Dýr

Fréttamynd

Heimilis­köttur í Belgíu greindur með kórónu­veiruna

„Sjúkdómar sem geta snert okkur mannfólkið geta farið í dýr og öfugt en í þessu tilfelli þá eru dýrin ekki neinn verulegur partur af smitkeðjunni heldur virðist í ákveðnum einstaklingum ná að fara yfir í dýrið,“ sagði Hanna Arnórsdóttir, dýralæknir á dýraspítalanum í Garðabæ.

Innlent
Fréttamynd

Sjö góð ráð fyrir hundaeigendur í fjarvinnu

Hundar eru næmir á líðan eigenda sinna og félagsverur miklar. Það getur hins vegar skapað ný vandamál þegar hundaeigendur eru mikið heima, til dæmis í fjarvinnu eða eru frá vinnu vegna kórónuveirunnar eins og nú er algengt.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Beikoninu bjargað úr báli

Slökkviliðsmenn á norðanverðu Englandi björguðu svínum úr bráðri hættu í gær eftir eldur kviknaði í stíum þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Akfeit ugla send í megrun

Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft.

Erlent
Fréttamynd

Riða í Skagafirði

Matvælastofnun undirbýr nú aðgerðir eftir að hafa staðfest riðuveiki á bænum Grófargili, við Varmahlíð í Skagafirði.

Innlent
Fréttamynd

Sigaði Dobermann-hundi á kunningjakonu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún réðst að að annarri konu og sigaði á hana Dobermann-hundi. Konan var einnig sakfelld fyrir ýmis þjófnaðar- og umferðarlagabrot.

Innlent