Landhelgisgæslan Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. Innlent 18.5.2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. Innlent 18.5.2020 19:14 TF-EIR komin til Reykjavíkur TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar sem festist á Sandskeiði í gær, er komin til Reykjavíkur. Innlent 17.5.2020 12:45 Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. Innlent 17.5.2020 12:20 Þyrla Gæslunnar lenti við Sandskeið vegna bilunar í smurkerfi gírkassans TF-EIR var lent í varúðarskyni á flugvellinum við Sandskeið í gær eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. Innlent 16.5.2020 20:16 Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. Atvinnulíf 16.5.2020 10:01 Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka lokið Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka frá tankskipinu El Grillo lauk síðdegis í dag. Skipið hefur legið á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar í 76 ár eða síðan því var sökkt í febrúar 1944. Innlent 15.5.2020 21:49 Þyrla og varðskip kölluð út vegna báts sem svaraði ekki kalli Þyrla Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á varðskipinu Tý og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út í hádeginu vegna báts sem datt úr sjálfvirkri tilkynningarskyldu Innlent 13.5.2020 13:32 Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00 Landhelgisgæslan varar við hafís Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum en síðustu daga hefur hafísröndin fært sig nær landi. Klukkan 21 í gær var ísröndin í um 30 sjómílna fjarlægð frá Straumnesi. Innlent 9.5.2020 12:48 Þyrlukaupum frestað og TF-LÍF verður seld Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022. Í staðinn á að framlengja leigusamningi vegna tveggja þyrla sem þegar eru í notkun hjá gæslunni og leigja eina til viðbótar. Innlent 5.5.2020 17:52 Útkall eftir að gervitunglamynd sýndi hugsanlega olíumengun Athugun eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar leiddi í ljós að mengunin var minni en óttast var í fyrstu. Innlent 30.4.2020 13:52 Sækja slasaðan vélsleðamann á Sprengisandsleið Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna vélsleðaslyss sem varð við Gvendarnhjúk nyrst á Sprengisandsleið. Innlent 28.4.2020 17:14 Þyrlan send eftir göngufólki sem hafði seinkað ferðaáætlun Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var tvívegis ræst út í gærkvöldi og nótt. Innlent 27.4.2020 08:15 Flugu þyrlunni til Vestmannaeyja og sóttu veikan sjómann Þyrlan lenti í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 26.4.2020 22:43 Björguðu hnúfubak úr neti Áhöfnin á varðskipinu Þór bjargaði í dag hnúfubak sem hafði fest sig í veiðarfærum fiskibáts suður af Langanesi. Landhelgisgæslunni barst tilkynning um málið á ellefta tímanum í morgun og var varðskipið sent á vettvang. Innlent 22.4.2020 20:00 Sjómenn komu til aðstoðar vegna leka á Skagafirði Leki kom að tíu metra löngum fiskibát á Skagafirði á fimmta tímanum í dag. Einn er um borð og sagði hann í samskiptum við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar að leikinn væri talsverður. Innlent 21.4.2020 17:22 TF-GRO flutti Covid-19 sjúkling frá Ísafirði Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flutti sjúkling með Covid-19 frá Ísafirði til Reykjavíkur í gærkvöldi en um er að ræða fyrsta sjúkraflug Landhelgisgæslunnar af þessum toga. Innlent 19.4.2020 10:45 Fjarlægðu hvalshræ á Langanesi Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalshræ sem lá í fjörunni fyrir neðan flugvöllinn á Þórshöfn á Langanesi í morgun. Innlent 18.4.2020 15:56 Þyrla Gæslunnar kom slösuðum vélsleðamanni á sjúkrahús Vélsleðamanni á fertugsaldri sem slasaðist í slysi í Keflavíkurdal í Eyjafirði í kvöld var komið undir læknishendur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á níunda tímanum í kvöld. Talið er að maðurinn hafi farið úr axlarlið. Innlent 17.4.2020 22:09 Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl. Innlent 16.4.2020 01:38 Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes. Innlent 14.4.2020 13:00 Leitin að Söndru hafin á ný Um fjörutíu björgunarsveitarmenn leita nú að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long á Álftanesi. Innlent 14.4.2020 00:18 Þyrla Landhelgisgæslunnar leitar að Söndru og fjörur vaktaðar Innlent 13.4.2020 13:21 Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37 Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52 Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01 „Þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir“ „Mig langaði en það þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir,“ segir Alma Möller, landlæknir og fyrrverandi læknir landhelgisgæslunnar. „Sumir lögðust gegn því en Ólafur Jónsson yfirlæknir studdi mig. Úr varð að ég byrjaði á þyrlunni og það er sennilega með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið.“ Innlent 10.4.2020 15:51 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Innlent 9.4.2020 13:47 Sóttu hylki til að flytja COVID-19 smitaða Annað hylkið mun fara á Landspítala og hitt á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 3.4.2020 18:18 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 30 ›
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. Innlent 18.5.2020 22:05
Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. Innlent 18.5.2020 19:14
TF-EIR komin til Reykjavíkur TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar sem festist á Sandskeiði í gær, er komin til Reykjavíkur. Innlent 17.5.2020 12:45
Stefna á að fljúga TF-EIR til Reykjavíkur í dag Til stendur að TF-EIR, þyrlu Landhelgisgæslunnar sem hefur verið föst á Sandskeiði síðan í gær, verði flogið til Reykjavíkur í dag. Innlent 17.5.2020 12:20
Þyrla Gæslunnar lenti við Sandskeið vegna bilunar í smurkerfi gírkassans TF-EIR var lent í varúðarskyni á flugvellinum við Sandskeið í gær eftir að aðvörunarljós gaf til kynna að olíuþrýstingur á aðalsmurkerfi gírkassa vélarinnar hafði fallið niður fyrir eðlileg viðmið. Innlent 16.5.2020 20:16
Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. Atvinnulíf 16.5.2020 10:01
Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka lokið Steypuvinnu Landhelgisgæslunnar til að koma í veg fyrir olíuleka frá tankskipinu El Grillo lauk síðdegis í dag. Skipið hefur legið á 32 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar í 76 ár eða síðan því var sökkt í febrúar 1944. Innlent 15.5.2020 21:49
Þyrla og varðskip kölluð út vegna báts sem svaraði ekki kalli Þyrla Landhelgisgæslunnar, áhöfnin á varðskipinu Tý og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út í hádeginu vegna báts sem datt úr sjálfvirkri tilkynningarskyldu Innlent 13.5.2020 13:32
Óðni siglt í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku. Innlent 11.5.2020 23:00
Landhelgisgæslan varar við hafís Landhelgisgæslan varar við hafís undan Vestfjörðum en síðustu daga hefur hafísröndin fært sig nær landi. Klukkan 21 í gær var ísröndin í um 30 sjómílna fjarlægð frá Straumnesi. Innlent 9.5.2020 12:48
Þyrlukaupum frestað og TF-LÍF verður seld Fyrirhuguðu útboði vegna kaupa á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna verður frestað til ársins 2022. Í staðinn á að framlengja leigusamningi vegna tveggja þyrla sem þegar eru í notkun hjá gæslunni og leigja eina til viðbótar. Innlent 5.5.2020 17:52
Útkall eftir að gervitunglamynd sýndi hugsanlega olíumengun Athugun eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar leiddi í ljós að mengunin var minni en óttast var í fyrstu. Innlent 30.4.2020 13:52
Sækja slasaðan vélsleðamann á Sprengisandsleið Björgunarsveitir á Norðurlandi eystra og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag vegna vélsleðaslyss sem varð við Gvendarnhjúk nyrst á Sprengisandsleið. Innlent 28.4.2020 17:14
Þyrlan send eftir göngufólki sem hafði seinkað ferðaáætlun Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var tvívegis ræst út í gærkvöldi og nótt. Innlent 27.4.2020 08:15
Flugu þyrlunni til Vestmannaeyja og sóttu veikan sjómann Þyrlan lenti í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld. Innlent 26.4.2020 22:43
Björguðu hnúfubak úr neti Áhöfnin á varðskipinu Þór bjargaði í dag hnúfubak sem hafði fest sig í veiðarfærum fiskibáts suður af Langanesi. Landhelgisgæslunni barst tilkynning um málið á ellefta tímanum í morgun og var varðskipið sent á vettvang. Innlent 22.4.2020 20:00
Sjómenn komu til aðstoðar vegna leka á Skagafirði Leki kom að tíu metra löngum fiskibát á Skagafirði á fimmta tímanum í dag. Einn er um borð og sagði hann í samskiptum við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar að leikinn væri talsverður. Innlent 21.4.2020 17:22
TF-GRO flutti Covid-19 sjúkling frá Ísafirði Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, flutti sjúkling með Covid-19 frá Ísafirði til Reykjavíkur í gærkvöldi en um er að ræða fyrsta sjúkraflug Landhelgisgæslunnar af þessum toga. Innlent 19.4.2020 10:45
Fjarlægðu hvalshræ á Langanesi Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalshræ sem lá í fjörunni fyrir neðan flugvöllinn á Þórshöfn á Langanesi í morgun. Innlent 18.4.2020 15:56
Þyrla Gæslunnar kom slösuðum vélsleðamanni á sjúkrahús Vélsleðamanni á fertugsaldri sem slasaðist í slysi í Keflavíkurdal í Eyjafirði í kvöld var komið undir læknishendur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á níunda tímanum í kvöld. Talið er að maðurinn hafi farið úr axlarlið. Innlent 17.4.2020 22:09
Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl. Innlent 16.4.2020 01:38
Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes. Innlent 14.4.2020 13:00
Leitin að Söndru hafin á ný Um fjörutíu björgunarsveitarmenn leita nú að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long á Álftanesi. Innlent 14.4.2020 00:18
Leit að Söndru hætt í dag Björgunarsveit og aðrir viðbragðsaðilar hættu í bili leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long upp úr klukkan fimm í dag. Innlent 12.4.2020 20:37
Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 11.4.2020 16:52
Nærri allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins leita Söndru Lífar Nánast allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út í leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu. Ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag og er fjölskylda hennar mjög áhyggjufull. Þau segja mjög ólíkt henni að láta ekki vita af sér. Innlent 11.4.2020 12:01
„Þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir“ „Mig langaði en það þótti ekki við hæfi að kona yrði þyrlulæknir,“ segir Alma Möller, landlæknir og fyrrverandi læknir landhelgisgæslunnar. „Sumir lögðust gegn því en Ólafur Jónsson yfirlæknir studdi mig. Úr varð að ég byrjaði á þyrlunni og það er sennilega með skemmtilegri störfum sem ég hef unnið.“ Innlent 10.4.2020 15:51
Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar leitaði tveggja fjórhjólamanna í nótt Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir miðnætti í nótt til að leita tveggja fjórhjólamanna við Drangajökul. Innlent 9.4.2020 13:47
Sóttu hylki til að flytja COVID-19 smitaða Annað hylkið mun fara á Landspítala og hitt á sjúkrahúsið á Akureyri. Innlent 3.4.2020 18:18