EM 2017 í Finnlandi Frábær vika Kristófers Acox varð enn betri í gær Kristófer Acox átti frábæra viku með Furman í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hans skilaði íslenska landsliðsmanninum útnefningunni leikmaður vikunnar í Southern Conference. Körfubolti 25.1.2017 09:57 Jón Axel setti niður þrjá þrista fyrir framan Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti mjög flottan leik með Davidson í nótt þegar liðið vann fjórtán stiga sigur á Duquesne, 74-60. Körfubolti 25.1.2017 11:04 Ægir Þór aftur með sigurkörfu á síðustu sekúndunni Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson tryggði sínu liði San Pablo Inmobiliaria Burgos sigur í kvöld í spænsku b-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.1.2017 22:46 Liðsfélagar Kára féllu á „Hafnarfjarðar-prófinu“ | Myndband Kári Jónsson, fyrrum leikmaður Hauka í Domino´s deildinni og lykilmaður í íslenska 18 ára landsliðinu, hefur heldur betur slegið í gegn á fyrsta mánuði sínum í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 9.12.2016 19:56 Martin rólegur í öruggum sigri Charleville-Mezieres Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mezieres unnu sinn þriðja sigur í röð í frönsku b-deildinni í kvöld og gefa ekkert eftir í toppbaráttunni. Körfubolti 9.12.2016 20:42 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. Körfubolti 8.12.2016 09:05 Haukur fékk ekkert frá dómurum í lokin í svekkjandi tapi Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen þurftu að sætta sig við svekkjandi eins stigs tap á heimavelli á móti Fos-Sur-Mer, 76-77, í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.12.2016 20:56 Skrifað um kvikmyndabrosið hans Hauks í frönskum fjölmiðlum Haukur Helgi Pálsson fær mikið hrós fyrir frammistöðu sína með Rouen í síðustu umferð frönsku b-deildarinnar. Körfubolti 7.12.2016 15:24 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. Körfubolti 24.11.2016 17:32 Teitur spáir sögulegum íslenskum sigri 31. ágúst 2017 Teitur Örlygsson, sigursælasti leikmaður úrslitakeppni karla í körfubolta frá upphafi, ætlar að mæta til Finnlands næsta sumar til að verða vitni af sögulegum sigri. Körfubolti 23.11.2016 07:42 Möguleiki á fullkomnu landsliðsári í Höllinni Íslensku landsliðin hafa unnið alla sex leiki sína í Laugardalshöllinni á árinu 2016 og í kvöld er komið að þeim síðasta þegar körfuboltalandslið kvenna tekur á móti Portúgal í lokaleik sínum í riðlinum. Körfubolti 22.11.2016 23:14 Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. Körfubolti 22.11.2016 17:29 Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. Körfubolti 22.11.2016 17:11 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. Körfubolti 22.11.2016 16:50 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 22.11.2016 16:40 Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. Körfubolti 22.11.2016 16:35 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. Körfubolti 22.11.2016 12:17 Strákarnir ætla að horfa saman á það þegar dregið verður í riðla á EuroBasket 2017 Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á sitt annað Evrópumót í röð næsta sumar og á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar íslenska liðsins í Finnlandi. Körfubolti 21.11.2016 08:50 Rússar ekki með Íslandi í riðli Rússland verður samstarfsaðili Tyrklands á EM í körfubolta á næsta ári. Körfubolti 15.11.2016 12:49 Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. Körfubolti 28.10.2016 14:49 Miðar KKÍ á Eurobasket í Finnlandi gætu selst upp á næstu dögum | Þúsund fóru í dag Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var mjög ánægður með það hvernig miðasalan á leiki íslenska landsliðsins á Eurobasket 2017 fór af stað í dag. Körfubolti 11.10.2016 16:36 Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. Körfubolti 22.9.2016 14:06 Framtíðin er þeirra Íslenska körfuboltalandsliðið verður á meðal þátttökuliða í öðru Evrópumótinu í röð. Ísland vann frábæran sigur á sterku liði Belgíu á laugardaginn þar sem ungstirni liðsins skinu skært. Körfubolti 18.9.2016 22:08 Martin aftur í úrvalsliðinu Martin Hermannsson átti frábæran leik þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með 74-68 sigri á Belgíu í gær. Körfubolti 18.9.2016 13:31 Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. Körfubolti 18.9.2016 10:09 Pedersen: Vildum ekki að leikmennirnir væru að horfa á stigatöfluna Craig Pedersen er búinn að koma Íslandi á tvö Evrópumót í röð en íslensku strákarnir tryggðu sér farseðilinn á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í kvöld. Körfubolti 17.9.2016 20:05 Hlynur: Höfðum alltaf trú á þessu Fyrirliðinn var ánægður eftir að EM-sætið var í höfn. Körfubolti 17.9.2016 19:43 Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. Körfubolti 16.9.2016 22:44 Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 17.9.2016 19:10 Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. Körfubolti 17.9.2016 18:58 « ‹ 5 6 7 8 9 ›
Frábær vika Kristófers Acox varð enn betri í gær Kristófer Acox átti frábæra viku með Furman í bandaríska háskólaboltanum og frammistaða hans skilaði íslenska landsliðsmanninum útnefningunni leikmaður vikunnar í Southern Conference. Körfubolti 25.1.2017 09:57
Jón Axel setti niður þrjá þrista fyrir framan Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson átti mjög flottan leik með Davidson í nótt þegar liðið vann fjórtán stiga sigur á Duquesne, 74-60. Körfubolti 25.1.2017 11:04
Ægir Þór aftur með sigurkörfu á síðustu sekúndunni Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson tryggði sínu liði San Pablo Inmobiliaria Burgos sigur í kvöld í spænsku b-deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.1.2017 22:46
Liðsfélagar Kára féllu á „Hafnarfjarðar-prófinu“ | Myndband Kári Jónsson, fyrrum leikmaður Hauka í Domino´s deildinni og lykilmaður í íslenska 18 ára landsliðinu, hefur heldur betur slegið í gegn á fyrsta mánuði sínum í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 9.12.2016 19:56
Martin rólegur í öruggum sigri Charleville-Mezieres Martin Hermannsson og félagar í Charleville-Mezieres unnu sinn þriðja sigur í röð í frönsku b-deildinni í kvöld og gefa ekkert eftir í toppbaráttunni. Körfubolti 9.12.2016 20:42
Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. Körfubolti 8.12.2016 09:05
Haukur fékk ekkert frá dómurum í lokin í svekkjandi tapi Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen þurftu að sætta sig við svekkjandi eins stigs tap á heimavelli á móti Fos-Sur-Mer, 76-77, í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7.12.2016 20:56
Skrifað um kvikmyndabrosið hans Hauks í frönskum fjölmiðlum Haukur Helgi Pálsson fær mikið hrós fyrir frammistöðu sína með Rouen í síðustu umferð frönsku b-deildarinnar. Körfubolti 7.12.2016 15:24
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. Körfubolti 24.11.2016 17:32
Teitur spáir sögulegum íslenskum sigri 31. ágúst 2017 Teitur Örlygsson, sigursælasti leikmaður úrslitakeppni karla í körfubolta frá upphafi, ætlar að mæta til Finnlands næsta sumar til að verða vitni af sögulegum sigri. Körfubolti 23.11.2016 07:42
Möguleiki á fullkomnu landsliðsári í Höllinni Íslensku landsliðin hafa unnið alla sex leiki sína í Laugardalshöllinni á árinu 2016 og í kvöld er komið að þeim síðasta þegar körfuboltalandslið kvenna tekur á móti Portúgal í lokaleik sínum í riðlinum. Körfubolti 22.11.2016 23:14
Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. Körfubolti 22.11.2016 17:29
Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. Körfubolti 22.11.2016 17:11
Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. Körfubolti 22.11.2016 16:50
Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 22.11.2016 16:40
Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. Körfubolti 22.11.2016 16:35
Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. Körfubolti 22.11.2016 12:17
Strákarnir ætla að horfa saman á það þegar dregið verður í riðla á EuroBasket 2017 Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á sitt annað Evrópumót í röð næsta sumar og á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar íslenska liðsins í Finnlandi. Körfubolti 21.11.2016 08:50
Rússar ekki með Íslandi í riðli Rússland verður samstarfsaðili Tyrklands á EM í körfubolta á næsta ári. Körfubolti 15.11.2016 12:49
Ísland með Spáni, Frakklandi eða Serbíu í riðli á EM í körfu Íslenska körfuboltalandsliðið verður með á Eurobasket, úrslitakeppni EM í körfubolta, næsta sumar og mun spila leiki sína í Finnlandi eins og varð ljóst í byrjun mánaðarins. Körfubolti 28.10.2016 14:49
Miðar KKÍ á Eurobasket í Finnlandi gætu selst upp á næstu dögum | Þúsund fóru í dag Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, var mjög ánægður með það hvernig miðasalan á leiki íslenska landsliðsins á Eurobasket 2017 fór af stað í dag. Körfubolti 11.10.2016 16:36
Ísland í neðsta styrkleikaflokki Ísland verður í neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í körfubolta 22. nóvember næstkomandi. Körfubolti 22.9.2016 14:06
Framtíðin er þeirra Íslenska körfuboltalandsliðið verður á meðal þátttökuliða í öðru Evrópumótinu í röð. Ísland vann frábæran sigur á sterku liði Belgíu á laugardaginn þar sem ungstirni liðsins skinu skært. Körfubolti 18.9.2016 22:08
Martin aftur í úrvalsliðinu Martin Hermannsson átti frábæran leik þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með 74-68 sigri á Belgíu í gær. Körfubolti 18.9.2016 13:31
Evrópumeistaramótið leikið í fjórum löndum Ísland vann sér þátttökurétt á Evrópumeistaramótinu í körfubolta á næsta ári með frækilegum sigri á Belgíu í gær eins og frægt er. Körfubolti 18.9.2016 10:09
Pedersen: Vildum ekki að leikmennirnir væru að horfa á stigatöfluna Craig Pedersen er búinn að koma Íslandi á tvö Evrópumót í röð en íslensku strákarnir tryggðu sér farseðilinn á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í kvöld. Körfubolti 17.9.2016 20:05
Hlynur: Höfðum alltaf trú á þessu Fyrirliðinn var ánægður eftir að EM-sætið var í höfn. Körfubolti 17.9.2016 19:43
Umfjöllun: Ísland - Belgía 74-68 | Ísland á EM Íslenska körfuboltalandsliðið tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í Laugardalshöll í dag. Körfubolti 16.9.2016 22:44
Ísland tryggði sig inn á Eurobasket | Myndaveisla Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótið í körfubolta á næsta ári þegar liðið lagði Belgíu 74-68 í Laugardalshöllinni í kvöld. Körfubolti 17.9.2016 19:10
Martin: Þekki ekkert annað en að fara á EM Martin Hermannsson var magnaður þegar Ísland tryggði sér sæti á EM 2017 með sex stiga sigri, 74-68, á Belgum í dag. Körfubolti 17.9.2016 18:58
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent