Ólympíuleikar 2016 í Ríó Fjármálaráðherra óskar Guðmundi til hamingju | Brot af því besta á Twitter Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Handbolti 21.8.2016 19:16 Umfjöllun og myndir: Danmörk-Frakkland 28-26 | Guðmundur gerði Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani í kvöld að Ólympíumeisturum í handbolta en Danir unnu þá Ólympíumeistara síðustu tveggja leika, Frakka, með tveggja marka mun. Handbolti 20.8.2016 21:32 Rodriguez tryggði Spáni brons Spánn vann sigur á Ástralíu með minnsta mun, 89-88, í leiknum um bronsið í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Úrslitin réðust þegar fimm sekúndur voru eftir. Körfubolti 21.8.2016 16:25 Dagur: Gaman að ná í þessa medalíu Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 16:07 Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 21.8.2016 15:02 Neymar hættur sem fyrirliði en fékk sér nýtt húðflúr Neymar da Silva Santos Júnior, eða bara Neymar, er líklega vinsælasti maðurinn í Brasilíu eftir að hafa tryggt brasilíska fótboltalandsliðinu sitt fyrsta Ólympíugull í gær. Fótbolti 21.8.2016 14:05 Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 19.8.2016 12:09 Sjáðu glæsimark Neymars og vítakeppnina í heild sinni | Myndbönd Brasilía varð sem kunnugt er Ólympíumeistari í fótbolta í fyrsta sinn í gær eftir sigur á Þýskalandi í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 21.8.2016 11:59 Guðmundur: Nú er það gull Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag. Handbolti 21.8.2016 03:03 Allyson Felix fyrsta konan til að vinna sex gull í frjálsum Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Sport 21.8.2016 03:59 Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka | Myndir Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Fótbolti 21.8.2016 03:17 Fyrsta suður-afríska konan í 64 ár sem vinnur gull í frjálsum Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sport 21.8.2016 02:48 37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Sport 21.8.2016 02:34 Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. Sport 21.8.2016 02:19 Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. Fótbolti 20.8.2016 23:14 69. sigur Bandaríkjanna í röð og gullið til þeirra Bandaríkin lenti í engum vandræðum gegn Spánverjum í úrslitaleiknum í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó þetta sumarið. Körfubolti 20.8.2016 20:26 Rússland fór alla leið Rússland er Ólympíumeistari kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Frakklandi, 22-19, í úrslitaleiknum í Ríó í dag. Handbolti 20.8.2016 20:10 Þórir: Vorum svolítið hörð við stelpurnar í Ólympíuþorpinu Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með stelpurnar sína og bronsverðlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Handbolti 20.8.2016 16:42 Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 20.8.2016 15:54 Bein útsending: Fær lið Þóris bronsið? Þrátt fyrir sár vonbrigði eftir að hafa misst af úrslitaleiknum getur norska landsliðið unnið til verðlauna í dag. Handbolti 19.8.2016 12:31 Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 19.8.2016 11:41 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. Sport 19.8.2016 22:31 Usain Bolt: Þarna hafið þið það, ég er sá besti Sport 20.8.2016 03:42 Þrenna hjá Usain Bolt þriðju Ólympíuleikana í röð Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann í nótt þriðju gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unnið gullþrennu á þremur leikum í röð en því hefur enginn annar náð í sögu Ólympíuleikanna. Sport 20.8.2016 03:26 Guðmundur: Ofboðslega stoltur, glaður og hrærður Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik. Handbolti 20.8.2016 03:09 Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu Guðmundur Guðmundsson kom danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 20.8.2016 01:23 Serbneska vörnin skellti í lás Það verða Serbar og Bandaríkjamenn sem mætast í úrslitum körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum. Körfubolti 20.8.2016 00:17 Þjóðverjar Ólympíumeistarar í fyrsta sinn Þýska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér nú rétt í þessu sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum eftir 2-1 sigur á Svíþjóð í úrslitaleik á Maracana-vellinum í Ríó. Fótbolti 19.8.2016 22:27 Bandaríkin enn og aftur í úrslit Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sex stiga sigur, 82-76, á Spáni í kvöld. Körfubolti 19.8.2016 21:26 Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. Handbolti 19.8.2016 20:20 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 20 ›
Fjármálaráðherra óskar Guðmundi til hamingju | Brot af því besta á Twitter Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Dönum til sigurs á Ólympíuleikunum í Ríó 2016, en Danmörk vann Frakkland í úrslitaleiknum fyrr í dag. Handbolti 21.8.2016 19:16
Umfjöllun og myndir: Danmörk-Frakkland 28-26 | Guðmundur gerði Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson gerði Dani í kvöld að Ólympíumeisturum í handbolta en Danir unnu þá Ólympíumeistara síðustu tveggja leika, Frakka, með tveggja marka mun. Handbolti 20.8.2016 21:32
Rodriguez tryggði Spáni brons Spánn vann sigur á Ástralíu með minnsta mun, 89-88, í leiknum um bronsið í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Úrslitin réðust þegar fimm sekúndur voru eftir. Körfubolti 21.8.2016 16:25
Dagur: Gaman að ná í þessa medalíu Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 21.8.2016 16:07
Leikhléið hjá Degi snéri leiknum og Þjóðverjar tóku bronsið | Myndir Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag bronsverðlaunin á Ólympíuleikunum í Ríó með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 21.8.2016 15:02
Neymar hættur sem fyrirliði en fékk sér nýtt húðflúr Neymar da Silva Santos Júnior, eða bara Neymar, er líklega vinsælasti maðurinn í Brasilíu eftir að hafa tryggt brasilíska fótboltalandsliðinu sitt fyrsta Ólympíugull í gær. Fótbolti 21.8.2016 14:05
Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 19.8.2016 12:09
Sjáðu glæsimark Neymars og vítakeppnina í heild sinni | Myndbönd Brasilía varð sem kunnugt er Ólympíumeistari í fótbolta í fyrsta sinn í gær eftir sigur á Þýskalandi í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 21.8.2016 11:59
Guðmundur: Nú er það gull Guðmundur Guðmundsson er kominn með danska handboltalandsliðið alla leið í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en liðið spilar um gullið við Frakka í dag. Handbolti 21.8.2016 03:03
Allyson Felix fyrsta konan til að vinna sex gull í frjálsum Bandarísku sveitirnar unnu bæði 4 x 400 metra boðhlaupin á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Allyson Felix bætti við því einu gulli enn við metið sitt. Sport 21.8.2016 03:59
Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka | Myndir Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Fótbolti 21.8.2016 03:17
Fyrsta suður-afríska konan í 64 ár sem vinnur gull í frjálsum Caster Semenya frá Suður-Afríku varð í nótt Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó eins og allir bjuggust við fyrir keppni. Sport 21.8.2016 02:48
37 ára gömul og vann sinn fyrsta Ólympíugull Ruth Beitia frá Spáni varð í nótt Ólympíumeistari í hástökki kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta var sögulegur sigur fyrir Spánverjann. Sport 21.8.2016 02:34
Mo Farah vann tvennuna alveg eins og fyrir fjórum árum Breski langhlauparinn Mo Farah varð í nótt Ólympíumeistari í 5000 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en þetta var annað gull hans á leikunum. Sport 21.8.2016 02:19
Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. Fótbolti 20.8.2016 23:14
69. sigur Bandaríkjanna í röð og gullið til þeirra Bandaríkin lenti í engum vandræðum gegn Spánverjum í úrslitaleiknum í körfubolta kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó þetta sumarið. Körfubolti 20.8.2016 20:26
Rússland fór alla leið Rússland er Ólympíumeistari kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Frakklandi, 22-19, í úrslitaleiknum í Ríó í dag. Handbolti 20.8.2016 20:10
Þórir: Vorum svolítið hörð við stelpurnar í Ólympíuþorpinu Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með stelpurnar sína og bronsverðlaunin eftir tíu marka sigur á Hollandi í leiknum um þriðja sætið á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Handbolti 20.8.2016 16:42
Þórir og norsku stelpurnar unnu bronsið á sannfærandi hátt Norska kvennalandsliðið í handbolta kemur heim með verðlaun frá Ólympíuleikunum í Ríó en liðið tryggði sér bronsverðlaun með sannfærandi tíu marka sigri á Hollandi í leiknum um þriðja sætið. Handbolti 20.8.2016 15:54
Bein útsending: Fær lið Þóris bronsið? Þrátt fyrir sár vonbrigði eftir að hafa misst af úrslitaleiknum getur norska landsliðið unnið til verðlauna í dag. Handbolti 19.8.2016 12:31
Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 19.8.2016 11:41
Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. Sport 19.8.2016 22:31
Þrenna hjá Usain Bolt þriðju Ólympíuleikana í röð Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann í nótt þriðju gullverðlaun sín á Ólympíuleikunum í Ríó og hefur nú unnið gullþrennu á þremur leikum í röð en því hefur enginn annar náð í sögu Ólympíuleikanna. Sport 20.8.2016 03:26
Guðmundur: Ofboðslega stoltur, glaður og hrærður Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn á Ólympíuleikunum í Ríó en Danir unnu þá Pólverja eftir framlengdan undanúrslitaleik. Handbolti 20.8.2016 03:09
Guðmundur spilar aftur við Frakka um gullið | Danir unnu í framlengingu Guðmundur Guðmundsson kom danska landsliðinu í nótt í úrslitaleikinn í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 20.8.2016 01:23
Serbneska vörnin skellti í lás Það verða Serbar og Bandaríkjamenn sem mætast í úrslitum körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum. Körfubolti 20.8.2016 00:17
Þjóðverjar Ólympíumeistarar í fyrsta sinn Þýska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér nú rétt í þessu sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikum eftir 2-1 sigur á Svíþjóð í úrslitaleik á Maracana-vellinum í Ríó. Fótbolti 19.8.2016 22:27
Bandaríkin enn og aftur í úrslit Bandaríska körfuboltalandsliðið er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sex stiga sigur, 82-76, á Spáni í kvöld. Körfubolti 19.8.2016 21:26
Narcisse kom í veg fyrir að Dagur og lærisveinar hans færu í úrslitin Daniel Narcisse tryggði Frökkum sigur á Þjóðverjum, 29-28, í fyrri undanúrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í Ríó í kvöld. Handbolti 19.8.2016 20:20
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent