldu pottarnir stóðust ekki heilbrigðiskröfur Kallað eftir tíðari þrifum á köldu pottunum á Austurlandi. Innlent 5.6.2019 14:41 Minnist ömmu sinnar og gengur í kringum landið með hjólbörur Ef ég geng með hjólbörurnar eins og ég sé að hella úr þeim, þá fæ ég ekki verki í axlirnar, segir Hugi Garðarsson. Innlent 5.6.2019 13:39 Bjuggu með ungbarn sitt í rakaskemmdri stúdentaíbúð Rósa Rún Aðalsteinsdóttir bjó í rakaskemmdri íbúð á stúdentagörðum og segist ekki hafa verið upplýst um ástandið. Rakaskemmdir hafa í fjölda íbúða á stúdentagörðum í Fossvogi. Innlent 5.6.2019 02:01 Fékk nýja sýn á lífið Eydís Ása Þórðardóttir er 26 ára. Hún greindist með brjóstakrabbamein á sextándu viku meðgöngu í fyrrasumar. Það var gríðarlegt áfall fyrir Eydísi Ásu og aðstandendur hennar sem nutu frábærrar aðstoðar Ljóssins. Lífið 4.6.2019 10:08 Segir Íslendinga illa búna undir kjarnorkuhörmungar Ásta Guðrún Helgadóttir segir okkur mikla eftirbáta Norðmanna þegar kemur að viðbragðsáætlun við kjarnorkumengun af einhverju tagi. Innlent 3.6.2019 22:11 Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag og er hún sú fyrsta sinna tegundar hér á landi. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda verið kallað eftir slíkri stefnu um árabil. Innlent 3.6.2019 18:19 Góðir hlutir gerast hægt Um allan heim er unnið að því að rannsaka taugakerfið. Samt sem áður gengur hægt að finna lækningu í því. Sem dæmi má nefna að meðferð þeirra sem hljóta mænuskaða og lamast er þannig að þeir eru þjálfaðir til sjálfsbjargar í hjólastól. Skoðun 3.6.2019 02:03 Fara heim daginn eftir aðgerð Átak sem gert var á Sjúkrahúsinu á Akureyri hefur gert það að verkum að vel hefur tekist að skera niður biðlista eftir gerviliðaaðgerðum. Ekki er lengur meira en árs bið eftir aðgerð. Innlent 19.5.2019 13:46 Hafa áhyggjur af geðheilsu og snjallsímanotkun í Hafnarfirði Innlent 1.6.2019 02:01 Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. Innlent 31.5.2019 17:06 Kyrrðarjóga gegn kulnun Hlúðu að sjálfum þér þegar þú hjúkrar öðrum er yfirskrift ráðstefnu þrjúhundruð svæfingar- og gjörgæsluhjúkrunarfræðinga sem nú stendur yfir í Hörpu. Aðstoðardeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala segir gríðarlegt álag fylgja starfinu og jóga og hugleiðsla sé afar áhrifaríkar leiðir til að fást við það. Þátttakendum á ráðstefnunni er boðið að kynnast jóga og áhrifum þess. Innlent 31.5.2019 11:51 Kostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna liðskiptaaðgerða erlendis sjöfaldaðist á þremur árum Sexfalt fleiri Íslendingar fóru í liðskiptaaðgerðir erlendis í fyrra en árið 2016 og kostnaður vegna þeirra ríflega sjöfaldaðist milli tímabila. Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands segir að þetta sé mun meira en gert hafi verið ráð fyrir en býst við að aftur muni draga úr fjölguninni vegna boðaðra aðgerða heilbrigðisyfirvalda. Innlent 30.5.2019 17:25 Ráðherrar kynntu aðgerðaráætlun gegn sýklalyfjaónæmum bakteríum Íslensk stjórnvöld kynntu í dag aðgerðir til að vinna gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Koma á í veg fyrir dreifingu matvæla sem í greinast sýklalyfjaónæmar bakteríur sem á bæði við um kjöt og grænmeti. Innlent 29.5.2019 17:39 Ætla að fjarlægja hrefnuhræið við fyrsta tækifæri en vara við ólykt þangað til Nágrannar beðnir um að loka gluggum. Innlent 28.5.2019 18:11 Neyslurými gætu þurft að bíða Formaður velferðarnefndar segir að koma þurfi á frekara samstarfi milli heilbrigðis- og dómsmálaráðuneyti til að frumvarp um neyslurými geti orðið að lögum. Ráðuneytin tvö hafa ólík sjónarmið í málinu. Innlent 28.5.2019 02:01 SUS fagnar nýrri þungunarrofslöggjöf: Formaðurinn eini ráðherrann sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu Samband ungra sjálfstæðismanna hefur sent frá sér ályktun þar sem sambandið fagnar nýsamþykktu þungunarrofsfrumvarpi. Innlent 27.5.2019 22:03 „Ég tók þetta á mig algjörlega viljandi“ Bára segist í samtali við fréttastofu vera í veikindafríi þessa dagana enda hafi málið tekið mikinn toll af henni. Hún hyggst á allra næstu dögum ráðfæra sig við sína lögmenn um hvernig best sé að eyða hljóðupptökunum því í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Bára þurfi að sýna fram á að þeim hafi verið eytt með réttum hætti. Innlent 27.5.2019 11:59 Barnshafandi flóttakonur ný áskorun fyrir ljósmæður Yfirljósmóðir á Landspítalanum telur að flóttakonur og hælisleitendur sem leita á fæðingardeildina búi oft ekki við góðar aðstæður á Íslandi. Innlent 26.5.2019 13:27 Dreymir um 2000 mánaðarlega Ljósavini Fyrr í þessum mánuði fór af stað vitundarvakning Ljóssins. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Innlent 25.5.2019 13:30 „Fæ ég hann aftur?“ Hvernig er að fylgja eiginmanni sínum í stóra skurðaðgerð og vaka yfir honum vikum saman? Anna Margrét Sigurðardóttir ræðir opinskátt um ýmsa fylgifiska stórra skurðaðgerða sem allir þyrftu að þekkja og vita um, álagið sem ástvinir verða fyrir og leiðir til að takast á við það. Lífið 25.5.2019 02:02 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 214 ›
Dauðsföllum vegna lyfseðilsskyldra lyfja fækkað frá því í fyrra Dauðsföllum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja hefur fækkað um helming það sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra. Innlent 9.6.2019 21:15
Segir nýja heilbrigðisstefnu vonbrigði Formaður Samtaka heilbrigðisfyrirtækja segir nýja heilbrigðisstefnu gríðarleg vonbrigði. Um sé að ræða hálfkláraða stefnu sem virkar ekki sem það stýritæki sem málaflokkurinn þarf. Dapurlegt sé að Alþingi hafi samþykkt svo hálfunnið skjal. Innlent 8.6.2019 18:36
Rætt um að Rauði krossinn haldi áfram rekstri sjúkrabíla Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. Innlent 8.6.2019 17:27
Bein útsending: Lýðheilsuvísar Reykjavíkurborgar Reykjavíkurborg kynnir í dag lýðheilsuvísa borgarinnar en þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan borgarbúa og heilsueflandi aðstöðu í borginni. Innlent 7.6.2019 08:27
Fá úrræði séu í boði fyrir börn sem verða fyrir áverkum á heila Formaður félags fólks með áunninn heilaskaða segir að fá úrræði séu í boði fyrir börn sem verða fyrir áverkum á heila. Á annað þúsund manns hér á landi verði fyrir heilaskaða á hverju ári en aðeins hluti þeirra fái greiningu og viðeigandi meðferð. Innlent 6.6.2019 18:15
Eru allir velkomnir? Hlutfall eldra fólks fer hækkandi hér á landi rétt eins og annars staðar í heiminum. Skoðun 6.6.2019 14:05
Bráðalæknir segir eðlilegra að skylda ökumenn til hjálmanotkunar frekar en hjólreiðamenn Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum, segir áhrif hjálma við að koma í veg fyrir höfuðáverka vera minniháttar og í raun mun minni en fólk heldur. Innlent 6.6.2019 00:17
Stefnir á að spila á gítarinn í fimmtíu kirkjum víðsvegar um landið Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringi í kringum landið til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að ná einum degi þar sem hann brýtur 100 kílómetra múrinn og að spila á gítarinn í 50 mismunandi kirkjum. Innlent 5.6.2019 16:29
Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. Innlent 5.6.2019 18:54
Ofboðið vegna ástands sjúkrabíla Fimmtán mánuðir eru síðan fréttastofan greindi fyrst frá því að rekstur sjúkrabíla á Íslandi væri í uppnámi eftir að heilbrigðisráðherra tók ákvörðun um að yfirtaka reksturinn. Engin áætlun var um hvað tæki við. Innlent 5.6.2019 15:43
Köldu pottarnir stóðust ekki heilbrigðiskröfur Kallað eftir tíðari þrifum á köldu pottunum á Austurlandi. Innlent 5.6.2019 14:41
Minnist ömmu sinnar og gengur í kringum landið með hjólbörur Ef ég geng með hjólbörurnar eins og ég sé að hella úr þeim, þá fæ ég ekki verki í axlirnar, segir Hugi Garðarsson. Innlent 5.6.2019 13:39
Bjuggu með ungbarn sitt í rakaskemmdri stúdentaíbúð Rósa Rún Aðalsteinsdóttir bjó í rakaskemmdri íbúð á stúdentagörðum og segist ekki hafa verið upplýst um ástandið. Rakaskemmdir hafa í fjölda íbúða á stúdentagörðum í Fossvogi. Innlent 5.6.2019 02:01
Fékk nýja sýn á lífið Eydís Ása Þórðardóttir er 26 ára. Hún greindist með brjóstakrabbamein á sextándu viku meðgöngu í fyrrasumar. Það var gríðarlegt áfall fyrir Eydísi Ásu og aðstandendur hennar sem nutu frábærrar aðstoðar Ljóssins. Lífið 4.6.2019 10:08
Segir Íslendinga illa búna undir kjarnorkuhörmungar Ásta Guðrún Helgadóttir segir okkur mikla eftirbáta Norðmanna þegar kemur að viðbragðsáætlun við kjarnorkumengun af einhverju tagi. Innlent 3.6.2019 22:11
Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag og er hún sú fyrsta sinna tegundar hér á landi. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda verið kallað eftir slíkri stefnu um árabil. Innlent 3.6.2019 18:19
Góðir hlutir gerast hægt Um allan heim er unnið að því að rannsaka taugakerfið. Samt sem áður gengur hægt að finna lækningu í því. Sem dæmi má nefna að meðferð þeirra sem hljóta mænuskaða og lamast er þannig að þeir eru þjálfaðir til sjálfsbjargar í hjólastól. Skoðun 3.6.2019 02:03
Fara heim daginn eftir aðgerð Átak sem gert var á Sjúkrahúsinu á Akureyri hefur gert það að verkum að vel hefur tekist að skera niður biðlista eftir gerviliðaaðgerðum. Ekki er lengur meira en árs bið eftir aðgerð. Innlent 19.5.2019 13:46
Íslenskt lyf við bráðaflogum fer í sölu í Bandaríkjunum Nayzilam er fyrsta nefúðalyfið við bráðaflogum. Innlent 31.5.2019 17:06
Kyrrðarjóga gegn kulnun Hlúðu að sjálfum þér þegar þú hjúkrar öðrum er yfirskrift ráðstefnu þrjúhundruð svæfingar- og gjörgæsluhjúkrunarfræðinga sem nú stendur yfir í Hörpu. Aðstoðardeildarstjóri á gjörgæsludeild Landspítala segir gríðarlegt álag fylgja starfinu og jóga og hugleiðsla sé afar áhrifaríkar leiðir til að fást við það. Þátttakendum á ráðstefnunni er boðið að kynnast jóga og áhrifum þess. Innlent 31.5.2019 11:51
Kostnaður Sjúkratrygginga Íslands vegna liðskiptaaðgerða erlendis sjöfaldaðist á þremur árum Sexfalt fleiri Íslendingar fóru í liðskiptaaðgerðir erlendis í fyrra en árið 2016 og kostnaður vegna þeirra ríflega sjöfaldaðist milli tímabila. Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands segir að þetta sé mun meira en gert hafi verið ráð fyrir en býst við að aftur muni draga úr fjölguninni vegna boðaðra aðgerða heilbrigðisyfirvalda. Innlent 30.5.2019 17:25
Ráðherrar kynntu aðgerðaráætlun gegn sýklalyfjaónæmum bakteríum Íslensk stjórnvöld kynntu í dag aðgerðir til að vinna gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Koma á í veg fyrir dreifingu matvæla sem í greinast sýklalyfjaónæmar bakteríur sem á bæði við um kjöt og grænmeti. Innlent 29.5.2019 17:39
Ætla að fjarlægja hrefnuhræið við fyrsta tækifæri en vara við ólykt þangað til Nágrannar beðnir um að loka gluggum. Innlent 28.5.2019 18:11
Neyslurými gætu þurft að bíða Formaður velferðarnefndar segir að koma þurfi á frekara samstarfi milli heilbrigðis- og dómsmálaráðuneyti til að frumvarp um neyslurými geti orðið að lögum. Ráðuneytin tvö hafa ólík sjónarmið í málinu. Innlent 28.5.2019 02:01
SUS fagnar nýrri þungunarrofslöggjöf: Formaðurinn eini ráðherrann sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu Samband ungra sjálfstæðismanna hefur sent frá sér ályktun þar sem sambandið fagnar nýsamþykktu þungunarrofsfrumvarpi. Innlent 27.5.2019 22:03
„Ég tók þetta á mig algjörlega viljandi“ Bára segist í samtali við fréttastofu vera í veikindafríi þessa dagana enda hafi málið tekið mikinn toll af henni. Hún hyggst á allra næstu dögum ráðfæra sig við sína lögmenn um hvernig best sé að eyða hljóðupptökunum því í úrskurði Persónuverndar kemur fram að Bára þurfi að sýna fram á að þeim hafi verið eytt með réttum hætti. Innlent 27.5.2019 11:59
Barnshafandi flóttakonur ný áskorun fyrir ljósmæður Yfirljósmóðir á Landspítalanum telur að flóttakonur og hælisleitendur sem leita á fæðingardeildina búi oft ekki við góðar aðstæður á Íslandi. Innlent 26.5.2019 13:27
Dreymir um 2000 mánaðarlega Ljósavini Fyrr í þessum mánuði fór af stað vitundarvakning Ljóssins. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Innlent 25.5.2019 13:30
„Fæ ég hann aftur?“ Hvernig er að fylgja eiginmanni sínum í stóra skurðaðgerð og vaka yfir honum vikum saman? Anna Margrét Sigurðardóttir ræðir opinskátt um ýmsa fylgifiska stórra skurðaðgerða sem allir þyrftu að þekkja og vita um, álagið sem ástvinir verða fyrir og leiðir til að takast á við það. Lífið 25.5.2019 02:02