Þýskaland

Fréttamynd

Stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi slitið

Óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum í Þýskalandi á milli Kristilega demókrataflokksins, Græningja og Frjálslynda flokksins hefur verið slitið. Frjálslyndi flokkurinn sleit viðræðunum laust fyrir miðnætti.

Erlent
Fréttamynd

Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band

Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu.

Erlent
Fréttamynd

Pólitískt og sálrænt áfall fyrir Þjóðverja

Þjóðverjar gengu til þingkosninga í dag en samkvæmt útgönguspám eru kristilegir demókratar stærsti flokkurinn fjórða kjörtímabilið í röð. Ríkisstjórnin virðist þó fallin þar sem Jafnaðarmenn vilja ekki áframhaldandi samstarf. Þjóðernissinnar gætu náð um áttatíu mönnum inn á þing gangi spár eftir.

Erlent
Fréttamynd

Stefnir í öruggan sigur Angelu Merkel

Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel kanslara, verða fjölmennastir á þýska þinginu ef marka má meðaltal skoðanakannana sem Financial Times tekur saman.

Erlent
Fréttamynd

Minnsta streitan í þýskum borgum

Ný rannsókn á streituvaldandi þáttum leiðir í ljós að minnstu streituna er að finna í Stuttgart. Reykjavík er í 22. sæti á listanum en þó efst á lista yfir jafnrétti kynjanna og bestu líkamlegu heilsuna.

Erlent
Fréttamynd

Germanwings-reglan afnumin

Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum

Erlent
Fréttamynd

Félagar Merkel snúast gegn henni

Gróf ofbeldisverk nokkurra innflytjenda í Þýskalandi undanfarnar vikur hafa enn á ný ýtt undir umræðu um flóttafólk. Áhrifamenn í systurflokkunum CSU og CDU kenna Merkel um ástandið. Aðrir vara þó við því að kynda upp í æsingavélinni eina ferðina enn.

Erlent
Fréttamynd

Ræða hertar skotvopnareglur

Árásarmaðurinn í München sagður einrænn, þunglyndur og hafa sætt einelti. Hann myrti níu manns og tíu aðrir eru í lífshættu. Flestir hinna látnu voru á unglingsaldri og af tyrkneskum eða arabískum uppruna.

Erlent
Fréttamynd

Minnast látinna ættingja og vina

Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð.

Erlent