Ólympíuleikar 2016 í Ríó Gerðu hlé á NFL-leik til þess að horfa á Phelps | Myndband Undirbúningstímabilið í NFL-deildinni hófst í nótt og meðal annars var leikur hjá Baltimore Ravens en Michael Phelps er frá Baltimore. Sport 12.8.2016 10:16 Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 12.8.2016 09:58 Búlgörsk hlaupakona féll á lyfjaprófi Búlgarska hlaupakonan Silvia Danekova féll á lyfjaprófi skömmu eftir komuna til Ríó þar sem Ólympíuleikarnir 2016 fara fram. Sport 12.8.2016 09:59 Fyrsta blökkukonan til að vinna ÓL-gull í sundi Nýr kafli var skrifaður í sundsöguna í nótt er fyrsta blökkukonan vann til gullverðlauna í sundi. Sport 12.8.2016 09:55 Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. Sport 12.8.2016 09:31 Svíar enn stigalausir Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gær. Handbolti 12.8.2016 09:20 Guðni: Ætla að vinna Ólympíugull í Tókýó Guðni Valur Guðnason keppir i kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. "Ég sé alveg úrslitin fyrir mér,“ segir Guðni Valur sem ætlar ekki að taka neitt öryggiskast í dag heldur bara negla á það. Þetta gætu orðið fyrstu Óly Sport 11.8.2016 21:37 Þormóður: Super Bowl júdómanna Þormóður Árni Jónsson hefur endað í 17. sæti á síðustu tvennum Ólympíuleikum en mætir nú í þriðja sinn í uppgjörið á milli stóru strákanna í júdóinu. Keppni í þungavigtinni á Ólympíuleikunum í Ríó fer fram í dag. Sport 11.8.2016 19:38 Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. Sport 12.8.2016 02:42 Eygló Ósk beindi orðum sínum sérstaklega til íslenskra krakka eftir sundið magnaða í nótt Ísland á tvær sundkonur í úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta varð ljóst eftir að Eygló Ósk Gústafsdóttir synti sig inn í úrslit í 200 metra baksundi í nótt. Sport 12.8.2016 02:26 Eygló Ósk í úrslit: Ég er næstum því að fara gráta Eygló Ósk Gústafsdóttir átti erfitt með sig eftir undanúrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Hún náði sjöunda besta tímanum, setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit. Stórkostleg frammistaða. Sport 12.8.2016 02:10 Eygló Ósk setti glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir er komin í úrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó en hún náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitunum í nótt. Sport 11.8.2016 10:47 Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. Sport 11.8.2016 23:11 Fiji burstaði Bretland og vann sitt fyrsta gull á Ólympíuleikum Fiji vann í kvöld sitt fyrsta gull á Ólympíuleikum þegar liðið rústaði Bretlandi í úrslitaleiknum í sjö manna rúgbý, 43-7. Sport 11.8.2016 22:59 Þýskaland fór illa að ráði sínu gegn gegn Brasilíu Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í handbolta töpuðu með þremur mörkum, 33-30, gegn heimamönnum, Brasilíu, á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó um þessar mundir. Handbolti 11.8.2016 21:30 Fyrsta tap Danmerkur Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 11.8.2016 19:24 Eygló Ósk hás og hóstandi eftir sundið Eygló Ósk Gústafsdóttir þurfti að hrista af sér smá veikindi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum í annað skiptið á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 11.8.2016 18:35 Eygló Ósk: Bjóst ekki alveg við því að þetta væri svona hratt Eygló Ósk Gústafsdóttir synti örugglega inn í undanúrslit í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð með tólfta besta tímann í undanrásunum. Sport 11.8.2016 18:30 Eygló Ósk í undanúrslit í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum 200 metra baksunds kvenna á Ólympíuleikunum með því að ná tólfta besta tímanum í undanrásum. Sport 11.8.2016 10:44 Fyrsti sigur Pólverja Pólverjar náðu í sín fyrstu stig á Ólympíuleikunum í Ríó þegar þeir unnu átta marka sigur, 33-25, á Egyptum í B-riðli í dag. Handbolti 11.8.2016 10:48 Ólympíumeistari í átta ára bann Ítalinn Alex Schwazer, sem vann 50 km gönguna á ÓL í Peking, mun ekki fá að taka þátt á ÓL í Ríó. Sport 11.8.2016 10:08 Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. Sport 11.8.2016 14:29 Jafntefli í hörkuleik hjá Túnis og Katar Túnis og Katar mættust í hörkuleik á ÓL í Ríó í dag. Dramatískum leik lauk með jafntefli, 25-25. Handbolti 11.8.2016 10:41 Fyrsta gullið til sjálfstæðs íþróttamanns Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í gær er fyrsti sjálfstæði íþróttamaðurinn vann til gullverðlauna. Það þýðir að íþróttamaðurinn var ekki að keppa fyrir hönd neinnar þjóðar. Sport 11.8.2016 10:36 Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 11.8.2016 10:23 Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. Sport 11.8.2016 09:52 Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. Sport 11.8.2016 09:43 Græna laugin verður aftur blá fljótlega Það vakti heimsathygli þegar dýfingalaugin á ÓL í Ríó varð allt í einu græn. Sport 11.8.2016 09:35 Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 11.8.2016 09:15 Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt Handbolti 10.8.2016 20:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 20 ›
Gerðu hlé á NFL-leik til þess að horfa á Phelps | Myndband Undirbúningstímabilið í NFL-deildinni hófst í nótt og meðal annars var leikur hjá Baltimore Ravens en Michael Phelps er frá Baltimore. Sport 12.8.2016 10:16
Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 12.8.2016 09:58
Búlgörsk hlaupakona féll á lyfjaprófi Búlgarska hlaupakonan Silvia Danekova féll á lyfjaprófi skömmu eftir komuna til Ríó þar sem Ólympíuleikarnir 2016 fara fram. Sport 12.8.2016 09:59
Fyrsta blökkukonan til að vinna ÓL-gull í sundi Nýr kafli var skrifaður í sundsöguna í nótt er fyrsta blökkukonan vann til gullverðlauna í sundi. Sport 12.8.2016 09:55
Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. Sport 12.8.2016 09:31
Svíar enn stigalausir Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gær. Handbolti 12.8.2016 09:20
Guðni: Ætla að vinna Ólympíugull í Tókýó Guðni Valur Guðnason keppir i kringlukasti á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. "Ég sé alveg úrslitin fyrir mér,“ segir Guðni Valur sem ætlar ekki að taka neitt öryggiskast í dag heldur bara negla á það. Þetta gætu orðið fyrstu Óly Sport 11.8.2016 21:37
Þormóður: Super Bowl júdómanna Þormóður Árni Jónsson hefur endað í 17. sæti á síðustu tvennum Ólympíuleikum en mætir nú í þriðja sinn í uppgjörið á milli stóru strákanna í júdóinu. Keppni í þungavigtinni á Ólympíuleikunum í Ríó fer fram í dag. Sport 11.8.2016 19:38
Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. Sport 12.8.2016 02:42
Eygló Ósk beindi orðum sínum sérstaklega til íslenskra krakka eftir sundið magnaða í nótt Ísland á tvær sundkonur í úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta varð ljóst eftir að Eygló Ósk Gústafsdóttir synti sig inn í úrslit í 200 metra baksundi í nótt. Sport 12.8.2016 02:26
Eygló Ósk í úrslit: Ég er næstum því að fara gráta Eygló Ósk Gústafsdóttir átti erfitt með sig eftir undanúrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Hún náði sjöunda besta tímanum, setti nýtt glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit. Stórkostleg frammistaða. Sport 12.8.2016 02:10
Eygló Ósk setti glæsilegt Íslandsmet og komst í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir er komin í úrslitasundið í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó en hún náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitunum í nótt. Sport 11.8.2016 10:47
Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. Sport 11.8.2016 23:11
Fiji burstaði Bretland og vann sitt fyrsta gull á Ólympíuleikum Fiji vann í kvöld sitt fyrsta gull á Ólympíuleikum þegar liðið rústaði Bretlandi í úrslitaleiknum í sjö manna rúgbý, 43-7. Sport 11.8.2016 22:59
Þýskaland fór illa að ráði sínu gegn gegn Brasilíu Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu í handbolta töpuðu með þremur mörkum, 33-30, gegn heimamönnum, Brasilíu, á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó um þessar mundir. Handbolti 11.8.2016 21:30
Fyrsta tap Danmerkur Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 11.8.2016 19:24
Eygló Ósk hás og hóstandi eftir sundið Eygló Ósk Gústafsdóttir þurfti að hrista af sér smá veikindi þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitum í annað skiptið á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 11.8.2016 18:35
Eygló Ósk: Bjóst ekki alveg við því að þetta væri svona hratt Eygló Ósk Gústafsdóttir synti örugglega inn í undanúrslit í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð með tólfta besta tímann í undanrásunum. Sport 11.8.2016 18:30
Eygló Ósk í undanúrslit í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum 200 metra baksunds kvenna á Ólympíuleikunum með því að ná tólfta besta tímanum í undanrásum. Sport 11.8.2016 10:44
Fyrsti sigur Pólverja Pólverjar náðu í sín fyrstu stig á Ólympíuleikunum í Ríó þegar þeir unnu átta marka sigur, 33-25, á Egyptum í B-riðli í dag. Handbolti 11.8.2016 10:48
Ólympíumeistari í átta ára bann Ítalinn Alex Schwazer, sem vann 50 km gönguna á ÓL í Peking, mun ekki fá að taka þátt á ÓL í Ríó. Sport 11.8.2016 10:08
Smávaxna fimleikadrottningin sem er að sigra heiminn Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa. Sport 11.8.2016 14:29
Jafntefli í hörkuleik hjá Túnis og Katar Túnis og Katar mættust í hörkuleik á ÓL í Ríó í dag. Dramatískum leik lauk með jafntefli, 25-25. Handbolti 11.8.2016 10:41
Fyrsta gullið til sjálfstæðs íþróttamanns Nýr kafli var skrifaður í Ólympíusöguna í gær er fyrsti sjálfstæði íþróttamaðurinn vann til gullverðlauna. Það þýðir að íþróttamaðurinn var ekki að keppa fyrir hönd neinnar þjóðar. Sport 11.8.2016 10:36
Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 11.8.2016 10:23
Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. Sport 11.8.2016 09:52
Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. Sport 11.8.2016 09:43
Græna laugin verður aftur blá fljótlega Það vakti heimsathygli þegar dýfingalaugin á ÓL í Ríó varð allt í einu græn. Sport 11.8.2016 09:35
Stíflan brast loksins hjá Brössum Brasilíumönnum tókst loksins að skora í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í Ríó. Fótbolti 11.8.2016 09:15
Guðmundur: Tár á hvarmi þegar silfrið er rifjað upp Guðmundur Guðmundsson hefur verið fastagestur á undanförnum Ólympíuleikum en að þessu sinni er hann á nýjum slóðum. Á sínum sjöttu Ólympíuleikum ætlar íslenski þjálfarinn að hjálpa Dönum að vinna langþráð verðlaun í handbolt Handbolti 10.8.2016 20:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent