María Rún Bjarnadóttir Internetið man Við fáum öll klæðskerasniðnar auglýsingar á internetinu. Við höfum látið fjölmörgum aðilum í té upplýsingar um staðsetningu, afmælisdag og hvaða lit við viljum helst á kaffivélinni sem hægt er að vinna með því að læka og deila myndinni, Bakþankar 29.9.2016 16:39 Brjálaðar kellingar Emmeline Pankhurst þótti ekkert sérstök móðir. Hún á að hafa gert upp á milli barnanna sinna og haldið upp á þær dætur sem tóku þátt í hungurverkföllum og sættu hræðilegri meðferð í fangelsi Bakþankar 15.9.2016 20:52 Stampy og co Þrátt fyrir krúttlegan aðdáanda Boga Ágústssonar held ég að fá börn þekki fréttalesara. Krakkar læra ekki föndur í Stundinni okkar heldur á YouTube og fylgjast beint með stjörnum eins og Stampy og Zoella í gengum þeirra vettvang, ekki í gegnum milliliði. Bakþankar 1.9.2016 17:09 Pulsur og lög Tengdalangalangafi Kate Moss, Otto von Bismarck, sagði að lög væru eins og pulsur; það væri vissara að vita ekki hvernig þau eru búin til. Bakþankar 19.8.2016 09:53 Flóttamenn á hlaupum Muniði hvað það var geggjað þegar okkar menn rústuðu Evrópumeistaramótinu í fótbolta? Já, auðvitað. Bakþankar 4.8.2016 20:57 Ekki hann Nonni minn Ef við viðhöldum ranghugmyndum um að gott fólk lendi óvart í því að nauðga eða að heimilisofbeldi sé samskiptavandi, á okkur seint eftir að takast að útrýma ofbeldi úr íslensku samfélagi. Bakþankar 22.7.2016 11:01 X María í Hæstarétt! Bandaríkjamenn byggja réttarkerfi á reglunni um réttarríkið eins og Íslendingar, en umgjörð kerfisins er í ýmsu önnur. Til dæmis hefur almenningur oft beina aðkomu að úrlausnum dómstóla á meðan íslenskir dómarar njóta fulltingis sérfræðinga. Bakþankar 7.7.2016 15:40 Hvert einasta smáblóm Enska orðið Nursery þýðir bæði leikskóli og gróðrarstöð. Þetta er varla tilviljun enda starfsemin á báðum stöðum eðlislík og snýst um að hlúa að græðlingum svo að þeir vaxi og dafni. Bakþankar 23.6.2016 16:36 Obi Wan Kardashian Ég tel að nú sé nógu langt liðið frá sýningu síðustu Star Wars myndar til þess að rjúfa þagnarmúrinn um innihald hennar. Auðvitað er aðalsagan í grunninn um átök milli fjölmenningarsamfélagsins og einsleitni. Ólíkar tegundir vera sameinast í Bakþankar 9.6.2016 15:53 Loftvarnarbyrgið undir leikvellinum Á meðan við biðum eftir að komast í skoðunarferð um loftvarnarbyrgið undir leikvellinum við skóla sonar míns um daginn, sýndi Barry okkur tösku eins og hann og hin börnin voru send með að heiman árið 1941. Bakþankar 27.5.2016 09:38 Ungfrú mannréttindi 2016 Tjáningarfrelsið hefur lengi verið uppáhaldsmannréttindi mín. Það er ástríðufullt, hávært og alltaf að lenda í vandræðum með mörk. Allt eiginleikar sem ég tengi við. Bakþankar 12.5.2016 17:30 « ‹ 1 2 3 ›
Internetið man Við fáum öll klæðskerasniðnar auglýsingar á internetinu. Við höfum látið fjölmörgum aðilum í té upplýsingar um staðsetningu, afmælisdag og hvaða lit við viljum helst á kaffivélinni sem hægt er að vinna með því að læka og deila myndinni, Bakþankar 29.9.2016 16:39
Brjálaðar kellingar Emmeline Pankhurst þótti ekkert sérstök móðir. Hún á að hafa gert upp á milli barnanna sinna og haldið upp á þær dætur sem tóku þátt í hungurverkföllum og sættu hræðilegri meðferð í fangelsi Bakþankar 15.9.2016 20:52
Stampy og co Þrátt fyrir krúttlegan aðdáanda Boga Ágústssonar held ég að fá börn þekki fréttalesara. Krakkar læra ekki föndur í Stundinni okkar heldur á YouTube og fylgjast beint með stjörnum eins og Stampy og Zoella í gengum þeirra vettvang, ekki í gegnum milliliði. Bakþankar 1.9.2016 17:09
Pulsur og lög Tengdalangalangafi Kate Moss, Otto von Bismarck, sagði að lög væru eins og pulsur; það væri vissara að vita ekki hvernig þau eru búin til. Bakþankar 19.8.2016 09:53
Flóttamenn á hlaupum Muniði hvað það var geggjað þegar okkar menn rústuðu Evrópumeistaramótinu í fótbolta? Já, auðvitað. Bakþankar 4.8.2016 20:57
Ekki hann Nonni minn Ef við viðhöldum ranghugmyndum um að gott fólk lendi óvart í því að nauðga eða að heimilisofbeldi sé samskiptavandi, á okkur seint eftir að takast að útrýma ofbeldi úr íslensku samfélagi. Bakþankar 22.7.2016 11:01
X María í Hæstarétt! Bandaríkjamenn byggja réttarkerfi á reglunni um réttarríkið eins og Íslendingar, en umgjörð kerfisins er í ýmsu önnur. Til dæmis hefur almenningur oft beina aðkomu að úrlausnum dómstóla á meðan íslenskir dómarar njóta fulltingis sérfræðinga. Bakþankar 7.7.2016 15:40
Hvert einasta smáblóm Enska orðið Nursery þýðir bæði leikskóli og gróðrarstöð. Þetta er varla tilviljun enda starfsemin á báðum stöðum eðlislík og snýst um að hlúa að græðlingum svo að þeir vaxi og dafni. Bakþankar 23.6.2016 16:36
Obi Wan Kardashian Ég tel að nú sé nógu langt liðið frá sýningu síðustu Star Wars myndar til þess að rjúfa þagnarmúrinn um innihald hennar. Auðvitað er aðalsagan í grunninn um átök milli fjölmenningarsamfélagsins og einsleitni. Ólíkar tegundir vera sameinast í Bakþankar 9.6.2016 15:53
Loftvarnarbyrgið undir leikvellinum Á meðan við biðum eftir að komast í skoðunarferð um loftvarnarbyrgið undir leikvellinum við skóla sonar míns um daginn, sýndi Barry okkur tösku eins og hann og hin börnin voru send með að heiman árið 1941. Bakþankar 27.5.2016 09:38
Ungfrú mannréttindi 2016 Tjáningarfrelsið hefur lengi verið uppáhaldsmannréttindi mín. Það er ástríðufullt, hávært og alltaf að lenda í vandræðum með mörk. Allt eiginleikar sem ég tengi við. Bakþankar 12.5.2016 17:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent