María Rún Bjarnadóttir Áfram Ísland Svona rétt á milli stórmóta í fótbolta er ágætt fyrir okkur að það taki gildi framsækin lög á borð við jafnlaunastaðalinn. Það heldur landinu í fréttum erlendis án þess að til þurfi að koma náttúruhamfarir eða fjármálahrun. Við getum nú öll verið sammála um að það sé jákvætt. Bakþankar 4.1.2018 16:58 Friðarjól Mér finnst óskin um frið og farsæld sú allra fallegasta. Ég reyni að hafa hana með á þeim jólakortum sem þó tekst að senda af heimilinu og sendi hana af heilum hug. Ég vildi óska þess að við ættum öll frið; bæði í hjartanu og gagnvart öðru fólki, aðstæðum og reynslu okkar. Bakþankar 21.12.2017 15:57 Ekki ein Flest okkar sem fáum að gegna foreldrahlutverki erum sammála um að börnum fylgja ekki sérstaklega nákvæmar leiðbeiningar um meðhöndlun til skemmri eða lengri tíma. Bakþankar 7.12.2017 20:23 Kvendúxinn Árið 1941 fékk dúx Menntaskólans í Reykjavík ekki styrk frá stjórnvöldum til þess að stunda háskólanám við erlendan háskóla eins og áður hafði tíðkast, heldur semi-dúxinn. Þetta gerðist auðvitað áður en hugtakið "stjórnsýslulög“ fékk eitthvert raunverulegt gildi á Íslandi svo að það var engin kærunefnd fyrir dúxinn að leita til. Bakþankar 24.11.2017 13:19 #kosningar17 Þvílík lýðræðisveisla í einu landi. Árlegar þingkosningar á morgun, reglulegar forsetakosningar og sveitarstjórnarkosningar rétt handan við áramótin. Þess á milli er nóg af netkosningum um hvaða göngustíg eigi að flikka uppá fyrir peninginn frá frúnni í bæjarstjórastólnum eða hvaða kór/söngvari/jólastjarna komist áfram í úrslitaþáttinn í Háskólabíó/Hörpu/Laugardalshöll. Bakþankar 26.10.2017 16:57 Flókin forréttindi Fólk í forréttindastöðu* á samúð mína um þessar mundir. Það er svo mikið af baráttu- og hugsjónafólki að hrista heimsmyndina alla að það er erfitt að átta sig á hvað snýr fram og hvað aftur. Ólgan er svo mikil að hún nær jafnvel til góða fólksins. Bakþankar 12.10.2017 16:02 Kosningamál Miðað við ástæður þess að boðað hefur verið til kosninga hlýtur tími alvöru stjórnmálaumræðu um upprætingu kynferðisbrota í þessu samfélagi loksins að vera kominn. Bakþankar 28.9.2017 16:38 Sófalýðræði Það er mikilvægt að almenningur veiti valdhöfum aðhald. Það þarf að mótmæla óréttlæti og kalla eftir breytingum þegar lög og reglur halda ekki í við samfélagið. Þetta eru algerir grundvallarþættir í lýðræðinu. Í nútímasamfélaginu gerum við þetta á netinu. Bakþankar 14.9.2017 16:16 Friðhelgistips 97 prósent Íslendinga nota internetið reglulega. Að sjálfsögðu Evrópumet. Húh! Stór hluti notkunarinnar fer fram á samfélagsmiðlum. Níutíu prósent fullorðinna nota Facebook. Bakþankar 31.8.2017 15:10 Frelsun kennaranna Ein breyting á starfsumhverfi kennara myndi hvorki krefjast breytinga á rekstrarformi skóla né bónusgreiðslna fyrir hvert kennt orð. Bakþankar 17.8.2017 21:34 Helgarboðskapur Það er gott að vera mikilvægur, en það er mikilvægara að vera góður. Þetta merkingarþrungna spakmæli hefur verið eignað þýska samtímaskáldinu Scooter á síðari árum. Bakþankar 3.8.2017 20:46 Drusluvaktin Það eru rúmlega 70 ár síðan íslensk stjórnvöld starfræktu sérstaka lögreglueiningu sem hafði eftirlit með saurlífi og lauslæti kvenna. Lögreglan hélt skrár og skýrslur um konur og sumar þeirra voru hreinlega lokaðar inni til þess að hemja þær í drusluganginum. Bakþankar 20.7.2017 21:32 Staðlað jafnrétti Nýleg lög frá Alþingi hafa vakið heimsathygli og verið fagnað sem enn einum stórslagaranum frá landinu sem er margfaldur og ríkjandi heimsmeistari í jafnrétti. Lög um jafnlaunastaðal hafa þó fengið misjafnari viðtökur heima fyrir. Bakþankar 6.7.2017 15:26 Að sigra hatrið Í vikunni kom út samanburðarskýrsla á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um hatur og hótanir á netinu. Ísland kemur ekkert sérstaklega vel út í þeim samanburði. Við sem annars erum að sigra heiminn. Bakþankar 22.6.2017 16:42 Merking(arleysi) Einu sinni, seint um kvöld, sat íslensk kona við árbakka í Hiroshima í Japan. Hún var að fylgjast með börnunum sínum henda steinum í ána. Maðurinn hennar las ferðamannaskilti við laskað hús fyrir aftan þau. Húsið er minnisvarði um fólkið sem dó þegar kjarnorkusprengjan sprakk þar 70 árum áður. Bakþankar 8.6.2017 16:15 Fallegt en sorglegt "Það er fallegt en sorglegt að vera manneskja.“ Þessi orð voru markaðssett sem jólaskraut árið 2013, en eiga að mínu viti við allt árið um kring. Ekki síst þegar atburðir eins og sjálfsmorðssprengjuárásin í Manchester eiga sér stað. Bakþankar 25.5.2017 20:42 Leikskólapólítík Nú stendur yfir kosningabarátta í Bretlandi. Aðalkosningamálefnið er útgangan úr Evrópusambandinu og hvernig hagsmunir Breta verði tryggðir. Önnur viðvarandi álitaefni eins og heilbrigðiskerfi og skólakerfi hafa þó fengið umfjöllun. Bakþankar 11.5.2017 16:56 Heimalestur Íslensk börn fá snemma aðgang að internetinu. Þau kunna að velja vídeó á YouTube áður en þau byrja að ganga. Þaðan eru þau komin með sín eigin snjalltæki og orðnir notendur samfélagsmiðla löngu fyrir fermingu í trássi við skilmála miðlanna. Bakþankar 27.4.2017 15:55 Hafsjór af fréttum á einni viku Rannsóknarskipið Kjartan og Finnur fiskaði ýmislegt upp úr Djúpu lauginni í vikunni. Þeir köfuðu í gegnum þúsundir skjala og drógu upp á yfirborðið gögn sem sýna að ýmislegt var meira í ætt við kafbátastarfsemi en bankaumsýslu þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur fyrir fermingaraldri síðan. Bakþankar 30.3.2017 16:30 7 ráð um nektarmyndir á netinu 1) Virtu friðhelgi þína og annarra. 2) Áður en þú sendir einhverjum nektarmynd af þér, vertu nokkuð viss um að móttakandinn hafi áhuga á að fá hana. Bakþankar 16.3.2017 15:26 Börnin í heiminum 3ja ára gamalt barn komst í fréttirnar með nýju merkjatöskuna sína sem kostaði andvirði 115 þúsund íslenskra króna. Bakþankar 16.2.2017 20:48 Við getum þetta! Allsherjarátakið meistaramánuður stendur nú yfir. Allsherjarátök eru eins og sniðin fyrir samhenta og einsleita þjóð með mikla reynslu af vertíðarvinnu eins og Íslendinga. Bakþankar 2.2.2017 16:13 Þjóðarkakan Þegar ný ríkisstjórn var mynduð spurði mig maður, sem er upprunninn hinumegin á hnettinum og hefur aldrei komið til Íslands, hvort það væri satt að eini maðurinn í öllum heiminum sem bæði hefði verið í Panamaskjölunum og Ashley Madison-gögnunum yrði forsætisráðherra á Íslandi. Bakþankar 19.1.2017 15:52 Völvur og tölvur Stærsta verkefni ársins 2027 verður að finna verkefni fyrir vinnufært og -fúst fólk. Þetta segir sérfræðingur tölvufyrirtækisins Microsoft í hagfræði og ein af 17 vísindakonum þess sem í lok síðasta árs spáðu fyrir um árin 2017 og 2027. Bakþankar 5.1.2017 21:09 Geðveik jólagjöf Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu. Bakþankar 22.12.2016 15:42 Norsk tröll Tveimur dögum áður en ákærur voru gefnar út í nokkrum málum vegna hatursáróðurs á Íslandi mælti norski forsætisráðherrann fyrir nýrri aðgerðaáætlun þarlendra stjórnvalda gegn hatri og hatursáróðri í samfélaginu. Bakþankar 8.12.2016 16:22 Tjáningarhelsið Ef væri ekki fyrir stjórnarmyndunarvesen hefði tjáningarfrelsið verðskuldað verið heitasta frétt vikunnar. Fyrst þegar háskólakennari í upplýsingatækni ruglaðist aðeins í notkun þess á internetinu, svo þegar nafnlaus tíðindi úr snyrtivörubransanum skóku samfélagsmiðla og síðast þegar Bakþankar 24.11.2016 14:56 Saga úr kirkjugarði Af hverju kaus fólkið sér svona forseta?“ spurði hann og horfði yfir grafreit bandarískra hermanna sem féllu í D-dagsinnrásinni í Frakkland. Þó að ég hefði helst viljað svara: "Mamma er ekki sagnfræðingur, kíktu á Wikipedia,“ Bakþankar 10.11.2016 16:58 Leiðindi Er eitthvað leiðinlegra en lýðræði? Ferlar, samráð, málamiðlanir, verklag og reglulegar kosningar með loforðaflaumi og símhringingum vina og fjölskyldu frambjóðenda sem jafnvel brjóta gegn lögum um bannmerkingar í Þjóðskrá! Bakþankar 27.10.2016 14:41 Spurningar (engin svör) Þetta var öðruvísi en flest málþing því fjórir af fimm fyrirlesurum voru konur og umræðuefnið ekki kynferðisbrot, konur eða börn. Ég var samt ekki viðbúin því að lágvaxin buxnadragtarklædd kona á sjötugsaldri myndi halda þannig fyrirlestur í útgáfuhófi vegna hagfræðibókar Bakþankar 13.10.2016 16:27 « ‹ 1 2 3 ›
Áfram Ísland Svona rétt á milli stórmóta í fótbolta er ágætt fyrir okkur að það taki gildi framsækin lög á borð við jafnlaunastaðalinn. Það heldur landinu í fréttum erlendis án þess að til þurfi að koma náttúruhamfarir eða fjármálahrun. Við getum nú öll verið sammála um að það sé jákvætt. Bakþankar 4.1.2018 16:58
Friðarjól Mér finnst óskin um frið og farsæld sú allra fallegasta. Ég reyni að hafa hana með á þeim jólakortum sem þó tekst að senda af heimilinu og sendi hana af heilum hug. Ég vildi óska þess að við ættum öll frið; bæði í hjartanu og gagnvart öðru fólki, aðstæðum og reynslu okkar. Bakþankar 21.12.2017 15:57
Ekki ein Flest okkar sem fáum að gegna foreldrahlutverki erum sammála um að börnum fylgja ekki sérstaklega nákvæmar leiðbeiningar um meðhöndlun til skemmri eða lengri tíma. Bakþankar 7.12.2017 20:23
Kvendúxinn Árið 1941 fékk dúx Menntaskólans í Reykjavík ekki styrk frá stjórnvöldum til þess að stunda háskólanám við erlendan háskóla eins og áður hafði tíðkast, heldur semi-dúxinn. Þetta gerðist auðvitað áður en hugtakið "stjórnsýslulög“ fékk eitthvert raunverulegt gildi á Íslandi svo að það var engin kærunefnd fyrir dúxinn að leita til. Bakþankar 24.11.2017 13:19
#kosningar17 Þvílík lýðræðisveisla í einu landi. Árlegar þingkosningar á morgun, reglulegar forsetakosningar og sveitarstjórnarkosningar rétt handan við áramótin. Þess á milli er nóg af netkosningum um hvaða göngustíg eigi að flikka uppá fyrir peninginn frá frúnni í bæjarstjórastólnum eða hvaða kór/söngvari/jólastjarna komist áfram í úrslitaþáttinn í Háskólabíó/Hörpu/Laugardalshöll. Bakþankar 26.10.2017 16:57
Flókin forréttindi Fólk í forréttindastöðu* á samúð mína um þessar mundir. Það er svo mikið af baráttu- og hugsjónafólki að hrista heimsmyndina alla að það er erfitt að átta sig á hvað snýr fram og hvað aftur. Ólgan er svo mikil að hún nær jafnvel til góða fólksins. Bakþankar 12.10.2017 16:02
Kosningamál Miðað við ástæður þess að boðað hefur verið til kosninga hlýtur tími alvöru stjórnmálaumræðu um upprætingu kynferðisbrota í þessu samfélagi loksins að vera kominn. Bakþankar 28.9.2017 16:38
Sófalýðræði Það er mikilvægt að almenningur veiti valdhöfum aðhald. Það þarf að mótmæla óréttlæti og kalla eftir breytingum þegar lög og reglur halda ekki í við samfélagið. Þetta eru algerir grundvallarþættir í lýðræðinu. Í nútímasamfélaginu gerum við þetta á netinu. Bakþankar 14.9.2017 16:16
Friðhelgistips 97 prósent Íslendinga nota internetið reglulega. Að sjálfsögðu Evrópumet. Húh! Stór hluti notkunarinnar fer fram á samfélagsmiðlum. Níutíu prósent fullorðinna nota Facebook. Bakþankar 31.8.2017 15:10
Frelsun kennaranna Ein breyting á starfsumhverfi kennara myndi hvorki krefjast breytinga á rekstrarformi skóla né bónusgreiðslna fyrir hvert kennt orð. Bakþankar 17.8.2017 21:34
Helgarboðskapur Það er gott að vera mikilvægur, en það er mikilvægara að vera góður. Þetta merkingarþrungna spakmæli hefur verið eignað þýska samtímaskáldinu Scooter á síðari árum. Bakþankar 3.8.2017 20:46
Drusluvaktin Það eru rúmlega 70 ár síðan íslensk stjórnvöld starfræktu sérstaka lögreglueiningu sem hafði eftirlit með saurlífi og lauslæti kvenna. Lögreglan hélt skrár og skýrslur um konur og sumar þeirra voru hreinlega lokaðar inni til þess að hemja þær í drusluganginum. Bakþankar 20.7.2017 21:32
Staðlað jafnrétti Nýleg lög frá Alþingi hafa vakið heimsathygli og verið fagnað sem enn einum stórslagaranum frá landinu sem er margfaldur og ríkjandi heimsmeistari í jafnrétti. Lög um jafnlaunastaðal hafa þó fengið misjafnari viðtökur heima fyrir. Bakþankar 6.7.2017 15:26
Að sigra hatrið Í vikunni kom út samanburðarskýrsla á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um hatur og hótanir á netinu. Ísland kemur ekkert sérstaklega vel út í þeim samanburði. Við sem annars erum að sigra heiminn. Bakþankar 22.6.2017 16:42
Merking(arleysi) Einu sinni, seint um kvöld, sat íslensk kona við árbakka í Hiroshima í Japan. Hún var að fylgjast með börnunum sínum henda steinum í ána. Maðurinn hennar las ferðamannaskilti við laskað hús fyrir aftan þau. Húsið er minnisvarði um fólkið sem dó þegar kjarnorkusprengjan sprakk þar 70 árum áður. Bakþankar 8.6.2017 16:15
Fallegt en sorglegt "Það er fallegt en sorglegt að vera manneskja.“ Þessi orð voru markaðssett sem jólaskraut árið 2013, en eiga að mínu viti við allt árið um kring. Ekki síst þegar atburðir eins og sjálfsmorðssprengjuárásin í Manchester eiga sér stað. Bakþankar 25.5.2017 20:42
Leikskólapólítík Nú stendur yfir kosningabarátta í Bretlandi. Aðalkosningamálefnið er útgangan úr Evrópusambandinu og hvernig hagsmunir Breta verði tryggðir. Önnur viðvarandi álitaefni eins og heilbrigðiskerfi og skólakerfi hafa þó fengið umfjöllun. Bakþankar 11.5.2017 16:56
Heimalestur Íslensk börn fá snemma aðgang að internetinu. Þau kunna að velja vídeó á YouTube áður en þau byrja að ganga. Þaðan eru þau komin með sín eigin snjalltæki og orðnir notendur samfélagsmiðla löngu fyrir fermingu í trássi við skilmála miðlanna. Bakþankar 27.4.2017 15:55
Hafsjór af fréttum á einni viku Rannsóknarskipið Kjartan og Finnur fiskaði ýmislegt upp úr Djúpu lauginni í vikunni. Þeir köfuðu í gegnum þúsundir skjala og drógu upp á yfirborðið gögn sem sýna að ýmislegt var meira í ætt við kafbátastarfsemi en bankaumsýslu þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur fyrir fermingaraldri síðan. Bakþankar 30.3.2017 16:30
7 ráð um nektarmyndir á netinu 1) Virtu friðhelgi þína og annarra. 2) Áður en þú sendir einhverjum nektarmynd af þér, vertu nokkuð viss um að móttakandinn hafi áhuga á að fá hana. Bakþankar 16.3.2017 15:26
Börnin í heiminum 3ja ára gamalt barn komst í fréttirnar með nýju merkjatöskuna sína sem kostaði andvirði 115 þúsund íslenskra króna. Bakþankar 16.2.2017 20:48
Við getum þetta! Allsherjarátakið meistaramánuður stendur nú yfir. Allsherjarátök eru eins og sniðin fyrir samhenta og einsleita þjóð með mikla reynslu af vertíðarvinnu eins og Íslendinga. Bakþankar 2.2.2017 16:13
Þjóðarkakan Þegar ný ríkisstjórn var mynduð spurði mig maður, sem er upprunninn hinumegin á hnettinum og hefur aldrei komið til Íslands, hvort það væri satt að eini maðurinn í öllum heiminum sem bæði hefði verið í Panamaskjölunum og Ashley Madison-gögnunum yrði forsætisráðherra á Íslandi. Bakþankar 19.1.2017 15:52
Völvur og tölvur Stærsta verkefni ársins 2027 verður að finna verkefni fyrir vinnufært og -fúst fólk. Þetta segir sérfræðingur tölvufyrirtækisins Microsoft í hagfræði og ein af 17 vísindakonum þess sem í lok síðasta árs spáðu fyrir um árin 2017 og 2027. Bakþankar 5.1.2017 21:09
Geðveik jólagjöf Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu. Bakþankar 22.12.2016 15:42
Norsk tröll Tveimur dögum áður en ákærur voru gefnar út í nokkrum málum vegna hatursáróðurs á Íslandi mælti norski forsætisráðherrann fyrir nýrri aðgerðaáætlun þarlendra stjórnvalda gegn hatri og hatursáróðri í samfélaginu. Bakþankar 8.12.2016 16:22
Tjáningarhelsið Ef væri ekki fyrir stjórnarmyndunarvesen hefði tjáningarfrelsið verðskuldað verið heitasta frétt vikunnar. Fyrst þegar háskólakennari í upplýsingatækni ruglaðist aðeins í notkun þess á internetinu, svo þegar nafnlaus tíðindi úr snyrtivörubransanum skóku samfélagsmiðla og síðast þegar Bakþankar 24.11.2016 14:56
Saga úr kirkjugarði Af hverju kaus fólkið sér svona forseta?“ spurði hann og horfði yfir grafreit bandarískra hermanna sem féllu í D-dagsinnrásinni í Frakkland. Þó að ég hefði helst viljað svara: "Mamma er ekki sagnfræðingur, kíktu á Wikipedia,“ Bakþankar 10.11.2016 16:58
Leiðindi Er eitthvað leiðinlegra en lýðræði? Ferlar, samráð, málamiðlanir, verklag og reglulegar kosningar með loforðaflaumi og símhringingum vina og fjölskyldu frambjóðenda sem jafnvel brjóta gegn lögum um bannmerkingar í Þjóðskrá! Bakþankar 27.10.2016 14:41
Spurningar (engin svör) Þetta var öðruvísi en flest málþing því fjórir af fimm fyrirlesurum voru konur og umræðuefnið ekki kynferðisbrot, konur eða börn. Ég var samt ekki viðbúin því að lágvaxin buxnadragtarklædd kona á sjötugsaldri myndi halda þannig fyrirlestur í útgáfuhófi vegna hagfræðibókar Bakþankar 13.10.2016 16:27
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent