EM 2017 í Finnlandi Frábær staða í fyrri hálfleik en annað tap á móti Ungverjum Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með fimmtán stigum, 82-67, í seinni æfingaleik sínum í Ungverjalandi og Ungverjarnir unnu því báða leikina með sama mun. Körfubolti 20.8.2017 13:42 Axel, Ólafur og Sigtryggur Arnar fara ekki með í síðustu æfingaferðina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hélt í morgun í sína síðustu æfingaferð fyrir EM í Finnlandi sem hefst þann 31. ágúst næstkomandi. Körfubolti 18.8.2017 10:04 Viðurkennir að hann sé „Númeraperri“ landsliðsins Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. Körfubolti 15.8.2017 15:16 Martin stigahæstur í tapi gegn Rússum Íslenska liðið náði að vinna sig aftur inn í leikinn gegn ógnarsterku liði Rússa í æfingarleik liðanna ytra en á endanum voru Rússarnir of sterkir fyrir íslenska liðið. Körfubolti 13.8.2017 11:13 Martin stigahæstur í sigri á Ungverjalandi Martin Hermannsson var stigahæstur með 14 stig og gældi við tvöfalda tvennu í 60-56 sigri á Ungverjalandi í æfingarleik sem fór fram í Kazan í Rússlandi í dag. Körfubolti 12.8.2017 15:38 Náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði 66-90 fyrir Þjóðverjum í vináttulandsleik í Kazan í Rússlandi í dag. Körfubolti 11.8.2017 19:00 Jón Arnór spilar ekki á móti Þjóðverjum í dag Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í dag þegar liðið hefur leik á fjögurra þjóða æfingamóti í Kazan í Rússlandi. Körfubolti 11.8.2017 09:14 TAU Castelló bauð Ægi velkominn á íslensku Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson er búinn að finna sér lið á næsta tímabili en hann mun spila áfram í spænsku b-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.8.2017 11:01 Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. Körfubolti 9.8.2017 08:06 Martin: Stór og mikil áskorun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur til Rússlands á morgun þar sem það mætir heimamönnum, Þjóðverjum og Ungverjum í æfingaleikjum. Þetta er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. Körfubolti 8.8.2017 17:21 Heilt lið af frönskum NBA-stjörnum mun missa af EM Franska körfuboltalandsliðið er eins og það íslenska að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í körfubolta en Frakkar eru með okkur Íslendingum í riðli í Helsinki. Körfubolti 2.8.2017 12:57 Kýldi mótherja, meiddist og missir af EM Danilo Gallinari, leikmaður Los Angeles Clippers og ítalska landsliðsins, verður ekki með á EM í körfubolta sem hefst eftir nákvæmlega mánuð. Körfubolti 31.7.2017 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Belgía 85-70 | Strákarnir kvöddu með sigri Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann öruggan sigur á því belgíska, 85-70, á Akranesi í dag. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins á heimavelli fyrir EM sem hefst 31. ágúst. Körfubolti 28.7.2017 14:54 Haukur Helgi: Gerðum þetta betur en síðast Ísland vann 15 stiga sigur á Belgíu, 85-70, á Akranesi þegar liðin mættust í annað sinn á þremur dögum. Körfubolti 29.7.2017 19:37 Gloppóttur sigur á Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lék sinn fyrsta leik í undirbúningnum fyrir Eurobasket í gærkvöldi. Liðið vann þá sjö stiga sigur á Belgíu, 83-76,en þjálfarinn Craig Pedersen á mikið verk óunnið fyrir mót. Körfubolti 27.7.2017 22:07 Martin: Verður mikill hausverkur fyrir þjálfarana að velja lokahópinn "Mér fannst við spila frábærlega í fyrri hálfleik og þá sérstaklega í fyrsta leikhlutanum,“ segir Martin Hermannsson, leikmaður íslenska landsliðsins, en hann gerði 15 stig fyrir Ísland í kvöld. Körfubolti 27.7.2017 21:57 Hlynur: Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrsta æfingaleikinn af átta fyrir Evrópumótið þegar það mætir Belgíu í Smáranum í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Akranesi á laugardaginn. Körfubolti 27.7.2017 18:07 Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. Körfubolti 27.7.2017 12:57 Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. Körfubolti 26.7.2017 17:37 Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. Körfubolti 26.7.2017 17:36 Elvar Már með frábæran árangur innan sem utan vallar í Miami Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er heldur betur að finna sig vel í Miami-borg en hann er nú að reyna að vinna sér sæti í Eurobasket-liði Íslands. Körfubolti 25.7.2017 21:43 Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. Körfubolti 25.7.2017 18:40 Fjör á fyrstu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir Eurobasket | Myndir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf í kvöld æfingar fyrir Evrópukeppnina sem hefst í lok ágúst. Körfubolti 20.7.2017 21:50 Körfuboltastrákarnir mæta vel klæddir á EM í haust Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. Körfubolti 12.7.2017 10:51 NBA-stjarna Grikkja ætlar að spila á móti Íslandi á EM og bróðir hans líka NBA stórstjarnan Giannis Antetokounmpo verður með gríska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta í haust en Grikkland er með Íslandi í riðli sem verður allur spilaður í Helsinki. Körfubolti 11.7.2017 10:45 Þessir eiga möguleika á því að komast á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. Körfubolti 5.7.2017 11:42 Góðar fréttir fyrir körfuboltalandsliðið Svo gæti farið að Nicolas Batum myndi ekki spila með franska körfuboltalandsliðinu á EM í haust. Körfubolti 4.4.2017 13:18 Ég ligg ekki bara í sólbaði Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur farið á kostum með Barry-háskólanum í Miami. Hann var kjörinn besti leikmaður SSC-deildarinnar og er á leið í úrslitahelgi þar sem hann ætlar alla leið. Körfubolti 2.3.2017 23:03 Kristófer Acox með þúsund stig fyrir skólann sinn Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox setti í gær nýtt persónulegt met í síðasta heimaleik sínum með Furman í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 27.2.2017 18:08 Haukur Helgi: Lærdómsríkt fyrir mig að vera gerður að fyrirliða Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er orðinn fyrirliði franska liðsins Rouen Métropole Basket á sínu fyrsta ári. Körfubolti 17.2.2017 07:27 « ‹ 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Frábær staða í fyrri hálfleik en annað tap á móti Ungverjum Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með fimmtán stigum, 82-67, í seinni æfingaleik sínum í Ungverjalandi og Ungverjarnir unnu því báða leikina með sama mun. Körfubolti 20.8.2017 13:42
Axel, Ólafur og Sigtryggur Arnar fara ekki með í síðustu æfingaferðina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hélt í morgun í sína síðustu æfingaferð fyrir EM í Finnlandi sem hefst þann 31. ágúst næstkomandi. Körfubolti 18.8.2017 10:04
Viðurkennir að hann sé „Númeraperri“ landsliðsins Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. Körfubolti 15.8.2017 15:16
Martin stigahæstur í tapi gegn Rússum Íslenska liðið náði að vinna sig aftur inn í leikinn gegn ógnarsterku liði Rússa í æfingarleik liðanna ytra en á endanum voru Rússarnir of sterkir fyrir íslenska liðið. Körfubolti 13.8.2017 11:13
Martin stigahæstur í sigri á Ungverjalandi Martin Hermannsson var stigahæstur með 14 stig og gældi við tvöfalda tvennu í 60-56 sigri á Ungverjalandi í æfingarleik sem fór fram í Kazan í Rússlandi í dag. Körfubolti 12.8.2017 15:38
Náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði 66-90 fyrir Þjóðverjum í vináttulandsleik í Kazan í Rússlandi í dag. Körfubolti 11.8.2017 19:00
Jón Arnór spilar ekki á móti Þjóðverjum í dag Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í dag þegar liðið hefur leik á fjögurra þjóða æfingamóti í Kazan í Rússlandi. Körfubolti 11.8.2017 09:14
TAU Castelló bauð Ægi velkominn á íslensku Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson er búinn að finna sér lið á næsta tímabili en hann mun spila áfram í spænsku b-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.8.2017 11:01
Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. Körfubolti 9.8.2017 08:06
Martin: Stór og mikil áskorun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur til Rússlands á morgun þar sem það mætir heimamönnum, Þjóðverjum og Ungverjum í æfingaleikjum. Þetta er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. Körfubolti 8.8.2017 17:21
Heilt lið af frönskum NBA-stjörnum mun missa af EM Franska körfuboltalandsliðið er eins og það íslenska að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í körfubolta en Frakkar eru með okkur Íslendingum í riðli í Helsinki. Körfubolti 2.8.2017 12:57
Kýldi mótherja, meiddist og missir af EM Danilo Gallinari, leikmaður Los Angeles Clippers og ítalska landsliðsins, verður ekki með á EM í körfubolta sem hefst eftir nákvæmlega mánuð. Körfubolti 31.7.2017 09:08
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Belgía 85-70 | Strákarnir kvöddu með sigri Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann öruggan sigur á því belgíska, 85-70, á Akranesi í dag. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins á heimavelli fyrir EM sem hefst 31. ágúst. Körfubolti 28.7.2017 14:54
Haukur Helgi: Gerðum þetta betur en síðast Ísland vann 15 stiga sigur á Belgíu, 85-70, á Akranesi þegar liðin mættust í annað sinn á þremur dögum. Körfubolti 29.7.2017 19:37
Gloppóttur sigur á Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lék sinn fyrsta leik í undirbúningnum fyrir Eurobasket í gærkvöldi. Liðið vann þá sjö stiga sigur á Belgíu, 83-76,en þjálfarinn Craig Pedersen á mikið verk óunnið fyrir mót. Körfubolti 27.7.2017 22:07
Martin: Verður mikill hausverkur fyrir þjálfarana að velja lokahópinn "Mér fannst við spila frábærlega í fyrri hálfleik og þá sérstaklega í fyrsta leikhlutanum,“ segir Martin Hermannsson, leikmaður íslenska landsliðsins, en hann gerði 15 stig fyrir Ísland í kvöld. Körfubolti 27.7.2017 21:57
Hlynur: Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrsta æfingaleikinn af átta fyrir Evrópumótið þegar það mætir Belgíu í Smáranum í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Akranesi á laugardaginn. Körfubolti 27.7.2017 18:07
Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. Körfubolti 27.7.2017 12:57
Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. Körfubolti 26.7.2017 17:37
Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. Körfubolti 26.7.2017 17:36
Elvar Már með frábæran árangur innan sem utan vallar í Miami Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er heldur betur að finna sig vel í Miami-borg en hann er nú að reyna að vinna sér sæti í Eurobasket-liði Íslands. Körfubolti 25.7.2017 21:43
Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. Körfubolti 25.7.2017 18:40
Fjör á fyrstu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir Eurobasket | Myndir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf í kvöld æfingar fyrir Evrópukeppnina sem hefst í lok ágúst. Körfubolti 20.7.2017 21:50
Körfuboltastrákarnir mæta vel klæddir á EM í haust Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. Körfubolti 12.7.2017 10:51
NBA-stjarna Grikkja ætlar að spila á móti Íslandi á EM og bróðir hans líka NBA stórstjarnan Giannis Antetokounmpo verður með gríska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta í haust en Grikkland er með Íslandi í riðli sem verður allur spilaður í Helsinki. Körfubolti 11.7.2017 10:45
Þessir eiga möguleika á því að komast á EM Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, er búinn að velja 24 leikmenn í æfingahóp sinn fyrir EM. Körfubolti 5.7.2017 11:42
Góðar fréttir fyrir körfuboltalandsliðið Svo gæti farið að Nicolas Batum myndi ekki spila með franska körfuboltalandsliðinu á EM í haust. Körfubolti 4.4.2017 13:18
Ég ligg ekki bara í sólbaði Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur farið á kostum með Barry-háskólanum í Miami. Hann var kjörinn besti leikmaður SSC-deildarinnar og er á leið í úrslitahelgi þar sem hann ætlar alla leið. Körfubolti 2.3.2017 23:03
Kristófer Acox með þúsund stig fyrir skólann sinn Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox setti í gær nýtt persónulegt met í síðasta heimaleik sínum með Furman í bandaríska háskólaboltanum. Körfubolti 27.2.2017 18:08
Haukur Helgi: Lærdómsríkt fyrir mig að vera gerður að fyrirliða Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er orðinn fyrirliði franska liðsins Rouen Métropole Basket á sínu fyrsta ári. Körfubolti 17.2.2017 07:27
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent