Kosningar 2017

Fréttamynd

Fylgi Framsóknarflokksins eykst

Ný könnun MMR sýnir að Framsóknarflokkurinn bætir við sig rúmlega þremur prósentustigum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur.

Innlent
Fréttamynd

Allt í plati

Flestir komast í gegnum lífið án þess að verða það veikir af völdum slysa eða sjúkdóma, hvort það sé af líkamlegum eða andlegum toga þannig að starfsgetan verði lítil eða engin í kjölfarið og með takmörkunum til tekjuauka.

Skoðun
Fréttamynd

Meira af því sama eða eitthvað nýtt?

Stöðugleiki er eitt ofnotaðasta orð í íslenskum stjórnmálum. Svo ofnotað að það er nánast orðið merkingarlaust. Því hefur að miklu leiti verið rænt af stjórnmálamönnum sem stuðla að þveröfugri þróun í samfélaginu, þ.e. sundrungu og óstöðugleika jafnt efnahagslegum og pólitískum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað vil ég?

Ég er týpísk 28 ára íslensk (ung) kona. Ólst upp í Hlíðunum, fór í Kvennó og beint í lagadeild Háskóla Íslands. Tók ár af meistaranámi mínu í skiptinámi í Belgíu þar sem ég kynntist því að búa á meginlandinu, taka lestir og kaupa vín í matvörubúðinni og ferskmeti sem entist þrefalt lengur en heima á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Getur unga fólkið tekið völdin?

„Ég kýs sjálfstæðisflokkinn, ég hef alltaf kosið sjálfstæðisflokkinn og mun alltaf kjósa sjálfstæðisflokkinn.“ Mér verður stundum hugsað til samtals sem ég átti við aldraða frænku mína fyrir um ári síðan.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðvum brotthvarf úr heilbrigðisgeiranum

Skilgreina þarf mönnunarþörf hverrar einingar innan heilbrigðiskerfisins og meta áhættuþætti vegna mönnunar. Eitt aðal viðfangsefni heilbrigðisstarfsmanna er að veita líkamlegum og andlega sjúkum einstaklingun umönnun.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað kýst þú?

Á morgun verður gengið til kosninga. Þú hefur valdið, kjósandi góður. Þitt atkvæði gæti ráðið úrslitum kosninganna! Það er í þínu valdi hvort ég sem frambjóðandi komist inn á Alþingi Íslendinga eða ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Af heiðarleika og hugarfari

Við eigum rétt á því að stjórnmálamenn komi heiðarlega fram, að þeir komi sér ekki undan því meðútúrsnúningum að svara spurningum sem eru þeim erfiðar.

Skoðun