Fjölmiðlar

Fréttamynd

Klúður Se og Hør: „Hér er tvöfaldur morðingi í afmæli á Íslandi árið 2017“

Slúðurtímaritið Se og Hør gerði alvarleg mistök í umfjöllun sinni um morðið á Freyju Egilsdóttur Mogensen. Blaðið birti mynd af manni, óskýra þó, og fullyrti að um væri að ræða morðingja Freyju. Dóttir mannsins staðfestir við Lokalavisen í Árósum að maðurinn á myndinni sé faðir hennar, alls ekki Flemming Mogensen, barnsfaðir og morðingi Freyju.

Innlent
Fréttamynd

Að þora inn í gin úlfsins

Með þessari grein ætla ég að gera tilraun til þess að fá engin skítköst í þessu blessaða „kommenta“kerfi sem væri annars svo frábært að leggja alveg niður, því ég hef grun um að það þjóni engum fallegum tilgangi, þegar upp er staðið.

Skoðun
Fréttamynd

Blaðamyndir ársins 2020

Verðlaun voru afhent fyrir bestu myndir ársins í Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan tvö í dag. Verðlaun voru veitt í sjö flokkum, auk myndar ársins.

Innlent
Fréttamynd

Lára kveður skjáinn

Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum.

Innlent
Fréttamynd

Facebook og Google eru blóðsugur

Kæmist íslenskt fyrirtæki upp með að skila ekki krónu í skatt af 4 milljarða króna tekjum hér á landi? Að sjálfsögðu ekki. En það gera Facebook, Google og Youtube. Fjögurra milljarða króna árstekjur þeirra frá Íslandi skila ekki krónu til samneyslunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Taldi hugmyndina fráleita en hitti svo Jón Ásgeir

Einar Kárason rithöfundur hefur sent frá sér mikla bók, Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, en þar er farið yfir einstakan feril athafnamannsins sem lenti í fordæmalausum málaferlum í tengslum við viðskipti sín og rekstur.

Innlent
Fréttamynd

Persónur og leikendur í málsvörn Jóns Ásgeirs

Verulegur titringur er vegna óútkominnar bókar Einars Kárasonar: Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar en þar gerir Jón Ásgeir fjárfestir og athafnamaður upp feril sinn hingað til, einkum í því sem snýr að viðamiklum dómsmálum sem honum var gert að eiga í.

Innlent
Fréttamynd

Larry King er dáinn

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Larry King er dáinn. Hann var 87 ára gamall og dó á sjúkrahúsi í Los Angeles en þar hafði hann verið lagður inn vegna Covid-19 fyrir nokkrum vikum.

Lífið
Fréttamynd

Guð blessi Ísland

Gunnar Smári Egilsson blaðamaður svarar nöturlegum kveðjum sem hann fær í óútkominni bók Einars Kárasonar: Málsvörn Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.

Skoðun
Fréttamynd

Við segjum áskrifendum fréttir

Í kvöld bjóðast kvöldfréttir Stöðvar 2 eingöngu áskrifendum stöðvarinnar. Þar með lýkur rúmlega 34 ára sögu þar sem allur almenningur hefur haft opinn aðgang að fréttum tveggja sjónvarpsstöðva. Samkeppni milli kvöldfréttaþáttanna tveggja verður áfram á fullu – en það þarf áskrift að Stöð 2 til að horfa á hana. Af kommentakerfi fjölmiðla og samfélagsmiðla má ráða að ákvörðunin komi við kvikuna í mörgum.

Skoðun