Landbúnaður

Fréttamynd

Fleiri á móti innflutningi á fersku kjöti

Rúm 52 prósent eru andvíg tilslökun á reglum um innflutning á ferskum matvælum samkvæmt nýrri könnun. Ráðherra skilur að fólk kjósi íslenskt kjöt en koma þurfi niðurstöðum sérfræðinga betur á framfæri.

Innlent
Fréttamynd

Segja hræðsluáróðri beitt gegn neytendum

Talsmenn Evrópusinnaðra flokka á Alþingi segja neikvæða afstöðu til innflutnings á ferskum matvælum sýna að réttar upplýsingar þurfi að komast betur á framfæri. Ráðherra segir þó skilning á stöðu stjórnvalda fara vaxandi.

Innlent
Fréttamynd

Ég lifi tvöföldu lífi

Margrét Gauja Magnúsdóttir hætti sem bæjarfulltrúi í Hafnarfirði síðasta vor og söðlaði svo sannarlega um en nú skiptir hún lífi sínu á milli Hafnarfjarðar og Skaftafells.

Lífið
Fréttamynd

Ráðherra segir umræðuna á villigötum

Kristján Þór fundaði með almenningi á Þjóðminjasafninu í gær, er það hans annar fundur til að kynna væntanlegt frumvarp sitt sem heimilar innflutning á fersku kjöti og eggjum til landsins.

Innlent
Fréttamynd

Óánægja og hræðsla í grasrót Framsóknar

Framsóknarmenn óánægðir með frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á hráu kjöti. Framsóknarmenn vilja að flokksforystan hafni því. Formaður Sambands ungra Framsóknarmanna segir fólk hrætt vegna málsins.

Innlent
Fréttamynd

Kjötið þjappar saman Framsóknarmönnum

"Það þarf stundum eitt mál til að sætta þessa gömlu fjandmenn segir í ljóði,“ segir fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins. Fullyrðir að raðir innan flokksins séu að þéttast eftir erfiðan klofning Sigmundar Davíðs úr Framsókn.

Innlent
Fréttamynd

Ónæmi og óþarfi

Samráð er hafið um frumvarpsdrög atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra sem tekur til breytinga á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.

Skoðun
Fréttamynd

Telur að verkföll gætu fellt garðyrkjubændur

Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna telur ólíklegt að menn lifi af verkföll í greininni. Síðustu tvö rekstrarár hafi verið afar slæm og ólíklegt að 2019 verði miklu betra. Rafmagn og laun langstærstu útgjaldaliðirnir.

Innlent
Fréttamynd

Þyngist um tvö kíló á dag

Kálfurinn Draumur á nýrri einangrunarstöð fyrir holdagripi á Stóra Ármóti í Flóahreppi þyngist um tvö kíló á dag. Draumur sem er fimm mánaða er nú komin vel yfir þrjú hundruð kíló.

Innlent
Fréttamynd

Þróun verðlags á Íslandi

ASÍ birti nýverið niðurstöður samanburðar á verði 18 vörutegunda í höfuðborgum Norðurlandanna fimm.Af 18 vörum voru 11 úr flokki kjöt og mjólkurvara eða 61%.

Skoðun
Fréttamynd

Líklegt að lambahryggir gangi til þurrðar í sumarbyrjun

Ef fram heldur sem horfir gæti farið svo að framleiðslan á lambahryggjum anni ekki innanlandsmarkaði. Formaður Landssamtaka sláturleyfishafa telur ekki réttlætanlegt að flytja út hryggi á sama tíma og mögulegur skortur er á vörunni hérlendis.

Innlent
Fréttamynd

Alþjóðlegi votlendisdagurinn

Í dag 2. febrúar er Alþjóðlegi votlendisdagurinn. Hann er reyndar ekki hluti af rauðum dögum í dagatölum Íslendinga þar sem fólk fagnar um allt land en hann er þrátt fyrir það góður dagur til þess að velta fyrir sér mikilvægi votlendis.

Skoðun