Vísindi MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. Erlent 10.1.2018 10:30 Tengja íbúprófen við ófrjósemi í ungum karlmönnum Tengsl komu fram í rannsókn á ungum karlmönnum á neyslu hámarksskammta af íbúprófeni og breytinga á hormónastarfsemi í eistum sem hefur verið tengd við ófrjósemi. Erlent 9.1.2018 16:43 Japanskur geimfari óttast að komast ekki til jarðar eftir vaxtarkipp Hann hefur vaxið um heila níu sentímetra á aðeins þremur vikum í geimnum. Erlent 9.1.2018 14:44 Stóraukin snjókoma gæti vegið upp á móti hækkun sjávarborðs Hlýnun jarðar veldur bráðnun íss á Suðurskautslandinu en einnig aukinni snjókomu á hluta þess. Snjókoman gæti takmarkað hækkun yfirborðs sjávar sem hlýst af bráðnuninni. Erlent 8.1.2018 11:52 Sjá meira en það sýnilega með þyngdarbylgjum "Það virðist sturlað. Það var í raun klikkað að við gátum gert þetta,“ segir Eugenio Coccia frá LIGO-verkefninu sem kynnti fund þyngdarbylgna á fundi Vísindafélags Íslendinga í gær. Innlent 5.1.2018 15:47 Níundi maðurinn sem steig fæti á tunglið látinn Ferill John Young hjá NASA spannaði 42 ár. Erlent 6.1.2018 20:19 Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. Erlent 5.1.2018 11:59 Dauð svæði í heimshöfunum fjórfaldast frá 1950 Ný rannsókn sýnir að svokölluð „dauð svæði“ í heimshöfunum, þar sem ekkert súrefni er í sjónum, hafa fjórfaldast að stærð frá árinu 1950. Erlent 5.1.2018 08:15 Annar nagli í kistu kenninga um „geimveruvirkjun“ Geimverur koma hvergir nærri óvenjulegum birtubreytingum fjarreikistjörnu sem vakti heimsathygli árið 2015. Erlent 4.1.2018 16:30 Merkustu fornleifafundir nýliðins árs Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna. Erlent 20.12.2017 12:53 New Horizons í dvala fyrir stefnumót við íshnullung Slökkt verður á mælitækjum Plútókönnuðarins þangað til í júní, hálfu ári áður en hann nær til næsta takmarks síns í Kuipersbeltinu. Erlent 25.12.2017 12:21 Landnotkun manna hefur helmingað kolefnisbindingu gróðurs Gróður á jörðinni bindur nú um 450 milljarða tonna af kolefni en gæti bundið rúmlega tvöfalt meira ef ekki væri fyrir landnotkun manna. Erlent 21.12.2017 19:59 Ástralskur kafbátur fundinn eftir 103 ára leit Brak fyrsta kafbáts ástralska hersins er loks fundið á hafsbotni, 103 árum eftir að báturinn sökk í fyrri heimsstyrjöldinni. Erlent 21.12.2017 13:54 Títan eða halastjarna næsta takmark NASA í sólkerfinu Dragonfly-leiðangurinn sendi dróna til Títan þar sem hann flygi um þéttan lofthjúpinn og rannsakaði meðal annars lífræn efnasambönd. Erlent 20.12.2017 22:32 Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:04 Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. Erlent 14.12.2017 23:05 Þrír geimfarar komnir aftur til jarðar Þrímenningar hafa varið síðustu fimm mánuðum um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 14.12.2017 12:36 New Horizons-leiðangurinn fær óvæntan bónus Eftir vel heppnaða heimsókn til Plútós virðist næsta takmark New Horizons-geimfarsins margslungnara en í fyrstu var talið. Erlent 13.12.2017 16:25 Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ Erlent 11.12.2017 21:29 Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. Erlent 6.12.2017 15:43 Svona er að stíga út í geiminn Sjáðu myndband geimfara í Alþjóðlegu geimstöðinni af því þegar hann stígur út í geimgöngu. Erlent 5.12.2017 16:44 Ræstu hreyfla Voyager 1 eftir 37 ára hlé Hreyflarnir tóku við sér eins og ekkert hefði í skorist þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið notaðir frá árinu 1980. Erlent 2.12.2017 09:35 Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Þúsundir manna hafa deilt myndbandi bandarísk geimfara sem hann tók í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. Erlent 29.11.2017 09:18 Heilsuávinningur af kaffidrykkju meiri en skaði Ný rannsókn sýnir að kaffidrykkja hefur meiri heilsuávinning en skaða. Varast skal þó að fá sér sætabrauð með kaffibollanum. Erlent 26.11.2017 11:46 Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. Erlent 23.11.2017 20:00 Kenningar um fljótandi vatn á Mars mögulega byggðar á sandi Rennandi sandur frekar en fljótandi saltvatn gæti verið orsök dularfullra dökkleitra ráka í hlíðum gíga á Mars. Erlent 21.11.2017 23:56 Ílangur gestur utan sólkerfisins Smástirni sem kom úr geimnum á milli stjarnanna var ólíkt öllu öðru sem menn hafa fundið í sólkerfinu okkar. Erlent 20.11.2017 20:39 Mögulega lífvænlegur hnöttur í rólegu hverfi Fjarreikistjarnan Ross 128b er á stærð við jörðina og á braut um stjörnu sem gæti hentað betur fyrir möguleikann á lífi en margar aðrar sem fundist hafa fram að þessu. Erlent 16.11.2017 15:30 Alheimurinn er ekki allur þar sem hann er séður Forstjóri Max Planck-stofnunarinnar í stjarneðlisfræði vonast til að vísindamönnum takist að finna hulduefni á næstu áratugum. Innlent 9.11.2017 13:38 Ísland góður félagi fyrir Evrópsku geimstofnunina Forstjóri ESA vill auka samskipti og samstarf við Íslendinga. Utanríkisráðuneytið vinnur að skoðun umsóknar um aðild að stofnuninni. Innlent 2.11.2017 12:09 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 52 ›
MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. Erlent 10.1.2018 10:30
Tengja íbúprófen við ófrjósemi í ungum karlmönnum Tengsl komu fram í rannsókn á ungum karlmönnum á neyslu hámarksskammta af íbúprófeni og breytinga á hormónastarfsemi í eistum sem hefur verið tengd við ófrjósemi. Erlent 9.1.2018 16:43
Japanskur geimfari óttast að komast ekki til jarðar eftir vaxtarkipp Hann hefur vaxið um heila níu sentímetra á aðeins þremur vikum í geimnum. Erlent 9.1.2018 14:44
Stóraukin snjókoma gæti vegið upp á móti hækkun sjávarborðs Hlýnun jarðar veldur bráðnun íss á Suðurskautslandinu en einnig aukinni snjókomu á hluta þess. Snjókoman gæti takmarkað hækkun yfirborðs sjávar sem hlýst af bráðnuninni. Erlent 8.1.2018 11:52
Sjá meira en það sýnilega með þyngdarbylgjum "Það virðist sturlað. Það var í raun klikkað að við gátum gert þetta,“ segir Eugenio Coccia frá LIGO-verkefninu sem kynnti fund þyngdarbylgna á fundi Vísindafélags Íslendinga í gær. Innlent 5.1.2018 15:47
Níundi maðurinn sem steig fæti á tunglið látinn Ferill John Young hjá NASA spannaði 42 ár. Erlent 6.1.2018 20:19
Lítil loftmengun í skamman tíma tengd við ótímabær dauðsföll Ítarleg rannsókn á skammtímaáhrifum fínnar loftmengunar bendir til þess að hún leiði til þess að fleira eldra fólk deyi fyrir aldur fram. Erlent 5.1.2018 11:59
Dauð svæði í heimshöfunum fjórfaldast frá 1950 Ný rannsókn sýnir að svokölluð „dauð svæði“ í heimshöfunum, þar sem ekkert súrefni er í sjónum, hafa fjórfaldast að stærð frá árinu 1950. Erlent 5.1.2018 08:15
Annar nagli í kistu kenninga um „geimveruvirkjun“ Geimverur koma hvergir nærri óvenjulegum birtubreytingum fjarreikistjörnu sem vakti heimsathygli árið 2015. Erlent 4.1.2018 16:30
Merkustu fornleifafundir nýliðins árs Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna. Erlent 20.12.2017 12:53
New Horizons í dvala fyrir stefnumót við íshnullung Slökkt verður á mælitækjum Plútókönnuðarins þangað til í júní, hálfu ári áður en hann nær til næsta takmarks síns í Kuipersbeltinu. Erlent 25.12.2017 12:21
Landnotkun manna hefur helmingað kolefnisbindingu gróðurs Gróður á jörðinni bindur nú um 450 milljarða tonna af kolefni en gæti bundið rúmlega tvöfalt meira ef ekki væri fyrir landnotkun manna. Erlent 21.12.2017 19:59
Ástralskur kafbátur fundinn eftir 103 ára leit Brak fyrsta kafbáts ástralska hersins er loks fundið á hafsbotni, 103 árum eftir að báturinn sökk í fyrri heimsstyrjöldinni. Erlent 21.12.2017 13:54
Títan eða halastjarna næsta takmark NASA í sólkerfinu Dragonfly-leiðangurinn sendi dróna til Títan þar sem hann flygi um þéttan lofthjúpinn og rannsakaði meðal annars lífræn efnasambönd. Erlent 20.12.2017 22:32
Áhugi fjárfesta á að nýta jarðvarma eykst Bill Gates, einn þekktasti fjárfestir í heimi, er byrjaður að fjárfesta í jarðvarmaverkefnum. Íslenskur fjárfestir telur áhugann á slíkri fjárfestingu eiga eftir að aukast. Helstu vísindamenn og verkfræðingar á sviðinu eru Íslendingar. Viðskipti innlent 18.12.2017 22:04
Gervigreind fann sólkerfi með átta reikistjörnur Búið er að finna jafningja sólkerfis okkar. Erlent 14.12.2017 23:05
Þrír geimfarar komnir aftur til jarðar Þrímenningar hafa varið síðustu fimm mánuðum um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 14.12.2017 12:36
New Horizons-leiðangurinn fær óvæntan bónus Eftir vel heppnaða heimsókn til Plútós virðist næsta takmark New Horizons-geimfarsins margslungnara en í fyrstu var talið. Erlent 13.12.2017 16:25
Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ Erlent 11.12.2017 21:29
Flestir þeirra sem Trump tilnefnir í vísindastöður eru ekki með æðri vísindamenntun Þeir sem eru með æðri menntun í vísindum hafa í mörgum tilfellum verið tengdir iðnaðinum sem þeir eiga nú að hafa eftirlit með fyrir hönd stjórnvalda. Erlent 6.12.2017 15:43
Svona er að stíga út í geiminn Sjáðu myndband geimfara í Alþjóðlegu geimstöðinni af því þegar hann stígur út í geimgöngu. Erlent 5.12.2017 16:44
Ræstu hreyfla Voyager 1 eftir 37 ára hlé Hreyflarnir tóku við sér eins og ekkert hefði í skorist þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið notaðir frá árinu 1980. Erlent 2.12.2017 09:35
Geimfari naut fegurðar jarðarinnar í geimgöngu Þúsundir manna hafa deilt myndbandi bandarísk geimfara sem hann tók í geimgöngu fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina á dögunum. Erlent 29.11.2017 09:18
Heilsuávinningur af kaffidrykkju meiri en skaði Ný rannsókn sýnir að kaffidrykkja hefur meiri heilsuávinning en skaða. Varast skal þó að fá sér sætabrauð með kaffibollanum. Erlent 26.11.2017 11:46
Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. Erlent 23.11.2017 20:00
Kenningar um fljótandi vatn á Mars mögulega byggðar á sandi Rennandi sandur frekar en fljótandi saltvatn gæti verið orsök dularfullra dökkleitra ráka í hlíðum gíga á Mars. Erlent 21.11.2017 23:56
Ílangur gestur utan sólkerfisins Smástirni sem kom úr geimnum á milli stjarnanna var ólíkt öllu öðru sem menn hafa fundið í sólkerfinu okkar. Erlent 20.11.2017 20:39
Mögulega lífvænlegur hnöttur í rólegu hverfi Fjarreikistjarnan Ross 128b er á stærð við jörðina og á braut um stjörnu sem gæti hentað betur fyrir möguleikann á lífi en margar aðrar sem fundist hafa fram að þessu. Erlent 16.11.2017 15:30
Alheimurinn er ekki allur þar sem hann er séður Forstjóri Max Planck-stofnunarinnar í stjarneðlisfræði vonast til að vísindamönnum takist að finna hulduefni á næstu áratugum. Innlent 9.11.2017 13:38
Ísland góður félagi fyrir Evrópsku geimstofnunina Forstjóri ESA vill auka samskipti og samstarf við Íslendinga. Utanríkisráðuneytið vinnur að skoðun umsóknar um aðild að stofnuninni. Innlent 2.11.2017 12:09