Skipulag 1417 íbúðir fóru í byggingu á metári í Reykjavík Árið 2018 var stærsta byggingaár í sögu Reykjavíkur. Þetta fullyrðir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í föstudagspistli sínum og segist hafa fengið sent yfirlit þess efnis frá byggingarfulltrúa í morgun. Innlent 18.1.2019 14:45 Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. Innlent 17.1.2019 19:27 Íbúasamtök Vesturbæjar vilja róttækar breytingar á Hringbraut Íbúasamtök Vesturbæjar kynntu hugmyndir sínar að „öruggum og notendavænum“ útfærslum fyrir gangandi og hjólandi á Hringbraut á fundi sínum með Reykjavíkurborg, Vegagerðinni og lögreglu í gær. Innlent 17.1.2019 11:19 Leggja til að braggamálinu verði vísað áfram í dag Fulltrúi Flokks fólksins er ekki bjartsýn á að tillaga hennar og fulltrúa Miðflokksins um að vísa braggamálinu til þar til bærra yfirvalda verði samþykkt í borgarstjórn í dag. Oddviti Pírata í borginni segir rangfærslur af ýmsum toga hafa komið fram í málflutningi þessar fulltrúa. Borgarstjóri segir að ef eitthvað saknæmt hefði farið fram hefði Innri endurskoðun vísað málinu áfram. Innlent 15.1.2019 13:00 Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkir úttekt á kostnaði við Fiskiðjuna Heildarkostnaður vegna einstakra verkþátta framkvæmda við Fiskiðjuna er töluvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Innlent 14.1.2019 18:09 Ríkið vill fá staðfestingu á að það eigi Fell Íslenska ríkið hefur höfðað eignardómsmál til að fá viðurkennt eignarhald sitt á jörðinni Felli í Mýrdalshreppi. Stefna þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu fyrir helgi. Innlent 13.1.2019 22:27 Minnist þess ekki að framúrkeyrslumálum hafi verið vísað til héraðssaksóknara Hátt í tíu nýleg dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi farið fram úr áætlunum við framkvæmdir. Borgarstjóri segir framúrkeyrsluna vegna framkvæmda við Braggans í Nauthólsvík hins vegar frávik. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga er undrandi á tillögu um að vísa málinu til héraðssaksóknara. Innlent 13.1.2019 17:39 Gríðarleg uppbygging íbúðarhúsnæðis áætluð á Suðurlandsbraut Fyrirhugað er að byggja allt að fimm hundruð íbúðir og sex þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði við Suðurlandsbraut og Ármúla. Rífa á iðnaðarhúsnæði sem fyrir er á lóðinni en Orkuhúsið fær að standa. Borgarstjóri vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir á næstu misserum. Innlent 11.1.2019 18:45 Móðir litla drengsins grátbiður borgarstjóra og lögreglustjóra Skiptar skoðanir eru um hvernig eigi að bæta öryggi við Hringbraut. Innlent 11.1.2019 12:52 Framúrkeyrslan í Eyjum nemur 56 milljónum Framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ segir fyrri fréttir af 150 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Fiskiðjuna vera rangar þar sem verið sé að rugla saman verkþáttum. Innlent 10.1.2019 18:10 Bæjarstjórinn segir mjög gott hljóð í íbúum Árborgar vegna alþjóðaflugvallar Hugmyndir eru uppi um að byggja alþjóðaflugvöll í Sveitarfélaginu Árborg. Slíkur flugvöllur gæti kostað um 150 milljarða króna. Innlent 9.1.2019 18:02 150 milljónir fram úr áætlun við Fiskiðjuna í Eyjum Heildarkostnaður framkvæmda Vestmannaeyjabæjar við Fiskiðjuna er ríflega sex hundruð milljónir króna. Þar af eru framkvæmdir utanhúss komnar um 150 milljónum króna fram úr upphaflegum áætlunum. Innlent 9.1.2019 13:45 Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15 Tvö gömul tré fá að standa eftir í nýjum miðbæ á Selfossi Tvö gömul tré sem var plantað í kringum 1930 fá að standa og vera hluti af nýjum miðbæ á Selfossi, sem er nú í byggingu. Innlent 7.1.2019 17:52 Sakar nágrannann og bæinn um blekkingar Sumarhúsaeigandi í Mosfellsdal sakar bæinn og nágranna um blekkingarleik vegna framkvæmda nærri bústaðnum. Bæjarlögmaður segir svo virðast sem nágranninn hafi trassað að þinglýsa umsömdum takmörkunum á byggingum. Innlent 28.12.2018 22:16 Framkvæmdir stopp í innpökkuðu glæsihúsi Eigandi Guide To Iceland hóf umfangsmiklar framkvæmdir og breytingar á Fjölnisvegi 11 áður en leyfi lágu fyrir. Búið að stöðva framkvæmdirnar. Innlent 17.12.2018 22:09 Nýju húsi „klesst“ upp að gluggunum Nágrannar Bergstaðastrætis 29 mótmæla áformum um nýbyggingu á baklóðinni. Eigendur tveggja íbúða á Óðinsgötu segja að nýja húsið muni loka fyrir glugga hjá þeim. Innlent 16.12.2018 21:31 Tíðarandinn nær jafnvel í gegn í kirkjugörðunum Hólavallakirkjugarður í Reykjavík á að baki 180 ára sögu, frá 1838. Þar hvíla háir og lágir, alþýðufólk, lista- og stjórnmálamenn 20. aldar, persónur og leikendur í fullveldis- og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Lífið 10.12.2018 21:54 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. Innlent 10.12.2018 08:00 Bílastæði sem merkt voru sem einkastæði í hálfa öld eign borgarinnar Eigendur íbúðarhúsnæðis við Bergstaðastræti í Reykjavík hafa tapað máli gegn Reykjavíkurborg vegna bílastæða við húsið. Bílastæðin höfðu verið merkt sem einkastæði í um hálfa öld en eru samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms í eigu borgarinnar. Innlent 8.12.2018 18:37 Eftirlitsvélar komi í stað hraðahindrana Kópavogsbær ætlar að kanna viðhorf íbúa á Kársnesi til þess að hraðahindranir verði fjarlægðar og hraðamyndavélakerfi verði sett upp ásamt því að umferðarhraði verði lækkaður. Innlent 6.12.2018 05:32 Gamli hafnargarðurinn orðinn veggklæðning Grjóti sem fjarlægt var með ærnum tilkostnaði úr gömlu höfninni í Reykjavík verður gert hátt undir höfði í nýbyggingu við Hafnartorg. Eldri hafnargarðurinn skorinn í veggflísar. Friðlýsti hafnargarðurinn verður til sýnis í bílakjallaranum. Innlent 4.12.2018 21:56 „Réttlæti“ samkvæmt VG Fyrir réttu ári sagði formaður Vinstri grænna í ræðu á Alþingi að það væru aðilar í samfélaginu sem gætu ekki beðið eftir réttlæti. Skoðun 3.12.2018 17:18 Verðlaun veitt í samkeppni um Stjórnarráðsreit Úrslit í samkeppni um skipulag og viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið voru kynnt í gær. Innlent 3.12.2018 22:25 Kaþólska kirkjan byggir á Selfossi Kaþólska kirkjan á Íslandi hefur fengið lóð á Selfossi þar sem hún ætlar að byggja kirkju og safnaðarheimili. Innlent 30.11.2018 14:43 Hífðu hús frá Laugavegi og niður á Hverfisgötu Verkamenn hífðu hús sem staðið hefur verið Laugaveg 73 yfir á lóð Hverfisgötu 92 í hádeginu. Innlent 27.11.2018 13:41 Laugavegur lokaður bílum við Barónsstíg Laugavegurinn er lokaður bílum milli Barónsstígs og Vitastígs í dag til klukkan 18. Innlent 27.11.2018 11:49 Krefjast þess að bærinn kaupi Oddfellowblett Hjón krefjast þess að Kópavogsbær kaupi af þeim svokallaðan Oddfellowblett og greiði fyrir það "fullt verð“. Innlent 22.11.2018 22:02 Stækkanlegar íbúðir ætlaðar fyrstu kaupendum í bígerð í Skerjafirði Vonir standa til að hægt verði að reisa rúmlega 70 íbúðir í Skerjafirði sem sérstaklega verði ætlaðar ungu fólki. Reiknað er með að þeir sem séu að kaupa sína fyrstu fasteign gangi fyrir í íbúðirnar. Stefnt er að því að íbúðirnar geti vaxið með eigendunum og verða þær því stækkanlegar. Innlent 21.11.2018 15:44 Verk Vegagerðarinnar að jafnaði 7-9% fram úr áætlun Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. Innlent 15.11.2018 10:58 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 39 ›
1417 íbúðir fóru í byggingu á metári í Reykjavík Árið 2018 var stærsta byggingaár í sögu Reykjavíkur. Þetta fullyrðir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í föstudagspistli sínum og segist hafa fengið sent yfirlit þess efnis frá byggingarfulltrúa í morgun. Innlent 18.1.2019 14:45
Lækkun hámarkshraða og bætt lýsing á meðal tillagna Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna stýrði fundi umhverfis-og skipulagsnefndar Alþingis um umferðaröryggi gangandi vegfarenda við Hringbraut. Innlent 17.1.2019 19:27
Íbúasamtök Vesturbæjar vilja róttækar breytingar á Hringbraut Íbúasamtök Vesturbæjar kynntu hugmyndir sínar að „öruggum og notendavænum“ útfærslum fyrir gangandi og hjólandi á Hringbraut á fundi sínum með Reykjavíkurborg, Vegagerðinni og lögreglu í gær. Innlent 17.1.2019 11:19
Leggja til að braggamálinu verði vísað áfram í dag Fulltrúi Flokks fólksins er ekki bjartsýn á að tillaga hennar og fulltrúa Miðflokksins um að vísa braggamálinu til þar til bærra yfirvalda verði samþykkt í borgarstjórn í dag. Oddviti Pírata í borginni segir rangfærslur af ýmsum toga hafa komið fram í málflutningi þessar fulltrúa. Borgarstjóri segir að ef eitthvað saknæmt hefði farið fram hefði Innri endurskoðun vísað málinu áfram. Innlent 15.1.2019 13:00
Bæjarráð Vestmannaeyja samþykkir úttekt á kostnaði við Fiskiðjuna Heildarkostnaður vegna einstakra verkþátta framkvæmda við Fiskiðjuna er töluvert hærri en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Innlent 14.1.2019 18:09
Ríkið vill fá staðfestingu á að það eigi Fell Íslenska ríkið hefur höfðað eignardómsmál til að fá viðurkennt eignarhald sitt á jörðinni Felli í Mýrdalshreppi. Stefna þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu fyrir helgi. Innlent 13.1.2019 22:27
Minnist þess ekki að framúrkeyrslumálum hafi verið vísað til héraðssaksóknara Hátt í tíu nýleg dæmi eru um að Reykjavíkurborg hafi farið fram úr áætlunum við framkvæmdir. Borgarstjóri segir framúrkeyrsluna vegna framkvæmda við Braggans í Nauthólsvík hins vegar frávik. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga er undrandi á tillögu um að vísa málinu til héraðssaksóknara. Innlent 13.1.2019 17:39
Gríðarleg uppbygging íbúðarhúsnæðis áætluð á Suðurlandsbraut Fyrirhugað er að byggja allt að fimm hundruð íbúðir og sex þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði við Suðurlandsbraut og Ármúla. Rífa á iðnaðarhúsnæði sem fyrir er á lóðinni en Orkuhúsið fær að standa. Borgarstjóri vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir á næstu misserum. Innlent 11.1.2019 18:45
Móðir litla drengsins grátbiður borgarstjóra og lögreglustjóra Skiptar skoðanir eru um hvernig eigi að bæta öryggi við Hringbraut. Innlent 11.1.2019 12:52
Framúrkeyrslan í Eyjum nemur 56 milljónum Framkvæmdastjóri hjá Vestmannaeyjabæ segir fyrri fréttir af 150 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Fiskiðjuna vera rangar þar sem verið sé að rugla saman verkþáttum. Innlent 10.1.2019 18:10
Bæjarstjórinn segir mjög gott hljóð í íbúum Árborgar vegna alþjóðaflugvallar Hugmyndir eru uppi um að byggja alþjóðaflugvöll í Sveitarfélaginu Árborg. Slíkur flugvöllur gæti kostað um 150 milljarða króna. Innlent 9.1.2019 18:02
150 milljónir fram úr áætlun við Fiskiðjuna í Eyjum Heildarkostnaður framkvæmda Vestmannaeyjabæjar við Fiskiðjuna er ríflega sex hundruð milljónir króna. Þar af eru framkvæmdir utanhúss komnar um 150 milljónum króna fram úr upphaflegum áætlunum. Innlent 9.1.2019 13:45
Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15
Tvö gömul tré fá að standa eftir í nýjum miðbæ á Selfossi Tvö gömul tré sem var plantað í kringum 1930 fá að standa og vera hluti af nýjum miðbæ á Selfossi, sem er nú í byggingu. Innlent 7.1.2019 17:52
Sakar nágrannann og bæinn um blekkingar Sumarhúsaeigandi í Mosfellsdal sakar bæinn og nágranna um blekkingarleik vegna framkvæmda nærri bústaðnum. Bæjarlögmaður segir svo virðast sem nágranninn hafi trassað að þinglýsa umsömdum takmörkunum á byggingum. Innlent 28.12.2018 22:16
Framkvæmdir stopp í innpökkuðu glæsihúsi Eigandi Guide To Iceland hóf umfangsmiklar framkvæmdir og breytingar á Fjölnisvegi 11 áður en leyfi lágu fyrir. Búið að stöðva framkvæmdirnar. Innlent 17.12.2018 22:09
Nýju húsi „klesst“ upp að gluggunum Nágrannar Bergstaðastrætis 29 mótmæla áformum um nýbyggingu á baklóðinni. Eigendur tveggja íbúða á Óðinsgötu segja að nýja húsið muni loka fyrir glugga hjá þeim. Innlent 16.12.2018 21:31
Tíðarandinn nær jafnvel í gegn í kirkjugörðunum Hólavallakirkjugarður í Reykjavík á að baki 180 ára sögu, frá 1838. Þar hvíla háir og lágir, alþýðufólk, lista- og stjórnmálamenn 20. aldar, persónur og leikendur í fullveldis- og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Lífið 10.12.2018 21:54
Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. Innlent 10.12.2018 08:00
Bílastæði sem merkt voru sem einkastæði í hálfa öld eign borgarinnar Eigendur íbúðarhúsnæðis við Bergstaðastræti í Reykjavík hafa tapað máli gegn Reykjavíkurborg vegna bílastæða við húsið. Bílastæðin höfðu verið merkt sem einkastæði í um hálfa öld en eru samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms í eigu borgarinnar. Innlent 8.12.2018 18:37
Eftirlitsvélar komi í stað hraðahindrana Kópavogsbær ætlar að kanna viðhorf íbúa á Kársnesi til þess að hraðahindranir verði fjarlægðar og hraðamyndavélakerfi verði sett upp ásamt því að umferðarhraði verði lækkaður. Innlent 6.12.2018 05:32
Gamli hafnargarðurinn orðinn veggklæðning Grjóti sem fjarlægt var með ærnum tilkostnaði úr gömlu höfninni í Reykjavík verður gert hátt undir höfði í nýbyggingu við Hafnartorg. Eldri hafnargarðurinn skorinn í veggflísar. Friðlýsti hafnargarðurinn verður til sýnis í bílakjallaranum. Innlent 4.12.2018 21:56
„Réttlæti“ samkvæmt VG Fyrir réttu ári sagði formaður Vinstri grænna í ræðu á Alþingi að það væru aðilar í samfélaginu sem gætu ekki beðið eftir réttlæti. Skoðun 3.12.2018 17:18
Verðlaun veitt í samkeppni um Stjórnarráðsreit Úrslit í samkeppni um skipulag og viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið voru kynnt í gær. Innlent 3.12.2018 22:25
Kaþólska kirkjan byggir á Selfossi Kaþólska kirkjan á Íslandi hefur fengið lóð á Selfossi þar sem hún ætlar að byggja kirkju og safnaðarheimili. Innlent 30.11.2018 14:43
Hífðu hús frá Laugavegi og niður á Hverfisgötu Verkamenn hífðu hús sem staðið hefur verið Laugaveg 73 yfir á lóð Hverfisgötu 92 í hádeginu. Innlent 27.11.2018 13:41
Laugavegur lokaður bílum við Barónsstíg Laugavegurinn er lokaður bílum milli Barónsstígs og Vitastígs í dag til klukkan 18. Innlent 27.11.2018 11:49
Krefjast þess að bærinn kaupi Oddfellowblett Hjón krefjast þess að Kópavogsbær kaupi af þeim svokallaðan Oddfellowblett og greiði fyrir það "fullt verð“. Innlent 22.11.2018 22:02
Stækkanlegar íbúðir ætlaðar fyrstu kaupendum í bígerð í Skerjafirði Vonir standa til að hægt verði að reisa rúmlega 70 íbúðir í Skerjafirði sem sérstaklega verði ætlaðar ungu fólki. Reiknað er með að þeir sem séu að kaupa sína fyrstu fasteign gangi fyrir í íbúðirnar. Stefnt er að því að íbúðirnar geti vaxið með eigendunum og verða þær því stækkanlegar. Innlent 21.11.2018 15:44
Verk Vegagerðarinnar að jafnaði 7-9% fram úr áætlun Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. Innlent 15.11.2018 10:58