Andlát Ljósmyndari Bítlanna er látinn Astrid Kirchherr, þýskur ljósmyndari sem mikið myndaði Bítlana á fyrstu starfsárum þeirra, er látin, 81 árs að aldri. Erlent 16.5.2020 22:00 Modern Family og Anchorman-leikarinn Fred Willard er allur Bandaríski gamanleikarinn Fred Willard er látinn, 86 ára að aldri. Lífið 16.5.2020 20:03 Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Bergamo, heimaborg ítalska liðsins Atalanta, varð illa úti í baráttunni við kórónuveiruna og Atalanta menn hafa nú orðið fyrri enn einu áfallinu. Fótbolti 11.5.2020 14:31 Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur. Sport 11.5.2020 10:31 Leikarinn Jerry Stiller látinn Hann var 92 ára gamall og lést af náttúrulegum orsökum. Erlent 11.5.2020 08:57 Íslandsvinurinn sem dáðist að tvöfalda regnboganum er látinn Paul L. Vasquez, maðurinn sem vakti heimsathygli eftir að hann birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann dáðist að tvöföldum regnboga, er látinn. Hann varð 57 ára gamall. Lífið 11.5.2020 08:39 Little Richard látinn Little Richard, einn af frumkvöðlum fyrstu bylgju rokksins, er látinn. Hann var 87 ára gamall. Erlent 9.5.2020 14:56 Roy í Siegfried og Roy látinn Roy Horn, annar tveggja meðlima hins fræga töframannadúetts Siegfried og Roy, er látinn 75 ára að aldri. Hann lést eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. Erlent 9.5.2020 08:34 Florian Schneider stofnmeðlimur Kraftwerk látinn Florian Schneider, annar stofnmeðlima raftónlistarfrumkvöðlanna Kraftwerk, er látinn 73 ára að aldri. Erlent 6.5.2020 16:43 „My Boy Lollipop“-söngkonan Millie Small er látin Jamaíska söngkonan Millie Small, sem gerði gerðinn frægan fyrir flutning á laginu My Boy Lollipop, er látin, 73 ára að aldri. Lífið 6.5.2020 09:39 Covid-19 dró hljómborðsleikara The Stranglers til dauða David Paul Greenfield andaðist í gær en dánarorsökin er Covid-19. Erlent 4.5.2020 17:20 Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Lífið 2.5.2020 08:41 Yahya Hassan látinn Danska ljóðskáldið Yahya Hassan er látinn. Erlent 30.4.2020 13:32 Maj Sjöwall er látin Sænski rithöfundurinn Maj Sjöwall er látin, 84 ára að aldri. Erlent 29.4.2020 17:19 Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn. Erlent 29.4.2020 07:36 Vinsæll starfsmaður á Anfield lést af völdum kórónuveirunnar Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. Fótbolti 28.4.2020 08:00 Færri andlát í ár en þrjú ár þar á undan Þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru með meðfylgjandi álag á sjúkrastofnanir landsins hafa færri dáið á Íslandi í upphafi árs, samanborið við árin 2017 til 2019. Innlent 24.4.2020 09:17 Fyrrverandi kennari arfleiddi Landbúnaðarháskólann að 200 milljónum Fyrir andlát sitt þann 28. desember síðastliðinn bjó Magnús Óskarsson þannig um hnútana að Landbúnaðarháskóli Íslands yrði arfleiddur að öllum hans eigum að honum látnum. Innlent 22.4.2020 09:51 Neil Black látinn: Hjálpaði Mo Farah að vinna fjögur Ólympíugull Neil Black, fyrrum starfsmaður breska frjálsíþróttasambandsins Bretlandi, er látinn. Þetta staðfesti fjölskylda hans með yfirlýsingu í morgun en Black var sextugur er hann lést. Sport 21.4.2020 17:00 Lést eftir hjartaáfall á æfingu Það bárust sorglegar fréttir frá Rússlandi í gær er Lokomotiv Moskva tilkynnti að hinn 22 ára gamli leikmaður félagsins, Innokenty Samokhvalov, hafi látist vegna hjartaáfalls sem hann fékk á æfingu. Fótbolti 21.4.2020 09:32 Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar Einn af dáðustu leikmönnum Leeds United lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 17.4.2020 10:46 Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“. Erlent 16.4.2020 19:20 Jón H. Bergs er látinn Jón H. Bergs, fyrrverandi forstjóri Sláturfélags Suðurlands til margra ára og formaður Vinnuveitendasambands Íslands, er látinn, 92 ára að aldri. Innlent 15.4.2020 08:26 Sandra Líf fannst látin Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að frá því aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í dag í fjörunni á Álftanesi, ekki langt frá upphafsstað leitarinnar um helgina. Innlent 14.4.2020 15:18 Uppljóstrarinn í Clinton-hneykslinu látinn Linda Tripp, sem lék lykilhlutverk í ákæruferlinu gegn Bill Clinton þáverandi Bandaríkjaforseta, er látin. Erlent 8.4.2020 22:29 Tónlistarmaðurinn John Prine lést úr Covid-19 Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn John Prine, sem á síðasta ári hlaut sérstök Grammy-verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar, er látinn, 73 ára að aldri. Erlent 8.4.2020 06:31 Lík Maeve Kennedy McKean fannst í Maryland Leitarflokkar hafa fundið lík Maeve Kennedy McKean, barnabarns Robert F Kennedy, í Maryland en hennar og átta ára sonar hennar hafði verið leitað síðan á fimmudag. Erlent 7.4.2020 10:40 Kjartan L. Pálsson er látinn Kjartan Lárus Pálsson, blaðamaður og fararstjóri, er látinn, áttræður að aldri. Innlent 7.4.2020 08:33 Fyrrum stjóri Real og Barcelona látinn Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Fótbolti 7.4.2020 07:26 James Bond stjarnan Honor Blackman látin Breska leikkonan Honor Blackman, sem þekktust er fyrir að hafa leikið Pussy Galore í James Bond myndinni Goldfinger, er látin 94 ára að aldri. Lífið 6.4.2020 18:13 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 60 ›
Ljósmyndari Bítlanna er látinn Astrid Kirchherr, þýskur ljósmyndari sem mikið myndaði Bítlana á fyrstu starfsárum þeirra, er látin, 81 árs að aldri. Erlent 16.5.2020 22:00
Modern Family og Anchorman-leikarinn Fred Willard er allur Bandaríski gamanleikarinn Fred Willard er látinn, 86 ára að aldri. Lífið 16.5.2020 20:03
Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Bergamo, heimaborg ítalska liðsins Atalanta, varð illa úti í baráttunni við kórónuveiruna og Atalanta menn hafa nú orðið fyrri enn einu áfallinu. Fótbolti 11.5.2020 14:31
Vonarstjarna í Austurríki fannst látin Það er ekki auðvelt að vera efnileg íþróttastjarna og þurfa oft að standa undir gríðarlegum væntingum. Það lítur út fyrir að slík pressa sé aðalástæðan fyrir að Johanna Bassani er ekki meðal okkar lengur. Sport 11.5.2020 10:31
Leikarinn Jerry Stiller látinn Hann var 92 ára gamall og lést af náttúrulegum orsökum. Erlent 11.5.2020 08:57
Íslandsvinurinn sem dáðist að tvöfalda regnboganum er látinn Paul L. Vasquez, maðurinn sem vakti heimsathygli eftir að hann birti myndband á samfélagsmiðlum þar sem hann dáðist að tvöföldum regnboga, er látinn. Hann varð 57 ára gamall. Lífið 11.5.2020 08:39
Little Richard látinn Little Richard, einn af frumkvöðlum fyrstu bylgju rokksins, er látinn. Hann var 87 ára gamall. Erlent 9.5.2020 14:56
Roy í Siegfried og Roy látinn Roy Horn, annar tveggja meðlima hins fræga töframannadúetts Siegfried og Roy, er látinn 75 ára að aldri. Hann lést eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. Erlent 9.5.2020 08:34
Florian Schneider stofnmeðlimur Kraftwerk látinn Florian Schneider, annar stofnmeðlima raftónlistarfrumkvöðlanna Kraftwerk, er látinn 73 ára að aldri. Erlent 6.5.2020 16:43
„My Boy Lollipop“-söngkonan Millie Small er látin Jamaíska söngkonan Millie Small, sem gerði gerðinn frægan fyrir flutning á laginu My Boy Lollipop, er látin, 73 ára að aldri. Lífið 6.5.2020 09:39
Covid-19 dró hljómborðsleikara The Stranglers til dauða David Paul Greenfield andaðist í gær en dánarorsökin er Covid-19. Erlent 4.5.2020 17:20
Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Lífið 2.5.2020 08:41
Maj Sjöwall er látin Sænski rithöfundurinn Maj Sjöwall er látin, 84 ára að aldri. Erlent 29.4.2020 17:19
Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn. Erlent 29.4.2020 07:36
Vinsæll starfsmaður á Anfield lést af völdum kórónuveirunnar Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. Fótbolti 28.4.2020 08:00
Færri andlát í ár en þrjú ár þar á undan Þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru með meðfylgjandi álag á sjúkrastofnanir landsins hafa færri dáið á Íslandi í upphafi árs, samanborið við árin 2017 til 2019. Innlent 24.4.2020 09:17
Fyrrverandi kennari arfleiddi Landbúnaðarháskólann að 200 milljónum Fyrir andlát sitt þann 28. desember síðastliðinn bjó Magnús Óskarsson þannig um hnútana að Landbúnaðarháskóli Íslands yrði arfleiddur að öllum hans eigum að honum látnum. Innlent 22.4.2020 09:51
Neil Black látinn: Hjálpaði Mo Farah að vinna fjögur Ólympíugull Neil Black, fyrrum starfsmaður breska frjálsíþróttasambandsins Bretlandi, er látinn. Þetta staðfesti fjölskylda hans með yfirlýsingu í morgun en Black var sextugur er hann lést. Sport 21.4.2020 17:00
Lést eftir hjartaáfall á æfingu Það bárust sorglegar fréttir frá Rússlandi í gær er Lokomotiv Moskva tilkynnti að hinn 22 ára gamli leikmaður félagsins, Innokenty Samokhvalov, hafi látist vegna hjartaáfalls sem hann fékk á æfingu. Fótbolti 21.4.2020 09:32
Enskur heimsmeistari lést af völdum veirunnar Einn af dáðustu leikmönnum Leeds United lést í morgun af völdum kórónuveirunnar. Enski boltinn 17.4.2020 10:46
Rambóleikarinn Brian Dennehy látinn Brian Dennehy, bandaríski leikarinn sem hlaut meðal annars tvenn Tony-verðlaun á ferlinum, er látinn, 81 árs að aldri. Dennehy var einna þekktastur fyrir hlutverk sín í fyrstu Rambómyndinni, „Cocoon“ og „Tommy boy“. Erlent 16.4.2020 19:20
Jón H. Bergs er látinn Jón H. Bergs, fyrrverandi forstjóri Sláturfélags Suðurlands til margra ára og formaður Vinnuveitendasambands Íslands, er látinn, 92 ára að aldri. Innlent 15.4.2020 08:26
Sandra Líf fannst látin Sandra Líf Þórarinsdóttir Long, sem leitað hefur verið að frá því aðfaranótt laugardags, fannst látin á þriðja tímanum í dag í fjörunni á Álftanesi, ekki langt frá upphafsstað leitarinnar um helgina. Innlent 14.4.2020 15:18
Uppljóstrarinn í Clinton-hneykslinu látinn Linda Tripp, sem lék lykilhlutverk í ákæruferlinu gegn Bill Clinton þáverandi Bandaríkjaforseta, er látin. Erlent 8.4.2020 22:29
Tónlistarmaðurinn John Prine lést úr Covid-19 Bandaríski þjóðlagatónlistarmaðurinn John Prine, sem á síðasta ári hlaut sérstök Grammy-verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar, er látinn, 73 ára að aldri. Erlent 8.4.2020 06:31
Lík Maeve Kennedy McKean fannst í Maryland Leitarflokkar hafa fundið lík Maeve Kennedy McKean, barnabarns Robert F Kennedy, í Maryland en hennar og átta ára sonar hennar hafði verið leitað síðan á fimmudag. Erlent 7.4.2020 10:40
Kjartan L. Pálsson er látinn Kjartan Lárus Pálsson, blaðamaður og fararstjóri, er látinn, áttræður að aldri. Innlent 7.4.2020 08:33
Fyrrum stjóri Real og Barcelona látinn Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Fótbolti 7.4.2020 07:26
James Bond stjarnan Honor Blackman látin Breska leikkonan Honor Blackman, sem þekktust er fyrir að hafa leikið Pussy Galore í James Bond myndinni Goldfinger, er látin 94 ára að aldri. Lífið 6.4.2020 18:13