Kosningar 2016 Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. Innlent 30.10.2016 05:33 Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. Innlent 30.10.2016 04:29 Þorsteinn Víglundsson: „Þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn“ Segir ánægjulegt að nýr flokkur eins og Viðreisn fái yfir 10 prósent fylgi. Innlent 30.10.2016 04:04 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. Innlent 30.10.2016 03:33 Inga syngjandi glöð eftir „hallærislega“ uppákomu í Efstaleiti „Við erum komin til að vera. Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ segir Inga Sæland. Innlent 30.10.2016 03:23 Sigmundur Davíð: Stór hluti kjósenda reyndi að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ánægður með að fylgi Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi. Innlent 30.10.2016 03:21 Reynsluboltar úr röðum Framsóknar og Samfylkingar að kveðja Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar og Össur Skarphéðinsson eru á meðal þingmanna sem hverfa af þingi fari sem horfir Innlent 30.10.2016 03:11 Húmanistar: „Vildum ekki hafa sleppt þessu“ Flokkurinn mælist með núll prósent. Innlent 30.10.2016 03:05 Guðlaugur Þór: Ljóst að þjóðin treystir Sjálfstæðisflokknum best til að leiða hana inn í framtíðina Guðlaugur Þór og Ragnheiður Ríkharðs voru kampakát með árangur Sjálfstæðisflokksins. Innlent 30.10.2016 03:05 Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Innlent 30.10.2016 02:43 Hanna Birna og Ásmundur vilja ræða við Katrínu Leggja til stjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Innlent 30.10.2016 02:42 Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn ekki talað þannig að hann geti tekið þátt í stjórn sem vill breytingar Formaður Vinstri grænna segir úrslitin endurspegla kröfu um fjölbreyttar raddir á Alþingi. Innlent 30.10.2016 02:39 „Þetta er alltaf frábært fyrir okkur“ Helgi Hrafn himinlifandi með árangur Pírata í kosningunum. Innlent 30.10.2016 02:36 Formaður Alþýðufylkingarinnar ánægður með 0,2 prósent atkvæða Þorvaldur Þorvaldsson segir baráttunni alls ekki lokið. Innlent 30.10.2016 02:09 Helga missti af kosningavöku Dögunar vegna fýluferðar upp í RÚV Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, segir þær tölur sem hafi verið kynntar hafa valdið sér miklum vonbrigðum. Innlent 30.10.2016 01:49 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. Innlent 30.10.2016 01:38 Línur skýrast og næturgalsinn byrjaður á Twitter Landsmenn sjá kosningarnar hver með sínum augum Lífið 30.10.2016 01:36 Forsætisráðherra: Mun ganga á fund forseta á morgun og skila umboðinu Sigurður Ingi Jóhannsson segir Bjarna Benediktsson ótvíræðan sigurvegara kosninganna. Innlent 30.10.2016 01:29 Sigríður Ingibjörg veltir fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld Innlent 30.10.2016 01:22 Atkvæðin frá Egilsstöðum lent á Akureyri Atkvæðin frá Austurlandi eru komin til Akureyrar og eru núna á leiðinni á talningarstað samkvæmt upplýsingum frá Gesti Jónssyni formanni yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Innlent 30.10.2016 01:19 Telur „Píratabandalagið“ ástæðu góðs gengis Sjálfstæðisflokksins Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir fólk hafa viljað koma í veg fyrir að fá vinstri stjórn. Innlent 30.10.2016 01:06 Oddviti Pírata í NA segir ólíklegt að flokkurinn nái inn í ríkisstjórn Einar Brynjólfsson segir líklegt að flokkurinn nái ekki að mynda ríkisstjórn verði niðurstaða kosninganna í takt við fyrstu tölur. Hann segir loforð um að ganga ekki til samstarfs við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk standa. Innlent 30.10.2016 00:45 Helgi segir kjósendur ekki hafa verið að hafna málflutningi Íslensku þjóðfylkingarinnar Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar segir að liðsmenn flokksins hefðu auðvitað viljað að kosningarnar hefðu komið betur út fyrir flokkinn. Innlent 30.10.2016 00:41 „Held að við förum bara upp“ Eva Einarsdóttir, sem skipar annað sætið á lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er ánægð með nýjustu tölur. Innlent 30.10.2016 00:40 Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. Innlent 30.10.2016 00:00 Allir í skýjunum á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins Það er mikil stemning á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Grand Hótel enda eru fyrstu tölur góðar fyrir flokkinn. Það má einfaldlega segja að allir séu í skýjunum. Innlent 29.10.2016 23:50 Benedikt eftir fyrstu tölur: „Getum ekki verið annað en ánægð með þessar tölur“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir það vekja athygli að Sjálfstæðisflokkurinn fái talsvert meira en hann var að mælast með í könnunum, og Píratar minna. Innlent 29.10.2016 23:46 Viðreisn er í lykilstöðu Stjórnarmyndunarumboðið mun ráðast af því hvað Benedikt Jóhannesson og Viðreisn velur að mati stjórnmálafræðings. Innlent 29.10.2016 23:37 Óttari líst mjög vel á fyrstu tölur "Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur.“ Innlent 29.10.2016 23:33 Sigmundur Davíð neitaði að tjá sig um fyrstu tölur Framsóknarflokkurinn tapar um tuttugu prósentum miðað við fyrstu tölur. Innlent 29.10.2016 23:32 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 39 ›
Lokatölur úr Reykjavík suður: Lilja nær inn á þing fyrir Framsókn Lilja Dögg Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins verður þingmaður á næsta kjörtímabili. Þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi suður nú á sjötta tímanum. Innlent 30.10.2016 05:33
Lokatölur úr Reykjavík norður: Karl Garðarsson missti þingsæti sitt Karl Garðarsson er nú fráfarandi þingmaður Framsóknarflokksins en þetta varð ljóst eftir að lokatölur bárust úr Reykjavíkurkjördæmi norður núna á fimmta tímanum. Innlent 30.10.2016 04:29
Þorsteinn Víglundsson: „Þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn“ Segir ánægjulegt að nýr flokkur eins og Viðreisn fái yfir 10 prósent fylgi. Innlent 30.10.2016 04:04
Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. Innlent 30.10.2016 03:33
Inga syngjandi glöð eftir „hallærislega“ uppákomu í Efstaleiti „Við erum komin til að vera. Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ segir Inga Sæland. Innlent 30.10.2016 03:23
Sigmundur Davíð: Stór hluti kjósenda reyndi að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ánægður með að fylgi Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi. Innlent 30.10.2016 03:21
Reynsluboltar úr röðum Framsóknar og Samfylkingar að kveðja Árni Páll Árnason, Helgi Hjörvar og Össur Skarphéðinsson eru á meðal þingmanna sem hverfa af þingi fari sem horfir Innlent 30.10.2016 03:11
Húmanistar: „Vildum ekki hafa sleppt þessu“ Flokkurinn mælist með núll prósent. Innlent 30.10.2016 03:05
Guðlaugur Þór: Ljóst að þjóðin treystir Sjálfstæðisflokknum best til að leiða hana inn í framtíðina Guðlaugur Þór og Ragnheiður Ríkharðs voru kampakát með árangur Sjálfstæðisflokksins. Innlent 30.10.2016 03:05
Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. Innlent 30.10.2016 02:43
Hanna Birna og Ásmundur vilja ræða við Katrínu Leggja til stjórn Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Innlent 30.10.2016 02:42
Katrín: Sjálfstæðisflokkurinn ekki talað þannig að hann geti tekið þátt í stjórn sem vill breytingar Formaður Vinstri grænna segir úrslitin endurspegla kröfu um fjölbreyttar raddir á Alþingi. Innlent 30.10.2016 02:39
„Þetta er alltaf frábært fyrir okkur“ Helgi Hrafn himinlifandi með árangur Pírata í kosningunum. Innlent 30.10.2016 02:36
Formaður Alþýðufylkingarinnar ánægður með 0,2 prósent atkvæða Þorvaldur Þorvaldsson segir baráttunni alls ekki lokið. Innlent 30.10.2016 02:09
Helga missti af kosningavöku Dögunar vegna fýluferðar upp í RÚV Helga Þórðardóttir, formaður Dögunar, segir þær tölur sem hafi verið kynntar hafa valdið sér miklum vonbrigðum. Innlent 30.10.2016 01:49
Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. Innlent 30.10.2016 01:38
Línur skýrast og næturgalsinn byrjaður á Twitter Landsmenn sjá kosningarnar hver með sínum augum Lífið 30.10.2016 01:36
Forsætisráðherra: Mun ganga á fund forseta á morgun og skila umboðinu Sigurður Ingi Jóhannsson segir Bjarna Benediktsson ótvíræðan sigurvegara kosninganna. Innlent 30.10.2016 01:29
Sigríður Ingibjörg veltir fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld Innlent 30.10.2016 01:22
Atkvæðin frá Egilsstöðum lent á Akureyri Atkvæðin frá Austurlandi eru komin til Akureyrar og eru núna á leiðinni á talningarstað samkvæmt upplýsingum frá Gesti Jónssyni formanni yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Innlent 30.10.2016 01:19
Telur „Píratabandalagið“ ástæðu góðs gengis Sjálfstæðisflokksins Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir fólk hafa viljað koma í veg fyrir að fá vinstri stjórn. Innlent 30.10.2016 01:06
Oddviti Pírata í NA segir ólíklegt að flokkurinn nái inn í ríkisstjórn Einar Brynjólfsson segir líklegt að flokkurinn nái ekki að mynda ríkisstjórn verði niðurstaða kosninganna í takt við fyrstu tölur. Hann segir loforð um að ganga ekki til samstarfs við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk standa. Innlent 30.10.2016 00:45
Helgi segir kjósendur ekki hafa verið að hafna málflutningi Íslensku þjóðfylkingarinnar Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar segir að liðsmenn flokksins hefðu auðvitað viljað að kosningarnar hefðu komið betur út fyrir flokkinn. Innlent 30.10.2016 00:41
„Held að við förum bara upp“ Eva Einarsdóttir, sem skipar annað sætið á lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður, er ánægð með nýjustu tölur. Innlent 30.10.2016 00:40
Oddný flutti þakkarræðu: Falleg hugsjón Samfylkingarinnar ekki horfin Formaður Samfylkingarinnar sagði að þrátt fyrir að illa hafi farið eigi flokksmenn að vera stoltir af stefnu sinni. Innlent 30.10.2016 00:00
Allir í skýjunum á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins Það er mikil stemning á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins á Grand Hótel enda eru fyrstu tölur góðar fyrir flokkinn. Það má einfaldlega segja að allir séu í skýjunum. Innlent 29.10.2016 23:50
Benedikt eftir fyrstu tölur: „Getum ekki verið annað en ánægð með þessar tölur“ Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir það vekja athygli að Sjálfstæðisflokkurinn fái talsvert meira en hann var að mælast með í könnunum, og Píratar minna. Innlent 29.10.2016 23:46
Viðreisn er í lykilstöðu Stjórnarmyndunarumboðið mun ráðast af því hvað Benedikt Jóhannesson og Viðreisn velur að mati stjórnmálafræðings. Innlent 29.10.2016 23:37
Óttari líst mjög vel á fyrstu tölur "Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur.“ Innlent 29.10.2016 23:33
Sigmundur Davíð neitaði að tjá sig um fyrstu tölur Framsóknarflokkurinn tapar um tuttugu prósentum miðað við fyrstu tölur. Innlent 29.10.2016 23:32
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent