Þýskaland Mögulegur arftaki Merkel segir AfD vera nasistaflokk Friedrich Merz, sem sækist eftir formannsembætti í CDU, hefur útilokað að eiga samstarf við hægripopúlistaflokkinn Alternativ für Deutschland (AfD). Erlent 12.11.2018 13:08 Innanríkisráðherra Þýskalands ætlar ekki að klára kjörtímabilið Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, hefur tjáð samflokksmönnum sínum að hann hyggist segja af sér formennsku í CSU flokknum í Bæjaralandi. Einnig mun hann ekki klára kjörtímabilið sem innanríkisráðherra. Erlent 11.11.2018 22:47 Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41 Þurrkur truflar skipasiglingar á Rínarfljóti Vatnshæðin í Rínarfljóti er svo lág vegna þurrks að flutningaskip hafa ekki getað siglt fullfermd um nokkurra mánaða skeið. Erlent 5.11.2018 14:27 Merz líklegur arftaki Merkel Angela Merkel, kanslari og núverandi formaður, hefur tilkynnt um að hún sækist hvorki eftir endurkjöri til formanns né kanslara. Erlent 1.11.2018 21:40 Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. Erlent 30.10.2018 12:28 Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. Erlent 29.10.2018 20:28 Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. Erlent 29.10.2018 12:58 Angela Merkel hættir eftir átján ára formennsku Angela Merkel hefur ákveðið að hætta sem formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi eftir átján ár í sæti formanns. Erlent 29.10.2018 09:32 Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. Erlent 28.10.2018 18:53 Þjóðverjar framselja grunaðan banamann Marinovu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt búlgarska fréttakonu fyrr í mánuðinum hefur verið framseldur frá Þýskalandi til Búlgaríu. Erlent 17.10.2018 23:36 Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. Erlent 15.10.2018 07:10 Tugir þúsunda mótmæla útlendingahatri í Berlín Tugir þúsunda Berlínarbúa flykktust út á götur þýsku höfuðborgarinnar til að mótmæla útlendingahatri og uppgangi öfgahægriafla í þýskum stjórnmálum. Erlent 13.10.2018 21:35 Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. Erlent 11.10.2018 11:04 Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. Erlent 27.9.2018 23:42 Yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar látinn fara Ástæða þess eru ummæli hans um að myndband af árásum á innflytjendur í borginni Chemnitz væri ekki raunverulegt. Erlent 18.9.2018 16:29 Yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar verður látinn fara Málflutningur Hans-Georg Maassen hefur skapað núning í þýska stjórnarsamstarfinu síðustu daga. Erlent 17.9.2018 10:18 Þjóðverjar og Ítalir ná saman um móttöku flóttafólks Þýska stjórnin hefur áður náð sambærilegum samningum við stjórnvöld í Grikklandi og Spáni. Erlent 13.9.2018 10:44 Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. Erlent 2.9.2018 22:28 Merkel telur Dyflinnarreglugerðina í raun óvirka Kanslari Þýskalands og forsætisráðherra Spánar eru sammála um að tryggja þurfi sanngjarna dreifingu hælisleitenda innan Evrópu. Erlent 12.8.2018 13:38 Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. Erlent 5.7.2018 14:05 Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. Erlent 3.7.2018 08:37 Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættum. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. Erlent 1.7.2018 21:31 Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. Erlent 28.6.2018 16:29 Ríkisstjórn Merkel stendur á brauðfótum vegna ósættis um hælisleitendur Hætta er á að meirihluti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í ríkisstjórn landsins falli vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. Erlent 14.6.2018 23:51 Samþykkja samsteypustjórn með Merkel Þýski jafnaðarmannaflokkurinn SPD hefur samþykkt samsteypustjórn með Kristilegum demókrötum, flokki kanslarans Angelu Merkel. Fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi er því lokið. Erlent 4.3.2018 08:58 Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. Erlent 12.2.2018 11:36 Tekur ekki sæti í nýrri stjórn eftir harða gagnrýni Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Erlent 9.2.2018 14:48 Þjóðverjar efast um ágæti nýrrar ríkisstjórnar í landinu Allnokkrir þýskir fjölmiðlar eru ekki bjartsýnir á að áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Jafnaðarmannaflokksins lifi út kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 22:11 Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórnarmyndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 06:03 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 … 38 ›
Mögulegur arftaki Merkel segir AfD vera nasistaflokk Friedrich Merz, sem sækist eftir formannsembætti í CDU, hefur útilokað að eiga samstarf við hægripopúlistaflokkinn Alternativ für Deutschland (AfD). Erlent 12.11.2018 13:08
Innanríkisráðherra Þýskalands ætlar ekki að klára kjörtímabilið Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, hefur tjáð samflokksmönnum sínum að hann hyggist segja af sér formennsku í CSU flokknum í Bæjaralandi. Einnig mun hann ekki klára kjörtímabilið sem innanríkisráðherra. Erlent 11.11.2018 22:47
Manfred Weber verður forsetaefni evrópskra hægrimanna Hægrimenn á Evrópuþinginu ákváðu í dag að Þjóðverjinn Manfred Weber skyldi verða kandídat þeirra þegar leiðtogaráð ESB ákveður hver skuli verða næsti forseti framkvæmdastjórnarinnar á næsta ári Erlent 8.11.2018 11:41
Þurrkur truflar skipasiglingar á Rínarfljóti Vatnshæðin í Rínarfljóti er svo lág vegna þurrks að flutningaskip hafa ekki getað siglt fullfermd um nokkurra mánaða skeið. Erlent 5.11.2018 14:27
Merz líklegur arftaki Merkel Angela Merkel, kanslari og núverandi formaður, hefur tilkynnt um að hún sækist hvorki eftir endurkjöri til formanns né kanslara. Erlent 1.11.2018 21:40
Viðurkennir að hafa orðið um hundrað sjúklingum að bana Játningin gerir Niels Högel að mesta raðmorðingja Þýskalands eftir síðari heimsstyrjöld. Erlent 30.10.2018 12:28
Þau eru líklegust til að taka við af Merkel Samflokksmenn Angelu Merkel hafa ólíkar skoðanir um hver skuli taka við af "Mutti“ og hafa einhverjir háttsettir innan flokksins nú þegar lýst yfir framboði til formanns flokksins. Erlent 29.10.2018 20:28
Angela Merkel hættir sem kanslari árið 2021 Ætlar að hætta sem formaður Kristilegra demókrata á næstu dögum. Erlent 29.10.2018 12:58
Angela Merkel hættir eftir átján ára formennsku Angela Merkel hefur ákveðið að hætta sem formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi eftir átján ár í sæti formanns. Erlent 29.10.2018 09:32
Flokkur Merkel og Jafnaðarmenn tapa í Hessen Útgönguspár benda til að flokkarnir fái báðir um 10 prósent minna fylgi en í síðustu kosningum til sambandsþingsins. Erlent 28.10.2018 18:53
Þjóðverjar framselja grunaðan banamann Marinovu Tvítugur karlmaður sem grunaður er um að hafa nauðgað og myrt búlgarska fréttakonu fyrr í mánuðinum hefur verið framseldur frá Þýskalandi til Búlgaríu. Erlent 17.10.2018 23:36
Áfall fyrir Merkel í sögulegum kosningum CSU er reyndar ennþá stærsti flokkurinn á þinginu í Bæjaralandi en hann fékk þó aðeins tæp 38 prósent atkvæða. Erlent 15.10.2018 07:10
Tugir þúsunda mótmæla útlendingahatri í Berlín Tugir þúsunda Berlínarbúa flykktust út á götur þýsku höfuðborgarinnar til að mótmæla útlendingahatri og uppgangi öfgahægriafla í þýskum stjórnmálum. Erlent 13.10.2018 21:35
Erfiðir dagar bíða Merkel þegar Bæjarar ganga til kosninga Kjósendur í þýsku sambandsríkjunum Bæjaralandi og Hessen munu kjósa til sambandsþinga á sunnudaginn. Erlent 11.10.2018 11:04
Þýskur ferðamaður traðkaður af fíl í Simbabve Embættismenn í Simbabve segja ekki ljóst hvers vegna dýrið hafi orðið styggt og málið sé til rannsóknar. Erlent 27.9.2018 23:42
Yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar látinn fara Ástæða þess eru ummæli hans um að myndband af árásum á innflytjendur í borginni Chemnitz væri ekki raunverulegt. Erlent 18.9.2018 16:29
Yfirmaður þýsku leyniþjónustunnar verður látinn fara Málflutningur Hans-Georg Maassen hefur skapað núning í þýska stjórnarsamstarfinu síðustu daga. Erlent 17.9.2018 10:18
Þjóðverjar og Ítalir ná saman um móttöku flóttafólks Þýska stjórnin hefur áður náð sambærilegum samningum við stjórnvöld í Grikklandi og Spáni. Erlent 13.9.2018 10:44
Hvetur þýsku þjóðina til að mótmæla áróðri öfgahægrimanna og rasista Fjölmennir hópar öfgaþjóðernissinna og vinstrisinnaðra mótmælenda hafa tekist á í þýsku borginni Chemnitz undanfarna daga. Erlent 2.9.2018 22:28
Merkel telur Dyflinnarreglugerðina í raun óvirka Kanslari Þýskalands og forsætisráðherra Spánar eru sammála um að tryggja þurfi sanngjarna dreifingu hælisleitenda innan Evrópu. Erlent 12.8.2018 13:38
Funda um innflytjendamálin í kvöld Ekkert samkomulag virðist sem stendur í sjónmáli hjá þýsku ríkisstjórnarflokkunum um innflytjendamálin. Erlent 5.7.2018 14:05
Óljós staða eftir samkomulag Merkel og Seehofer Beðið er viðbragða þýskra Jafnaðarmanna eftir samkomulag Angelu Merkel og Horst Seehofer í gærkvöldi. Erlent 3.7.2018 08:37
Seehofer segir af sér eftir deilur um innflytjendamál Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands og formaður Kristilegra demókrata í Bæjaralandi (CSU), hyggst segja af sér báðum embættum. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í kvöld. Erlent 1.7.2018 21:31
Úrslitastund fyrir Evrópusambandið og þýsku ríkisstjórnina Leiðtogar Evrópusambandsins funda nú í Brussel. Meðal annars um flóttamannamál. Erlent 28.6.2018 16:29
Ríkisstjórn Merkel stendur á brauðfótum vegna ósættis um hælisleitendur Hætta er á að meirihluti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, í ríkisstjórn landsins falli vegna ósættis innan stjórnarinnar í málefnum hælisleitenda. Erlent 14.6.2018 23:51
Samþykkja samsteypustjórn með Merkel Þýski jafnaðarmannaflokkurinn SPD hefur samþykkt samsteypustjórn með Kristilegum demókrötum, flokki kanslarans Angelu Merkel. Fimm mánaða stjórnarkreppu í Þýskalandi er því lokið. Erlent 4.3.2018 08:58
Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar. Erlent 12.2.2018 11:36
Tekur ekki sæti í nýrri stjórn eftir harða gagnrýni Martin Shulz, leiðtogi Jafnaðarmanna í Þýskalandi hyggst ekki taka við embætti utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Erlent 9.2.2018 14:48
Þjóðverjar efast um ágæti nýrrar ríkisstjórnar í landinu Allnokkrir þýskir fjölmiðlar eru ekki bjartsýnir á að áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Jafnaðarmannaflokksins lifi út kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 22:11
Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórnarmyndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 06:03