Skotárásir í Bandaríkjunum

Fréttamynd

Bjargvætturinn í Dixon hylltur

Lögreglumaðurinn Mark Dallas sem stöðvaði byssumann í Dixon framhaldsskólanum var hylltur sem hetja við útskriftarathöfn skólans.

Erlent
Fréttamynd

Byssumaðurinn handtekinn eftir sólarhringsleit

Lögregla í Michigan-ríki í Bandaríkjunum hefur handtekið karlmann sem grunaður er um að hafa skotið foreldra sína til bana á heimavist Central Michigan-háskólans í gær. Lögregla leitaði árásarmannsins í sólarhring.

Erlent
Fréttamynd

Byssuvinir skjóta á Trump

Félagsmenn í Samtökum bandarískra byssueigenda, NRA, fara ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og hugmyndir hans um breytingar á skotvopnalöggjöfinni vestanhafs.

Erlent