Krakkar

Fréttamynd

Kann að láta manneskju svífa

Einar Aron Fjalarsson, fimmtán ára, æfir töfrabrögð í þrjá til fjóra tíma á dag. Sviðsnafn hans er Einar einstaki og sýnir hann töfrabrögð við ýmis tækifæri. Hann segir alla geta lært að töfra.

Lífið
Fréttamynd

Bronser-gel keppir við Silver

Vinirnir Logi Tómasson og Kolbeinn Þórðarson sem eru í 4. bekk í Digranesskóla hafa búið til sitt eigið hárgel sem nefnist Bronser. Fetar það í fótspor gelsins Silver sem silfur- og bronsdrengirnir Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústafsson framleiða.

Lífið
Fréttamynd

Óvæntir dýrgripir undir jólatrénu

Það er fátt sem hreyfir eins mikið við hjarta mannfólksins á jólunum en heimagerðar gjafir barna, enda allt ósvikin listaverk sem unnin eru með hjartanu og af persónulegri natni og hlýhug til þess sem gjöfina á að fá.

Jólin
Fréttamynd

Jólabrandarar

Viltu slá í gegn í jólaboðinu? Hér eru nokkrir laufléttir brandarar sem koma flestum í jólagírinn.

Jól
Fréttamynd

Þríburarnir Kári, Logi og Máni jafngamlir Fréttablaðinu

Þríburarnir Kári, Logi og Máni Meyer fæddust sama dag og fyrsta tölublað Fréttablaðsins kom út. Daginn eftir birtist viðtal við foreldra þeirra á forsíðu blaðsins. Strákarnir búa ásamt foreldrum sínum í Kópavogi og eru í leikskólanum Ásborg.

Lífið
Fréttamynd

Barnaleikhúsmessa í Borgarleikhúsi

22 leikverk voru kynnt á sérstakri barnaleikhúsmessu í Borgarleikhúsinu í dag. Barnaleikhúsmessan er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, sjálfstæðu leikhúsanna og samtaka um barna- og unglingaleikhús á Íslandi. Markmið hennar er meðal annars að efla sviðslistir í leik- og grunnskólastarfi og ala upp leikhúsgesti framtíðarinnar.

Menning