Golden Globe-verðlaunin Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Golden Globe Kvikmyndin The Theory of Everything hlýtur fjórar tilnefningar en hátíðin er nú haldin í sjötugasta og annað sinn. Lífið 11.12.2014 17:44 Jóhann tilnefndur til Golden Globe verðlauna Hlýtur tilnefningu í flokki besta frumsamda tónlist í kvikmynd fyrir tónlistina í The Theory of Everything. Lífið 11.12.2014 14:08 Efnið ekki aðgengilegt á Netflix Samningur Stöðvar 2 og HBO felur í sér viðamikil réttindi á íslenskum sjónvarpsmarkaði. Viðskipti innlent 11.12.2014 10:05 Tilnefningar til Golden Globe í dag Kate Beckinsale, Paula Patton, Jeremy Piven og Peter Krause munu lesa upp tilnefningarnar til Golden Globe-verðlaunanna í beinni útsendingu í Today-þættinum á sjónvarpsstöðinni NBC í dag. Bíó og sjónvarp 10.12.2014 17:21 „Kron by Kronkron féll vel í kramið hjá stjörnunum“ Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir hjá Kron by Kronkron eru á leiðinni á Golden Globe-hátíðina í janúar að kynna merkið fyrir stjörnunum í Hollywood. Tíska og hönnun 8.12.2014 10:02 Stöð 2 í samstarf við HBO 365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon. Viðskipti innlent 3.12.2014 15:40 Þættirnir Mad About You endurgerðir í Kína Leit er hafin að aðalleikurum. Lífið 1.12.2014 15:20 Kjólarnir hans Oscars Lífið 21.10.2014 16:56 Fulltrúar Forbes og Variety á RIFF Einnig eru á landinu fulltrúar frá Golden Globe hátíðinni. Lífið 3.10.2014 14:03 Bandarískt framleiðslufyrirtæki leitar til íslenskra tökumanna Tökumenn tæknifyrirtækisins Luxor unnu að beinni útsendingu frá tónleikum Justins Timberlake í Kórnum fyrir Yahoo! Fyrirtækið sem framleiddi tónleikana var hæstánægt með tökumennina og vill fá þá í stórt verkefni í New York. Lífið 3.9.2014 08:26 Lauren Bacall látin Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bíó og sjónvarp 13.8.2014 00:31 Leikarinn sem fór úr fókus Fjölmargir minntust í dag fjölbreytts leikferils leikarans Robin Williams, sem fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gær, 63 ára að aldri. Erlent 12.8.2014 18:44 Die Hard-leikari látinn James Shigeta, einn af fyrstu leikurunum með asískan bakgrunn sem sló í gegn í Bandaríkjunum, lést í gær 81 árs að aldri. Lífið 29.7.2014 11:18 Konungur bandarísks gríns Spéfuglinn Will Ferrell verður heiðraður á bandarísku kvikmyndahátíðinni Deauville í Frakklandi. Bíó og sjónvarp 23.7.2014 15:46 Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. Lífið 21.7.2014 10:25 Heiðraður fyrir ævistarfið Hans Zimmer hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Bíó og sjónvarp 1.7.2014 15:44 Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. Tónlist 30.6.2014 08:49 "Ég er vanur því að fólk haldi að ég sé geðveikur“ Kevin Spacey vill ekki hvaða hlutverk sem er. Lífið 6.4.2014 13:18 Leyndarmál og lygar í Breaking Bad Bryan Cranston gefur út endurminningar sínar á næsta ári. Lífið 4.4.2014 14:19 Ánægð með stærri brjóst Hin 28 ára leikkona Kaley Cuoco segir að hafa farið í brjóstastækkun hafa verið besta ákvörðun lífs síns. Lífið 3.4.2014 15:24 Kevin Spacey leikur Winston Churchill Ferill Kevins Spacey hefur sjaldan eða aldrei verið betri. Bíó og sjónvarp 26.3.2014 16:28 Enn meira af Big Bang Theory Allavega þrjár þáttaraðir til viðbótar verða framleiddar. Lífið 12.3.2014 20:49 Gervais vill aftur á svið Grínistinn er til í að kynna aftur Golden Globe Lífið 12.3.2014 19:21 Var viss um að hún yrði rekin Fyrir tæplega ári vissi enginn hver leikkonan Lupita Nyong'o var. Nú er nafn hennar á allra vörum. Lífið 7.3.2014 16:29 Mætir ekki á Óskarinn Judi Dench er tilnefnd en kemst ekki á hátíðina. Lífið 2.3.2014 23:02 Greiningardeild Arion banka spáir Gravity Óskarsverðlaununum Óskarsverðlaunin verða veitt aðfaranótt mánudags og spá margir í spilin. Þar á meðal er greiningardeild Arion banka, en deildin telur að kvikmyndin Gravity muni hafa betur gegn 12 Years a Slave. Bíó og sjónvarp 28.2.2014 15:43 Skokkar sig í gegnum þetta Leikkonan Claire Danes, 34 ára, skokkaði meðfram Hudson ánni í New York í gær. Von er á nýrri seríu Homeland sjónvarpsþáttanna sem sýndir verða á Stöð 2. Þættirnir hlutu Golden Globe sem besti dramaþátturinn og sömuleiðis Claire fyrir leik sinn í þáttunum. Þættirnir hafa slegið í gegn hjá áhorfendum en einmitt þess vegna var ákveðið að gera aðra þáttaröð. Lífið 26.2.2014 14:09 Konan sem snerti við heiminum á afmæli í dag Leikkonan Ellen Page er 27 ára í dag. Bíó og sjónvarp 21.2.2014 15:25 Fjórða myndin á heimavelli Kvikmyndin Nebraska í leikstjórn Alexanders Payne verður frumsýnd á morgun. Bíó og sjónvarp 19.2.2014 18:23 Fylgdist með kærstunni á Burberry Leikarinn Bradley Cooper sat á fremsta bekk á sýningu Burberry Lífið 18.2.2014 09:14 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 14 ›
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Golden Globe Kvikmyndin The Theory of Everything hlýtur fjórar tilnefningar en hátíðin er nú haldin í sjötugasta og annað sinn. Lífið 11.12.2014 17:44
Jóhann tilnefndur til Golden Globe verðlauna Hlýtur tilnefningu í flokki besta frumsamda tónlist í kvikmynd fyrir tónlistina í The Theory of Everything. Lífið 11.12.2014 14:08
Efnið ekki aðgengilegt á Netflix Samningur Stöðvar 2 og HBO felur í sér viðamikil réttindi á íslenskum sjónvarpsmarkaði. Viðskipti innlent 11.12.2014 10:05
Tilnefningar til Golden Globe í dag Kate Beckinsale, Paula Patton, Jeremy Piven og Peter Krause munu lesa upp tilnefningarnar til Golden Globe-verðlaunanna í beinni útsendingu í Today-þættinum á sjónvarpsstöðinni NBC í dag. Bíó og sjónvarp 10.12.2014 17:21
„Kron by Kronkron féll vel í kramið hjá stjörnunum“ Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir hjá Kron by Kronkron eru á leiðinni á Golden Globe-hátíðina í janúar að kynna merkið fyrir stjörnunum í Hollywood. Tíska og hönnun 8.12.2014 10:02
Stöð 2 í samstarf við HBO 365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon. Viðskipti innlent 3.12.2014 15:40
Fulltrúar Forbes og Variety á RIFF Einnig eru á landinu fulltrúar frá Golden Globe hátíðinni. Lífið 3.10.2014 14:03
Bandarískt framleiðslufyrirtæki leitar til íslenskra tökumanna Tökumenn tæknifyrirtækisins Luxor unnu að beinni útsendingu frá tónleikum Justins Timberlake í Kórnum fyrir Yahoo! Fyrirtækið sem framleiddi tónleikana var hæstánægt með tökumennina og vill fá þá í stórt verkefni í New York. Lífið 3.9.2014 08:26
Lauren Bacall látin Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Ættingi Bacall staðfesti við slúðursíðuna TMZ að leikkonan góðkunna hefði látið lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bíó og sjónvarp 13.8.2014 00:31
Leikarinn sem fór úr fókus Fjölmargir minntust í dag fjölbreytts leikferils leikarans Robin Williams, sem fannst látinn á heimili sínu í Kaliforníu í gær, 63 ára að aldri. Erlent 12.8.2014 18:44
Die Hard-leikari látinn James Shigeta, einn af fyrstu leikurunum með asískan bakgrunn sem sló í gegn í Bandaríkjunum, lést í gær 81 árs að aldri. Lífið 29.7.2014 11:18
Konungur bandarísks gríns Spéfuglinn Will Ferrell verður heiðraður á bandarísku kvikmyndahátíðinni Deauville í Frakklandi. Bíó og sjónvarp 23.7.2014 15:46
Varð leikari alveg óvart Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. Hann vann fyrir sér sem fyrirsæta á unglingsárunum og ætlaði aldrei að verða leikari. Lífið 21.7.2014 10:25
Heiðraður fyrir ævistarfið Hans Zimmer hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Bíó og sjónvarp 1.7.2014 15:44
Bryan Adams heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn kemur fram í Hörpu í ágúst. Tónlist 30.6.2014 08:49
"Ég er vanur því að fólk haldi að ég sé geðveikur“ Kevin Spacey vill ekki hvaða hlutverk sem er. Lífið 6.4.2014 13:18
Leyndarmál og lygar í Breaking Bad Bryan Cranston gefur út endurminningar sínar á næsta ári. Lífið 4.4.2014 14:19
Ánægð með stærri brjóst Hin 28 ára leikkona Kaley Cuoco segir að hafa farið í brjóstastækkun hafa verið besta ákvörðun lífs síns. Lífið 3.4.2014 15:24
Kevin Spacey leikur Winston Churchill Ferill Kevins Spacey hefur sjaldan eða aldrei verið betri. Bíó og sjónvarp 26.3.2014 16:28
Enn meira af Big Bang Theory Allavega þrjár þáttaraðir til viðbótar verða framleiddar. Lífið 12.3.2014 20:49
Var viss um að hún yrði rekin Fyrir tæplega ári vissi enginn hver leikkonan Lupita Nyong'o var. Nú er nafn hennar á allra vörum. Lífið 7.3.2014 16:29
Greiningardeild Arion banka spáir Gravity Óskarsverðlaununum Óskarsverðlaunin verða veitt aðfaranótt mánudags og spá margir í spilin. Þar á meðal er greiningardeild Arion banka, en deildin telur að kvikmyndin Gravity muni hafa betur gegn 12 Years a Slave. Bíó og sjónvarp 28.2.2014 15:43
Skokkar sig í gegnum þetta Leikkonan Claire Danes, 34 ára, skokkaði meðfram Hudson ánni í New York í gær. Von er á nýrri seríu Homeland sjónvarpsþáttanna sem sýndir verða á Stöð 2. Þættirnir hlutu Golden Globe sem besti dramaþátturinn og sömuleiðis Claire fyrir leik sinn í þáttunum. Þættirnir hafa slegið í gegn hjá áhorfendum en einmitt þess vegna var ákveðið að gera aðra þáttaröð. Lífið 26.2.2014 14:09
Konan sem snerti við heiminum á afmæli í dag Leikkonan Ellen Page er 27 ára í dag. Bíó og sjónvarp 21.2.2014 15:25
Fjórða myndin á heimavelli Kvikmyndin Nebraska í leikstjórn Alexanders Payne verður frumsýnd á morgun. Bíó og sjónvarp 19.2.2014 18:23
Fylgdist með kærstunni á Burberry Leikarinn Bradley Cooper sat á fremsta bekk á sýningu Burberry Lífið 18.2.2014 09:14
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent