Heilbrigðismál Segir starfsfólk aldrei hafa séð jafnslæmt ástand á bráðamóttöku Landspítala Helga Vala telur að skortur á starfsfólki sé lykilvandi neyðarmóttökunnar og segir nauðsynlegt að komið verði til móts við vanda spítalans. Innlent 19.9.2019 18:35 Lofar stöðugu stuði og klikkaðri listdagskrá Dagana 19. - 22. september fer fram klikkuð menningarhátíð í tilefni af fjörutíu ára afmæli Geðhjálpar. Innlent 19.9.2019 13:29 Fjármálaráðherra vísar til ábyrgðar stjórnenda Landspítala og heilbrigðisráðuneytis Fjármálaráðherra segir að stjórnendur Landspítalans eigi að bera ábyrgð á rekstri hans og leita til heilbrigðisráðuneytisins vegna vanda bráðadeildar spítalans en ekki til fjármálaráðuneytisins. Innlent 19.9.2019 12:55 Ætla að draga úr notkun sýklalyfja og sterkra verkjalyfja Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum og sterkum verkjalyfjum en Svíar. Innlent 18.9.2019 21:41 Hefur barist fyrir dóttur sína í mörg ár og stefnir nú ríkinu Faðir stúlku með skarð í gómi, sem barist hefur við að fá greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands vegna tannréttinga dóttur sinnar, hyggst stefna íslenska ríkinu vegna málsins. Innlent 18.9.2019 15:07 Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs Þúsundir mengunaragna sem verða til við ófullkominn bruna olíu fundust innan í fylgjum. Fóstur virðast því komast beint í snertingu við mengun sem mæður anda að sér. Erlent 18.9.2019 12:30 Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. Innlent 18.9.2019 02:02 51% einstaklinga á aldrinum 18-29 reykt kannabis 22% fólks á aldrinum 18-29 telur að kannabis sé mjög lítið eða alls ekki skaðlegt. Innlent 17.9.2019 18:06 Opið bréf til forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi: Afsökunarbeiðni eða kæru takk Kæru forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE). Nú hefur ríkið loks gengist við mistökum og gáleysi í fæðingu dóttur minnar sem fram fór á stofnun ykkar á Akranesi þann 3. janúar 2011 sem og mistökum og gáleysi eftir fæðinguna. Skoðun 17.9.2019 14:44 Fannst lífið fara á hliðina: „Guð minn góður, ég er að fara að deyja“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynjafræðingur og kennari í Borgarholtsskóla er móðir tveggja uppkominna barna. Hún er femínisti, baráttukona sem hefur barist fyrir því að kynjafræði sé innleidd í framhaldsskólum landsins með ágætum árangri. Lífið 17.9.2019 09:36 Sjúkratryggingum falið að gera þjónustusamning við Ljósið Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að gera þriggja ára þjónustusamning við Ljósið um endurhæfingarþjónustu við fólk sem hefur greinst með krabbamein. Innlent 16.9.2019 18:25 Öryggi sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að 17. september verði alþjóðadagur öryggis sjúklinga. Mikilvægt er að nota daginn til að vekja athygli á öryggi sjúklinga og til hvatningar um að gera betur. Skoðun 16.9.2019 07:00 Þurfa að afklæða fólk á göngunum: „Þetta er svo mikil vanvirðing“ Sjúklingar þurfa að ræða um viðkvæmar heilsufarsupplýsingar og fara úr að ofan á yfirfullum göngum Bráðamóttöku Landspítalans að sögn hjúkrunarfræðings. Brotið sé á rétti þeirra til friðhelgi einkalífs. Ástandið hafi aldrei verið verra og kallar hún eftir því að fjármálaráðherra heimsæki spítalann. Innlent 15.9.2019 18:05 Sólveig Anna segir álagið á bráðamóttökunni vera skýrar afleiðingar nýfrjálshyggju Pistill hjúkrúnarfræðingsins Elínar Tryggvadóttur hefur vakið mikla athygli í dag þar sem hún ræðir ástandið á bráðamóttöku Landspítalans undanfarnar tvær vikur. Innlent 15.9.2019 15:42 Eitt til tvö börn fæðist árlega í fráhvörfum frá fíkniefnum Talið er að eitt til tvö börn fæðist árlega á íslandi í fráhvörfum frá fíkniefnum, en hátt í tuttugu konur eru í neyslu hluta úr meðgöngu á hverju ári að sögn sérfræðiljósmóður. Það bráðvanti úrræði fyrir þær sem ekki ná að hætta á meðgöngu til að minnka skaðann fyrir þær og börnin. Þá eru þetta með erfiðari málum sem barnaverndaryfirvöld fást við að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 14.9.2019 18:36 Hjúkrunarfræðingur lýsir hörmungardegi á spítalanum föstudaginn þrettánda Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi lýsir því þegar afar vafasamt met var slegið á deildinni í gær. Það gerðist þegar 41 sjúklingur lá á deildinni, sem hefur aðeins úr 36 rúmum að moða. Innlent 14.9.2019 18:43 Föstudagurinn þrettándi á Bráðamóttökunni Föstudagurinn þrettándi september var erfiður dagur í sögu Landspítala. Starfsfólk Bráðamóttöku veit að þjóðsögur um föstudaginn þrettánda eru sannar og þegar dagurinn ber upp á fullu tungli er voðinn vís á vaktinni. Ekkert okkar grunaði að nýtt og ömurlegt met yrði slegið þennan dag. Skoðun 14.9.2019 17:32 Að viðurkenna vandann er fyrsta skrefið Andrea Ýr Arnarsdóttir, systir Einars Darra heitins, stundar meistaranám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri með áherslu á geðheilbrigði og rannsóknir á misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja. Lífið 14.9.2019 02:02 Segir það „slæmt þegar lífsnauðsynlegt lyf fæst ekki“ Of algengt er að þeir sem þurfa á nauðsynlegum lyfjum að halda lendi í töfum og auknum fjárútlátum vegna þess að þau eru ekki til og sækja þarf um undanþágulyf. Lyfjafræðingar segja mikilvægt að einfalda allt regluverk í kringum undanþágulyfin. Geir Ólafsson söngvari sem þarf lífsnauðsynlega á lyfi að halda segir afar slæmt að lenda í að það sé ófáanlegt. Innlent 13.9.2019 18:26 Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina. Innlent 13.9.2019 17:40 Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur í landinu Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur hefur verið í landinu að undanförnu að sögn formanns Læknafélags Íslands. Skortur á vissum tegundum sýklalyfja hafi orðið til þess að notuð séu breiðvirkari sýklalyf sem geti valdið lyfjaónæmi. Hann segir að lyfjaskorturinn geti haft áhrif á heilsu fólks. Innlent 12.9.2019 17:46 Verður þú sjúklingurinn sem lendir í ruslflokki? Fyrir síðustu þingkosningar var uppi hávær krafa í samfélaginu um nauðsyn þess að draga úr greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu. Umræðan var það hávær að flestir stjórnmálaflokkar gerðu það að sínu loforði að gera eitthvað í málinu. Skoðun 12.9.2019 13:28 Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Innlent 11.9.2019 18:38 „Ég er engin hetja,“ segir nýra-og stofnfrumugjafi Tveir þriðju þeirra sem fá ígrætt nýra hér á landi fá það frá lifandi einstaklingi sem er mun hærra hlutfall en víðast annars staðar í Evrópu. Ungur maður sem gaf nýra fyrir rúmri viku segir afar gefandi að vita hvað það hefur breytt miklu fyrir nýraþegann. Innlent 11.9.2019 17:18 Íslensk erfðagreining tekur þátt í einu stærsta raðgreiningarverkefni sögunnar Íslensk erfðagreining mun raðgreina 225.000 erfðamengi í verkefni fyrir breska lífsýnabankann UK Biobank. Viðskipti innlent 11.9.2019 17:46 „Samfélagið allt verði okkar læknir“ Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum Innlent 10.9.2019 13:32 Grímur Atlason til Geðhjálpar Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 9.9.2019 15:32 Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. Innlent 9.9.2019 11:07 „Maður er að missa von og drauma“ Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir hefur síðustu þrjú ár reynt að eignast barn án árangurs og segir að ferlið hafi kennt sér mikið æðruleysi. Lífið 6.9.2019 09:23 Fjöldi öryrkja tvöfaldast: Stór ástæða kulnun og streita Fjöldi öryrkja hefur ríflega tvöfaldast frá aldamótum og bregðast gæti þurft við með aðgerðum í ríkisfjármálum haldi þróunin áfram með sama hætti. Formaður velferðarnefndar Alþingis segir streitu og kulnun á vinnumarkaði stóra ástæðu og telur að stytta þurfi vinnuvikuna. Umdeilt frumvarp um starfsgetumat verður líklega lagt fram í vor. Innlent 7.9.2019 18:35 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 214 ›
Segir starfsfólk aldrei hafa séð jafnslæmt ástand á bráðamóttöku Landspítala Helga Vala telur að skortur á starfsfólki sé lykilvandi neyðarmóttökunnar og segir nauðsynlegt að komið verði til móts við vanda spítalans. Innlent 19.9.2019 18:35
Lofar stöðugu stuði og klikkaðri listdagskrá Dagana 19. - 22. september fer fram klikkuð menningarhátíð í tilefni af fjörutíu ára afmæli Geðhjálpar. Innlent 19.9.2019 13:29
Fjármálaráðherra vísar til ábyrgðar stjórnenda Landspítala og heilbrigðisráðuneytis Fjármálaráðherra segir að stjórnendur Landspítalans eigi að bera ábyrgð á rekstri hans og leita til heilbrigðisráðuneytisins vegna vanda bráðadeildar spítalans en ekki til fjármálaráðuneytisins. Innlent 19.9.2019 12:55
Ætla að draga úr notkun sýklalyfja og sterkra verkjalyfja Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum og sterkum verkjalyfjum en Svíar. Innlent 18.9.2019 21:41
Hefur barist fyrir dóttur sína í mörg ár og stefnir nú ríkinu Faðir stúlku með skarð í gómi, sem barist hefur við að fá greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands vegna tannréttinga dóttur sinnar, hyggst stefna íslenska ríkinu vegna málsins. Innlent 18.9.2019 15:07
Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs Þúsundir mengunaragna sem verða til við ófullkominn bruna olíu fundust innan í fylgjum. Fóstur virðast því komast beint í snertingu við mengun sem mæður anda að sér. Erlent 18.9.2019 12:30
Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. Innlent 18.9.2019 02:02
51% einstaklinga á aldrinum 18-29 reykt kannabis 22% fólks á aldrinum 18-29 telur að kannabis sé mjög lítið eða alls ekki skaðlegt. Innlent 17.9.2019 18:06
Opið bréf til forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi: Afsökunarbeiðni eða kæru takk Kæru forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE). Nú hefur ríkið loks gengist við mistökum og gáleysi í fæðingu dóttur minnar sem fram fór á stofnun ykkar á Akranesi þann 3. janúar 2011 sem og mistökum og gáleysi eftir fæðinguna. Skoðun 17.9.2019 14:44
Fannst lífið fara á hliðina: „Guð minn góður, ég er að fara að deyja“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynjafræðingur og kennari í Borgarholtsskóla er móðir tveggja uppkominna barna. Hún er femínisti, baráttukona sem hefur barist fyrir því að kynjafræði sé innleidd í framhaldsskólum landsins með ágætum árangri. Lífið 17.9.2019 09:36
Sjúkratryggingum falið að gera þjónustusamning við Ljósið Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að gera þriggja ára þjónustusamning við Ljósið um endurhæfingarþjónustu við fólk sem hefur greinst með krabbamein. Innlent 16.9.2019 18:25
Öryggi sjúklinga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur ákveðið að 17. september verði alþjóðadagur öryggis sjúklinga. Mikilvægt er að nota daginn til að vekja athygli á öryggi sjúklinga og til hvatningar um að gera betur. Skoðun 16.9.2019 07:00
Þurfa að afklæða fólk á göngunum: „Þetta er svo mikil vanvirðing“ Sjúklingar þurfa að ræða um viðkvæmar heilsufarsupplýsingar og fara úr að ofan á yfirfullum göngum Bráðamóttöku Landspítalans að sögn hjúkrunarfræðings. Brotið sé á rétti þeirra til friðhelgi einkalífs. Ástandið hafi aldrei verið verra og kallar hún eftir því að fjármálaráðherra heimsæki spítalann. Innlent 15.9.2019 18:05
Sólveig Anna segir álagið á bráðamóttökunni vera skýrar afleiðingar nýfrjálshyggju Pistill hjúkrúnarfræðingsins Elínar Tryggvadóttur hefur vakið mikla athygli í dag þar sem hún ræðir ástandið á bráðamóttöku Landspítalans undanfarnar tvær vikur. Innlent 15.9.2019 15:42
Eitt til tvö börn fæðist árlega í fráhvörfum frá fíkniefnum Talið er að eitt til tvö börn fæðist árlega á íslandi í fráhvörfum frá fíkniefnum, en hátt í tuttugu konur eru í neyslu hluta úr meðgöngu á hverju ári að sögn sérfræðiljósmóður. Það bráðvanti úrræði fyrir þær sem ekki ná að hætta á meðgöngu til að minnka skaðann fyrir þær og börnin. Þá eru þetta með erfiðari málum sem barnaverndaryfirvöld fást við að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 14.9.2019 18:36
Hjúkrunarfræðingur lýsir hörmungardegi á spítalanum föstudaginn þrettánda Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi lýsir því þegar afar vafasamt met var slegið á deildinni í gær. Það gerðist þegar 41 sjúklingur lá á deildinni, sem hefur aðeins úr 36 rúmum að moða. Innlent 14.9.2019 18:43
Föstudagurinn þrettándi á Bráðamóttökunni Föstudagurinn þrettándi september var erfiður dagur í sögu Landspítala. Starfsfólk Bráðamóttöku veit að þjóðsögur um föstudaginn þrettánda eru sannar og þegar dagurinn ber upp á fullu tungli er voðinn vís á vaktinni. Ekkert okkar grunaði að nýtt og ömurlegt met yrði slegið þennan dag. Skoðun 14.9.2019 17:32
Að viðurkenna vandann er fyrsta skrefið Andrea Ýr Arnarsdóttir, systir Einars Darra heitins, stundar meistaranám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri með áherslu á geðheilbrigði og rannsóknir á misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja. Lífið 14.9.2019 02:02
Segir það „slæmt þegar lífsnauðsynlegt lyf fæst ekki“ Of algengt er að þeir sem þurfa á nauðsynlegum lyfjum að halda lendi í töfum og auknum fjárútlátum vegna þess að þau eru ekki til og sækja þarf um undanþágulyf. Lyfjafræðingar segja mikilvægt að einfalda allt regluverk í kringum undanþágulyfin. Geir Ólafsson söngvari sem þarf lífsnauðsynlega á lyfi að halda segir afar slæmt að lenda í að það sé ófáanlegt. Innlent 13.9.2019 18:26
Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina. Innlent 13.9.2019 17:40
Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur í landinu Óvenjumikill og viðvarandi lyfjaskortur hefur verið í landinu að undanförnu að sögn formanns Læknafélags Íslands. Skortur á vissum tegundum sýklalyfja hafi orðið til þess að notuð séu breiðvirkari sýklalyf sem geti valdið lyfjaónæmi. Hann segir að lyfjaskorturinn geti haft áhrif á heilsu fólks. Innlent 12.9.2019 17:46
Verður þú sjúklingurinn sem lendir í ruslflokki? Fyrir síðustu þingkosningar var uppi hávær krafa í samfélaginu um nauðsyn þess að draga úr greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu. Umræðan var það hávær að flestir stjórnmálaflokkar gerðu það að sínu loforði að gera eitthvað í málinu. Skoðun 12.9.2019 13:28
Innlögnum ungs fólks á sjúkrahús vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað mikið Ungu folki sem lagt er inn á bráðadeild vegna lyfjaeitrunar hefur fjölgað um fjörutíu prósent á síðustu fimm árum. Mikið er um að fólk blandi saman kókaíni og lyfseðilskyldum lyfjum, sem er stórhættulegt að mati yfirlæknis. Innlent 11.9.2019 18:38
„Ég er engin hetja,“ segir nýra-og stofnfrumugjafi Tveir þriðju þeirra sem fá ígrætt nýra hér á landi fá það frá lifandi einstaklingi sem er mun hærra hlutfall en víðast annars staðar í Evrópu. Ungur maður sem gaf nýra fyrir rúmri viku segir afar gefandi að vita hvað það hefur breytt miklu fyrir nýraþegann. Innlent 11.9.2019 17:18
Íslensk erfðagreining tekur þátt í einu stærsta raðgreiningarverkefni sögunnar Íslensk erfðagreining mun raðgreina 225.000 erfðamengi í verkefni fyrir breska lífsýnabankann UK Biobank. Viðskipti innlent 11.9.2019 17:46
„Samfélagið allt verði okkar læknir“ Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Í tilefni af því hefur Geðhjálp ásamt Embætti Landlæknis og öðrum félagasamtökum efnt til málþings undir yfirskriftinni Staldraðu við - stöndum saman gegn sjálfsvígum Innlent 10.9.2019 13:32
Grímur Atlason til Geðhjálpar Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Viðskipti innlent 9.9.2019 15:32
Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. Innlent 9.9.2019 11:07
„Maður er að missa von og drauma“ Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir hefur síðustu þrjú ár reynt að eignast barn án árangurs og segir að ferlið hafi kennt sér mikið æðruleysi. Lífið 6.9.2019 09:23
Fjöldi öryrkja tvöfaldast: Stór ástæða kulnun og streita Fjöldi öryrkja hefur ríflega tvöfaldast frá aldamótum og bregðast gæti þurft við með aðgerðum í ríkisfjármálum haldi þróunin áfram með sama hætti. Formaður velferðarnefndar Alþingis segir streitu og kulnun á vinnumarkaði stóra ástæðu og telur að stytta þurfi vinnuvikuna. Umdeilt frumvarp um starfsgetumat verður líklega lagt fram í vor. Innlent 7.9.2019 18:35