Hinsegin

Fréttamynd

Tvíkynhneigðum stúlkum líður verst

Bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar sem stendur yfir um hagi og líðan hinsegin ungmenna sýnir fram á að hinsegin ungmennum líði verr en gagnkynhneigðum jafnöldrum sínum.

Innlent
Fréttamynd

Óeðlileg ást?

Oft heyrir maður talað um það hversu langt Ísland er komið í réttindabaráttu hinsegin fólks og að hér á landi ríki meira umburðarlyndi en í nokkru öðru ríki.

Skoðun
Fréttamynd

Víðsýnin við völd í Færeyjum

Færeyingar eru víðsýnni og umburðarlyndari en margir halda. Þetta segir fyrsti opinberlega samkynhneigði þingmaðurinn í Færeyjum, eftir sögulegar þingkosningar í gær.

Innlent
Fréttamynd

Er lesbía þegar ég er löt

Auður Magndís Auðardóttir er nýjkörin framkvæmdarstýra Samtakanna 78 og hér ræðir hún í einlægni um hinsegin jafnrétti, femínisma, ástina og framtíðina

Lífið
Fréttamynd

Ert þú alls konar?

Það er alveg merkilegt þegar fólk ruglar hlutum eins og kynhneigð, kynvitund og kyngervi saman við kynlíf. „Bíddu, er hann, hún eða hann eða…?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Íslendingar deila hatursáróðri á spjallborði

Íslendingar skrifa nafnlaus ummæli á spjallborði hýstu á erlendri síðu. Hatursáróður gegn konum, hinsegin fólki, múslimum og fleiri hópum er áberandi á síðunni. Óljóst er hvort hægt sé að loka umræddri síðu.

Innlent
Fréttamynd

Kominn tími á hinsegin forseta

Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur?

Innlent
Fréttamynd

Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur

Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda.

Innlent