Innköllun Innkalla sólþurrkaða tómata Samkaup hefur ákveðið að innkalla sólþurrkaða tómata frá Coop eftir að Matmælastofnun barst tilkynning frá neytanda um að aðskoðahlutur, trúlega glerbrot, hafi fundust í krukku. Viðskipti innlent 14.8.2018 17:20 Hekla innkallar Mitsubishi ASX Bílaumboðið Hekla Hf. hefur tilkynnt Neytendastofu að innkalla þurfi Mitsubishi ASX bifreiðar af árgerðum 2013 til 2015. Viðskipti innlent 7.8.2018 09:35 IKEA innkallar rafhlaupahjól vegna slysahættu IKEA innkallar rafhlaupahjól af gerðinni PENDLA vegna slysahættu sem af notkun þeirra gæti hlotist. Innlent 2.7.2018 11:05 IKEA innkallar reiðhjól IKEA á Íslandi hefur ákveðið að innkalla hin svokölluðu SLADDA reiðhól. Viðskipti innlent 24.5.2018 08:32 Innkalla Trafo Tortilla Chips Chili vegna glútens Ákveðið hefur verið að innkalla Trafo Tortilla Chips Chili af markaði vegna þess að hún er merkt glútenlaus en inniheldur glúten. Viðskipti innlent 14.2.2018 10:49 Kalla inn hummus frá Í einum grænum Heilbrigðisyfirlit Reykjavíkur hefur kallað inn hummus frá Í einum grænum þar sem varan gæti innihaldið aðskotahlut, eða málmþráð. Viðskipti innlent 2.2.2018 14:44 Innkalla Amaizin maísflögur Heilsa ehf hefur innfallað maísflögur frá Amaizin eftir að of hátt magn glútens mældist í vörunni. Viðskipti innlent 2.2.2018 12:23 Kalla inn Hafrakökur frá Myllunni Myllan hefur innkallað Myllu Hafrakökur, Bónus Hafrakökur og Hagkaups Hafrakökur vegna aðskotahlutar sem fannst í einni köku. Viðskipti innlent 23.1.2018 12:49 Kalla inn Ruker pálmaolíu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað Ruker pálmaolíu eftir að óleyfilegt litarefni fannst í vörunni. Viðskipti innlent 22.12.2017 15:31 Hagkaup innkallar leikfang Leikfangið heitir Ty og er loðdýr frá The Beanie Boo's Collection. Gallinn er í saumunum, sem eiga það til að losna. Umrædd vara hefur módel-númerið 1216/15626. Viðskipti innlent 11.12.2017 14:14 « ‹ 5 6 7 8 ›
Innkalla sólþurrkaða tómata Samkaup hefur ákveðið að innkalla sólþurrkaða tómata frá Coop eftir að Matmælastofnun barst tilkynning frá neytanda um að aðskoðahlutur, trúlega glerbrot, hafi fundust í krukku. Viðskipti innlent 14.8.2018 17:20
Hekla innkallar Mitsubishi ASX Bílaumboðið Hekla Hf. hefur tilkynnt Neytendastofu að innkalla þurfi Mitsubishi ASX bifreiðar af árgerðum 2013 til 2015. Viðskipti innlent 7.8.2018 09:35
IKEA innkallar rafhlaupahjól vegna slysahættu IKEA innkallar rafhlaupahjól af gerðinni PENDLA vegna slysahættu sem af notkun þeirra gæti hlotist. Innlent 2.7.2018 11:05
IKEA innkallar reiðhjól IKEA á Íslandi hefur ákveðið að innkalla hin svokölluðu SLADDA reiðhól. Viðskipti innlent 24.5.2018 08:32
Innkalla Trafo Tortilla Chips Chili vegna glútens Ákveðið hefur verið að innkalla Trafo Tortilla Chips Chili af markaði vegna þess að hún er merkt glútenlaus en inniheldur glúten. Viðskipti innlent 14.2.2018 10:49
Kalla inn hummus frá Í einum grænum Heilbrigðisyfirlit Reykjavíkur hefur kallað inn hummus frá Í einum grænum þar sem varan gæti innihaldið aðskotahlut, eða málmþráð. Viðskipti innlent 2.2.2018 14:44
Innkalla Amaizin maísflögur Heilsa ehf hefur innfallað maísflögur frá Amaizin eftir að of hátt magn glútens mældist í vörunni. Viðskipti innlent 2.2.2018 12:23
Kalla inn Hafrakökur frá Myllunni Myllan hefur innkallað Myllu Hafrakökur, Bónus Hafrakökur og Hagkaups Hafrakökur vegna aðskotahlutar sem fannst í einni köku. Viðskipti innlent 23.1.2018 12:49
Kalla inn Ruker pálmaolíu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað Ruker pálmaolíu eftir að óleyfilegt litarefni fannst í vörunni. Viðskipti innlent 22.12.2017 15:31
Hagkaup innkallar leikfang Leikfangið heitir Ty og er loðdýr frá The Beanie Boo's Collection. Gallinn er í saumunum, sem eiga það til að losna. Umrædd vara hefur módel-númerið 1216/15626. Viðskipti innlent 11.12.2017 14:14