Þýskaland

Fréttamynd

Félagar Merkel snúast gegn henni

Gróf ofbeldisverk nokkurra innflytjenda í Þýskalandi undanfarnar vikur hafa enn á ný ýtt undir umræðu um flóttafólk. Áhrifamenn í systurflokkunum CSU og CDU kenna Merkel um ástandið. Aðrir vara þó við því að kynda upp í æsingavélinni eina ferðina enn.

Erlent
Fréttamynd

Ræða hertar skotvopnareglur

Árásarmaðurinn í München sagður einrænn, þunglyndur og hafa sætt einelti. Hann myrti níu manns og tíu aðrir eru í lífshættu. Flestir hinna látnu voru á unglingsaldri og af tyrkneskum eða arabískum uppruna.

Erlent
Fréttamynd

Minnast látinna ættingja og vina

Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð.

Erlent
Fréttamynd

Hart deilt um þjóðarmorð

Þýskaland hefur nú bæst í hóp þeirra ríkja sem hafa viðurkennt að Tyrkir hafi framið þjóðarmorð á Armenum á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar.

Erlent
Fréttamynd

„Opnaðu helvítis dyrnar!“

Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag.

Erlent
Fréttamynd

Fundu geðlyf heima hjá Lubitz

Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag.

Erlent
Fréttamynd

Lubitz átti í vandræðum með sjónina

Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn.

Erlent
Fréttamynd

Heiðruðu minningu fórnarlambanna

Sérstök minningarathöfn var haldin í franska bænum Digne fyrr í dag þar sem kveikt var á 150 kertum, eitt fyrir hvern þann sem fórst síðastliðinn þriðjudag.

Erlent