Heilbrigðismál

Fréttamynd

Musk borar inn í heila

NeuraLink, fyrirtæki í eigu Elons Musk, kynnti afrakstur vinnu sinnar að því að tengja mannsheilann við tölvur og gervigreind. Óttast komandi yfirburði gervigreindar og vilja skapa ofurgreind með samlífi manns og gervigreindar. 

Erlent
Fréttamynd

Reif upp parket í leit að rót veikindanna

Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu.

Innlent
Fréttamynd

Bráðvantar blóð í O-flokkunum

Blóðbankann bráðvantar nú blóð í O-flokkunum, O mínus og O plús. Um er að ræða algengustu blóðflokkanna auk þess sem allir geta fengið gjöf með O mínus.

Innlent