Ríkisstjórn Merkel stendur á brauðfótum vegna ósættis um hælisleitendur Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júní 2018 23:51 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/AP Hætta er á að ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, missi meirihluta sinn á þýska þinginu vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, sem situr í ríkisstjórn fyrir Kristilega demókrata (CSU), vill að landamæralögregla geti meinað hælisleitendum, sem ekki geta framvísað skilríkjum eða eru skráðir hælisleitendur í öðrum Evrópusambandslöndum, inngöngu í Þýskaland. Stefna kanslarans hefur hins vegar ætíð byggt á opnum landamærum inn í Þýskaland og boðaði hún til neyðarfundar með þingmönnum flokks síns, Kristilegra demókrata (CDU), vegna málsins. Andstæðingar Merkel hafa gagnrýnt hana fyrir afstöðu sína en milljónir flóttamanna hafa komið inn í Þýskaland á undanförnum árum. Kristilegu systurflokkar Merkel og Seehofer mynda samsteypustjórn með Þýska jafnaðarmannaflokknum, SPD. Ríkisstjórnarsamstarfið stendur nú völtum fótum þar eð þingmenn CSU, flokks Seehofer, hafa fylkt sér á bak við leiðtoga sinn í hælisleitendamálinu. Verði ósættið til þess að CSU slíti sig frá ríkisstjórn Merkel missir hún meirihluta sinn á þinginu. Þýskaland Tengdar fréttir Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. 10. júní 2018 12:26 Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. 12. febrúar 2018 11:36 Merkel býst við deilum á G7 fundi Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. 6. júní 2018 13:28 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Hætta er á að ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, missi meirihluta sinn á þýska þinginu vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, sem situr í ríkisstjórn fyrir Kristilega demókrata (CSU), vill að landamæralögregla geti meinað hælisleitendum, sem ekki geta framvísað skilríkjum eða eru skráðir hælisleitendur í öðrum Evrópusambandslöndum, inngöngu í Þýskaland. Stefna kanslarans hefur hins vegar ætíð byggt á opnum landamærum inn í Þýskaland og boðaði hún til neyðarfundar með þingmönnum flokks síns, Kristilegra demókrata (CDU), vegna málsins. Andstæðingar Merkel hafa gagnrýnt hana fyrir afstöðu sína en milljónir flóttamanna hafa komið inn í Þýskaland á undanförnum árum. Kristilegu systurflokkar Merkel og Seehofer mynda samsteypustjórn með Þýska jafnaðarmannaflokknum, SPD. Ríkisstjórnarsamstarfið stendur nú völtum fótum þar eð þingmenn CSU, flokks Seehofer, hafa fylkt sér á bak við leiðtoga sinn í hælisleitendamálinu. Verði ósættið til þess að CSU slíti sig frá ríkisstjórn Merkel missir hún meirihluta sinn á þinginu.
Þýskaland Tengdar fréttir Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. 10. júní 2018 12:26 Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. 12. febrúar 2018 11:36 Merkel býst við deilum á G7 fundi Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. 6. júní 2018 13:28 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Kostuleg mynd Merkel slær í gegn Á myndinni má sjá Donald Trump Bandaríkjaforseta sitja með krosslagðar hendur og Merkel stendur yfir honum. 10. júní 2018 12:26
Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. 12. febrúar 2018 11:36
Merkel býst við deilum á G7 fundi Að mestu má rekja þessar áhyggjur hennar til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og skoðana hans á alþjóðaviðskiptum, loftlagsbreytingum og varnarmála. 6. júní 2018 13:28