Kosningar 2016 Logi Már Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti er Erla Björg Guðmundsdóttir, Hildur Þórisdóttir í því þriðja og Bjartur Aðalbjörnsson í því fjórða. Innlent 4.9.2016 15:29 Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi í heild sinni Listinn hefur verið samþykktur af fundi kjördæmisráðs. Innlent 4.9.2016 15:13 Haraldur leiðir lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafnaði í öðru sæti og Teitur Björn Einarsson í því þriðja. Innlent 4.9.2016 15:00 Guðlaugur Þór sá eini sem ekki hefur numið lögfræði Bent hefur verið á að Guðlaugur Þór Þórðarson sé sá eini í hópi átta efstu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ekki hafi numið lögfræði. Í hópnum eru fimm menntaðir lögfræðingar og tveir laganemar. Innlent 4.9.2016 14:38 Páll Rafnar Þorsteinsson fer fram fyrir Viðreisn Páll Rafnar Þorsteinsson, sviðsstjóri félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst, hefur greint frá því að hann muni bjóða sig fram fyrir Viðreisn í Reykjavík. Innlent 4.9.2016 13:21 Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. Innlent 4.9.2016 11:37 Tólf í framboði í flokksvali Samfylkingarinnar Fjórir þingmenn sækjast eftir fyrsta sætinu í Reykjavík. Innlent 3.9.2016 20:02 Ólöf Nordal efst á lista í Reykjavík 989 atkvæði hafa verið talin. Innlent 3.9.2016 19:35 Gunnar Bragi, Elsa Lára og Sigurður Páll efst hjá Framsókn í NV Framboðslistinn var samþykktur á kjördæmaþingi flokksins sem fór fram á Hótel Bifröst fyrr í dag. Innlent 3.9.2016 16:41 Ljóst hverjir skipa sex efstu sætin á lista sjálfstæðismanna í NA-kjördæmi Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra mun leiða lista sjálfstæðismanna. Innlent 3.9.2016 16:18 Njáll Trausti hafði betur gegn Valgerði í Norðaustur Kjördæmisþing Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi fer nú fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit og er nú verið að velja á lista. Innlent 3.9.2016 12:27 Aukinn þrýstingur á Sigurð Inga í framboð Þrýst er á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins. Útilokar ekki framboð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýtur ekki óskoraðs trausts sem oddviti flokksins í kjördæmi sínu. Innlent 2.9.2016 19:34 Steinunn Ýr býður sig fram fyrir Samfylkinguna Steinunn Ýr Einarsdóttir ætlar að gefa kost á sér í þriðja til fjórða sæti í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 2.9.2016 15:22 Hjálmar Bogi sækist eftir 2.-4. sæti Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og varaþingmaður, hefur boðið sig fram í 2.-4. sæti á lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi. Innlent 2.9.2016 14:26 Píratar og Sjálfstæðisflokkur mælast með jafnt fylgi Viðreisn mælist fjórði stærsti flokkurinn samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 2.9.2016 10:27 Benedikt býður sig fram í Norðausturkjördæmi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Norðausturkjördæmis í komandi þingkosningum. Innlent 2.9.2016 08:50 "Ekki hægt að ætlast til þess í lýðræðisfyrirkomulagi að allir séu sáttir við alla“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vonast til þess að flokkurinn treysti sér til áframhaldandi trúnaðarstarfa. Innlent 1.9.2016 14:51 Dóra Sif fram fyrir Viðreisn: „Þýðir ekkert að sitja á hliðarlínunni og kvarta“ Dóra Sif Tynes héraðsdómslögmaður er fyrsta konan sem lýsir því opinberlega yfir að hún bjóði sig fram fyrir Viðreisn í Reykjavík. Innlent 1.9.2016 10:40 Meirihluti fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöll í Vatnsmýri 25 þingmenn úr fjórum flokkum lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 31.8.2016 19:40 Gylfi, Lee Ann og Sturla Rafn skipa efstu sætin á lista Viðreisnar Gylfi Ólafsson, hagfræðingur frá Ísafirði, mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Innlent 31.8.2016 14:39 Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. Innlent 31.8.2016 14:18 Ásgeir sækist eftir 4. sæti Ásgeir Einarsson stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Innlent 29.8.2016 12:41 Kári Stefánsson: Erfitt að halda uppi málefnalegri umræðu um stjórnmál Kári segir að umræða um stjórnmál veki hjá fólki tilfinningar sem bera heilbrigða skynsemi ofurliði. Innlent 28.8.2016 17:34 Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. Innlent 28.8.2016 14:03 Segir framboð Þorgerðar styrkja Viðreisn mikið Forystumenn í Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn hafa hvatt Þorgerði Katrínu að gefa kost á sér á ný í stjórnmálum. Hún er ekki á leið í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir að framboð hennar myndi styrkja Viðreisn mikið. Innlent 27.8.2016 18:05 Þorsteinn að hætta á þingi Karl Garðarsson bar sigur úr býtum í baráttunni um 1. sæti Framsóknar í Reykjavík norður. Innlent 27.8.2016 17:48 Lilja og Karl leiða í Reykjavík Karl Garðarsson hafði betur gegn Þorsteini Sæmundssyni í forvali flokksins. Innlent 27.8.2016 15:21 Vill að þjóðin forði Bjarna frá frekari árekstrum vilja og eðlis Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, leggur til að Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, verði fundið hlutverk utan stjórnmála. Innlent 27.8.2016 11:11 Anna Sigurlaug: „Þetta snerist bara um að fella forsætisráðherrann“ Í Morgunblaði dagsins í dag má finna viðtal við Önnu Sigurlaugu en stærstur hluti þess fjallar um málefni félags hennar, Wintris, og þá atburði sem leiddu til þess að eiginmaður hennar og formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hrökklaðist úr stóli forsætisráðherra. Innlent 27.8.2016 10:14 Bryndís býður sig fram í 3.-5. sæti Bryndís Loftsdóttir gefur kost á sér í 3.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer þann 10. september. Innlent 26.8.2016 17:46 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 39 ›
Logi Már Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi Í öðru sæti er Erla Björg Guðmundsdóttir, Hildur Þórisdóttir í því þriðja og Bjartur Aðalbjörnsson í því fjórða. Innlent 4.9.2016 15:29
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi í heild sinni Listinn hefur verið samþykktur af fundi kjördæmisráðs. Innlent 4.9.2016 15:13
Haraldur leiðir lista sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hafnaði í öðru sæti og Teitur Björn Einarsson í því þriðja. Innlent 4.9.2016 15:00
Guðlaugur Þór sá eini sem ekki hefur numið lögfræði Bent hefur verið á að Guðlaugur Þór Þórðarson sé sá eini í hópi átta efstu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ekki hafi numið lögfræði. Í hópnum eru fimm menntaðir lögfræðingar og tveir laganemar. Innlent 4.9.2016 14:38
Páll Rafnar Þorsteinsson fer fram fyrir Viðreisn Páll Rafnar Þorsteinsson, sviðsstjóri félagsvísindasviðs Háskólans á Bifröst, hefur greint frá því að hann muni bjóða sig fram fyrir Viðreisn í Reykjavík. Innlent 4.9.2016 13:21
Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. Innlent 4.9.2016 11:37
Tólf í framboði í flokksvali Samfylkingarinnar Fjórir þingmenn sækjast eftir fyrsta sætinu í Reykjavík. Innlent 3.9.2016 20:02
Gunnar Bragi, Elsa Lára og Sigurður Páll efst hjá Framsókn í NV Framboðslistinn var samþykktur á kjördæmaþingi flokksins sem fór fram á Hótel Bifröst fyrr í dag. Innlent 3.9.2016 16:41
Ljóst hverjir skipa sex efstu sætin á lista sjálfstæðismanna í NA-kjördæmi Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra mun leiða lista sjálfstæðismanna. Innlent 3.9.2016 16:18
Njáll Trausti hafði betur gegn Valgerði í Norðaustur Kjördæmisþing Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi fer nú fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit og er nú verið að velja á lista. Innlent 3.9.2016 12:27
Aukinn þrýstingur á Sigurð Inga í framboð Þrýst er á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins. Útilokar ekki framboð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson nýtur ekki óskoraðs trausts sem oddviti flokksins í kjördæmi sínu. Innlent 2.9.2016 19:34
Steinunn Ýr býður sig fram fyrir Samfylkinguna Steinunn Ýr Einarsdóttir ætlar að gefa kost á sér í þriðja til fjórða sæti í opnu prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 2.9.2016 15:22
Hjálmar Bogi sækist eftir 2.-4. sæti Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og varaþingmaður, hefur boðið sig fram í 2.-4. sæti á lista Framsóknar í Norðausturkjördæmi. Innlent 2.9.2016 14:26
Píratar og Sjálfstæðisflokkur mælast með jafnt fylgi Viðreisn mælist fjórði stærsti flokkurinn samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 2.9.2016 10:27
Benedikt býður sig fram í Norðausturkjördæmi Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Norðausturkjördæmis í komandi þingkosningum. Innlent 2.9.2016 08:50
"Ekki hægt að ætlast til þess í lýðræðisfyrirkomulagi að allir séu sáttir við alla“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vonast til þess að flokkurinn treysti sér til áframhaldandi trúnaðarstarfa. Innlent 1.9.2016 14:51
Dóra Sif fram fyrir Viðreisn: „Þýðir ekkert að sitja á hliðarlínunni og kvarta“ Dóra Sif Tynes héraðsdómslögmaður er fyrsta konan sem lýsir því opinberlega yfir að hún bjóði sig fram fyrir Viðreisn í Reykjavík. Innlent 1.9.2016 10:40
Meirihluti fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöll í Vatnsmýri 25 þingmenn úr fjórum flokkum lögðu í gær fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 31.8.2016 19:40
Gylfi, Lee Ann og Sturla Rafn skipa efstu sætin á lista Viðreisnar Gylfi Ólafsson, hagfræðingur frá Ísafirði, mun leiða lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. Innlent 31.8.2016 14:39
Höskuldur skorar Sigmund Davíð á hólm Höskuldur Þórhallsson vonast til að Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gefi kost á sér til formennsku á komandi flokksþingi. Innlent 31.8.2016 14:18
Ásgeir sækist eftir 4. sæti Ásgeir Einarsson stjórnmálafræðingur sækist eftir 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Innlent 29.8.2016 12:41
Kári Stefánsson: Erfitt að halda uppi málefnalegri umræðu um stjórnmál Kári segir að umræða um stjórnmál veki hjá fólki tilfinningar sem bera heilbrigða skynsemi ofurliði. Innlent 28.8.2016 17:34
Gústaf Níelsson: Innflytjendastefna Skandinavíu bálköstur borgarastyrjaldar Nýrasistalisti Gunnars Waage var til umræðu á Sprengisandi í morgun. Innlent 28.8.2016 14:03
Segir framboð Þorgerðar styrkja Viðreisn mikið Forystumenn í Sjálfstæðisflokknum og Viðreisn hafa hvatt Þorgerði Katrínu að gefa kost á sér á ný í stjórnmálum. Hún er ekki á leið í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins segir að framboð hennar myndi styrkja Viðreisn mikið. Innlent 27.8.2016 18:05
Þorsteinn að hætta á þingi Karl Garðarsson bar sigur úr býtum í baráttunni um 1. sæti Framsóknar í Reykjavík norður. Innlent 27.8.2016 17:48
Lilja og Karl leiða í Reykjavík Karl Garðarsson hafði betur gegn Þorsteini Sæmundssyni í forvali flokksins. Innlent 27.8.2016 15:21
Vill að þjóðin forði Bjarna frá frekari árekstrum vilja og eðlis Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, leggur til að Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, verði fundið hlutverk utan stjórnmála. Innlent 27.8.2016 11:11
Anna Sigurlaug: „Þetta snerist bara um að fella forsætisráðherrann“ Í Morgunblaði dagsins í dag má finna viðtal við Önnu Sigurlaugu en stærstur hluti þess fjallar um málefni félags hennar, Wintris, og þá atburði sem leiddu til þess að eiginmaður hennar og formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hrökklaðist úr stóli forsætisráðherra. Innlent 27.8.2016 10:14
Bryndís býður sig fram í 3.-5. sæti Bryndís Loftsdóttir gefur kost á sér í 3.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi sem fram fer þann 10. september. Innlent 26.8.2016 17:46
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent