Dýr Chicago hættulegasta borg Bandaríkjanna, fyrir fugla Bandarískir skýjakljúfar eru ábyrgir fyrir dauða á milli 100 milljóna til milljarðs fugla á ári hverju. Chicago í Illnois þykir vera hættulegasta borgin fyrir fljúgandi fugla. Erlent 7.4.2019 11:24 Veiðiþjófur drepinn af fíl og étinn af ljónum Meintur veiðiþjófur fannst látinn í Kruger-þjóðgarðinum í Suður Afríku. Lík mannsins bar þess merki að ljónahjörð hafi komist í það. Erlent 7.4.2019 09:33 Óborganlegir svipir á hundum þegar nammið nálgast Hundaeigendur kannast sennilega við spennuna sem myndast þegar verðlauna á gæludýrið með hundanammi. Lífið 5.4.2019 10:11 Ferfættur hvalur gekk um á landi Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú. Erlent 4.4.2019 20:30 Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47 Munaðarlausir hvolpar eignuðust allir fósturmömmur Tibet spaniel hvolpar sem urðu munaðarlausir, eftir að móðir þeirra dó stuttu eftir að þeir komu í heiminn, hafa nú allir eignast fósturmömmur. Innlent 1.4.2019 19:08 Komodoeyju lokað á næsta ári Nota á næsta ár til að reyna að auka fjölda eðla og vernda kjörlendi þeirra. Erlent 1.4.2019 11:43 Hreindýr spókaði sig á íþróttavellinum á Höfn Hreindýr gerði sig heimakomið á íþróttavellinum á Höfn í Hornafirði um fimmleytið í dag. Innlent 30.3.2019 20:11 Hrefna og Hrafn í beinni útsendingu allan sólarhringinn frá Selfossi Nú er hægt að fylgjast allan sólarhringinn með hröfnunum Hrefnu og Hrafni í gegnum vefmyndavél við verslun Byko á Selfossi en fuglarnir eru að útbúa Laup og undirbúa varp við verslunina. Innlent 30.3.2019 07:30 Lóan er komin að kveða burt snjóinn og leiðindin Heiðlóan er komin til landsins – og vorið með – en þrjár lóur sáust í Stokkseyrarfjöru í gær, 28. mars. Innlent 29.3.2019 22:03 Björguðu sex fílsungum úr leðju Starfsmenn Thap Lan þjóðgarðsins í Taílandi björguðu í gær sex fílsungum sem sátu fastir í stórum leðjupolli. Erlent 29.3.2019 15:29 Lögðu hald á níu tonn af fílabeini Yfirvöld í Víetnam hefur lagt hald á um níu tonn af fílabeini í gámum sem sendir voru frá Afríkuríkinu Austur-Kongó. Erlent 29.3.2019 09:23 Sjáðu þriggja metra krókódílinn sem hræddi líftóruna úr kylfingum Þegar menn spila golf á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum er hætta á því að krókódílar vilji vera með. Það gerðist í Georgíu-fylki í gær. Golf 28.3.2019 09:36 Skutu birnu og húna í vetrardvala og hreyktu sér af glæpnum Ólöglegt er að drepa birnur með húna á umræddu svæði í Alaska en mennirnir hlutu báðir fangelsisdóm fyrir verknaðinn. Erlent 28.3.2019 22:37 Kiðlingar boða vor í Húsdýragarðinum Meðal þess sem markar árstíðaskipti í Húsdýragarðinum er nýtt líf í geitahúsi garðsins. Innlent 28.3.2019 03:01 Kveisustingur en ekki frostlögur sem fór illa í hundinn Engin merki um frostlög fundust í sýni úr hundinum. Innlent 27.3.2019 11:22 Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innlent 23.3.2019 14:33 Búrhval rak á land í Súgandafirði Robert Schmidt, leiðsögumaður á Suðureyri, birti myndir af hræinu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Innlent 20.3.2019 18:19 Hestur á flakki í Árbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hest í íbúðahverfi í Árbænum um klukkan níu í morgun. Innlent 19.3.2019 13:18 Klónunarferli Sáms hafið Gæti litið dagsins ljós þrettánda maí næstkomandi. Innlent 19.3.2019 08:42 Fundu 40 kíló af plasti í hvalshræi Hvalshræ sem skolaði á land á Filippseyjum á dögunum hefur verið krufið og er dánarorsökin ljós. Vísindamenn hafa greint frá því að hvalurinn hafi drepist vegna ofþornunar og hungurs sem rekja má til þeirra 40 kílóa af plastpokum sem fundust í maga hvalsins. Erlent 18.3.2019 23:26 Hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi: „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur“ Dýraspítalinn í Garðabæ sendir frá sér viðvörun. Innlent 16.3.2019 21:33 Jagúar réðst á dýragarðsgest í Arizona Kona, sem freistaði þess að ná að taka sjálfsmynd af sér og jagúar í dýragarðinum í Litchfield Park í Arizona í Bandaríkjunum, komst heldur betur í hann krappan. Erlent 10.3.2019 21:19 Tugir slasaðir eftir að ferja skall á hval Yfir 80 farþegar um borð í japanskri ferju, sem var á leið milli Sado-eyjar og hafnarborgarinnar Niigata, eru slasaðir eftir að ferjan klessti á það sem er talið hafa verið hvalur. Erlent 9.3.2019 20:07 Álftin kastaði kveðju á hreindýrin og útskrifaði sig sjálf Frægasta álft landsins, sú sem festi gogg sinn í Red Bull dós á dögunum, yfirgaf Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í morgun. Innlent 7.3.2019 13:41 Stífla ógnar tilvist órangútanategundar Talið er að einungis 800 tapanuli-órangútanar séu eftir í heiminum. Allir búsettir á þessu sama svæði. Erlent 6.3.2019 03:01 Lá deyjandi í mýri þegar henni var komið til bjargar Álft sem festi gogginn í áldós fyrir um viku var lögst niður til þess að deyja þegar henni var komið til hjálpar. Dósin var klippt af og er álftinni nú hjúkrað í Húsdýragarðinum. Vistfræðingur kennir hirðuleysi mannanna um raunir álftarinnar. Innlent 4.3.2019 18:29 Álftin laus við Red Bull dósina og komin í Húsdýragarðinn Formaður dýraverndunarsamtakanna í Hafnarfirði, segir vel hafa gengið að fanga slasaða álft við Urriðakotsvatn fyrir hádegi í dag. Innlent 4.3.2019 13:27 Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Lífið 3.3.2019 19:33 Fjallaljónið sem hlaupari kyrkti var munaðarlaus hvolpur Krufning leiddi í ljós að fjallaljónið var fjögurra til fimm mánaða gamalt. Hlaupari drap það með því að stíga á hálsinn á því. Erlent 3.3.2019 07:41 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 69 ›
Chicago hættulegasta borg Bandaríkjanna, fyrir fugla Bandarískir skýjakljúfar eru ábyrgir fyrir dauða á milli 100 milljóna til milljarðs fugla á ári hverju. Chicago í Illnois þykir vera hættulegasta borgin fyrir fljúgandi fugla. Erlent 7.4.2019 11:24
Veiðiþjófur drepinn af fíl og étinn af ljónum Meintur veiðiþjófur fannst látinn í Kruger-þjóðgarðinum í Suður Afríku. Lík mannsins bar þess merki að ljónahjörð hafi komist í það. Erlent 7.4.2019 09:33
Óborganlegir svipir á hundum þegar nammið nálgast Hundaeigendur kannast sennilega við spennuna sem myndast þegar verðlauna á gæludýrið með hundanammi. Lífið 5.4.2019 10:11
Ferfættur hvalur gekk um á landi Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú. Erlent 4.4.2019 20:30
Pandabirnirnir loks komnir til Kaupmannahafnar Sannkallað pandaæði gengur nú yfir Danmörku. Erlent 4.4.2019 18:47
Munaðarlausir hvolpar eignuðust allir fósturmömmur Tibet spaniel hvolpar sem urðu munaðarlausir, eftir að móðir þeirra dó stuttu eftir að þeir komu í heiminn, hafa nú allir eignast fósturmömmur. Innlent 1.4.2019 19:08
Komodoeyju lokað á næsta ári Nota á næsta ár til að reyna að auka fjölda eðla og vernda kjörlendi þeirra. Erlent 1.4.2019 11:43
Hreindýr spókaði sig á íþróttavellinum á Höfn Hreindýr gerði sig heimakomið á íþróttavellinum á Höfn í Hornafirði um fimmleytið í dag. Innlent 30.3.2019 20:11
Hrefna og Hrafn í beinni útsendingu allan sólarhringinn frá Selfossi Nú er hægt að fylgjast allan sólarhringinn með hröfnunum Hrefnu og Hrafni í gegnum vefmyndavél við verslun Byko á Selfossi en fuglarnir eru að útbúa Laup og undirbúa varp við verslunina. Innlent 30.3.2019 07:30
Lóan er komin að kveða burt snjóinn og leiðindin Heiðlóan er komin til landsins – og vorið með – en þrjár lóur sáust í Stokkseyrarfjöru í gær, 28. mars. Innlent 29.3.2019 22:03
Björguðu sex fílsungum úr leðju Starfsmenn Thap Lan þjóðgarðsins í Taílandi björguðu í gær sex fílsungum sem sátu fastir í stórum leðjupolli. Erlent 29.3.2019 15:29
Lögðu hald á níu tonn af fílabeini Yfirvöld í Víetnam hefur lagt hald á um níu tonn af fílabeini í gámum sem sendir voru frá Afríkuríkinu Austur-Kongó. Erlent 29.3.2019 09:23
Sjáðu þriggja metra krókódílinn sem hræddi líftóruna úr kylfingum Þegar menn spila golf á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum er hætta á því að krókódílar vilji vera með. Það gerðist í Georgíu-fylki í gær. Golf 28.3.2019 09:36
Skutu birnu og húna í vetrardvala og hreyktu sér af glæpnum Ólöglegt er að drepa birnur með húna á umræddu svæði í Alaska en mennirnir hlutu báðir fangelsisdóm fyrir verknaðinn. Erlent 28.3.2019 22:37
Kiðlingar boða vor í Húsdýragarðinum Meðal þess sem markar árstíðaskipti í Húsdýragarðinum er nýtt líf í geitahúsi garðsins. Innlent 28.3.2019 03:01
Kveisustingur en ekki frostlögur sem fór illa í hundinn Engin merki um frostlög fundust í sýni úr hundinum. Innlent 27.3.2019 11:22
Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Innlent 23.3.2019 14:33
Búrhval rak á land í Súgandafirði Robert Schmidt, leiðsögumaður á Suðureyri, birti myndir af hræinu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Innlent 20.3.2019 18:19
Hestur á flakki í Árbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um hest í íbúðahverfi í Árbænum um klukkan níu í morgun. Innlent 19.3.2019 13:18
Fundu 40 kíló af plasti í hvalshræi Hvalshræ sem skolaði á land á Filippseyjum á dögunum hefur verið krufið og er dánarorsökin ljós. Vísindamenn hafa greint frá því að hvalurinn hafi drepist vegna ofþornunar og hungurs sem rekja má til þeirra 40 kílóa af plastpokum sem fundust í maga hvalsins. Erlent 18.3.2019 23:26
Hundur át fisk sem hafði verið í blandaður frostlegi: „Sá sem gerir svona er fársjúkur einstaklingur“ Dýraspítalinn í Garðabæ sendir frá sér viðvörun. Innlent 16.3.2019 21:33
Jagúar réðst á dýragarðsgest í Arizona Kona, sem freistaði þess að ná að taka sjálfsmynd af sér og jagúar í dýragarðinum í Litchfield Park í Arizona í Bandaríkjunum, komst heldur betur í hann krappan. Erlent 10.3.2019 21:19
Tugir slasaðir eftir að ferja skall á hval Yfir 80 farþegar um borð í japanskri ferju, sem var á leið milli Sado-eyjar og hafnarborgarinnar Niigata, eru slasaðir eftir að ferjan klessti á það sem er talið hafa verið hvalur. Erlent 9.3.2019 20:07
Álftin kastaði kveðju á hreindýrin og útskrifaði sig sjálf Frægasta álft landsins, sú sem festi gogg sinn í Red Bull dós á dögunum, yfirgaf Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í morgun. Innlent 7.3.2019 13:41
Stífla ógnar tilvist órangútanategundar Talið er að einungis 800 tapanuli-órangútanar séu eftir í heiminum. Allir búsettir á þessu sama svæði. Erlent 6.3.2019 03:01
Lá deyjandi í mýri þegar henni var komið til bjargar Álft sem festi gogginn í áldós fyrir um viku var lögst niður til þess að deyja þegar henni var komið til hjálpar. Dósin var klippt af og er álftinni nú hjúkrað í Húsdýragarðinum. Vistfræðingur kennir hirðuleysi mannanna um raunir álftarinnar. Innlent 4.3.2019 18:29
Álftin laus við Red Bull dósina og komin í Húsdýragarðinn Formaður dýraverndunarsamtakanna í Hafnarfirði, segir vel hafa gengið að fanga slasaða álft við Urriðakotsvatn fyrir hádegi í dag. Innlent 4.3.2019 13:27
Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Lífið 3.3.2019 19:33
Fjallaljónið sem hlaupari kyrkti var munaðarlaus hvolpur Krufning leiddi í ljós að fjallaljónið var fjögurra til fimm mánaða gamalt. Hlaupari drap það með því að stíga á hálsinn á því. Erlent 3.3.2019 07:41