Andlát Sonur Osama bin Laden talinn af Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Hamza bin Laden, sonur hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden, sé látinn. Erlent 31.7.2019 23:33 Heimsfræg YouTube-stjarna lést í svifvængjaflugslysi Grant Thompson, betur þekktur sem King of Random, lést á mánudaginn. Erlent 31.7.2019 20:45 "Mína Mús hefur glatað rödd sinni með andláti Russi Taylor“ Russi Taylor talsetti Mínu Mús í yfir þrjá áratugi. Lífið 28.7.2019 08:59 Forseti Túnis látinn Essebsi forseti var lagður inn á sjúkrahús í gær. Hann var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Túnis og elsti sitjandi forseti heims. Erlent 25.7.2019 10:28 Hollenski leikarinn Rutger Hauer látinn Hollenski leikarinn Rutger Hauer sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Blade Runner, Sin City, Batman Begins og True Blood, er látinn 75 ára að aldri. Lífið 24.7.2019 18:02 Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. Sport 23.7.2019 16:36 Elís Poulsen látinn Hafði glímt við alvarleg veikindi. Erlent 23.7.2019 13:20 „Slátrarinn í Beijing“ látinn Li Peng var forsætisráðherra Kína þegar mótmælendur voru stráfelldir á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Erlent 23.7.2019 13:07 Fyrsti leiðangursstjórnandi NASA látinn Chris Kraft kom á fót leiðangursstjórn fyrir mannaðar geimferðir Bandaríkjamanna og stýrði fyrstu geimferð þeirra árið 1961. Erlent 23.7.2019 10:56 Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. Erlent 23.7.2019 10:12 Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon er látinn Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er látinn. Þorsteinn varð bráðkvaddur, 65 ára að aldri, aðfaranótt 15. júlí síðastliðinn Innlent 17.7.2019 08:42 Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Sport 16.7.2019 13:11 Bróðir Zidane látinn Knattspyrnustjóri Real Madrid missti bróður sinn. Fótbolti 14.7.2019 09:28 YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. Erlent 14.7.2019 08:19 Milljarðamæringurinn Ross Perot látinn Bandaríski milljarðamæringurinn Ross Perot er látinn, 89 ára að aldri. Hann bauð sig tvisvar fram til forseta Bandaríkjanna, árið 1992 og 1996. Erlent 9.7.2019 15:24 Olga Steinunn er látin Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir er látin eftir baráttu sem hún hefur háð við brjóstakrabbamein eftir greiningu árið 2013. Innlent 8.7.2019 11:20 Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. Innlent 7.7.2019 18:58 Disney barnastjarnan Cameron Boyce látin tvítug að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri Lífið 7.7.2019 08:20 Guðfaðir bossa nova tónlistarinnar látinn Brasilíska bossa nova tónlistarmaðurinn Joao Gilberto er fallinn frá 88 ára að aldri. Lífið 7.7.2019 07:55 Nafn mannsins sem lést nærri Hólmavík Maðurinn sem lést af slysförum þann 30. júní sl. á Innstrandarvegi, við Hrófá, skammt frá Hólmavík, hét Guðmundur Hreiðar Guðjónsson. Innlent 3.7.2019 16:02 Nafn starfsmanns Vegagerðarinnar sem lést Maðurinn sem lést af slysförum þann 27. júní síðastliðinn þegar veghefill fór út af veginum upp á Ingjaldssandsvegi, Sandsheiði í Gerðhamarsdal, á Vestfjörðum hét Guðmundur S. Ásgeirsson. Innlent 3.7.2019 15:59 Birna Sif Bjarnadóttir er látin Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Breiðholti í Reykjavík, er látin. Birna Sif varð bráðkvödd á heimili sínu fimmtudaginn 27. júní aðeins 37 ára gömul. Innlent 3.7.2019 10:03 Svissneska landsliðskonan látin Fannst á 204 metra dýpi í Como vatninu á Ítalíu. Fótbolti 2.7.2019 17:42 27 ára kastari Englanna fannst látinn í hótelherbergi sínu Hafnaboltaheimurinn í Bandaríkjunum er í miklu áfalli eftir hræðilegar fréttir frá Texas þar sem leikmaður í deildinni fannst látinn á hótelherbergi sínu. Sport 2.7.2019 06:23 Lést nokkrum vikum eftir nefndarfundinn með Jon Stewart Luis Alvarez kom fram á nefndarfundi fyrr í mánuðinum þar sem átti að ræða frekari fjárveitingu til sjóðs sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu fyrir viðbragðsaðila. Erlent 30.6.2019 09:19 Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Innlent 29.6.2019 20:52 Banaslys á Ingjaldssandsvegi Stjórnandi veghefils sem var við störf á Ingjaldssandvegi á Sandheiði í Gerðhamradal á Vestfjörðum lést í gær þegar veghefillinn hafnaði utan vegar. Innlent 28.6.2019 10:29 Heimilisfaðirinn úr "Alf“ látinn Max Wright var 75 ára gamall og hafði lengi glímt við krabbamein. Bíó og sjónvarp 27.6.2019 11:13 Annar helmingur Cassius látinn eftir fall Franski plötusnúðurinn og tónsmiðurinn Philippe Zdar lést eftir að hafa fallið út um glugga í París í gær. Erlent 20.6.2019 08:41 Gloria Vanderbilt látin 95 ára gömul Tískuhönnuðurinn, listamaðurinn og rithöfundurinn Gloria Vanderbilt lést á mánudagsmorgun 95 ára að aldri. Erlent 18.6.2019 02:03 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 61 ›
Sonur Osama bin Laden talinn af Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Hamza bin Laden, sonur hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden, sé látinn. Erlent 31.7.2019 23:33
Heimsfræg YouTube-stjarna lést í svifvængjaflugslysi Grant Thompson, betur þekktur sem King of Random, lést á mánudaginn. Erlent 31.7.2019 20:45
"Mína Mús hefur glatað rödd sinni með andláti Russi Taylor“ Russi Taylor talsetti Mínu Mús í yfir þrjá áratugi. Lífið 28.7.2019 08:59
Forseti Túnis látinn Essebsi forseti var lagður inn á sjúkrahús í gær. Hann var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Túnis og elsti sitjandi forseti heims. Erlent 25.7.2019 10:28
Hollenski leikarinn Rutger Hauer látinn Hollenski leikarinn Rutger Hauer sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Blade Runner, Sin City, Batman Begins og True Blood, er látinn 75 ára að aldri. Lífið 24.7.2019 18:02
Látinn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum á föstudaginn Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev er látinn, 28 ára að aldri. Sport 23.7.2019 16:36
„Slátrarinn í Beijing“ látinn Li Peng var forsætisráðherra Kína þegar mótmælendur voru stráfelldir á Torgi hins himneska friðar árið 1989. Erlent 23.7.2019 13:07
Fyrsti leiðangursstjórnandi NASA látinn Chris Kraft kom á fót leiðangursstjórn fyrir mannaðar geimferðir Bandaríkjamanna og stýrði fyrstu geimferð þeirra árið 1961. Erlent 23.7.2019 10:56
Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. Erlent 23.7.2019 10:12
Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon er látinn Dr. Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er látinn. Þorsteinn varð bráðkvaddur, 65 ára að aldri, aðfaranótt 15. júlí síðastliðinn Innlent 17.7.2019 08:42
Fyrrum heims- og Evrópumeistari náði bara 36 ára aldri Craig Fallon er fallinn frá en hann var mjög sigursæll júdómaður þegar hann var upp á sitt besta. Sport 16.7.2019 13:11
YouTube-stjarna lést í slysi á rafmagnshlaupahjóli Breska YouTube-stjarnan Emily Hartridge lést í umferðarslysi á föstudag í Lundúnum. Erlent 14.7.2019 08:19
Milljarðamæringurinn Ross Perot látinn Bandaríski milljarðamæringurinn Ross Perot er látinn, 89 ára að aldri. Hann bauð sig tvisvar fram til forseta Bandaríkjanna, árið 1992 og 1996. Erlent 9.7.2019 15:24
Olga Steinunn er látin Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir er látin eftir baráttu sem hún hefur háð við brjóstakrabbamein eftir greiningu árið 2013. Innlent 8.7.2019 11:20
Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. Innlent 7.7.2019 18:58
Disney barnastjarnan Cameron Boyce látin tvítug að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri Lífið 7.7.2019 08:20
Guðfaðir bossa nova tónlistarinnar látinn Brasilíska bossa nova tónlistarmaðurinn Joao Gilberto er fallinn frá 88 ára að aldri. Lífið 7.7.2019 07:55
Nafn mannsins sem lést nærri Hólmavík Maðurinn sem lést af slysförum þann 30. júní sl. á Innstrandarvegi, við Hrófá, skammt frá Hólmavík, hét Guðmundur Hreiðar Guðjónsson. Innlent 3.7.2019 16:02
Nafn starfsmanns Vegagerðarinnar sem lést Maðurinn sem lést af slysförum þann 27. júní síðastliðinn þegar veghefill fór út af veginum upp á Ingjaldssandsvegi, Sandsheiði í Gerðhamarsdal, á Vestfjörðum hét Guðmundur S. Ásgeirsson. Innlent 3.7.2019 15:59
Birna Sif Bjarnadóttir er látin Birna Sif Bjarnadóttir, skólastjóri Ölduselsskóla í Breiðholti í Reykjavík, er látin. Birna Sif varð bráðkvödd á heimili sínu fimmtudaginn 27. júní aðeins 37 ára gömul. Innlent 3.7.2019 10:03
Svissneska landsliðskonan látin Fannst á 204 metra dýpi í Como vatninu á Ítalíu. Fótbolti 2.7.2019 17:42
27 ára kastari Englanna fannst látinn í hótelherbergi sínu Hafnaboltaheimurinn í Bandaríkjunum er í miklu áfalli eftir hræðilegar fréttir frá Texas þar sem leikmaður í deildinni fannst látinn á hótelherbergi sínu. Sport 2.7.2019 06:23
Lést nokkrum vikum eftir nefndarfundinn með Jon Stewart Luis Alvarez kom fram á nefndarfundi fyrr í mánuðinum þar sem átti að ræða frekari fjárveitingu til sjóðs sem greiðir fyrir heilbrigðisþjónustu fyrir viðbragðsaðila. Erlent 30.6.2019 09:19
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. Innlent 29.6.2019 20:52
Banaslys á Ingjaldssandsvegi Stjórnandi veghefils sem var við störf á Ingjaldssandvegi á Sandheiði í Gerðhamradal á Vestfjörðum lést í gær þegar veghefillinn hafnaði utan vegar. Innlent 28.6.2019 10:29
Heimilisfaðirinn úr "Alf“ látinn Max Wright var 75 ára gamall og hafði lengi glímt við krabbamein. Bíó og sjónvarp 27.6.2019 11:13
Annar helmingur Cassius látinn eftir fall Franski plötusnúðurinn og tónsmiðurinn Philippe Zdar lést eftir að hafa fallið út um glugga í París í gær. Erlent 20.6.2019 08:41
Gloria Vanderbilt látin 95 ára gömul Tískuhönnuðurinn, listamaðurinn og rithöfundurinn Gloria Vanderbilt lést á mánudagsmorgun 95 ára að aldri. Erlent 18.6.2019 02:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent