Hryðjuverk í Evrópu ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins. Erlent 15.4.2020 08:38 Tveir dánir eftir hnífaárás í Frakklandi Tveir eru dánir og fimm særðir, þar af tveir alvarlega, eftir hnífaárás í suðurhluta Frakklands, sem innanríkisráðherra landsins segir vera hryðjuverk. Erlent 5.4.2020 08:37 Hvort Píratar eða VG hafi betri stefnu í hryðjuverkamálum Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar kemur Íslendingum spánskt fyrir sjónir. Innlent 3.10.2019 14:57 Tíu handtekin vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Tíu voru handtekin í Þýskalandi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverkaárása. Erlent 22.3.2019 17:50 Árásarmaðurinn í Utrecht hefur játað Gokmen Tanis hefur játað að hafa myrt þrjá og sært fimm í skotárás í Utrecht í Hollandi á mánudaginn. Erlent 22.3.2019 14:52 Árásarmaðurinn í Utrecht ákærður fyrir hryðjuverk Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði. Erlent 21.3.2019 11:11 Vildi drepa sem flesta vantrúaða en engin börn Lögreglan í Þýskalandi handtók í morgun þrjá menn frá Írak sem ætluðu sér að fremja hryðjuverk þar í landi. Erlent 30.1.2019 11:19 Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk Þrír særðust í árás á Victoria-lestarstöðinni í bresku borginni Manchester. Erlent 1.1.2019 12:40 Fjórða fórnarlambið látið Fjórða fórnarlamb skotárásarinnar á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg lést í gær. Erlent 14.12.2018 21:28 Lögregla skaut árásarmanninn í Strassborg til bana Cherif Chekatt hafði verið á flótta allt frá því að árásin var gerð á jólamarkaðnum á Klebertorgi í Strassborg þar sem þrír létust og fjöldi særðist. Erlent 13.12.2018 21:27 Enn leitað að árásarmanninum og þriðji látinn Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. Erlent 13.12.2018 13:26 Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Erlent 12.12.2018 21:59 Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. Erlent 12.12.2018 09:01 Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. Erlent 12.12.2018 07:14 Komu í veg fyrir „stóra hryðjuverkaárás“ Lögreglan í Hollandi segir að sjö menn, sem hafi verið að skipuleggja stóra hryðjuverkaárás hafi verið handteknir. Erlent 27.9.2018 19:18 Myrti móður sína og systur í hnífaárás í París Maður vopnaður hnífi stakk tvo til bana og særði þann þriðja alvarlega. Erlent 23.8.2018 10:05 Árásarmaðurinn í Westminster nafngreindur Hann er sagður heita Salih Khater. Hann er 29 ára breskur ríkisborgari og er upprunalega frá Súdan. Erlent 15.8.2018 08:13 Fækkun hryðjuverka í Evrópu mögulega tímabundin Þrátt fyrir ósigra á vígvöllum og töpuð yfirráðasvæði eru vígamenn Íslamska ríkisins í Sýrlandi og Írak enn allt að 30 þúsund talsins. Erlent 14.8.2018 14:54 Árásin rannsökuð sem hryðjuverk Enginn lét lífið og enginn særðist alvarlega þegar maður á þrítugsaldri ók Ford Fiesta á fólk við þinghúsið í London. Erlent 14.8.2018 09:51 Ætlaði að keyra á fólk á Oxford götu Hinn 26 ára gamli Lewis Ludlow lýsti yfir hollustu við ISIS og ætlaði sér að fremja hryðjuverk í London. Erlent 10.8.2018 23:38 Sprengingar fyrir utan heimili kaþólskra leiðtoga í Belfast Sprengju var kastað að heimili Gerry Adams í gærkvöld en hann er fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin og írska lýðveldishersins IRA. Sinn Féin var hinn pólitíski armur IRA en batt enda á vopnaða baráttu eftir friðarsamkomulagið 1998. Erlent 14.7.2018 10:52 Akilov dæmdur í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð Úsbekinn Rakhmat Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. Erlent 7.6.2018 11:11 Telja árásina ekki hafa verið hryðjuverk Lögreglan í Þýskalandi telur að árásarmaður sem ók bíl inn í hóp veitingahúsagesta hafi verið einn að verki. Hann hafi átt við geðræn vandamál að stríða en hafi ekki haft pólitískar hvatir fyrir gjörðum sínum. Erlent 9.4.2018 00:51 Kennari sem reyndi að fá „her barna“ til að fremja hryðjuverk fangelsaður Meðal skotmarka sem Haque hafði í huga var Big Ben, lífverðir drottningar Bretlands, bankar og verslunarmiðstöð. Erlent 27.3.2018 16:54 Gíslatökumaðurinn felldur af lögreglu Þrír eru látnir og tveir særðir eftir tvær árásir í Frakklandi. Erlent 23.3.2018 13:46 Rekja ferð Akilov eftir Drottningargötunni Fimm manns létu lífið þegar hann ók á gangandi vegfarendur í apríl. Erlent 5.2.2018 21:42 Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. Erlent 7.1.2018 16:53 Merkel hittir fórnarlömb Anis Amri Þýskalandskanslari hefur sætt harðri gagnrýni fyrir að hafa ekki sent fórnarlömbum og aðstandendum persónuleg bréf eftir árásina líkt og þáverandi forseti. Erlent 18.12.2017 09:49 Komu í veg fyrir tilræði gegn forsætisráðherra Bretlands Íslamskir öfgamenn eru sagðir hafa ætlað að skjóta sprengju að Downing-stræti og myrða Theresu May í glundroðanum í kjölfarið. Erlent 6.12.2017 10:16 Sjö handteknir í lögregluaðgerðum í Frakklandi Lögregluþjónar sem eru sérhæfðir í hryðjuverkavörnum réðust til atlögu víða um Frakkland í morgun. Erlent 7.11.2017 10:51 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins. Erlent 15.4.2020 08:38
Tveir dánir eftir hnífaárás í Frakklandi Tveir eru dánir og fimm særðir, þar af tveir alvarlega, eftir hnífaárás í suðurhluta Frakklands, sem innanríkisráðherra landsins segir vera hryðjuverk. Erlent 5.4.2020 08:37
Hvort Píratar eða VG hafi betri stefnu í hryðjuverkamálum Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar kemur Íslendingum spánskt fyrir sjónir. Innlent 3.10.2019 14:57
Tíu handtekin vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka Tíu voru handtekin í Þýskalandi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverkaárása. Erlent 22.3.2019 17:50
Árásarmaðurinn í Utrecht hefur játað Gokmen Tanis hefur játað að hafa myrt þrjá og sært fimm í skotárás í Utrecht í Hollandi á mánudaginn. Erlent 22.3.2019 14:52
Árásarmaðurinn í Utrecht ákærður fyrir hryðjuverk Saksóknarar í Hollandi hafa ákveðið að ákæra þann sem grunaður er um að hafa skotið þrjá til bana og sært fimm í sporvagni í Utrecth á mánudaginn fyrir þrjú morð eða manndráp með hryðjuverkamarkmiði. Erlent 21.3.2019 11:11
Vildi drepa sem flesta vantrúaða en engin börn Lögreglan í Þýskalandi handtók í morgun þrjá menn frá Írak sem ætluðu sér að fremja hryðjuverk þar í landi. Erlent 30.1.2019 11:19
Hnífstunguárás í Manchester rannsökuð sem hryðjuverk Þrír særðust í árás á Victoria-lestarstöðinni í bresku borginni Manchester. Erlent 1.1.2019 12:40
Fjórða fórnarlambið látið Fjórða fórnarlamb skotárásarinnar á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg lést í gær. Erlent 14.12.2018 21:28
Lögregla skaut árásarmanninn í Strassborg til bana Cherif Chekatt hafði verið á flótta allt frá því að árásin var gerð á jólamarkaðnum á Klebertorgi í Strassborg þar sem þrír létust og fjöldi særðist. Erlent 13.12.2018 21:27
Enn leitað að árásarmanninum og þriðji látinn Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. Erlent 13.12.2018 13:26
Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Erlent 12.12.2018 21:59
Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. Erlent 12.12.2018 09:01
Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. Erlent 12.12.2018 07:14
Komu í veg fyrir „stóra hryðjuverkaárás“ Lögreglan í Hollandi segir að sjö menn, sem hafi verið að skipuleggja stóra hryðjuverkaárás hafi verið handteknir. Erlent 27.9.2018 19:18
Myrti móður sína og systur í hnífaárás í París Maður vopnaður hnífi stakk tvo til bana og særði þann þriðja alvarlega. Erlent 23.8.2018 10:05
Árásarmaðurinn í Westminster nafngreindur Hann er sagður heita Salih Khater. Hann er 29 ára breskur ríkisborgari og er upprunalega frá Súdan. Erlent 15.8.2018 08:13
Fækkun hryðjuverka í Evrópu mögulega tímabundin Þrátt fyrir ósigra á vígvöllum og töpuð yfirráðasvæði eru vígamenn Íslamska ríkisins í Sýrlandi og Írak enn allt að 30 þúsund talsins. Erlent 14.8.2018 14:54
Árásin rannsökuð sem hryðjuverk Enginn lét lífið og enginn særðist alvarlega þegar maður á þrítugsaldri ók Ford Fiesta á fólk við þinghúsið í London. Erlent 14.8.2018 09:51
Ætlaði að keyra á fólk á Oxford götu Hinn 26 ára gamli Lewis Ludlow lýsti yfir hollustu við ISIS og ætlaði sér að fremja hryðjuverk í London. Erlent 10.8.2018 23:38
Sprengingar fyrir utan heimili kaþólskra leiðtoga í Belfast Sprengju var kastað að heimili Gerry Adams í gærkvöld en hann er fyrrverandi leiðtogi Sinn Féin og írska lýðveldishersins IRA. Sinn Féin var hinn pólitíski armur IRA en batt enda á vopnaða baráttu eftir friðarsamkomulagið 1998. Erlent 14.7.2018 10:52
Akilov dæmdur í lífstíðarfangelsi í Svíþjóð Úsbekinn Rakhmat Akilov varð fimm manns að bana og slasaði fjórtán alvarlega þegar hann ók sendiferðabíl á mikilli ferð inn í mannþröng á Drottningargötunni í Stokkhólmi í apríl í fyrra. Erlent 7.6.2018 11:11
Telja árásina ekki hafa verið hryðjuverk Lögreglan í Þýskalandi telur að árásarmaður sem ók bíl inn í hóp veitingahúsagesta hafi verið einn að verki. Hann hafi átt við geðræn vandamál að stríða en hafi ekki haft pólitískar hvatir fyrir gjörðum sínum. Erlent 9.4.2018 00:51
Kennari sem reyndi að fá „her barna“ til að fremja hryðjuverk fangelsaður Meðal skotmarka sem Haque hafði í huga var Big Ben, lífverðir drottningar Bretlands, bankar og verslunarmiðstöð. Erlent 27.3.2018 16:54
Gíslatökumaðurinn felldur af lögreglu Þrír eru látnir og tveir særðir eftir tvær árásir í Frakklandi. Erlent 23.3.2018 13:46
Rekja ferð Akilov eftir Drottningargötunni Fimm manns létu lífið þegar hann ók á gangandi vegfarendur í apríl. Erlent 5.2.2018 21:42
Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. Erlent 7.1.2018 16:53
Merkel hittir fórnarlömb Anis Amri Þýskalandskanslari hefur sætt harðri gagnrýni fyrir að hafa ekki sent fórnarlömbum og aðstandendum persónuleg bréf eftir árásina líkt og þáverandi forseti. Erlent 18.12.2017 09:49
Komu í veg fyrir tilræði gegn forsætisráðherra Bretlands Íslamskir öfgamenn eru sagðir hafa ætlað að skjóta sprengju að Downing-stræti og myrða Theresu May í glundroðanum í kjölfarið. Erlent 6.12.2017 10:16
Sjö handteknir í lögregluaðgerðum í Frakklandi Lögregluþjónar sem eru sérhæfðir í hryðjuverkavörnum réðust til atlögu víða um Frakkland í morgun. Erlent 7.11.2017 10:51
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent