Andlát Colin Kroll stofnandi Vine látinn Kroll, sem var 35 ára, var einn af stofnendum Vine sem er vefur sem heldur utan um örmyndbönd sem eru einungis 7 sekúndur að lengd. Hann var þá einnig forstjóri HQ Trivia sem er vinsælt smáforrit. Erlent 16.12.2018 21:39 Leikkonan Sondra Locke er látin Locke var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Heart Is a Lonely Hunter. Erlent 14.12.2018 08:37 Þekktasti mannréttindasinni Rússlands látinn Ljúdmíla Alexeyeva barðist gegn meðferð Sovétríkjanna á pólitískum föngum og reyndi að veita rússneskum stjórnvöldum aðhald eftir fall Berlínarmúrsins. Erlent 9.12.2018 12:39 Mætt til Washington til að votta Bush virðingu sína Athöfnin á sér stað í Washington National Cathedral en forsetinn fyrrverandi verður svo jarðsettur í Texas á morgun. Erlent 5.12.2018 10:38 Fyrrverandi fyrirsæta úr ANTM er látin Bandaríska fyrirsætan Jael Strauss, sem tók þátt í áttundu þáttaröð America´s Next Top Model, er látin, 34 ára að aldri. Lífið 5.12.2018 09:18 Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. Erlent 1.12.2018 18:26 George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 Erlent 1.12.2018 06:03 Skapari Svamps Sveinssonar látinn Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. Lífið 27.11.2018 18:38 Sigurður Atlason fallinn frá Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasafnsins á Hólmavík, er látinn 57 ára gamall en hann varð bráðkvaddur þann 20. nóvember. Innlent 26.11.2018 18:06 Bernardo Bertolucci látinn Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. Erlent 26.11.2018 09:04 Töframaðurinn og leikarinn Ricky Jay er látinn Ricky Jay var talinn einn hæfileikasti töframaður heims, en hann gerði einnig garðinn frægan í kvikmyndum á borð við Boogie Nights, Magnolia og Bond-myndinni Tomorrow Never Dies. Lífið 25.11.2018 08:23 Pétur Gunnarsson fallinn frá Andaðist á líknardeild Landspítalans í gærkvöldi. Innlent 24.11.2018 19:54 Leikstjóri Don't Look Now er látinn Breski kvikmyndaleikstjórinn Nicolas Roeg er látinn, níræður að aldri. Lífið 24.11.2018 14:28 Andlát: Benedikt Gunnarsson Benedikt Gabríel Valgarður Gunnarsson, listmálari og dósent í myndlist við KHÍ, fæddist 14. júlí 1929 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. nóvember síðastliðinn. Innlent 23.11.2018 10:36 Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins látinn Igor Korobov tók við embættinu árið 2016 og er sagður hafa látið lífið í gær eftir glímu við "alvarlegan og langvinnan sjúkdóm“. Erlent 22.11.2018 08:30 Diddy minnist barnsmóður sinnar með hjartnæmu myndbandi Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Lífið 19.11.2018 08:09 Margir standa í þakkarskuld við hina "sönnu drottningu Norðurlands“ Þjóðþekktir Íslendingar minnast Ingibjargar Bjarnadóttur, betur þekkt sem hinn þjóðþekkti ráðgjafi og spámiðill Stúlla, sem lést eftir erfið veikindi í faðmi fjölskyldu sinnar á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi þann 4. nóvember. Innlent 17.11.2018 16:27 Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. Lífið 15.11.2018 22:03 Bandaríski kántrísöngvarinn Roy Clark er látinn Roy Clark er talinn einn áhrifamesti tónlistarmaðurinn innan kántrítónlistarinnar og gerði einnig garðinn frægan sem þáttastjórnandi í sjónvarpi. Lífið 15.11.2018 19:32 Leikkona úr Húsinu á sléttunni látin Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor er látin, 93 ára að aldri. Lífið 15.11.2018 18:24 Sá síðasti í Olsen-genginu látinn Danski leikarinn Morten Grunwald er látinn 83 ára gamall. Erlent 15.11.2018 12:08 Víglundur Þorsteinsson látinn Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi forstjóri BM Vallár, er látinn 75 ára að aldri. Innlent 13.11.2018 06:19 Stan Lee látinn Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði en hann er sá sem skapaði ofurhetjur á borð við Kóngulóarmanninn, Iron Man, Hulk, Captain America, Thor og X-Men svo dæmi séu tekin. Erlent 12.11.2018 19:00 Leikarinn sem ljáði Hal rödd sína í 2001 er látinn Kanadíski leikarinn Douglas Rain er látinn, níutíu ára að aldri. Erlent 12.11.2018 11:11 Fyrrverandi bassaleikari Deerhunter látinn Josh Fauver, fyrrverandi bassaleikari bandarísku indierokksveitarinnar Deerhunter, er látinn, 39 ára að aldri. Lífið 6.11.2018 10:22 Hinn raunverulegi Super Mario er látinn Mario Segale, maðurinn sem tölvuleikurinn Super Mario var nefndur í höfuðið á, er látinn 84 ára að aldri. Erlent 2.11.2018 12:47 Einn af einkaþjálfurum fræga fólksins fannst látinn Blank þessi var fyrrverandi heimsmeistari í vaxtarrækt og var mikil goðsögn í líkamsræktarbransanum. Lífið 2.11.2018 08:30 Kjartan Steinbach látinn Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir að hafa greinst með krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári. Innlent 31.10.2018 19:19 Mafíuforinginn „Whitey“ Bulger fannst látinn James Whitey Bulger var handtekinn árið 2011 eftir ábendingu frá íslenskri konu sem bjó við hliðina á honum. Hann hafði verið á flótta undan yfirvöldum í sextán ár. Erlent 30.10.2018 17:43 Lík brasilísks úrvalsdeildarleikmanns fannst nærri afhöfðað Brasilíski knattspyrnumaðurinn Daniel Correa Freitas fannst látinn í bænum Sao Jose dos Pinhais í suðurhluta landsins á laugardagskvöld. Erlent 29.10.2018 22:59 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 61 ›
Colin Kroll stofnandi Vine látinn Kroll, sem var 35 ára, var einn af stofnendum Vine sem er vefur sem heldur utan um örmyndbönd sem eru einungis 7 sekúndur að lengd. Hann var þá einnig forstjóri HQ Trivia sem er vinsælt smáforrit. Erlent 16.12.2018 21:39
Leikkonan Sondra Locke er látin Locke var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Heart Is a Lonely Hunter. Erlent 14.12.2018 08:37
Þekktasti mannréttindasinni Rússlands látinn Ljúdmíla Alexeyeva barðist gegn meðferð Sovétríkjanna á pólitískum föngum og reyndi að veita rússneskum stjórnvöldum aðhald eftir fall Berlínarmúrsins. Erlent 9.12.2018 12:39
Mætt til Washington til að votta Bush virðingu sína Athöfnin á sér stað í Washington National Cathedral en forsetinn fyrrverandi verður svo jarðsettur í Texas á morgun. Erlent 5.12.2018 10:38
Fyrrverandi fyrirsæta úr ANTM er látin Bandaríska fyrirsætan Jael Strauss, sem tók þátt í áttundu þáttaröð America´s Next Top Model, er látin, 34 ára að aldri. Lífið 5.12.2018 09:18
Þungavigtarfólk stjórnmálanna minnist George Bush eldri Stjórnmálafólk víðs vegar að úr heiminum minnist nú George H.W. Bush, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann lést upp úr klukkan tíu í gærkvöldi á heimili sínu í Houston í Bandaríkjunum, 94 ára að aldri. Meðal þeirra sem hafa minnst forsetans eru ýmist sitjandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtogar þó nokkurra ríkja. Erlent 1.12.2018 18:26
George Bush eldri látinn George H.W. Bush var 41. forseti Bandaríkjanna og þjónaði í embætti í eitt kjörtímabil. 1989 til 1993 Erlent 1.12.2018 06:03
Skapari Svamps Sveinssonar látinn Teiknarinn og sjávarlíffræðingurinn Stephen Hillenburg er látinn 57 ára að aldri eftir baráttu við taugahrörnunarsjúkdóminn ALS. Lífið 27.11.2018 18:38
Sigurður Atlason fallinn frá Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Galdrasafnsins á Hólmavík, er látinn 57 ára gamall en hann varð bráðkvaddur þann 20. nóvember. Innlent 26.11.2018 18:06
Bernardo Bertolucci látinn Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. Erlent 26.11.2018 09:04
Töframaðurinn og leikarinn Ricky Jay er látinn Ricky Jay var talinn einn hæfileikasti töframaður heims, en hann gerði einnig garðinn frægan í kvikmyndum á borð við Boogie Nights, Magnolia og Bond-myndinni Tomorrow Never Dies. Lífið 25.11.2018 08:23
Pétur Gunnarsson fallinn frá Andaðist á líknardeild Landspítalans í gærkvöldi. Innlent 24.11.2018 19:54
Leikstjóri Don't Look Now er látinn Breski kvikmyndaleikstjórinn Nicolas Roeg er látinn, níræður að aldri. Lífið 24.11.2018 14:28
Andlát: Benedikt Gunnarsson Benedikt Gabríel Valgarður Gunnarsson, listmálari og dósent í myndlist við KHÍ, fæddist 14. júlí 1929 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. nóvember síðastliðinn. Innlent 23.11.2018 10:36
Yfirmaður leyniþjónustu rússneska hersins látinn Igor Korobov tók við embættinu árið 2016 og er sagður hafa látið lífið í gær eftir glímu við "alvarlegan og langvinnan sjúkdóm“. Erlent 22.11.2018 08:30
Diddy minnist barnsmóður sinnar með hjartnæmu myndbandi Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Lífið 19.11.2018 08:09
Margir standa í þakkarskuld við hina "sönnu drottningu Norðurlands“ Þjóðþekktir Íslendingar minnast Ingibjargar Bjarnadóttur, betur þekkt sem hinn þjóðþekkti ráðgjafi og spámiðill Stúlla, sem lést eftir erfið veikindi í faðmi fjölskyldu sinnar á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi þann 4. nóvember. Innlent 17.11.2018 16:27
Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. Lífið 15.11.2018 22:03
Bandaríski kántrísöngvarinn Roy Clark er látinn Roy Clark er talinn einn áhrifamesti tónlistarmaðurinn innan kántrítónlistarinnar og gerði einnig garðinn frægan sem þáttastjórnandi í sjónvarpi. Lífið 15.11.2018 19:32
Leikkona úr Húsinu á sléttunni látin Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor er látin, 93 ára að aldri. Lífið 15.11.2018 18:24
Sá síðasti í Olsen-genginu látinn Danski leikarinn Morten Grunwald er látinn 83 ára gamall. Erlent 15.11.2018 12:08
Víglundur Þorsteinsson látinn Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi forstjóri BM Vallár, er látinn 75 ára að aldri. Innlent 13.11.2018 06:19
Stan Lee látinn Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði en hann er sá sem skapaði ofurhetjur á borð við Kóngulóarmanninn, Iron Man, Hulk, Captain America, Thor og X-Men svo dæmi séu tekin. Erlent 12.11.2018 19:00
Leikarinn sem ljáði Hal rödd sína í 2001 er látinn Kanadíski leikarinn Douglas Rain er látinn, níutíu ára að aldri. Erlent 12.11.2018 11:11
Fyrrverandi bassaleikari Deerhunter látinn Josh Fauver, fyrrverandi bassaleikari bandarísku indierokksveitarinnar Deerhunter, er látinn, 39 ára að aldri. Lífið 6.11.2018 10:22
Hinn raunverulegi Super Mario er látinn Mario Segale, maðurinn sem tölvuleikurinn Super Mario var nefndur í höfuðið á, er látinn 84 ára að aldri. Erlent 2.11.2018 12:47
Einn af einkaþjálfurum fræga fólksins fannst látinn Blank þessi var fyrrverandi heimsmeistari í vaxtarrækt og var mikil goðsögn í líkamsræktarbransanum. Lífið 2.11.2018 08:30
Kjartan Steinbach látinn Kjartan K. Steinbach er fallinn frá 68 ára að aldri eftir að hafa greinst með krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári. Innlent 31.10.2018 19:19
Mafíuforinginn „Whitey“ Bulger fannst látinn James Whitey Bulger var handtekinn árið 2011 eftir ábendingu frá íslenskri konu sem bjó við hliðina á honum. Hann hafði verið á flótta undan yfirvöldum í sextán ár. Erlent 30.10.2018 17:43
Lík brasilísks úrvalsdeildarleikmanns fannst nærri afhöfðað Brasilíski knattspyrnumaðurinn Daniel Correa Freitas fannst látinn í bænum Sao Jose dos Pinhais í suðurhluta landsins á laugardagskvöld. Erlent 29.10.2018 22:59