Vísindi Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. Innlent 13.2.2020 15:57 Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. Innlent 11.2.2020 12:26 Geimskot á evrópsku sólfari tókst með ágætum Geimfarinu er ætlað að safna gögnum til að varpa frekara ljósi á innri virkni sólarinnar sem gæti hjálpað vísindamönnum að spá betur fyrir um sólstorma. Erlent 10.2.2020 11:49 Tímamótarannsókn talin geta gerbreytt krabbameinsmeðferðum Talið er að niðurstöðurnar gætu gert læknum kleift að sníða krabbameinsmeðferðir sérstaklega að æxli hvers og eins sjúklings eða hjálpað til við að þróa nýjar aðferðir til þess að greina krabbamein fyrr en áður var mögulegt. Erlent 5.2.2020 21:24 Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. Erlent 3.2.2020 13:09 Þóra Kristín segir ásakanir um kynbótastefnu Kára fráleitar Upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar telur pistil Töru Margrétar út í hött. Innlent 3.2.2020 10:31 Birtu myndir af sólinni í áður óþekktri upplausn Sólarsjónauki á Hawaii, sem kenndur er við Daniel K Inouye, hefur náð myndum af sólinni okkar í áður óþekktri upplausn. Erlent 30.1.2020 11:34 Uppgötvuðu nýja þörungategund við Íslandsstendur Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar, auk vísindamanna við Náttúrugripasafnið í Lundúnum, uppgötvuðu nýlega áður óþekkta tegund rauðþörunga hér við land. Innlent 23.1.2020 11:23 Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. Erlent 21.1.2020 07:51 Elsta efni á jörðinni milljörðum árum eldra en jörðin Talið er að rykagnir sem fundust í loftsteini sem féll á Ástralíu séu um 7,5 milljarða ára gamlar. Erlent 14.1.2020 16:45 Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. Erlent 14.1.2020 12:22 Fundu fjarlæga reikistjörnu á braut um tvær stjörnur Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur fundið fjarreikistjörnu sem er á braut um tvær stjörnur. Erlent 7.1.2020 15:49 Nýlegur geimsjónauki fann sína fyrstu reikistjörnu með líkindi við jörðina TESS-sjónaukanum var skotið á loft árið 2018. Bergreikistjarna á braut um rauðan dverg er sú fyrsta sem hann finnur sem er á stærð við jörðina og í lífbelti stjörnu. Erlent 7.1.2020 12:31 NASA segir að James Webb-sjónaukinn sé á áætlun Til stendur að skjóta stærsta geimsjónauka sögunnar út í geim í mars á næsta ári. Erlent 6.1.2020 13:18 Myndband af íslenskum lunda að klóra sér með priki vekur heimsathygli Myndband sem vísindamenn náðu af íslenskum lunda að klóra sér með priki í Grímsey á síðasta ári hefur vakið heimsathygli eftir að vísindagrein um notkun lunda á tólum var birt 30. desember síðastliðinn. Atferli lundans þykir benda til þess að sjófuglar noti tól. Innlent 2.1.2020 12:47 Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninum Stjarneðlisfræðingur segir áhrif gervitunglaflota á vísindarannsóknir dæmi um sameignarvanda. Erlent 27.12.2019 10:54 2,5 prósent Íslendinga eiga auðveldara með að „lifa af Þorláksmessuna“ Umfangsmikil heilsufarsrannsókn hefur leitt það í ljós að stökkbreyting í erfðamegni getur gert það að verkum að fólk á erfiðara með að finna lykt af fiski. Innlent 25.12.2019 14:13 Hundar verða miðaldra tveggja ára Vísindamenn við Kaliforníuháskóla í borginni Oakland hafa komist að því að svokölluð hundaár séu goðsögn. Erlent 25.11.2019 02:06 Endalausar 17. júní ræður en stjórnvöld pínu áhugalaus Hlutfall landsframleiðslu sem fer til rannsókna og þróunarstarfs var rétt rúm tvö prósent á síðasta ári en samkvæmt stefnu stjórnvalda á það að vera komið í þrjú prósent árið 2024. Forseti Vísindafélagsins segir stjórnvöld áhugalaus þrátt fyrir fallegt tal. Ásókn í rannsóknasjóði fari vaxandi en ekki framlög til þeirra. Innlent 23.11.2019 03:09 Tíu ár frá alræmdum þjófnaði á tölvupóstum loftslagsvísindamanna Óþekktir tölvuþrjótar stálu tölvupóstum loftslagsvísinda og láku völdum köflum úr þeim til að setja loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í uppnám fyrir tíu árum. Erlent 12.11.2019 15:01 Rannsóknir séu sem flestum aðgengilegar Verkefnastjóri hjá Landsbókasafni segir Ísland á eftir hinum Norðurlöndunum þegar komi að opnum aðgangi að niðurstöðum vísindarannsókna. Málefnið verður rætt á málþingi Vísindafélagsins í Þjóðminjasafninu í dag. Innlent 15.11.2019 05:53 Kínverjar leitast eftir alþjóðlegu samstarfi í geimnum Yfirvöld Kína buðu erlendum erindrekum og blaðamönnum að fylgjast með tilraun á lendingarfari í dag sem til stendur að senda til mars. Erlent 14.11.2019 13:34 Mældu útþensluhraða alheimsins með nýrri aðferð Íslenskur stjarneðlisfræðingur tók þátt í rannsókn sem beitti nýrri aðferð til að mæla Hubble-fastann svonefnda, mælikvarða á hraða útþenslu alheimsins sem varpar ljósi á uppruna og örlög hans. Innlent 7.11.2019 10:32 Kári Stefánsson verðlaunaður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fékk í gær afhent hin alþjóðlegu KFJ-verðlaun sem veitt eru af Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Innlent 8.11.2019 02:20 Þrefalt fleiri gætu orðið fyrir áhrifum vegna hækkunar sjávarstöðu Þéttbýl svæði eins og Suður-Víetnam gæti farið alveg undir sjó þegar um miðja öldina. Erlent 30.10.2019 18:32 Telur uppruna mannsins í Botsvana "Það hefur verið ljóst í nokkurn tíma að nútímamaðurinn kom fram í Afríku fyrir um 200.000 árum en það sem hefur ekki verið ljóst er hvaðan nákvæmlega forfeður okkar koma.“ Erlent 29.10.2019 02:16 Hættu rannsókn á óléttum konum sem gengu fram yfir eftir að sex börn dóu Vísindamenn í Svíþjóð hafa hætt rannsókn á óléttum konum sem gengu með börn sín lengur en 40 vikur eftir að sex börn dóu. Erlent 28.10.2019 13:29 Æxli endir á þróun „Til að skilja uppruna krabbameinsins erum við að skoða heilbrigðan vef og hvernig stökkbreytingar safnast upp í honum áður en krabbameinið breytir öllu umhverfinu,“ segir Sigurgeir Ólafsson, doktorsnemi í erfðafræði við Cambridge-háskóla. Innlent 28.10.2019 02:12 Kosning um íslenskt nafn á fjarlægu sólkerfi hafin Sjö tillögur standa eftir um nafn á sólkerfinu HD 109246. Nöfnin eru meðal annars sótt í íslenskar bókmenntir, örnefni og goðafræði. Innlent 25.10.2019 09:55 Leystu gátu um hvernig þyngri frumefni verða til Nýdoktor við Háskóla Íslands er á meðal stjarneðlisfræðingar sem tókst að finna fyrstu beinu sannanirnar fyrir því að frumefni þyngri en járn verði til við árekstur nifteindastjarna. Innlent 23.10.2019 14:33 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 52 ›
Fleiri Íslendingar hafna raunverulegum orsökum hlýnunar jarðar Könnun Gallup leiðir í ljós að um níu prósentustigum fleiri telji nú að náttúrulegri þættir, ekki athafnir manna, valdi loftslagsbreytingum, þvert á vísindalega þekkingu á orsökum þeirra. Innlent 13.2.2020 15:57
Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. Innlent 11.2.2020 12:26
Geimskot á evrópsku sólfari tókst með ágætum Geimfarinu er ætlað að safna gögnum til að varpa frekara ljósi á innri virkni sólarinnar sem gæti hjálpað vísindamönnum að spá betur fyrir um sólstorma. Erlent 10.2.2020 11:49
Tímamótarannsókn talin geta gerbreytt krabbameinsmeðferðum Talið er að niðurstöðurnar gætu gert læknum kleift að sníða krabbameinsmeðferðir sérstaklega að æxli hvers og eins sjúklings eða hjálpað til við að þróa nýjar aðferðir til þess að greina krabbamein fyrr en áður var mögulegt. Erlent 5.2.2020 21:24
Fundu hlýsjó undir viðkvæmri ísbreiðu á Suðurskautslandinu Thwaites-jökullinn á vestanverðu Suðurskautslandinu er talinn sérstaklega viðkvæmur fyrir áframhaldandi bráðnun. Hann hefur nú þegar tapað hundruð milljarða tonna af ís. Erlent 3.2.2020 13:09
Þóra Kristín segir ásakanir um kynbótastefnu Kára fráleitar Upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar telur pistil Töru Margrétar út í hött. Innlent 3.2.2020 10:31
Birtu myndir af sólinni í áður óþekktri upplausn Sólarsjónauki á Hawaii, sem kenndur er við Daniel K Inouye, hefur náð myndum af sólinni okkar í áður óþekktri upplausn. Erlent 30.1.2020 11:34
Uppgötvuðu nýja þörungategund við Íslandsstendur Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar, auk vísindamanna við Náttúrugripasafnið í Lundúnum, uppgötvuðu nýlega áður óþekkta tegund rauðþörunga hér við land. Innlent 23.1.2020 11:23
Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. Erlent 21.1.2020 07:51
Elsta efni á jörðinni milljörðum árum eldra en jörðin Talið er að rykagnir sem fundust í loftsteini sem féll á Ástralíu séu um 7,5 milljarða ára gamlar. Erlent 14.1.2020 16:45
Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. Erlent 14.1.2020 12:22
Fundu fjarlæga reikistjörnu á braut um tvær stjörnur Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur fundið fjarreikistjörnu sem er á braut um tvær stjörnur. Erlent 7.1.2020 15:49
Nýlegur geimsjónauki fann sína fyrstu reikistjörnu með líkindi við jörðina TESS-sjónaukanum var skotið á loft árið 2018. Bergreikistjarna á braut um rauðan dverg er sú fyrsta sem hann finnur sem er á stærð við jörðina og í lífbelti stjörnu. Erlent 7.1.2020 12:31
NASA segir að James Webb-sjónaukinn sé á áætlun Til stendur að skjóta stærsta geimsjónauka sögunnar út í geim í mars á næsta ári. Erlent 6.1.2020 13:18
Myndband af íslenskum lunda að klóra sér með priki vekur heimsathygli Myndband sem vísindamenn náðu af íslenskum lunda að klóra sér með priki í Grímsey á síðasta ári hefur vakið heimsathygli eftir að vísindagrein um notkun lunda á tólum var birt 30. desember síðastliðinn. Atferli lundans þykir benda til þess að sjófuglar noti tól. Innlent 2.1.2020 12:47
Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninum Stjarneðlisfræðingur segir áhrif gervitunglaflota á vísindarannsóknir dæmi um sameignarvanda. Erlent 27.12.2019 10:54
2,5 prósent Íslendinga eiga auðveldara með að „lifa af Þorláksmessuna“ Umfangsmikil heilsufarsrannsókn hefur leitt það í ljós að stökkbreyting í erfðamegni getur gert það að verkum að fólk á erfiðara með að finna lykt af fiski. Innlent 25.12.2019 14:13
Hundar verða miðaldra tveggja ára Vísindamenn við Kaliforníuháskóla í borginni Oakland hafa komist að því að svokölluð hundaár séu goðsögn. Erlent 25.11.2019 02:06
Endalausar 17. júní ræður en stjórnvöld pínu áhugalaus Hlutfall landsframleiðslu sem fer til rannsókna og þróunarstarfs var rétt rúm tvö prósent á síðasta ári en samkvæmt stefnu stjórnvalda á það að vera komið í þrjú prósent árið 2024. Forseti Vísindafélagsins segir stjórnvöld áhugalaus þrátt fyrir fallegt tal. Ásókn í rannsóknasjóði fari vaxandi en ekki framlög til þeirra. Innlent 23.11.2019 03:09
Tíu ár frá alræmdum þjófnaði á tölvupóstum loftslagsvísindamanna Óþekktir tölvuþrjótar stálu tölvupóstum loftslagsvísinda og láku völdum köflum úr þeim til að setja loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í uppnám fyrir tíu árum. Erlent 12.11.2019 15:01
Rannsóknir séu sem flestum aðgengilegar Verkefnastjóri hjá Landsbókasafni segir Ísland á eftir hinum Norðurlöndunum þegar komi að opnum aðgangi að niðurstöðum vísindarannsókna. Málefnið verður rætt á málþingi Vísindafélagsins í Þjóðminjasafninu í dag. Innlent 15.11.2019 05:53
Kínverjar leitast eftir alþjóðlegu samstarfi í geimnum Yfirvöld Kína buðu erlendum erindrekum og blaðamönnum að fylgjast með tilraun á lendingarfari í dag sem til stendur að senda til mars. Erlent 14.11.2019 13:34
Mældu útþensluhraða alheimsins með nýrri aðferð Íslenskur stjarneðlisfræðingur tók þátt í rannsókn sem beitti nýrri aðferð til að mæla Hubble-fastann svonefnda, mælikvarða á hraða útþenslu alheimsins sem varpar ljósi á uppruna og örlög hans. Innlent 7.11.2019 10:32
Kári Stefánsson verðlaunaður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fékk í gær afhent hin alþjóðlegu KFJ-verðlaun sem veitt eru af Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Innlent 8.11.2019 02:20
Þrefalt fleiri gætu orðið fyrir áhrifum vegna hækkunar sjávarstöðu Þéttbýl svæði eins og Suður-Víetnam gæti farið alveg undir sjó þegar um miðja öldina. Erlent 30.10.2019 18:32
Telur uppruna mannsins í Botsvana "Það hefur verið ljóst í nokkurn tíma að nútímamaðurinn kom fram í Afríku fyrir um 200.000 árum en það sem hefur ekki verið ljóst er hvaðan nákvæmlega forfeður okkar koma.“ Erlent 29.10.2019 02:16
Hættu rannsókn á óléttum konum sem gengu fram yfir eftir að sex börn dóu Vísindamenn í Svíþjóð hafa hætt rannsókn á óléttum konum sem gengu með börn sín lengur en 40 vikur eftir að sex börn dóu. Erlent 28.10.2019 13:29
Æxli endir á þróun „Til að skilja uppruna krabbameinsins erum við að skoða heilbrigðan vef og hvernig stökkbreytingar safnast upp í honum áður en krabbameinið breytir öllu umhverfinu,“ segir Sigurgeir Ólafsson, doktorsnemi í erfðafræði við Cambridge-háskóla. Innlent 28.10.2019 02:12
Kosning um íslenskt nafn á fjarlægu sólkerfi hafin Sjö tillögur standa eftir um nafn á sólkerfinu HD 109246. Nöfnin eru meðal annars sótt í íslenskar bókmenntir, örnefni og goðafræði. Innlent 25.10.2019 09:55
Leystu gátu um hvernig þyngri frumefni verða til Nýdoktor við Háskóla Íslands er á meðal stjarneðlisfræðingar sem tókst að finna fyrstu beinu sannanirnar fyrir því að frumefni þyngri en járn verði til við árekstur nifteindastjarna. Innlent 23.10.2019 14:33
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent