Stunguárás á Austurvelli Sautján ára dómur fyrir manndráp á Austurvelli Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. Innlent 13.9.2019 15:13 Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 21.6.2018 09:39 Ákærður fyrir manndráp og tilraun til manndráps á Austurvelli 25 ára karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í byrjun desember. Innlent 13.3.2018 13:25 Ákærður vegna stunguárásar á Austurvelli Í dag var gefin út ákæra á hendur íslenskum karlmanni á þrítugsaldri vegna hnífstunguárásar á Austurvelli. Innlent 2.3.2018 17:51 Í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði á föstudaginn íslenskan karlmann á þrítugsaldri í gæsluvarðhald til 12. janúar á grundvelli almannahagsmuna, en maðurinn er grunaður um manndráp sem rekja má til stunguárásar á Austurvelli sunnudagsmorguninn 3. desember. Innlent 18.12.2017 13:41 Minnast Klevis Sula við Reykjavíkurtjörn Kveikt verður á kertum við Reykjavíkurtjörn í minningu Klevis en á Facebook-viðburði minningarathafnarinnar eru allir hvattir til að koma saman og minnast hans og votta fjölskyldu hans samúð. Innlent 14.12.2017 10:11 Rukkuð af borginni fyrir að efna til mótmæla við Austurvöll Reykjavíkurborg sendi fyrrverandi formanni Ungra Pírata rukkun fyrir afnot af borgarlandinu þegar Píratar efndu til mótmæla við Austurvöll í sumar. Borgin hefur dregið í land og segir að um mistök hafi verið að ræða. Innlent 13.12.2017 21:15 Hafa yfirheyrt um tíu manns og rannsaka myndefni úr eftirlitsmyndavélum Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að rannsókn á manndrápsmáli sem rekja má til hnífaárásar við Austurvöll sunnudagsmorguninn 3. desember miði vel. Innlent 11.12.2017 13:44 „Klevis vildi hjálpa honum því hann grét en maðurinn réðst bara á hann“ Móðir, Klevis Sula, Albanans sem lést af sárum sínum eftir hnífsstunguárás í miðbænum segir að hann hafi ætlað að hjálpa meintum árásarmanni þegar hann réðst á hann að tilefnislausu. Innlent 10.12.2017 17:30 Nafn unga mannsins sem lést eftir árás á Austurvelli Foreldrar mannsins eru komnir til Íslands. Innlent 9.12.2017 02:29 Annar mannanna sem varð fyrir hnífaárás á Austurvelli er látinn Karlmaður á þrítugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um árásina. Innlent 8.12.2017 17:09 Áttu í stuttum samskiptum áður en árásin átti sér stað Blóðslóð frá vettvangi og upp á Ránaragötu Innlent 4.12.2017 17:43 Enn þungt haldinn eftir stunguárás á Austurvelli Maðurinn sem grunaður er um árásina í gæsluvarðhaldi. Innlent 4.12.2017 12:33 Úrskurðaður í tólf daga gæsluvarðhald Maðurinn, sem er íslenskur og á þrítugsaldri, er grunaður um að um að hafa stungið tvo menn með hnífi á Austurvelli í nótt. Innlent 3.12.2017 19:39 Lögreglan styðst við myndbandsupptökur af Austurvelli í morgun Tvísýnt með albanskan karlmann sem særðist í hnífstunguárás í morgun Innlent 3.12.2017 19:18 Í lífshættu eftir hnífsstungu á Austurvelli Hinir særðu eru frá Albaníu. Innlent 3.12.2017 15:18 Einn alvarlega særður eftir stunguárás á Austurvelli Maður hefur verið handtekinn fyrir að stinga tvo menn á Austurvelli snemma í morgun. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en var handtekinn í Garðabæ skömmu síðar. Innlent 3.12.2017 11:41
Sautján ára dómur fyrir manndráp á Austurvelli Landsréttur hefur staðfest sautján ára fangelsisdóm yfir Degi Hoe Sigurjónssyni fyrir að verða Albananum Klevis Sula að bana með hnífsstungu á Austurvelli í desember 2017. Innlent 13.9.2019 15:13
Dagur Hoe dæmdur í 17 ára fangelsi Dagur var dæmdur í 17 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Innlent 21.6.2018 09:39
Ákærður fyrir manndráp og tilraun til manndráps á Austurvelli 25 ára karlmaður hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir að verða hinum albanska Klevis Sula að bana á Austurvelli í byrjun desember. Innlent 13.3.2018 13:25
Ákærður vegna stunguárásar á Austurvelli Í dag var gefin út ákæra á hendur íslenskum karlmanni á þrítugsaldri vegna hnífstunguárásar á Austurvelli. Innlent 2.3.2018 17:51
Í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði á föstudaginn íslenskan karlmann á þrítugsaldri í gæsluvarðhald til 12. janúar á grundvelli almannahagsmuna, en maðurinn er grunaður um manndráp sem rekja má til stunguárásar á Austurvelli sunnudagsmorguninn 3. desember. Innlent 18.12.2017 13:41
Minnast Klevis Sula við Reykjavíkurtjörn Kveikt verður á kertum við Reykjavíkurtjörn í minningu Klevis en á Facebook-viðburði minningarathafnarinnar eru allir hvattir til að koma saman og minnast hans og votta fjölskyldu hans samúð. Innlent 14.12.2017 10:11
Rukkuð af borginni fyrir að efna til mótmæla við Austurvöll Reykjavíkurborg sendi fyrrverandi formanni Ungra Pírata rukkun fyrir afnot af borgarlandinu þegar Píratar efndu til mótmæla við Austurvöll í sumar. Borgin hefur dregið í land og segir að um mistök hafi verið að ræða. Innlent 13.12.2017 21:15
Hafa yfirheyrt um tíu manns og rannsaka myndefni úr eftirlitsmyndavélum Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að rannsókn á manndrápsmáli sem rekja má til hnífaárásar við Austurvöll sunnudagsmorguninn 3. desember miði vel. Innlent 11.12.2017 13:44
„Klevis vildi hjálpa honum því hann grét en maðurinn réðst bara á hann“ Móðir, Klevis Sula, Albanans sem lést af sárum sínum eftir hnífsstunguárás í miðbænum segir að hann hafi ætlað að hjálpa meintum árásarmanni þegar hann réðst á hann að tilefnislausu. Innlent 10.12.2017 17:30
Nafn unga mannsins sem lést eftir árás á Austurvelli Foreldrar mannsins eru komnir til Íslands. Innlent 9.12.2017 02:29
Annar mannanna sem varð fyrir hnífaárás á Austurvelli er látinn Karlmaður á þrítugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um árásina. Innlent 8.12.2017 17:09
Áttu í stuttum samskiptum áður en árásin átti sér stað Blóðslóð frá vettvangi og upp á Ránaragötu Innlent 4.12.2017 17:43
Enn þungt haldinn eftir stunguárás á Austurvelli Maðurinn sem grunaður er um árásina í gæsluvarðhaldi. Innlent 4.12.2017 12:33
Úrskurðaður í tólf daga gæsluvarðhald Maðurinn, sem er íslenskur og á þrítugsaldri, er grunaður um að um að hafa stungið tvo menn með hnífi á Austurvelli í nótt. Innlent 3.12.2017 19:39
Lögreglan styðst við myndbandsupptökur af Austurvelli í morgun Tvísýnt með albanskan karlmann sem særðist í hnífstunguárás í morgun Innlent 3.12.2017 19:18
Einn alvarlega særður eftir stunguárás á Austurvelli Maður hefur verið handtekinn fyrir að stinga tvo menn á Austurvelli snemma í morgun. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en var handtekinn í Garðabæ skömmu síðar. Innlent 3.12.2017 11:41
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent