Landspítalinn Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku hefur greinst með smit Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi hefur verið greindur með kórónuveiruna og er nú unnið að því að rekja ferðir hans. Innlent 20.3.2020 06:33 Nemar eru mikilvægt tannhjól Í viðtali við Heimi & Gulla í Bítinu í morgun var ég spurður út í klíníska kennslu læknanema á 4-6 ári á Landspítala á tímum Covid-19 faraldurs. Skoðun 19.3.2020 16:30 Smituðum fjölgar hratt og fleiri þurfa á sjúkrahús Fimm liggja á Landspítalnum með COVID-19 en tveir þeirra eru á gjörgæslu. Landlæknir segir viðbúið að fleiri landsmenn fari að veikjast en frá og með morgundeginum þurfa allir Íslendingar að fara í sóttkví við komuna til landsins. Innlent 18.3.2020 18:31 Á annan tug gæti þurft á gjörgæslu Jafnvel þó að hlutfall smitaðra sé tífalt lægra en fyrstu niðurstöður skimunar Íslenskrar erfðagreiningar benda til gæti á annan tug einstaklinga þurft á gjörgæslu að halda vegna kórónuveirunnar, að mati yfirlæknis á Landspítalanum. Innlent 15.3.2020 13:56 Upplýsingasíða landlæknis og almannavarna um kórónuveiruna komin í loftið Upplýsingasíða embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra um kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er komin í loftið á léninu covid.is. Innlent 13.3.2020 09:06 Landspítali takmarkar ekki fundi eða samneyti starfsfólks Fleiri en hundrað starfsmenn Landspítalans eru nú í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirunnar. Ekki hefur þó verið gripið til sambærilegra aðgerða á spítalanum eins og sum fyrirtæki og stofnanir hafa ráðist í til að takmarka smithættu. Innlent 12.3.2020 16:55 Tveir á Landspítalanum vegna Covid-19 en hvorugur á gjörgæslu Tveir sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna sjúkdómsins Covid-19. Innlent 12.3.2020 13:54 Fresta aðgerðum vegna manneklu af völdum veirunnar á Landspítalanum Svo margt starfsfólk Landspítalans í Fossvogi er í sóttkví eða einangrun vegna kórónuveirunnar að ákveðið hefur verið að fresta öllum valaðgerðum fram yfir helgi. Innlent 12.3.2020 13:31 Um 180 manns búnir að skrá sig í bakvarðasveitina Lyfjafræðingafélag Íslands hafi boðið fram aðstoð sína um að biðla til sinna félagsmanna um að skrá sig í bakvarðasveitina. Eru lyfjafræðingar þegar farnir að skrá sig í grunninn. Innlent 12.3.2020 12:55 Hjúkrunarfræðingur furðar sig á „heift og reiði“ í garð heilbrigðisstarfsfólks Hjúkrunarfræðingur undrast viðbrögð landlæknis og forstjóra Landspítalans við utanlandsferðum heilbrigðisstarfsfólks og segir að setja ætti á ferðabann ef raunverulegur vilji til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit heilbrigðisstarfsfólks sé fyrir hendi Innlent 11.3.2020 23:09 Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Eldri maður lagður inn vegna einkenna og hás hita. Innlent 11.3.2020 13:57 69 starfsmenn Landspítala nú í sóttkví Innlent 11.3.2020 13:29 Óska eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista vegna veirunnar Heilbrigðisyfirvöld hérlendis hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks úr hópi lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í svokallaða bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11.3.2020 13:09 Starfsmenn Landspítala fóru til Austurríkis eftir tilmæli landlæknis um að heilbrigðisstarfsfólk færi ekki til útlanda Læknar og hjúkrunarfræðingar fóru í skíðaferð til Austurríkis eftir að landlæknir beindi þeim tilmælum til heilbrigðisstarfsfólks að fara ekki til útlanda vegna kórónuveirunnar. Innlent 11.3.2020 11:00 Myndsímtöl verða ekki leyfð á kvennadeild: „Ég skil að fólk sé ósátt við þessa ákvörðun“ Ekki stendur til að leyfa myndsímtöl á kvennadeild Landspítalans, eins og margir hafa kallað eftir í ljósi frétta gærdagsins um takmarkanir á umgengni á deildinni. Innlent 11.3.2020 11:20 Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 14:16 Var ekki á hættusvæði Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði. Innlent 9.3.2020 11:14 Sjúkraliðar búnir að semja við ríkið Samninganefndir Sjúkraliðafélags Íslands og ríkisins náðu samkomulagi og skrifuðu undir samning nú skömmu fyrir klukkan átta í morgun. Innlent 9.3.2020 08:18 Koma upp öðrum gámi fyrir utan bráðadeild í Fossvogi Framkvæmdir standa nú yfir fyrir utan bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. Verið er að koma upp öðrum gámi sem ætlaður er fyrir móttöku sjúklinga sem grunaðir eru um kórónuveirusmit. Innlent 5.3.2020 12:51 34 smitaðir á Íslandi Átta smit til viðbótar hafa greinst á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans það sem af er degi. Innlent 5.3.2020 11:35 Segir andrúmsloftið hafa verið spennuþrungið þegar fyrsta smitið greindist Álagið á veirufræðideild Háskóla Íslands er með því mesta sem hefur verið vegna kórónuveirunnar. Starfsmaður segir andrúmsloftið hafa verið spennuþrungið þegar fyrsta smitið greindist hér á landi. Innlent 4.3.2020 19:46 Starfsmaður Landspítalans með kórónuveiruna Fimm ný tilfelli af kórónuveirunni voru greind í dag og eru staðfest smit hér á landi því orðin fjórtán. Allir smituðust erlendis, ellefu komu í flugi frá Veróna og þrír frá München eftir skíðaferð í Austurríki. Fólkið er í einangrun en ekki alvarlega veikt. Innlent 3.3.2020 19:03 Yrði mjög vont að missa heilbrigðisstarfsfólk úr vinnu í einhvern tíma Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að ekki sé um bein fyrirmæli til heilbrigðisstarfsfólks að ræða þegar það er beðið um að fresta utanlandsferðum um sinn vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 2.3.2020 20:09 Biðla til heilbrigðisstarfsmanna að fara ekki utan í ferðalög Heilbrigðisyfirvöld biðla til heilbrigðisstarfsmanna og annarra sem starfa í framlínu á heilbrigðisstofnunum að fara ekki utan í ferðalög í bili, á meðan tilfellum vegna kórónuveirunnar fer fjölgandi hér á landi. Innlent 2.3.2020 14:36 Starfsmenn Landspítala nýkomnir frá Ítalíu á leið í sóttkví Starfsmenn Landspítala sem hafa komið til Íslands síðan á föstudag eftir veru á Ítalíu eiga að fara í fjórtán daga heimasóttkví frá heimkomu. Innlent 2.3.2020 09:39 Landspítalinn hafi hagað sér eins og fórnarlamb Stjórnendur Landspítalans brugðust ekki við vanda bráðamóttökunnar, þrátt fyrir að hann hafi verið þeim augljós um langt skeið að mati tveggja sænskra sérfræðinga. Innlent 29.2.2020 13:43 Svona var þriðji upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landspítali bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag í húsakynnum almannavarnadeildar í Skógarhlíð 14 klukkan 16:00. Innlent 28.2.2020 15:00 Opna á líknardeild og auka við heimahjúkrun til að létta á bráðamóttöku Landspítali hefur gert að forgangsatriði að fólk þurfi ekki að bíða lengur en í sex klukkustundir á bráðamóttöku eftir innlögn en meðalbiðtíminn var 21,6 klukkustundir í fyrra. Þá á að opna líknardeild og auka við heimahjúkrun til að létta á álagi á bráðamóttökunni. Þetta eu meðal tillagna átakshóps um lausnir á vanda bráðamóttökunnar. Innlent 25.2.2020 17:33 Hildur Helga var í átta klukkustundir á Bráðamóttökunni Ófremdarástand á Landspítalanum. Innlent 25.2.2020 09:26 Frekari launalækkanir á Landspítala Starfsfólki hinna ýmsu stoðeininga á Landspítala verður gert að taka á sig launalækkun. Innlent 20.2.2020 11:10 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 59 ›
Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku hefur greinst með smit Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi hefur verið greindur með kórónuveiruna og er nú unnið að því að rekja ferðir hans. Innlent 20.3.2020 06:33
Nemar eru mikilvægt tannhjól Í viðtali við Heimi & Gulla í Bítinu í morgun var ég spurður út í klíníska kennslu læknanema á 4-6 ári á Landspítala á tímum Covid-19 faraldurs. Skoðun 19.3.2020 16:30
Smituðum fjölgar hratt og fleiri þurfa á sjúkrahús Fimm liggja á Landspítalnum með COVID-19 en tveir þeirra eru á gjörgæslu. Landlæknir segir viðbúið að fleiri landsmenn fari að veikjast en frá og með morgundeginum þurfa allir Íslendingar að fara í sóttkví við komuna til landsins. Innlent 18.3.2020 18:31
Á annan tug gæti þurft á gjörgæslu Jafnvel þó að hlutfall smitaðra sé tífalt lægra en fyrstu niðurstöður skimunar Íslenskrar erfðagreiningar benda til gæti á annan tug einstaklinga þurft á gjörgæslu að halda vegna kórónuveirunnar, að mati yfirlæknis á Landspítalanum. Innlent 15.3.2020 13:56
Upplýsingasíða landlæknis og almannavarna um kórónuveiruna komin í loftið Upplýsingasíða embættis landlæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra um kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er komin í loftið á léninu covid.is. Innlent 13.3.2020 09:06
Landspítali takmarkar ekki fundi eða samneyti starfsfólks Fleiri en hundrað starfsmenn Landspítalans eru nú í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirunnar. Ekki hefur þó verið gripið til sambærilegra aðgerða á spítalanum eins og sum fyrirtæki og stofnanir hafa ráðist í til að takmarka smithættu. Innlent 12.3.2020 16:55
Tveir á Landspítalanum vegna Covid-19 en hvorugur á gjörgæslu Tveir sjúklingar liggja nú inni á Landspítalanum vegna sjúkdómsins Covid-19. Innlent 12.3.2020 13:54
Fresta aðgerðum vegna manneklu af völdum veirunnar á Landspítalanum Svo margt starfsfólk Landspítalans í Fossvogi er í sóttkví eða einangrun vegna kórónuveirunnar að ákveðið hefur verið að fresta öllum valaðgerðum fram yfir helgi. Innlent 12.3.2020 13:31
Um 180 manns búnir að skrá sig í bakvarðasveitina Lyfjafræðingafélag Íslands hafi boðið fram aðstoð sína um að biðla til sinna félagsmanna um að skrá sig í bakvarðasveitina. Eru lyfjafræðingar þegar farnir að skrá sig í grunninn. Innlent 12.3.2020 12:55
Hjúkrunarfræðingur furðar sig á „heift og reiði“ í garð heilbrigðisstarfsfólks Hjúkrunarfræðingur undrast viðbrögð landlæknis og forstjóra Landspítalans við utanlandsferðum heilbrigðisstarfsfólks og segir að setja ætti á ferðabann ef raunverulegur vilji til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit heilbrigðisstarfsfólks sé fyrir hendi Innlent 11.3.2020 23:09
Sá fyrsti verulega veikur vegna kórónuveirunnar lagður inn Eldri maður lagður inn vegna einkenna og hás hita. Innlent 11.3.2020 13:57
Óska eftir heilbrigðisstarfsfólki á útkallslista vegna veirunnar Heilbrigðisyfirvöld hérlendis hafa óskað eftir liðsinni heilbrigðisstarfsfólks úr hópi lækna, hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í svokallaða bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11.3.2020 13:09
Starfsmenn Landspítala fóru til Austurríkis eftir tilmæli landlæknis um að heilbrigðisstarfsfólk færi ekki til útlanda Læknar og hjúkrunarfræðingar fóru í skíðaferð til Austurríkis eftir að landlæknir beindi þeim tilmælum til heilbrigðisstarfsfólks að fara ekki til útlanda vegna kórónuveirunnar. Innlent 11.3.2020 11:00
Myndsímtöl verða ekki leyfð á kvennadeild: „Ég skil að fólk sé ósátt við þessa ákvörðun“ Ekki stendur til að leyfa myndsímtöl á kvennadeild Landspítalans, eins og margir hafa kallað eftir í ljósi frétta gærdagsins um takmarkanir á umgengni á deildinni. Innlent 11.3.2020 11:20
Um fjörutíu starfsmenn Landspítalans í sóttkví Páll Matthíasson segir að sex starfsmenn Landspítalans séu í einangrun vegna kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 14:16
Var ekki á hættusvæði Hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum sem talinn er hafa smitað vinnufélaga sína á gjörgæsludeildinni af kórónuverirunni var ekki að koma af skilgreindu hættusvæði. Innlent 9.3.2020 11:14
Sjúkraliðar búnir að semja við ríkið Samninganefndir Sjúkraliðafélags Íslands og ríkisins náðu samkomulagi og skrifuðu undir samning nú skömmu fyrir klukkan átta í morgun. Innlent 9.3.2020 08:18
Koma upp öðrum gámi fyrir utan bráðadeild í Fossvogi Framkvæmdir standa nú yfir fyrir utan bráðadeild Landspítalans í Fossvogi. Verið er að koma upp öðrum gámi sem ætlaður er fyrir móttöku sjúklinga sem grunaðir eru um kórónuveirusmit. Innlent 5.3.2020 12:51
34 smitaðir á Íslandi Átta smit til viðbótar hafa greinst á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans það sem af er degi. Innlent 5.3.2020 11:35
Segir andrúmsloftið hafa verið spennuþrungið þegar fyrsta smitið greindist Álagið á veirufræðideild Háskóla Íslands er með því mesta sem hefur verið vegna kórónuveirunnar. Starfsmaður segir andrúmsloftið hafa verið spennuþrungið þegar fyrsta smitið greindist hér á landi. Innlent 4.3.2020 19:46
Starfsmaður Landspítalans með kórónuveiruna Fimm ný tilfelli af kórónuveirunni voru greind í dag og eru staðfest smit hér á landi því orðin fjórtán. Allir smituðust erlendis, ellefu komu í flugi frá Veróna og þrír frá München eftir skíðaferð í Austurríki. Fólkið er í einangrun en ekki alvarlega veikt. Innlent 3.3.2020 19:03
Yrði mjög vont að missa heilbrigðisstarfsfólk úr vinnu í einhvern tíma Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að ekki sé um bein fyrirmæli til heilbrigðisstarfsfólks að ræða þegar það er beðið um að fresta utanlandsferðum um sinn vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 2.3.2020 20:09
Biðla til heilbrigðisstarfsmanna að fara ekki utan í ferðalög Heilbrigðisyfirvöld biðla til heilbrigðisstarfsmanna og annarra sem starfa í framlínu á heilbrigðisstofnunum að fara ekki utan í ferðalög í bili, á meðan tilfellum vegna kórónuveirunnar fer fjölgandi hér á landi. Innlent 2.3.2020 14:36
Starfsmenn Landspítala nýkomnir frá Ítalíu á leið í sóttkví Starfsmenn Landspítala sem hafa komið til Íslands síðan á föstudag eftir veru á Ítalíu eiga að fara í fjórtán daga heimasóttkví frá heimkomu. Innlent 2.3.2020 09:39
Landspítalinn hafi hagað sér eins og fórnarlamb Stjórnendur Landspítalans brugðust ekki við vanda bráðamóttökunnar, þrátt fyrir að hann hafi verið þeim augljós um langt skeið að mati tveggja sænskra sérfræðinga. Innlent 29.2.2020 13:43
Svona var þriðji upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landspítali bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag í húsakynnum almannavarnadeildar í Skógarhlíð 14 klukkan 16:00. Innlent 28.2.2020 15:00
Opna á líknardeild og auka við heimahjúkrun til að létta á bráðamóttöku Landspítali hefur gert að forgangsatriði að fólk þurfi ekki að bíða lengur en í sex klukkustundir á bráðamóttöku eftir innlögn en meðalbiðtíminn var 21,6 klukkustundir í fyrra. Þá á að opna líknardeild og auka við heimahjúkrun til að létta á álagi á bráðamóttökunni. Þetta eu meðal tillagna átakshóps um lausnir á vanda bráðamóttökunnar. Innlent 25.2.2020 17:33
Hildur Helga var í átta klukkustundir á Bráðamóttökunni Ófremdarástand á Landspítalanum. Innlent 25.2.2020 09:26
Frekari launalækkanir á Landspítala Starfsfólki hinna ýmsu stoðeininga á Landspítala verður gert að taka á sig launalækkun. Innlent 20.2.2020 11:10