Börn og uppeldi Tálmanir í umgengnismálum „meinsemd á okkar samfélagi“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson segir umræðu um tálmun ekki nægilega mikla í okkar þjóðfélagi. Tálmunin beinist oftar en ekki gegn feðrum þar sem kerfið gerir yfirleitt ráð fyrir því að börn séu hjá mæðrum sínum eftir skilnað foreldra. Innlent 27.10.2019 11:50 Keppir í einu fegurðarsamkeppninni sem leyfir mæður: „Við erum ekki minna fallegar þó við höfum átt barn“ Guðrún Sigurbjörnsdóttir mun keppa í fegurðarsamkeppninni Miss Global fyrir hönd Íslands í Mexíkó í janúar næstkomandi. Lífið 26.10.2019 14:53 Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. Innlent 25.10.2019 20:16 NPA-aðstoðin orðin hindrun Aðalmeðferð fór fram í máli Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu í Hæstarétti í gær. Í málinu er tekist á um rétt Freyju til að sitja námskeið þar sem hæfni umsækjenda um fósturforeldri er metin. Innlent 24.10.2019 01:14 Neysla á orkudrykkjum aukist um 150 prósent hjá framhaldsskólanemum Þeir sem drekka orkudrykki daglega eru líklegri til að finna fyrir líkamlegum og andlegum kvillum. Fráhvarfseinkennin eru skaðleg heilsunni og geta þeir sem ætla að hætta búist við mígreniseinkennum í tvær vikur. Innlent 22.10.2019 20:00 Bein útsending: Orkudrykkir og ungt fólk Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Innlent 22.10.2019 09:30 Mælaborð sem greinir stöðu barna vann verðlaun UNICEF Mælaborð sem þróað hefur verið af Kópavogsbæ í samvinnu við félagsmálaráðuneytið og UNICEF á Íslandi vann í dag alþjóðleg verðlaun UNICEF. Innlent 17.10.2019 18:06 Frístund fyrir fötluð ungmenni í Garðabæ Það er afar ánægjulegt fyrir bæjarfulltrúa og hvað þá þann sem er í minnihluta að sjá að brasið í pólitíkinni geti borið árangur. Skoðun 17.10.2019 07:02 Höfum gjörbylt heilsu ungra barna Bólusetningar eru fórnarlömb eigin velgengni og það snjóar smám saman yfir minninguna um þessa hryllilegu sjúkdóma sem eitt sinn voru algengir. Innlent 17.10.2019 08:31 Börnin geta líka bjargað mannslífum Í tilefni af alþjóðlega endurlífgunardeginum sem er í dag tóku nemendur í Víðistaðaskóla þátt í að ýta úr vör verkefni sem ber yfirskriftina Börnin bjarga. Innlent 16.10.2019 17:12 Margt sem má bæta við fæðingarorlof Í gær fékk ég mjög áhugavert og efnismikið svar við fyrirspurn um fæðingar- og foreldraorlof. Skoðun 16.10.2019 16:39 Plastbensli trufla óbermi sem vilja losa dekk á hjólum Ekki verður komið böndum á óþverraháttinn en þetta tefur illvirkjana hugsanlega við sína vafasömu iðju. Innlent 16.10.2019 10:58 Vitundarvakning um málþroskaröskun Þann 18. október næstkomandi er dagur vitundavakningar um málþroskaröskun. Málþroskaröskun, áður þekkt sem sértæk málþroskaröskun, lýsir sér í einföldu máli þannig að viðkomandi á erfitt með að tileinka sér mál á hefðbundinn hátt. Skoðun 15.10.2019 14:16 Aðgengi barna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi að menntun og tómstundum Aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum en nú. Í lok árs 2018 voru 70.8 milljónir einstaklinga á flótta um allan heim undan stríði, ofsóknum, átökum, mannréttindabrotum og ofbeldi. Skoðun 15.10.2019 09:08 Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14.10.2019 12:42 „Mér þykir endalaust vænt um hana“ Kvíðinn hefur minnkað og hún veitir mér bara svo mikla gleði. Þetta segir kona sem nýlega eignaðist dúkkubarn en nokkrar seinfærar íslenskar konur hafa að undanförnu fengið sér dúkkur sem þær líta á sem börnin sín. Innlent 13.10.2019 18:44 „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. Lífið 12.10.2019 20:03 Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoð eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Innlent 12.10.2019 11:33 Allar tilfinningar barna eiga rétt á sér Kristín Maríella gefur út sýna fyrstu barnabók á tveimur tungumálum. Lífið 7.10.2019 10:49 Sakar ráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA fyrir börn Karl segir sambandið krefjast þess að ráðuneytið dragi þessar ráðagerðir til baka tafarlaust. Innlent 10.10.2019 06:30 As We Grow valið besta umhverfisvæna barnavörumerkið Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019. Tíska og hönnun 8.10.2019 09:34 Barnaplata spratt úr viðbjóðnum Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tónlistarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið. Tónlist 8.10.2019 01:01 Börnin hanga á skjánum en hafa ekki aldur til Um helmingur barna sem ekki hafa aldur til eru á samfélagsmiðlum. Innlent 6.10.2019 08:08 „Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“ Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið. Lífið 5.10.2019 22:35 Telja óheppilega fræðslu hafa ratað í framhaldsskóla Samtökin Heimili og skóli vill að öryggismál og aðgangsstýring verði endurskoðuð frá grunni í skólum landsins. Innlent 5.10.2019 17:47 Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. Erlent 4.10.2019 01:03 Fara í bóknám vegna þrýstings frá foreldrum Heiður Hrund Jónsdóttir segir mikilvægt að foreldrar þekki kosti starfsnámsbrauta framhaldsskólanna. Mikil áhersla á bóknám sé líkleg ástæða brottfalls úr framhaldsskólum. Hún flytur erindi á Menntakviku sem fram fer í dag. Innlent 4.10.2019 01:07 Kallar eftir alvöru samráði, ekki sýndarsamráði Gera þarf róttækar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur segir félags- og barnamálaráðherra. Formaður Landssambands ungmennafélaga segir mikilvægt að börn og ungmenni hafi aðkomu að því þegar gera á breytingar sem þau varðar. Innlent 2.10.2019 17:38 Depurð íslenskra ungmenna aukist um þriðjung Depurð hefur aukist um þriðjung meðal íslenskra ungmenna á ríflega áratug. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn og jafnframt að það sem skýri þetta sé líklegast auknir svefnörðugleikar barnanna Innlent 2.10.2019 17:18 Boða umfangsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnir í dag, í samvinnu við fimm önnur ráðuneyti og þverpólitíska þingannanefnd, tillögur að stórtækum breytingum sem stefnt er á að gera á þjónustu við börn og barnafjölskyldur. Innlent 2.10.2019 10:15 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 88 ›
Tálmanir í umgengnismálum „meinsemd á okkar samfélagi“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson segir umræðu um tálmun ekki nægilega mikla í okkar þjóðfélagi. Tálmunin beinist oftar en ekki gegn feðrum þar sem kerfið gerir yfirleitt ráð fyrir því að börn séu hjá mæðrum sínum eftir skilnað foreldra. Innlent 27.10.2019 11:50
Keppir í einu fegurðarsamkeppninni sem leyfir mæður: „Við erum ekki minna fallegar þó við höfum átt barn“ Guðrún Sigurbjörnsdóttir mun keppa í fegurðarsamkeppninni Miss Global fyrir hönd Íslands í Mexíkó í janúar næstkomandi. Lífið 26.10.2019 14:53
Sífellt fleiri strákar svo háðir grófu klámi að þeir þurfa rislyf um tvítugt Sífellt fleiri dæmi eru um að strákar séu orðnir svo háðir grófu klámi að þeir þurfa á rislyfjum að halda um tvítugt. Tveir af hverjum þremur strákum í tíunda bekk horfir einu sinni í viku eða oftar á klám. Innlent 25.10.2019 20:16
NPA-aðstoðin orðin hindrun Aðalmeðferð fór fram í máli Freyju Haraldsdóttur gegn Barnaverndarstofu í Hæstarétti í gær. Í málinu er tekist á um rétt Freyju til að sitja námskeið þar sem hæfni umsækjenda um fósturforeldri er metin. Innlent 24.10.2019 01:14
Neysla á orkudrykkjum aukist um 150 prósent hjá framhaldsskólanemum Þeir sem drekka orkudrykki daglega eru líklegri til að finna fyrir líkamlegum og andlegum kvillum. Fráhvarfseinkennin eru skaðleg heilsunni og geta þeir sem ætla að hætta búist við mígreniseinkennum í tvær vikur. Innlent 22.10.2019 20:00
Bein útsending: Orkudrykkir og ungt fólk Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Innlent 22.10.2019 09:30
Mælaborð sem greinir stöðu barna vann verðlaun UNICEF Mælaborð sem þróað hefur verið af Kópavogsbæ í samvinnu við félagsmálaráðuneytið og UNICEF á Íslandi vann í dag alþjóðleg verðlaun UNICEF. Innlent 17.10.2019 18:06
Frístund fyrir fötluð ungmenni í Garðabæ Það er afar ánægjulegt fyrir bæjarfulltrúa og hvað þá þann sem er í minnihluta að sjá að brasið í pólitíkinni geti borið árangur. Skoðun 17.10.2019 07:02
Höfum gjörbylt heilsu ungra barna Bólusetningar eru fórnarlömb eigin velgengni og það snjóar smám saman yfir minninguna um þessa hryllilegu sjúkdóma sem eitt sinn voru algengir. Innlent 17.10.2019 08:31
Börnin geta líka bjargað mannslífum Í tilefni af alþjóðlega endurlífgunardeginum sem er í dag tóku nemendur í Víðistaðaskóla þátt í að ýta úr vör verkefni sem ber yfirskriftina Börnin bjarga. Innlent 16.10.2019 17:12
Margt sem má bæta við fæðingarorlof Í gær fékk ég mjög áhugavert og efnismikið svar við fyrirspurn um fæðingar- og foreldraorlof. Skoðun 16.10.2019 16:39
Plastbensli trufla óbermi sem vilja losa dekk á hjólum Ekki verður komið böndum á óþverraháttinn en þetta tefur illvirkjana hugsanlega við sína vafasömu iðju. Innlent 16.10.2019 10:58
Vitundarvakning um málþroskaröskun Þann 18. október næstkomandi er dagur vitundavakningar um málþroskaröskun. Málþroskaröskun, áður þekkt sem sértæk málþroskaröskun, lýsir sér í einföldu máli þannig að viðkomandi á erfitt með að tileinka sér mál á hefðbundinn hátt. Skoðun 15.10.2019 14:16
Aðgengi barna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi að menntun og tómstundum Aldrei hafa fleiri verið á flótta í heiminum en nú. Í lok árs 2018 voru 70.8 milljónir einstaklinga á flótta um allan heim undan stríði, ofsóknum, átökum, mannréttindabrotum og ofbeldi. Skoðun 15.10.2019 09:08
Lögregla lítur hrekk í Þorlákshöfn mjög alvarlegum augum Drengur fæddur 2007 slasaðist þegar framhjól datt undan reiðhjóli hans í Þorlákshöfn. Innlent 14.10.2019 12:42
„Mér þykir endalaust vænt um hana“ Kvíðinn hefur minnkað og hún veitir mér bara svo mikla gleði. Þetta segir kona sem nýlega eignaðist dúkkubarn en nokkrar seinfærar íslenskar konur hafa að undanförnu fengið sér dúkkur sem þær líta á sem börnin sín. Innlent 13.10.2019 18:44
„Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. Lífið 12.10.2019 20:03
Leggur áherslu á NPA-þjónustu fyrir börn Félagsmálaráðherra segist hafa lagt ríka áherslu á það að notendastýrð persónuleg aðstoð eða NPA-þjónusta við börn sé aukin. Gagnrýni Sambands íslenskra sveitarfélaga um trúnaðarbrest vegna þjónustunnar sé byggð á misskilningi. Innlent 12.10.2019 11:33
Allar tilfinningar barna eiga rétt á sér Kristín Maríella gefur út sýna fyrstu barnabók á tveimur tungumálum. Lífið 7.10.2019 10:49
Sakar ráðherra um trúnaðarbrest vegna NPA fyrir börn Karl segir sambandið krefjast þess að ráðuneytið dragi þessar ráðagerðir til baka tafarlaust. Innlent 10.10.2019 06:30
As We Grow valið besta umhverfisvæna barnavörumerkið Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019. Tíska og hönnun 8.10.2019 09:34
Barnaplata spratt úr viðbjóðnum Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tónlistarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið. Tónlist 8.10.2019 01:01
Börnin hanga á skjánum en hafa ekki aldur til Um helmingur barna sem ekki hafa aldur til eru á samfélagsmiðlum. Innlent 6.10.2019 08:08
„Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“ Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið. Lífið 5.10.2019 22:35
Telja óheppilega fræðslu hafa ratað í framhaldsskóla Samtökin Heimili og skóli vill að öryggismál og aðgangsstýring verði endurskoðuð frá grunni í skólum landsins. Innlent 5.10.2019 17:47
Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. Erlent 4.10.2019 01:03
Fara í bóknám vegna þrýstings frá foreldrum Heiður Hrund Jónsdóttir segir mikilvægt að foreldrar þekki kosti starfsnámsbrauta framhaldsskólanna. Mikil áhersla á bóknám sé líkleg ástæða brottfalls úr framhaldsskólum. Hún flytur erindi á Menntakviku sem fram fer í dag. Innlent 4.10.2019 01:07
Kallar eftir alvöru samráði, ekki sýndarsamráði Gera þarf róttækar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur segir félags- og barnamálaráðherra. Formaður Landssambands ungmennafélaga segir mikilvægt að börn og ungmenni hafi aðkomu að því þegar gera á breytingar sem þau varðar. Innlent 2.10.2019 17:38
Depurð íslenskra ungmenna aukist um þriðjung Depurð hefur aukist um þriðjung meðal íslenskra ungmenna á ríflega áratug. Þetta sýnir ný íslensk rannsókn og jafnframt að það sem skýri þetta sé líklegast auknir svefnörðugleikar barnanna Innlent 2.10.2019 17:18
Boða umfangsmiklar breytingar á þjónustu við börn og barnafjölskyldur Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kynnir í dag, í samvinnu við fimm önnur ráðuneyti og þverpólitíska þingannanefnd, tillögur að stórtækum breytingum sem stefnt er á að gera á þjónustu við börn og barnafjölskyldur. Innlent 2.10.2019 10:15