Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Þrýst á Puigdemont að hætta við að lýsa yfir sjálfstæði Búist er við að Carles Puigdemont lýsi yfir sjálfstæði Katalóníu síðar í dag. Erlent 10.10.2017 06:52 Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu Minnst 350 þúsund manns komu saman í Barcelona í dag til að mótmæla því að Katalónía hljóti sjálfstæði frá Spáni. Erlent 8.10.2017 18:16 Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. Erlent 8.10.2017 08:31 Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. Erlent 7.10.2017 08:06 Fulltrúi spænsku ríkisstjórnarinnar biður slasaða Katalóna afsökunar Rúmlega 900 slösuðust í kringum atkvæðagreiðsluna umdeildu á sunnudag. Erlent 6.10.2017 15:45 Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. Erlent 6.10.2017 10:38 Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. Erlent 5.10.2017 20:20 Meina þingi Katalóníu að koma saman Forseti Katalóníu ætlaði að fara fram á að þingið lýsti yfir sjálfstæði á mánudaginn. Erlent 5.10.2017 13:49 Katalónar sjálfstæðir um eða eftir helgina Katalónar ætla að lýsa yfir sjálfstæði þegar endanlegar niðurstöður kosninga sunnudagsins liggja fyrir. Yfirlýsing Spánarkonungs vekur reiði sjálfstæðissinna. Erlent 4.10.2017 21:23 Ætla að lýsa yfir sjálfstæði á næstu dögum Hæstiréttur Spánar rannsakar nú hátt setta embættismenn í Katalóníu fyrir landráð. Erlent 4.10.2017 10:27 Áfram mótmælt og skellt í lás Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu. Erlent 3.10.2017 21:30 „Þetta er samfélagsbylting og stórmerkilegt afl“ Guðmundur Hrafn er staddur í Barcelona og hefur fylgst náið með baráttu Katalóna síðustu daga. Erlent 4.10.2017 00:10 Spánarkonungur fordæmir sjálfstæðissinna "Þeir hafa brotið lýðræðislegar grundvallarreglur réttarríkisins,“ sagði Spánarkonungur um skipuleggjendur þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu. Erlent 3.10.2017 20:51 Allsherjarverkfall í Katalóníu Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda. Erlent 3.10.2017 08:15 Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. Erlent 2.10.2017 21:59 Alvarleg aðför að lýðræðinu í Katalóníu Að minnsta kosti 800 særðust í átökum í Katalóníu í gær. Birgitta Jónsdóttir var í Katalóníu og segir framgang Spánar aðför að lýðræðinu. Erlent 1.10.2017 21:54 90 prósent kjósenda í Katalóníu kusu með sjálfstæði Yfirvöld í Katalóníu segja niðurstöður kosninganna í dag sýna fram á yfirgnæfandi stuðning Katalóna við sjálfstæði héraðsins. Erlent 1.10.2017 23:19 Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar. Erlent 1.10.2017 21:57 Yfir 760 særðir í Katalóníu: „Það segja allir: Franco er genginn aftur“ Birgitta Jónsdóttir, fráfarandi þingmaður, sem stödd er í Barcelona, segist vera í áfalli yfir ofbeldinu. Erlent 1.10.2017 20:55 Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag. Erlent 1.10.2017 19:02 Krefst þess að lögregla láti af aðgerðum gegn „varnarlausum íbúum“ Borgarstjóri Barselóna, Ada Colau, segir 460 manns nú hafa særst í átökum milli lögreglu og íbúa í Katalóníu. Colau krefst þess að lögregla láti tafarlaust af aðgerðum í héraðinu. Erlent 1.10.2017 16:43 Vilja svipta Katalóníu fjárræði Yfirvöld í Katalóníuhéraði á Spáni hafa frest þangað til á sunnudag til að hætta við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um sjálfstæði. Erlent 15.9.2017 20:30 « ‹ 3 4 5 6 ›
Þrýst á Puigdemont að hætta við að lýsa yfir sjálfstæði Búist er við að Carles Puigdemont lýsi yfir sjálfstæði Katalóníu síðar í dag. Erlent 10.10.2017 06:52
Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu Minnst 350 þúsund manns komu saman í Barcelona í dag til að mótmæla því að Katalónía hljóti sjálfstæði frá Spáni. Erlent 8.10.2017 18:16
Forsætisráðherra Spánar útilokar ekki að svipta Katalóníu sjálfræði Ekki er útilokað að héraðsstjórn Katalóníu verði leyst upp og boðað verði til nýrra kosninga þar. Erlent 8.10.2017 08:31
Boðað til mótmæla gegn sjálfstæði Katalóníu í dag Mótmæli verða haldin í Madrid og fleiri borgum Spánar. Erlent 7.10.2017 08:06
Fulltrúi spænsku ríkisstjórnarinnar biður slasaða Katalóna afsökunar Rúmlega 900 slösuðust í kringum atkvæðagreiðsluna umdeildu á sunnudag. Erlent 6.10.2017 15:45
Lögreglustjóri Katalóníu sakaður um uppreisnaráróður gegn spænska ríkinu Josep Lluis Trapero, lögreglustjóri í Katalóníu, verður færður fyrir dómara í Madrid vegna gruns um uppreisnaráróður gegn ríkinu. Erlent 6.10.2017 10:38
Mikil óvissa um framtíð Katalóníu Stjórnlagadómstóll Spánar bannar katalónska þinginu að funda. Til stóð að lýsa yfir sjálfstæði á mánudag. Erlent 5.10.2017 20:20
Meina þingi Katalóníu að koma saman Forseti Katalóníu ætlaði að fara fram á að þingið lýsti yfir sjálfstæði á mánudaginn. Erlent 5.10.2017 13:49
Katalónar sjálfstæðir um eða eftir helgina Katalónar ætla að lýsa yfir sjálfstæði þegar endanlegar niðurstöður kosninga sunnudagsins liggja fyrir. Yfirlýsing Spánarkonungs vekur reiði sjálfstæðissinna. Erlent 4.10.2017 21:23
Ætla að lýsa yfir sjálfstæði á næstu dögum Hæstiréttur Spánar rannsakar nú hátt setta embættismenn í Katalóníu fyrir landráð. Erlent 4.10.2017 10:27
Áfram mótmælt og skellt í lás Verkalýðsfélög stóðu fyrir allsherjarverkfalli í Katalóníu í gær. Mikill fjöldi mótmælti spænskum yfirvöldum og áframhaldandi veru óeirðalögreglu í héraðinu. Erlent 3.10.2017 21:30
„Þetta er samfélagsbylting og stórmerkilegt afl“ Guðmundur Hrafn er staddur í Barcelona og hefur fylgst náið með baráttu Katalóna síðustu daga. Erlent 4.10.2017 00:10
Spánarkonungur fordæmir sjálfstæðissinna "Þeir hafa brotið lýðræðislegar grundvallarreglur réttarríkisins,“ sagði Spánarkonungur um skipuleggjendur þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu. Erlent 3.10.2017 20:51
Allsherjarverkfall í Katalóníu Verkalýðsfélög í Katalóníu standa í dag fyrir allsherjarverkfalli í mótmælaskyni við aðfarir spænskra stjórnvalda. Erlent 3.10.2017 08:15
Evrópa ekki líkleg til stórræða í Katalóníu Aðkomu Alþingis þarf til að Ísland taki afstöðu í málefnum Katalóníu, segir utanríkisráðherra. Evrópusambandið er aumingi, segir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, sem hefur litla trú á gömlu nýlenduríkjum Evrópu. Erlent 2.10.2017 21:59
Alvarleg aðför að lýðræðinu í Katalóníu Að minnsta kosti 800 særðust í átökum í Katalóníu í gær. Birgitta Jónsdóttir var í Katalóníu og segir framgang Spánar aðför að lýðræðinu. Erlent 1.10.2017 21:54
90 prósent kjósenda í Katalóníu kusu með sjálfstæði Yfirvöld í Katalóníu segja niðurstöður kosninganna í dag sýna fram á yfirgnæfandi stuðning Katalóna við sjálfstæði héraðsins. Erlent 1.10.2017 23:19
Segir Katalóníu geta lýst yfir sjálfstæði í kjölfar kosninganna Leiðtogi Katalóníu, Carles Puigdemont, sagði tækifæri hafa gefist til einhliða sjálfstæðisyfirlýsingar. Erlent 1.10.2017 21:57
Yfir 760 særðir í Katalóníu: „Það segja allir: Franco er genginn aftur“ Birgitta Jónsdóttir, fráfarandi þingmaður, sem stödd er í Barcelona, segist vera í áfalli yfir ofbeldinu. Erlent 1.10.2017 20:55
Tala slasaðra komin upp í 761 í Katalóníu Átök geisa enn í Katalóníu en þar er kosið um sjálfstæði héraðsins frá Spáni í dag. Erlent 1.10.2017 19:02
Krefst þess að lögregla láti af aðgerðum gegn „varnarlausum íbúum“ Borgarstjóri Barselóna, Ada Colau, segir 460 manns nú hafa særst í átökum milli lögreglu og íbúa í Katalóníu. Colau krefst þess að lögregla láti tafarlaust af aðgerðum í héraðinu. Erlent 1.10.2017 16:43
Vilja svipta Katalóníu fjárræði Yfirvöld í Katalóníuhéraði á Spáni hafa frest þangað til á sunnudag til að hætta við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um sjálfstæði. Erlent 15.9.2017 20:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent