HM 2018 í Rússlandi Þjálfari Argentínu: „HM er eins og hlaðin byssa við höfuð Messi“ Lionel Messi er alltaf sagður þurfa að vinna HM til að vera minnst sem sá besti. Fótbolti 26.3.2018 07:55 Kallar fram fallegar minningar Christian Karembeu kom hingað til lands í gær með HM-bikarinn sem hann lyfti fyrir 20 árum. Hann man vel eftir leik Íslands og Frakklands 1998. Fótbolti 26.3.2018 03:31 Ólíklegt að Kolbeinn spili Kolbeinn Sigþórsson mun líklegast ekki koma við sögu í leik Íslands og Perú á þriðjudaginn. Þá er ólíklegt að Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson verði með. Fótbolti 25.3.2018 22:46 Karembeu segir Ísland geta náð langt á HM: „Kem og fagna með ykkur“ Christian Karembeu, fyrrum heimsmeistari í fótbolta, segir allt geta gerst á HM í Rússlandi í sumar og hefur fulla trú á að Íslendingar geti náð langt. Fótbolti 25.3.2018 13:58 Aron Einar: Það eru engin hættumerki eftir þetta tap Landsliðsfyrirliðinn segir að 3-0 tap gegn Mexíkó gefi ekki rétta mynd af leiknum. Fótbolti 24.3.2018 04:52 Strákarnir fengu þrjú mörk á sig í tapi gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. Fótbolti 24.3.2018 04:39 Lingard kláraði Holland │ Mótherjar Íslands á HM með sigra Jesse Lingard tryggði England sigur á Hollandi í vináttulandsleik þjóðanna í Hollandi í kvöld. Lokatölur urðu 1-0 sigur Englendinga. Fótbolti 23.3.2018 21:52 Heimir: Hinn dæmigerði Íslendingur er fullur bjartsýni Heimir Hallgrímsson, þjálfari Ísland, segir að Íslendingar séu fullir bjartsýni fyrir heimsmeistaramótið en samt sem áður séu þeir einnig raunsæir. Hann segir þjóðina ekki vera hissa á að Ísland hafi komist á HM. Fótbolti 23.3.2018 19:59 Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. Fótbolti 23.3.2018 19:51 43 marka tvíeyki ekki með Argentínu á HM Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik. Fótbolti 23.3.2018 14:52 Southgate ósáttur við kynþáttaníð í Englandi: Getum ekki ásakað Rússa Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að Englendingar geti ekki bent fingri á Rússa og sakað þá um kynþáttaníð þegar þeir séu ekkert skárri sjálfir. Fótbolti 23.3.2018 09:11 Danir mörðu Panama Danir mörðu Panama í vináttulandsleik á heimavölli Bröndby í kvöld en leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Einungis eitt mark var skorað og lokatölur 1-0 sigur Dana. Fótbolti 22.3.2018 21:13 Gylfi ein af stjörnum Sky sem gætu misst af HM Harry Kane, Neymar og Manuel Neuer eru einnig á listanum. Fótbolti 22.3.2018 11:15 Lykilleikmenn Mexíkó hvíldir gegn Íslandi Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, mun stilla upp hálfgerðu varaliði í leiknum við Ísland á föstudaginn samkvæmt mexíkóskum fjölmiðlum. Fótbolti 22.3.2018 14:32 Kvennalandsliðið spilar ekki í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári KSÍ vill að liðin klári keppnir í þeim treyjum það klæddist þegar það hóf leik. Sport 22.3.2018 14:43 Nota strákarnir okkar kannski ekki bláa búninginn fyrr en í þriðja leik á HM? Sem útilið þá ætti íslenska liðið að spila í hvíta búningnum í fyrstu leikjum sínum á HM í Rússlandi. Fótbolti 22.3.2018 07:25 Dele Alli: Tapið á móti Íslandi á EM 2016 gerði okkur sterkari Fyrsta stórmót Dele Alli, stjörnuleikmanns Tottenham og enska landsliðsins, endaði á vandræðalegu tapi á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi 2016. Fótbolti 22.3.2018 07:46 „Putin mun nota HM í sumar eins og Hitler notaði Ólympíuleikana 1936“ Utanríkisráðherra Breta, Boris Johnson, líkti Vladimir Putin, forseta Rússlands, við Adolf Hitler í gær. Fótbolti 22.3.2018 07:02 Lék í fræga 1-1 jafnteflinu á Íslandi 1998 og mætir nú með HM-styttuna til Íslands HM-styttan fræga er á leiðinni til Íslands í tilefni af því að Ísland er með á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 21.3.2018 15:05 Eric Cantona: Auðmýktin einkennir íslenska landsliðið Eric Cantona komst að ýmsu um íslenska landsliðið og íslenska þjóð í heimsókn sinni hingað til lands. Fótbolti 21.3.2018 14:37 Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. Fótbolti 21.3.2018 07:05 Kolbeinn: Æðislegt að ég eigi enn þann möguleika á að fara á HM Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann er nú staddur í Bandaríkjunum þar sem strákarnir okkar mæta Mexíkó á föstudagskvöldið. Kolbeinn er bjartsýnn á það að komast í HM hóp Íslands í sumar. Fótbolti 21.3.2018 08:30 Eiður Smári hittir Carlos Tevez í Buenos Aires | Heimsækir mótherja Íslands á HM Eiður Smári Guðjohnsen mun ekki aðeins vinna við heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar hann verður einnig upptekinn við sjónvarpsvinnslu í aðdraganda mótsins. Fótbolti 21.3.2018 11:23 Kolbeinn óttaðist um ferilinn: Lærir að meta betur hlutina þegar að allt er tekið frá manni Kolbeinn Sigþórsson er að snúa aftur eftir tæplega tveggja ára meiðsli. Fótbolti 21.3.2018 09:31 Ráð Marcello Lippi til Ryan Giggs: Sýndu hvað þú lærðir af Sir Alex Ferguson Fyrsti leikur Ryan Giggs sem landsliðsþjálfara Wales verður á móti miklum reynslubolta og heimsmeistaraþjálfara. Wales mætir Kína og þar situr Marcello Lippi í þjálfarastólnum. Fótbolti 21.3.2018 07:01 Sjáðu Kolbein Sigþórsson halda upp á landsliðssætið með því að skora tvö Kolbeinn Sigþórsson átti mjög góðan viku. Hann opnaði markareikninginn sinn eftir endurkomuna inn á fótboltavöllinn og var valinn aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 21.3.2018 06:55 Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. Enski boltinn 21.3.2018 06:48 Martinez óttast að leikmenn Belgíu og Englands mæti þreyttir á HM Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, er hræddur um að lengd tímabils ensku úrvalsdeildarinnar gæti orðið til þess að leikmenn Belga og Englendinga gætu verið lúnir þegar þeir mæta til leiks á HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 20.3.2018 19:56 Alonso segir Morata ósáttan með spænska landsliðsþjálfarann Marcos Alonso, bakvörður Chelsea, segir að samherji hans hjá Chelsea og í spænska landsliðinu, Alvaro Morata, hafi verið mjög ósáttur að hafa ekki verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni. Enski boltinn 20.3.2018 19:07 Ronaldo frumsýnir nýja treyju Portúgal Nú fara flest liðin sem verða á HM í Rússlandi að verða búin að afhjúpa búningana sem þau munu klæðast í lokakeppninni. Fótbolti 20.3.2018 15:11 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 93 ›
Þjálfari Argentínu: „HM er eins og hlaðin byssa við höfuð Messi“ Lionel Messi er alltaf sagður þurfa að vinna HM til að vera minnst sem sá besti. Fótbolti 26.3.2018 07:55
Kallar fram fallegar minningar Christian Karembeu kom hingað til lands í gær með HM-bikarinn sem hann lyfti fyrir 20 árum. Hann man vel eftir leik Íslands og Frakklands 1998. Fótbolti 26.3.2018 03:31
Ólíklegt að Kolbeinn spili Kolbeinn Sigþórsson mun líklegast ekki koma við sögu í leik Íslands og Perú á þriðjudaginn. Þá er ólíklegt að Hörður Björgvin Magnússon og Jón Daði Böðvarsson verði með. Fótbolti 25.3.2018 22:46
Karembeu segir Ísland geta náð langt á HM: „Kem og fagna með ykkur“ Christian Karembeu, fyrrum heimsmeistari í fótbolta, segir allt geta gerst á HM í Rússlandi í sumar og hefur fulla trú á að Íslendingar geti náð langt. Fótbolti 25.3.2018 13:58
Aron Einar: Það eru engin hættumerki eftir þetta tap Landsliðsfyrirliðinn segir að 3-0 tap gegn Mexíkó gefi ekki rétta mynd af leiknum. Fótbolti 24.3.2018 04:52
Strákarnir fengu þrjú mörk á sig í tapi gegn Mexíkó Íslendingar máttu þola erfitt tap fyrir Mexíkó í fyrri æfingaleik sínum í Bandaríkjunum. Fótbolti 24.3.2018 04:39
Lingard kláraði Holland │ Mótherjar Íslands á HM með sigra Jesse Lingard tryggði England sigur á Hollandi í vináttulandsleik þjóðanna í Hollandi í kvöld. Lokatölur urðu 1-0 sigur Englendinga. Fótbolti 23.3.2018 21:52
Heimir: Hinn dæmigerði Íslendingur er fullur bjartsýni Heimir Hallgrímsson, þjálfari Ísland, segir að Íslendingar séu fullir bjartsýni fyrir heimsmeistaramótið en samt sem áður séu þeir einnig raunsæir. Hann segir þjóðina ekki vera hissa á að Ísland hafi komist á HM. Fótbolti 23.3.2018 19:59
Aron Einar: Því stærri sem við verðum því meiri áhugi Aron Einar Gunarsson, fyrirliði Íslands, segir að áreitið sem fylgi íslenska landsliðinu sé partur af því hversu liðið hefur stækkað og orðið vinsælla á síðustu árum. Fótbolti 23.3.2018 19:51
43 marka tvíeyki ekki með Argentínu á HM Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik. Fótbolti 23.3.2018 14:52
Southgate ósáttur við kynþáttaníð í Englandi: Getum ekki ásakað Rússa Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að Englendingar geti ekki bent fingri á Rússa og sakað þá um kynþáttaníð þegar þeir séu ekkert skárri sjálfir. Fótbolti 23.3.2018 09:11
Danir mörðu Panama Danir mörðu Panama í vináttulandsleik á heimavölli Bröndby í kvöld en leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Einungis eitt mark var skorað og lokatölur 1-0 sigur Dana. Fótbolti 22.3.2018 21:13
Gylfi ein af stjörnum Sky sem gætu misst af HM Harry Kane, Neymar og Manuel Neuer eru einnig á listanum. Fótbolti 22.3.2018 11:15
Lykilleikmenn Mexíkó hvíldir gegn Íslandi Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, mun stilla upp hálfgerðu varaliði í leiknum við Ísland á föstudaginn samkvæmt mexíkóskum fjölmiðlum. Fótbolti 22.3.2018 14:32
Kvennalandsliðið spilar ekki í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári KSÍ vill að liðin klári keppnir í þeim treyjum það klæddist þegar það hóf leik. Sport 22.3.2018 14:43
Nota strákarnir okkar kannski ekki bláa búninginn fyrr en í þriðja leik á HM? Sem útilið þá ætti íslenska liðið að spila í hvíta búningnum í fyrstu leikjum sínum á HM í Rússlandi. Fótbolti 22.3.2018 07:25
Dele Alli: Tapið á móti Íslandi á EM 2016 gerði okkur sterkari Fyrsta stórmót Dele Alli, stjörnuleikmanns Tottenham og enska landsliðsins, endaði á vandræðalegu tapi á móti Íslandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi 2016. Fótbolti 22.3.2018 07:46
„Putin mun nota HM í sumar eins og Hitler notaði Ólympíuleikana 1936“ Utanríkisráðherra Breta, Boris Johnson, líkti Vladimir Putin, forseta Rússlands, við Adolf Hitler í gær. Fótbolti 22.3.2018 07:02
Lék í fræga 1-1 jafnteflinu á Íslandi 1998 og mætir nú með HM-styttuna til Íslands HM-styttan fræga er á leiðinni til Íslands í tilefni af því að Ísland er með á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 21.3.2018 15:05
Eric Cantona: Auðmýktin einkennir íslenska landsliðið Eric Cantona komst að ýmsu um íslenska landsliðið og íslenska þjóð í heimsókn sinni hingað til lands. Fótbolti 21.3.2018 14:37
Strangar öryggisreglur á leik Íslands og Mexíkó Ísland mætir Mexíkó í vináttulandsleik í San Francisco á föstudagskvöldið en gestgjafarnir eru NFL-lið San Francisco 49ers. Fótbolti 21.3.2018 07:05
Kolbeinn: Æðislegt að ég eigi enn þann möguleika á að fara á HM Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann er nú staddur í Bandaríkjunum þar sem strákarnir okkar mæta Mexíkó á föstudagskvöldið. Kolbeinn er bjartsýnn á það að komast í HM hóp Íslands í sumar. Fótbolti 21.3.2018 08:30
Eiður Smári hittir Carlos Tevez í Buenos Aires | Heimsækir mótherja Íslands á HM Eiður Smári Guðjohnsen mun ekki aðeins vinna við heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar hann verður einnig upptekinn við sjónvarpsvinnslu í aðdraganda mótsins. Fótbolti 21.3.2018 11:23
Kolbeinn óttaðist um ferilinn: Lærir að meta betur hlutina þegar að allt er tekið frá manni Kolbeinn Sigþórsson er að snúa aftur eftir tæplega tveggja ára meiðsli. Fótbolti 21.3.2018 09:31
Ráð Marcello Lippi til Ryan Giggs: Sýndu hvað þú lærðir af Sir Alex Ferguson Fyrsti leikur Ryan Giggs sem landsliðsþjálfara Wales verður á móti miklum reynslubolta og heimsmeistaraþjálfara. Wales mætir Kína og þar situr Marcello Lippi í þjálfarastólnum. Fótbolti 21.3.2018 07:01
Sjáðu Kolbein Sigþórsson halda upp á landsliðssætið með því að skora tvö Kolbeinn Sigþórsson átti mjög góðan viku. Hann opnaði markareikninginn sinn eftir endurkomuna inn á fótboltavöllinn og var valinn aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 21.3.2018 06:55
Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. Enski boltinn 21.3.2018 06:48
Martinez óttast að leikmenn Belgíu og Englands mæti þreyttir á HM Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, er hræddur um að lengd tímabils ensku úrvalsdeildarinnar gæti orðið til þess að leikmenn Belga og Englendinga gætu verið lúnir þegar þeir mæta til leiks á HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 20.3.2018 19:56
Alonso segir Morata ósáttan með spænska landsliðsþjálfarann Marcos Alonso, bakvörður Chelsea, segir að samherji hans hjá Chelsea og í spænska landsliðinu, Alvaro Morata, hafi verið mjög ósáttur að hafa ekki verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni. Enski boltinn 20.3.2018 19:07
Ronaldo frumsýnir nýja treyju Portúgal Nú fara flest liðin sem verða á HM í Rússlandi að verða búin að afhjúpa búningana sem þau munu klæðast í lokakeppninni. Fótbolti 20.3.2018 15:11
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent