Heilbrigðismál Sárasóttartilfellum fækkar en lekandi sækir í sig veðrið Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa 85 karlar og 10 konur greinst með lekanda og hefur tilfellum farið fjölgandi milli ára. Innlent 11.10.2019 21:33 Segir Ísland áratugum á eftir í úrræðum fyrir heimilislausa Aðstandandi manns sem var heimilislaus til margra ára og lést á götunni segir Ísland áratugum á eftir nágrannaþjóðum í úrræðum. Formaður Velferðarráðs segir lykilatriði að ríkið komi að í fjármögnun til þess að hægt sé að taka á vanda heimilislausra. Innlent 11.10.2019 17:05 Staðan á Reykjalundi áhyggjuefni Ríkissjóður setur tvo milljarða í rekstur Reykjalundar á ári án þess að hafa aðkomu að rekstrinum. Innlent 11.10.2019 18:09 Segja starfsmanni Reykjalundar hafa verið hótað vegna fréttaumfjöllunar Starfsfólk Reykjalundar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau harmi það "fordæmalausa ástand“ sem skapaðist þegar framkvæmdastjóra lækninga var sagt upp. Innlent 11.10.2019 18:29 Stórefla þarf slysaskráningu hér á landi Verkefnisstjóri slysavarna hjá Landsbjörg segir að slysaskráning hér á landi sé ábótavant. Bæði þurfi að samræma gagnagrunna hjá hinum ýmsu stofnunum og þá þarf einnig að skrá ítarlegri upplýsingar. Aðeins þá sé hægt að sinna forvörnum með viðunandi hætti. Innlent 11.10.2019 13:33 Boðar mjög hæfan einstakling í stað Magnúsar á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, stjórnarformaður SÍBS, segir undanfarna daga hafa verið endurhæfingarstöðinni Reykjalundi og starfsfólki erfiðir. Innlent 11.10.2019 12:16 Ekki verði séð að stofnunin sé óstarfhæf án framkvæmdastjóra lækninga Starfsemi Reykjalundar verður með eðlilegum hætti í dag. Starfsfólk Reykjalundar treysti sér ekki til að sinna sjúklingum því framkvæmdastjóra lækninga hafði verið sagt upp og enginn ráðinn í staðinn. Landlæknir tók fram í svari til stjórnarformanns SÍBS að ekki verði séð að stofnunin sé óstarfhæf án framkvæmdastjóra lækninga. Innlent 11.10.2019 11:31 Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest Veitur og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hafa ítrekað tilmæli frá í gær um að viðskiptavinir vatnsveitu Veitna úr Grábrókarhrauni sjóði neysluvatn. Innlent 11.10.2019 10:21 Ólga á Reykjalundi: Sveinn fékk skýr skilaboð frá starfsmanni Þegar vantraustsyfirlýsingin var borin undir Svein neitaði hann að tjá sig um það hvort hann hefði íhugað stöðu sína sem stjórnarformaður. Við það brást einn starfsmanna ókvæða við og sagði við Svein að staðan væri einföld, annað hvort hyrfi hann frá eða starfsmennirnir. Innlent 10.10.2019 18:38 Ósátt starfsfólk tekur aftur á móti sjúklingum á Reykjalundi Starfsemi á endurhæfingarstöðinni Reykjalundi verður með eðlilegu horfi á morgun. Innlent 10.10.2019 15:59 Blöskrar framkoma við „flekklaus andlit íslenskrar endurhæfingar“ Yfirlæknir á Reykjalundi telur framtíð Reykjalundar ónýta og starfsemin muni hverfa grípi ráðherra ekki inn í atburðarásina á endurhæfingarstöðinni. Innlent 10.10.2019 14:04 Segir uppsagnir Birgis og Magnúsar nauðsynlegar SÍBS taldi nauðsynlegt að ráðast í uppsagnirnar í efstu lögum Reykjalundar, sem valdið hafa ólgu í endurhæfingarstöðinni. Innlent 10.10.2019 13:51 Reykjalundur lamaður Engin endurhæfing í dag, Reykjalundur er lamaður vegna uppsagnar Magnúsar Ólasonar yfirlæknis eða framkvæmdarstjóra lækninga. Allt starfsfólk sem heyrir undir fagstjórn yfirlæknis gat ekki haldið út störfum sínum í dag. Skoðun 10.10.2019 13:25 Starfsmenn lýsa yfir vantrausti á stjórn Reykjalundar Starfsmenn Reykjalundar lýsa yfir vantrausti á stjórn endurhæfingarmiðstöðvarinnar. Þeir telja stofnunina vera óstarfhæfa og ekki fullnægja lagaskilyrðum um heilbrigðisstofnanir. Innlent 10.10.2019 12:54 Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. Innlent 10.10.2019 11:37 Ánægja með störf Birgis en augljóslega kom eitthvað upp á Bryndís Haraldsdóttir, formaður Hollvinasamtaka Reykjalundar, segir að henni hugnist ekki ástandið á Reykjalundi. Forstjóra og yfirlækni hefur verið sagt upp, starfsfólk lagði niður störf í dag og sjúklingar voru ýmist sendir heim eða afboðaðir í dag. Innlent 10.10.2019 10:55 Starfsfólk leggur niður störf og sjúklingar sendir heim af Reykjalundi Engir sjúklingar fá þjónustu á endurhæfingarstöðinni Reykjalundi í dag. Innlent 10.10.2019 10:03 Heilatengd sjónskerðing Heilatengd sjónskerðing (e. Cerebral Visual Impairment) (CVI) er talin vera ein meginástæða sjónskerðingar í börnum, sérstaklega í þróuðu ríkjunum. Samt sem áður er CVI oft bæði misskilið og vangreint. Skoðun 8.10.2019 10:17 Merkilegur október Október er merklegur fyrir margar sakir en fyrir blinda og sjónskerta svo og þeirra sem starfa á vettvangi blindra og sjónskerta hefur mánuðurinn sérstaka þýðingu Skoðun 7.10.2019 16:11 Tugmilljóna styrkir Kiwanis til geðverndar Kiwanishreyfingin gaf á dögunum 20 milljónir til styrktar geðheilbrigðismálum. BUGL hlaut 10 milljóna króna styrk og Píeta samtökin einnig. Verkefnið er kallað K-dagurinn og fer fram sem sala á K-lyklinum um land allt. Innlent 10.10.2019 07:20 Þörf sé fyrir 72 nýja sérnámslækna á ári Formaður framhaldsmenntunarráðs lækninga segir fyrirkomulag sérnáms snúast um grundvallarspurningar varðandi framtíðarskipulag heilbrigðiskerfisins. Mikilvægt sé að byggja upp alþjóðlega viðurkennt vinnuumhverfi. Innlent 10.10.2019 06:36 Umboðsmaður glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum Embætti umboðsmanns Alþingis glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum sökum anna í öðrum verkefnum. Eftirlitsheimsóknir embættisins á geðdeild hafa þó leitt í ljós að lagaheimild skortir til að beita þeim úrræðum sem þar er stundum beitt. Innlent 9.10.2019 16:14 Telja heilatengda sjónskerðingu vangreinda hér á landi Talið er að heilatengd sjónskerðing sé verulega vangreind hér á landi og ekki liggur fyrir hversu margir eru greindir með slíka skerðingu. Það tók unga konu tuttugu og fjögur ár að fá viðurkenningu á sinni sjónskerðingu. Innlent 9.10.2019 17:29 ADHD og eldra fólk Er ADHD ekki bara til hjá börnum og ungu fólki? Er ekki þetta eitthvað sem eldist af fólki? Skiptir ADHD greining einhverju máli þegar fólk er hætt að vinna? Skoðun 9.10.2019 17:25 Magnúsi óvænt sagt upp eftir fjörutíu ára starf á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, formaður Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS), hefur sagt Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, upp störfum eftir 35 ára vinnu á endurhæfingarstöðinni. Innlent 9.10.2019 17:01 Yngsta fórnarlamb rafreykinga sautján ára gamall drengur Rúmlega tuttugu manns hafa látið lífið í Bandaríkjunum af völdum dularfulls lungasjúkdóms sem virðist tengjast rafreykingum. Erlent 9.10.2019 14:00 Landlæknir flytur á Höfðatorg Embætti landlæknis sem flytja þurfti úr húsnæði sínu fyrir ári vegna myglu ætlar að flytja á sjöttu hæð á Höfðatorgi. Viðskipti innlent 8.10.2019 16:46 Aðeins hitt eina konu með jákvæða líkamsímynd Erna Kristín leiðbeinir á fríu námskeiði og kennir konum að elska líkamann eins og hann er. Lífið 7.10.2019 14:41 Kulnun í starfi er flókið og alvarlegt fyrirbæri Mikið hefur verið rætt um kulnun í starfi á undanförnum mánuðum hér á landi. Að sögn Lindu Báru Lýðsdóttur, sálfræðings og sviðsstjóra hjá VIRK, þarf þó margt að koma til svo að fólk endi með alvarleg einkenni kulnunar. Innlent 8.10.2019 01:00 Geggjað stuð á Akureyri Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er á fimmtudaginn en sama dag er sex ára afmæli Grófarinnar gerðverndarmiðstöðvar á Akureyri. Grófin heldur tónleika á Græna hattinum af þessu tilefni. Innlent 8.10.2019 01:00 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 216 ›
Sárasóttartilfellum fækkar en lekandi sækir í sig veðrið Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa 85 karlar og 10 konur greinst með lekanda og hefur tilfellum farið fjölgandi milli ára. Innlent 11.10.2019 21:33
Segir Ísland áratugum á eftir í úrræðum fyrir heimilislausa Aðstandandi manns sem var heimilislaus til margra ára og lést á götunni segir Ísland áratugum á eftir nágrannaþjóðum í úrræðum. Formaður Velferðarráðs segir lykilatriði að ríkið komi að í fjármögnun til þess að hægt sé að taka á vanda heimilislausra. Innlent 11.10.2019 17:05
Staðan á Reykjalundi áhyggjuefni Ríkissjóður setur tvo milljarða í rekstur Reykjalundar á ári án þess að hafa aðkomu að rekstrinum. Innlent 11.10.2019 18:09
Segja starfsmanni Reykjalundar hafa verið hótað vegna fréttaumfjöllunar Starfsfólk Reykjalundar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að þau harmi það "fordæmalausa ástand“ sem skapaðist þegar framkvæmdastjóra lækninga var sagt upp. Innlent 11.10.2019 18:29
Stórefla þarf slysaskráningu hér á landi Verkefnisstjóri slysavarna hjá Landsbjörg segir að slysaskráning hér á landi sé ábótavant. Bæði þurfi að samræma gagnagrunna hjá hinum ýmsu stofnunum og þá þarf einnig að skrá ítarlegri upplýsingar. Aðeins þá sé hægt að sinna forvörnum með viðunandi hætti. Innlent 11.10.2019 13:33
Boðar mjög hæfan einstakling í stað Magnúsar á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, stjórnarformaður SÍBS, segir undanfarna daga hafa verið endurhæfingarstöðinni Reykjalundi og starfsfólki erfiðir. Innlent 11.10.2019 12:16
Ekki verði séð að stofnunin sé óstarfhæf án framkvæmdastjóra lækninga Starfsemi Reykjalundar verður með eðlilegum hætti í dag. Starfsfólk Reykjalundar treysti sér ekki til að sinna sjúklingum því framkvæmdastjóra lækninga hafði verið sagt upp og enginn ráðinn í staðinn. Landlæknir tók fram í svari til stjórnarformanns SÍBS að ekki verði séð að stofnunin sé óstarfhæf án framkvæmdastjóra lækninga. Innlent 11.10.2019 11:31
Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest Veitur og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hafa ítrekað tilmæli frá í gær um að viðskiptavinir vatnsveitu Veitna úr Grábrókarhrauni sjóði neysluvatn. Innlent 11.10.2019 10:21
Ólga á Reykjalundi: Sveinn fékk skýr skilaboð frá starfsmanni Þegar vantraustsyfirlýsingin var borin undir Svein neitaði hann að tjá sig um það hvort hann hefði íhugað stöðu sína sem stjórnarformaður. Við það brást einn starfsmanna ókvæða við og sagði við Svein að staðan væri einföld, annað hvort hyrfi hann frá eða starfsmennirnir. Innlent 10.10.2019 18:38
Ósátt starfsfólk tekur aftur á móti sjúklingum á Reykjalundi Starfsemi á endurhæfingarstöðinni Reykjalundi verður með eðlilegu horfi á morgun. Innlent 10.10.2019 15:59
Blöskrar framkoma við „flekklaus andlit íslenskrar endurhæfingar“ Yfirlæknir á Reykjalundi telur framtíð Reykjalundar ónýta og starfsemin muni hverfa grípi ráðherra ekki inn í atburðarásina á endurhæfingarstöðinni. Innlent 10.10.2019 14:04
Segir uppsagnir Birgis og Magnúsar nauðsynlegar SÍBS taldi nauðsynlegt að ráðast í uppsagnirnar í efstu lögum Reykjalundar, sem valdið hafa ólgu í endurhæfingarstöðinni. Innlent 10.10.2019 13:51
Reykjalundur lamaður Engin endurhæfing í dag, Reykjalundur er lamaður vegna uppsagnar Magnúsar Ólasonar yfirlæknis eða framkvæmdarstjóra lækninga. Allt starfsfólk sem heyrir undir fagstjórn yfirlæknis gat ekki haldið út störfum sínum í dag. Skoðun 10.10.2019 13:25
Starfsmenn lýsa yfir vantrausti á stjórn Reykjalundar Starfsmenn Reykjalundar lýsa yfir vantrausti á stjórn endurhæfingarmiðstöðvarinnar. Þeir telja stofnunina vera óstarfhæfa og ekki fullnægja lagaskilyrðum um heilbrigðisstofnanir. Innlent 10.10.2019 12:54
Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. Innlent 10.10.2019 11:37
Ánægja með störf Birgis en augljóslega kom eitthvað upp á Bryndís Haraldsdóttir, formaður Hollvinasamtaka Reykjalundar, segir að henni hugnist ekki ástandið á Reykjalundi. Forstjóra og yfirlækni hefur verið sagt upp, starfsfólk lagði niður störf í dag og sjúklingar voru ýmist sendir heim eða afboðaðir í dag. Innlent 10.10.2019 10:55
Starfsfólk leggur niður störf og sjúklingar sendir heim af Reykjalundi Engir sjúklingar fá þjónustu á endurhæfingarstöðinni Reykjalundi í dag. Innlent 10.10.2019 10:03
Heilatengd sjónskerðing Heilatengd sjónskerðing (e. Cerebral Visual Impairment) (CVI) er talin vera ein meginástæða sjónskerðingar í börnum, sérstaklega í þróuðu ríkjunum. Samt sem áður er CVI oft bæði misskilið og vangreint. Skoðun 8.10.2019 10:17
Merkilegur október Október er merklegur fyrir margar sakir en fyrir blinda og sjónskerta svo og þeirra sem starfa á vettvangi blindra og sjónskerta hefur mánuðurinn sérstaka þýðingu Skoðun 7.10.2019 16:11
Tugmilljóna styrkir Kiwanis til geðverndar Kiwanishreyfingin gaf á dögunum 20 milljónir til styrktar geðheilbrigðismálum. BUGL hlaut 10 milljóna króna styrk og Píeta samtökin einnig. Verkefnið er kallað K-dagurinn og fer fram sem sala á K-lyklinum um land allt. Innlent 10.10.2019 07:20
Þörf sé fyrir 72 nýja sérnámslækna á ári Formaður framhaldsmenntunarráðs lækninga segir fyrirkomulag sérnáms snúast um grundvallarspurningar varðandi framtíðarskipulag heilbrigðiskerfisins. Mikilvægt sé að byggja upp alþjóðlega viðurkennt vinnuumhverfi. Innlent 10.10.2019 06:36
Umboðsmaður glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum Embætti umboðsmanns Alþingis glímir við vangetu til að sinna frumkvæðismálum sökum anna í öðrum verkefnum. Eftirlitsheimsóknir embættisins á geðdeild hafa þó leitt í ljós að lagaheimild skortir til að beita þeim úrræðum sem þar er stundum beitt. Innlent 9.10.2019 16:14
Telja heilatengda sjónskerðingu vangreinda hér á landi Talið er að heilatengd sjónskerðing sé verulega vangreind hér á landi og ekki liggur fyrir hversu margir eru greindir með slíka skerðingu. Það tók unga konu tuttugu og fjögur ár að fá viðurkenningu á sinni sjónskerðingu. Innlent 9.10.2019 17:29
ADHD og eldra fólk Er ADHD ekki bara til hjá börnum og ungu fólki? Er ekki þetta eitthvað sem eldist af fólki? Skiptir ADHD greining einhverju máli þegar fólk er hætt að vinna? Skoðun 9.10.2019 17:25
Magnúsi óvænt sagt upp eftir fjörutíu ára starf á Reykjalundi Sveinn Guðmundsson, formaður Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS), hefur sagt Magnúsi Ólasyni, framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, upp störfum eftir 35 ára vinnu á endurhæfingarstöðinni. Innlent 9.10.2019 17:01
Yngsta fórnarlamb rafreykinga sautján ára gamall drengur Rúmlega tuttugu manns hafa látið lífið í Bandaríkjunum af völdum dularfulls lungasjúkdóms sem virðist tengjast rafreykingum. Erlent 9.10.2019 14:00
Landlæknir flytur á Höfðatorg Embætti landlæknis sem flytja þurfti úr húsnæði sínu fyrir ári vegna myglu ætlar að flytja á sjöttu hæð á Höfðatorgi. Viðskipti innlent 8.10.2019 16:46
Aðeins hitt eina konu með jákvæða líkamsímynd Erna Kristín leiðbeinir á fríu námskeiði og kennir konum að elska líkamann eins og hann er. Lífið 7.10.2019 14:41
Kulnun í starfi er flókið og alvarlegt fyrirbæri Mikið hefur verið rætt um kulnun í starfi á undanförnum mánuðum hér á landi. Að sögn Lindu Báru Lýðsdóttur, sálfræðings og sviðsstjóra hjá VIRK, þarf þó margt að koma til svo að fólk endi með alvarleg einkenni kulnunar. Innlent 8.10.2019 01:00
Geggjað stuð á Akureyri Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er á fimmtudaginn en sama dag er sex ára afmæli Grófarinnar gerðverndarmiðstöðvar á Akureyri. Grófin heldur tónleika á Græna hattinum af þessu tilefni. Innlent 8.10.2019 01:00